Morgunblaðið - 29.07.1960, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.07.1960, Qupperneq 8
8 MORCVNVT4Ð1Ð Föstudagur V. júlí 1960 0-0 0 0 0-* * <0 .0 ■0 -& .0:.+ 0 .0 0 * Isvegg- irmr M A R G I R munu kannast við hið mikla fjall, Kili- manjaro (eða Kilima Njaro), „fjall hins illa anda“ í Tanganyika í Af- ríku — ef ekki af öðru, þá af hinni frægu skáldsögu Hemingways, „The Snows of Kilimanjaro", sem þýdd hefir verið á íslenzku og einnig verið sýnd hér á kvikmynd fyrir nokkrum árum. — Kilimanjaro er hæsta fjall Afríku og eitt hið allra hæsta eldfjall í heimi — en raunar má það heita útkulnað sem slíkt. — Tveir tindar eru á fjall- inu. Hinn hærri, Kibo, er Á HÁSLÉTTUNNI — Burðarmenn rogast með vistir og viðleguútbúnað — í 3000 metra hæð yfir sjávarmál. — í baksýn gnæfa hæstu tindar Kilimanjaro við himin, Kibo og Mawenzi. — Hátoppur Kibo ber sérstakt nafn — „Kaiser Wilhelm Spitze“, sem minnir á það, að Kiliman- jaro rís, þar sem áður var Þýzka Austur-Afríka. 6010 metra hár, en sá lægri, Mawenzi, er 5355 m á hæð. Rétt við efstu hæð Kibo- tinds er gamall, risastór eld- gígur. Umhverfis hann eru himinháir ísveggir, svo að menn sýnast dvergar, er þeir standa undir þeim. Á hinum hrikalegu veggjum skriðjök- ulsins hanga víða margra metra löng grýlukerti, sem auka á fjölbreytni myndar- innar — og í heitu sólskini brotna þessir miklu klaka- raun að klífa Kilimanjaro — og tekur það minnst þrjá daga, en þeir sem vilja „taka lífinu með ró“, klífa fjallið á fimm til sex dögum. Um efstu tindana hvína oftast stormar miklir og nístingskaldir. — Samkvæmt reglum Fjall- göngumannaklúbbs Austur- Afríku, skulu tveir menn, sem og leiðsögumenn. — Þeir, sem| hafa viljað treysta á eigini mátt og megin og spara sérjj burðarmennina, hafa oft komi izt í hann krappan á leiöinni.j Ef lagt er af stað frá Moshi eða Marengu sunnanvert við fjallið, er fyrsta dagleiðin fremur létt — um 20 km leið til fyrsta næturstaðar, sem er Bismarck-skálinn svonefndi. — Á öðrum degi halda fjall- göngumennirnir oftast um fyrrgreint skógarbelti og koma þá upp á hásléttu all- víðáttumikla í rúmlega 3000' metra hæð. Sést þá efsti hluti Kilimanjaro rísu upp af slétt- unni og hæstu tindarnir tveir bera tignarlegá við himin. Haldið er áfram eftir háslétt-' unni, þar til komið er að svo-' nefndum Peters-skála í um það bil 3800 metra hæð — þarj er næsti næturstaður. —, Skúli þessi er heitinn *eftir Karli nokkrum Peters, sem1 var einn af stjórnarerindrek- 1 um Þjóðverja, þegar þeir réðu ríkjum í Tanganyika. * ÞUNNT LOFT OG SVALT Á þriðja degi stefna menn, vanalega að því að komas upp í lænuna, sem er milli hæstu tindanna tveggja. Um- hverfi er þarna harla eyði- Umboðsmenn: ÞORHUR SVEINSSON & CO HF. HEIMSFRÆ<~ YERKFÆR ÚR SÆNSKU STÁLI á Kilimanjaro drönglar af og falla til jarð- ar með brauki og bramli. —• Við sögðum áðan, að gígurinn væri útkulnaður, en lífs- mark er þó enn með honum, því að öðru hverju stígur brennisteinseimur upp úr glufum í botninum. Við rætur Kilimanjaro eru grösugar sléttur, þar sem Gengift á „fjall hins alla anda46 Masai-menn stunda allmikla nautgriparækt — og þar reika um ýmis villt dýr, svo sem Ijón og fílar. — Neðstu hlíð- arnar eru mjög aflíðandi og allfrjósamar. Þar ræktar Chagga-fólkið m. a. banana og kaffi — í 1200 til 1500 metra hæð yfir sjávarmál. Fyrir ofan þorpin er nokkurt skógarbelti, þar sem mosi og jafnvel blóm, svo sem orkíde- ur, gróa víða á greinum trjánna. ★ ÞREKRAUN NOKKUR Það er býsna mikil þrek- GÍGURINN MIKLI — Rétt neðan við hinn 6010 metra háa Kibo-tind er gamall eldgígur, sem jötunháir jöklaveggir halda i faðmi sér. — Öðru hverju stígur bernnisteinseimur upp úr glufum í gígbotninum, sem gefur tii kynna, að enn leynist „líf“ með þessu gamla eldfjalli. — hyggjast klífa Kilimanjaro, hafa með sér sex manna fylgdarlið innfæddra, burðar- HIMINHÁIR ÍSVEGGIR — Veggir skrið- jökulsins sem umlykur gíg Kiiimanjaros, eru sums stað- ar yfir 60 m. á hæð. Þegar sól skín i heiði, heyrist alltaf öðru hverju klingjandi hljóð, þegar hin risastóru grýlukerti brotna og falla tit jarðar. leg, og þótt lænan sjálf sýn- ist nokkurn veginn slétt og virðist liggja lárétt, finnst fjallgöngumanninum hann stöðugt vera að halda á bratt- ann, í hvaða átt, sem hann gengur. Næturstaður þama er svonefndur Kibo-skáli. — Andrúmsloftið er nú orðið þunnt og mjög svalt — og mun sú ástæða til, að mönn- um veitist gangan svo erfið, þótt slétt megi heita undir fæti. Margir láta sér þetta líka nægja — snúa þarna við og láta hátindana eiga sig. En þeir, sem staðráðnir eru í að komast upp á hæsta tindinn, taka gjarna daginn snemma — leggja af stað einni og hálfri til tveim stundum eftir miðnætti, og þá geta þeir frá tindinum horft á sólina koma upp, sem kvað vera dýrlég sjón. — Svo er að halda nið- ur á við á ný ,og það tekur ekki nema tvo daga .... U L 69*75 90-95 ©AlrðCO VERKFÆR! hafa verið notuð í áratugi hér á landi. Þau eru talii. með traustustu verkfærum ,sem fást á heimsmarkað- inum. Seld um allt land í verkfæraverzlunum. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.