Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 6
6 ★ Við verðum að finna VIGGO KAMPMANN, forsætisráðherra Dana, er ungur maður, fæddur 1910. Hann varð fyrst ráðherra árið 1950 en þá tók hann við fjármálaráðherraem- bættinu í stjórn Hans Hed- tofts. Kampmann var einn- ig fjármálaráðherra í 1 stjórn H. C. Hansens frá t 1955 og er hinn síðar- , nefnda leið nú í vor, varð i Kampmann forsætisráð- lausn á hand- ritamálinu Vijtgo Kampmann MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 2^ júlí 1960 H ammarskjöld fagnaö í Kongó — segir for- sætisráðherra Dana herra. Hann hefur verið þingmaður fyrir Sor0 frá 1953. Kampmann er við- urkenndur sem mjög fær fj ármálamaður. 00000000 Er hlé varð á fundum Norð urlandaráðsins í gær, náði tíð indamaður blaðsins tali af Kampmann forsætisráðiherra. Spurðum við hann fyrst um atvinnulíf og afkomu í Dan- mörku um þessar mundir. — Hann svaraði: — Ástandið er mjög gott. Allir hafa nóg að gera og við höfum aldrei haft betri er- 0 * 0 0,0 0,0 0-0 0 0 0 0 0 lenda markaði fyrir afurðir okkar. Maður hefði ekki að óreyndu getað trúað að svo blómlegt ástand myndi skap- ast 1 landinu. — Verða nýjar kosningar í Danmörku í nóvember í haust? — Það skal ég ekki segja um, en kosningar eiga að fara fram fyrir maí-byrjun næsta ár. — Gerið þér ráð fyrir breyt ingum á stjórninni eftir næstu kosningar? — Ég veit það ekki, segir Kampmann og brosir. Ef kosningaúrslitin verða hag- stæð, munum við sitja áfram. íY — Hvað viljið þér segja um handritamálið? — Það eru skiptar skoðanir um það í Danmörku, bæði innan stjórnarinnar og meðal stjórnarandstöðunnar Mín persónulega skoðun er sú, að það verði að finna framtíðar. lausn á því máli. ☆ — Hvað um tillöguna um fiskveiðilögsögu, sem liggur fyrir þessu þingi Norðurlanda ráðsins? — Ég hef lítið um hana að segja. Við Danir erum mjög leiðir yfir því, að engin lausn skyldi nást í málinu á ráð- stefnunni í Genf. Okkar af- staða í þessu máli miðast einnig að nokkru leyti við hagsmuni Færeyinga, en ég geri ekki ráð fyrir að sú til- laga, sem hér liggur fyrir, váldi neinum straumhvörfum í málinu. j.h.a. Leopoldville, Kongó, 28. júlí. AÐALRITARI Sameinuðu þjóðanna, Dag Hanimar- skjöld, kom í dag til Leopold- ville til að kynna sér ástand- ið í landinu og var honum ákaft fagnað af hundruðum Kongóbúa er hann sté í lánd úr hvítri snekkju er flutti hann yfir Kongófljótið frá Brazzaville. í Leopoldville tóku fulltrúar Sameinuðu þjóðanna og sendi- herrar erlendra ríkja á jnóti Hammarskjöld og auk þess heið- ursvörður hermanna frá Ghana, sem þarna er á vegum Samein- uðu þjóðanna. Burt með Belga Er Hammarskjöld gekk með- fram fylkingu heiðursvarðarins, hlupu þar fram nokkrir Kongó- búar, sem báru skilti með ýmsum áletrunum, eins og: „Niður með Tshombe", „Gef oss aftur sam- einað Kongó“ og „Burt með belg- íska herinn“. AKUREYRI, 28. júlí: — Eins og kunnugt er notar töluverður hluti Norðurlands, m. a. Akur- eyri, öli SÞingeyjarsýsla og mikill hluti Eyfjarðarsýslu, raf- magn frá Laxárvirkjuninni. Hef ur það oft viljað bregðast, eink- um í fyrstu snjóum á haustin. Nú hefur verið ákveðið og raun- ar frá gengið, að Rafmagnsveit- ur ríkisins, fyrir hönd Laxár- virkjunarinnar, kaupi 2 dísilraf- stöðvar 1000 kw. hvora. Verða þær settar upp hér á Akureyri og eru væntanlegar snemma í október. Rafstöðvarnar eru keypt ar í Bretlandi. Þær eru eittihvað Síðar ók Hammarskjöld áleiðis til fundar við Kasavubu forseta, og var honum ákaft fagnað af mannfjöldanum, sem beðið hafði í fjórar klukkustundir til að sjá hann. Fer til Katanga Upplýsingamálaráðherra Kóngó sagði eftir fyrstu viðræður þeirra Kasavubu og Hammarskjölds, að aðalritarinn muni á meðan á heimsókninní til Kongó stendur bregða sér til Elisabetville, höf- uðborgar Katangahéraðsins. En aðalerindi hans til Kongó væri þó að leysa deiluna varðandi dvöl belgiskra hermanna í landinu, og vildi Kongóstjórn ekki að ferð hans til Katanga yrði á neinn hátt tekin sem viðurkenning á kröfuna héraðsins