Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 29. júlí 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 — Eisenhower unh at bls 1 Bandaríkjamenn drekka meira í Noregi voru birtar skýrsiur, sem sýna, að Bandaríkjamenn drekka tvisvar til þrisvar sinnum meira en Norðmenn og að sjálf- morð eru miklu algengari í Banda ríkjunum en í Noregi. Starfsmað- ur norsku Hagstofunnar sagði að Danir hafi eitt sinn verið svo undrandi yfir því hve lítið væri um sjálfsmorð í Noregi að þeir hafi látið fara þar fram sérstaka athugun. — íþróttir Framh. af bls. 13. skoðunar að yfirburðir Iandsliðs ins ættu að koma fram i síðari hálfleiknum, er það hafði vind- inn með sér, þá hlýtur sú skoðun að hafa hrunið um sjálfa sig, þegar á fyrstu mínútum seinni hlutans. Eins og í fyrri hálfleikn um liðu aðeins 4 mínútur þar til landsliðsmarkinu er bjargað af einskærri heppni. — Baldur Seheving gaf þá fyrir og skallað er að markinu. Knötturinn dettur niður rétt við annað horn marks- ins og skoppar franthjá stöng. LandsliðiS mótast Leikur landsliðsins er um þess ar mundir farinll að mótast bet- ur en Jeikmenn gera sig seka um að halda knettinum of lengi og leita að mönnum til að senda til. —Á 17. mín. á Þórólfur snjalla ■endingu á marki, en Gunnlaugur ver af ekki minni snilld. ______ Um þetta leyti fer Ingvar út af og Grétar Sigurðsson kemur í hans stað. — Á 22. mín. leikur Þórólfur Guðm. Öskarsson frían en Gunnlaugur í markinu sér hættuna nógu snemma og hrifsar knöttinn af fótum Guðmundar. Pressan jafnar Pressan tekur nú aftur sína fyrri leikgleði og á 32. mín. sýnir Steingrímur enn einu sinni hvað f honum býr. — Með hnitmið- uðu, fallegu og föstu skoti send- ir hann knöttinn af vítateig í hægra horn landliðsmarksins, þannig að Helgi átti ekki völ á öðru en marki. Koltinn útaf — mark Tveim mínútum síðar er landsliðið í sókn og Örn Steinsen er með knöttinn úti við endamörk. Línuvörðurinn stendur og veifar en dómar- inn tekur ekki mark á gerð- um hans. Og Örn sendir fyr- ir. Jón Stefánsson hyggst skalla frá — en knötturinn lendir í markinu. — Mjög sorglegt mark. — Og Gunn- laugur og Jón berja báðir jörðina. — Akureyringarnir komu á óvart Geta pressuliðsins í þessum leik kom sannarlega á óvart, en mest kom þó geta Akur- eyringanna á óvart. Stein- grímur Björnsson og Jón Stefánsson sýndu báðir í þess- um leik að þeir eiga að vera með landsliðinu. Steingrímur er kvikur, Ieikinn og hug- myndaríkur leikmaður. Og Jón gætti Þórólfs betur en við höfum séð aðra gera. Samhugurinn í pressuliðinu var gleðilegur og á hver mað- ur þökk fyrir. — Einleikur og kyrrstaða Svipur landsliðsins í þessum leik var hvergi nærri þvi sem hægt er að ætlast til af svo reyndum Ieikmönnum. Ein- leikur var of mikill og leik- menn of staðir til þess að virkur samleikur næðist. Allir vita að landsliðið á betri leik til, og er vonandi að landsliðsnefndinni takist að forma þannig liðið að rétt mynd af getu hvers leikmans og liðsins í heild náist, því þess verðlur sannarlega þörf á miðvikudaginn. — Á.Á. I „Eftir miklar rannsóknir kom- ust þeir að þeirri niðurstöðu að þeir Norðmenn, sem af einhverj- um ástæðum hefðu sjálfsmorð í huga, flyttu búferlum. til Banda- ríkjanna,“ sagði starfsmaðurinn. Betra að þegja Málgagn jafnaðarmanna í Stokkhólmi, Aftenbladet, ráð- lagði forsetanum að íhuga hið gamla spakmæli: Það er betra að þegja og vera grunaður um heimsku ,en að tala og eyða öll- um efasemdum. Frjálslynda Stokkhólmsblaðið Expressen bar fram fyrirspurn um það hvar forsetinn hafi feng- ið þessar upplýsingar sínar, en vitað væri að einu „bókmenntirn- ar“ sem hann læsi væru skáld- sögur úr „villta vetrinu".. Friheten, dagblað kommúnista í Osló, skrifaði um málið undir fyrirsögninni: Eisenhower gerir sjálfan sig aftur að asna í augum heimsins. Tage Erlander, forsætisráð- . herra Svía, sem staddur er hér á landi á þingi Norður- landaráðsins var spurður um álit varðandi ummæli Eisen- howers forseta. Hann sagði m.a.: „Afturhaldsöfi hafa á öllum timum haldið þvi fram, að hætta sé á því að almanna- tryggingar eyðileggi