um sjálfstæði. ★ Herlið Sameinuðu þjóðanna í Kongó, um 9.500 hermenn, hefur nú yfirtekið allar helztu stöðv- arnar utan Katangaháraðs, og komið á friði í borgunum, og býr sig nú undir að yfirtaka síðustu herstöðvar Belga í landinu. notaðar, en að sögn í góðu ásig- komulagi. Hafa samningar um kaup þeirra verið undirritaðir og er nú verið að hefja undir- búning að því hér í bænum, að byggja stöðvarhús yfir samstæð- ur þessar. Stöð þessi verður fyrst og fermst vararafstöð og mun hún geta framleitt allt að einum fjórða þeirrar orku, sem Laxár- veitukerfið þarfnast ef til stöðv- unar eða truflana kemur í Lax- árvirkjuninni. Þetta bætir stórlega úr brýnni þörf, en 12—15.000 manns not- ar nú rafmagn frá Laxárvirkj- uninnj. —St.E.Sig. 10 0 0 0 0 0 0 0 0.' * 0 0 *** ■* 0-0 0 0 0~0'0 0 0 00'0*-00~0* 0 Vararafstöð fyrir Laxárveitukerfið Góður heyshupur STAÐARBAKKA 2í. júlí: Hey- skapur hefur gengið hér ágæt- lega. Sláttur byrjaði með lang- fyrsta móti og grasspretta góð. Fyrri slætti er víð alokið, en tals vert af heyjum er þó úti, bæði í sæti og flatt. Allt þornaði jafn óðum þar til nú síðustu 5 dagana hefur verið þurrklaust og stundum mikið úrfelli. Mið- fjarðará var orðin sérlega vatns- lítil sökum langvarandiþurrkaog veiði því fremur treg suma daga. Lax var Þó allmikill í ánni, en tók illa. Nú síðustu dagana eftir að rigningin kom, hefur skipt um. Undanfarna þrjá daga hafa veiðst 170 laxar á 7 stengur og telja veiðimenn að mikill lax sé um allt veiðisvæðið. B. G. skipun um að birta alltaf nöfn ölvaðra ökumanna. Margur maður hugsar sig um, áður en hann fer ölvaður að aka bíl sínum, ef hann getur bú- izt við því að næsta dag kynni strákar, sem selja blöðin og kalla hátt: „NN, deildarstjóri, búsettur í .... 1 götu, hefur verið tekinn ölvaður“. Menn sem fremja innforot eða stela frímerkjum eru allt af nafngreindir, þótt þeir hafi aðeins gert skaða á munum. Ölvaðr ökumenn gera oft ó- bætanlega skaða á lífi og lim- um annarra eða sjálfra sin og eiga því skiliið að vera settir í gapastokkinn. • Efnisgæði wmtmmmmmmmmmmmammmamit Verð á fataefni og tilbúnum fatnaði hefur hækkað stór- kostlega og er því nauðsyn- legt að kaupendur viti, hvern ig væri bezt að meðhöndla vörurnar til þess að þær end- ist vel. Hins vegar er næstum aldrei hægt að fá nægilegar upplýsingar um vefnaðarvör- úr, úr hvaða þræðum þær eru gerðar, hvort hægt sé að þvo þær, hvort þær hlaupi við þvott, hvort hægt sé að fá • Ölvun við akstur Velvakandi hefur fengið bréf frá húsmóður, þar sem hún fjallar um nokkur mál, sem betur mættu fara í okk- ar þjóðfélagi. Skrifar hún m. a.: í blöðum er títt skrifað um menn, sem voru teknir ölv- aðir við akstur eða hafa vald- ið hættum, ef ekki dauða- slysum. Nöfn þeirra eru aldrei tilgreind. Vil ég leggja hér til, að blöðum verði gefin til- regnfrakka gerða vatnshelda aftur o.s.frv. Ég legg til að allir kaup- endur spyrji alltaf um vöru- gæði, þegar þeir eru að kaupa fatnað og neiti að kaupa vör- una nema þeir fái nægilegar skýringar. Ef til vill er það eina leiðin til að kenna kaup sýslumönnum og framleið- endum að gera hið sama, og er algengt í öllum frjálsum löndum — þ. e. a. s. að merkja allar vörur ýtarlega mað upplýsingum um meðhöndlun og taka ábyrgð á því að upp lýsingarnar séu réttar. * Upplýsingar um starfsmenn \wmKmmmmmmmmmmmmmm í vinnutímanum Velvakandi kvartaði fyrir nokkru um, að starfsmenn í opinberum stofnuhum væru ekki við í vinnutímanum. Vandræðin eru reyndar þau, að ekki er talið nauðsynlegt á flestuhi stöðum, í opinber- um stofnunum, einkafyrir- tækjum o. fl. að gefa upplýs- ingar til viðskiptavina. Get- um við ekki öll tekið saman höndum að fylgja einni aðal- reglu, að hver einasti maður segi til í afgreiðslu eða í skrif stofu sinni, þegar hann fer út og hvenær hann muni vænt- anlegur til baka. Miklum tíma er tapað, ef viðskiptavinur verður að síma margsinnis og fær ekki nema innihaldslítið svau:: „Hann er ekki við“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.