siðferði þjóðanna. Ég held þó ekki að það sé þetta scm, liggur að baki ummælum Eisenhowers, heldur einungis hitt, að hann hafi ekki gefið sér tima til að kynna sér ástandið á Norður- löndum, áður en hann fór að draga ályktanir“. Erlander forsætisráðherra sagði að Eisenhower hefði ekki nefnt neitt sérstakt land, hvorki Sviþjóð né annað. Hinsvegar sé það auðséð, að Eisenhower sé með þessu að draga eitthvert Norðurland- anna inn í bandaríska kosn- ingabaráttu. í þessum löndum hefur ver- ið lögð mikil áherzla á það að koma á félagslegu öryggi, sagði Erlander ennfremur. Þetta hefur verið gert í sam- bandi við bætt lífskjör, sem hafa ekki fært borgarana í fjötra. Þannig telja þessar þjóðir að þær hafi bezt getað notað frelsi sitt. •■■■n.v*...»tu **«*«&*& Jarðrekon kom 1 ín norður í lnnd EINN hinna skemmtilegu far fugla, sem smám saman hef- ur verið að leggja undir sig landið, er hin hraðfleyga jarðreka, eða sem sumir kalla jaðrakan, enn aðrir jarðraka. í gærdag er Morgunbl. átti Morgbl. stutt samtal við dr. Finn Guðmundsson, barst fugl þessi í tal, og landvinningar hans hér á landi. Sagði Finnur í því sam- bandi frá því, að nú hefði jarðrekan gert vart við sig norður í Þingeyjarsýslum. Norður í Þingi í Húnavatns- sýslu hefðu fundist hreiður og fyrst fyrir tveim árum í Skagafirði. Ekki er hún enn farin að verpa í Eyjafirði, en þess virðst nú ekk langt að 1 biða, að hún næmi þar land l líka. ? MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pd/I S. Pálsson Bankastræti 7. — Sími 24 200. FÉLAGSLÍF ÚLFAR JACOBSEN FERDASKRIFSTOFA »a«t«rstrsll í Slni: 1349» Norðurlandaráðib Frh. af bls. 1 Fyrir hádegi í dag munu nefnd- ir Norðurlandaráðsins halda fundi, en þær hafa fengið ýmis mál til meðferðar og munu vænt- anlega skila áliti um þau á morg- un og hinn daginn. Þingvallaferð í dag Að öðru leyti verður deginum í dag varið til Þingvallaferðar, en upp í hana verður lagt kl. 11 f. h. frá Háskóla Islanls. Ekið verður um Hveragerði og Sog, þar sem snæddur verður hádegis verður í boði Reykjavíkurbæjar, en síðan haldið áfram til Þing- valla. Eftir að hinir norrænu gestir hafa skoðað sig um þar, munu þeir sitja kvöldverðarboð Alþingis í Valhöll. Að því loknu verður haldið til Reykjavíkur aftur . EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstar é ttar lögmena. Þórshamri við Templar asund. Kynnist landinu/ 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. — 6. ágúst: Frá Reykjavík norður Sprengisand nm Vonarskarð, Herðubreiðalindir og Öskju og suður Kjöl. FARFUGLAR _ FERÐAFÓLK Ennþá er hægt að komast með í ferðina á Kjalveg og Kerlingar fjöll um verzlunarmannahelgina. Lagt verður af stað á laugar- dag kl. 2,15, en komið aftur til Reykjavíkur á mánudagskvöld. Skrifstofan að Lindargötu 50 er opin til kl. 10 í kvöld, sími 15937. Nefndin. Knattspyrnufélagið Þróttur Æfin-g verður á íþróttavellin- um í kvöld kl. 8 fyrir M. 1. og 2. flokk. Mjög áríðandi að sem flestir mæti á þær fáu æfingar sem eftir eru fram að bikar- keppni. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Þróttur Æfing verður hjá 4. og 5. flokk í kvöld á Háskólavellinum kl. 7. Þeir sem eftir eiga að taka brons merkisþrautirnar eru beðnir að mæta. Þjálfarar. Frá Ferðafélagi íslands 6. ágúst eru tvær sumarleyfis ferðir. Önnur ferðin er tíu daga ferð um Austurlandsöræfi (Hrein dýraslóðir). Ekið um Hrafnkels dal og Snæfellsöræfi gengið á Snæfell. Á heimleið ekið suður Auðkúluheiði og Kjalveg. Hin ferðin er fimm daga ferð um Kjalveg til Kerlingarfjalla um Hveravelli, Auðkúlubeiði um hverfis Vatnsnes í Hindisví'k og suður byggð. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins Túngötu 5. srmar 19Ö33 og 11798. — Fiskur flugleiðis — Utan úr heimi Frh. af bls. 20. aði hjá öðrum bátum, því aðeins sólkoli kemur til greina. í plastbölum Bergsteinn Bergsteinsson, fisk- matsstjóri, skoðaði kolann áður en hann var settur um borð í flugvélina. Sagði hann þetta á- gætisvöru, en lét hella vatninu af plastbölunum, sem kolinn er nú fluttur í, því ísinn hafði allur bráðnað á leiðinni frá Þorláks- höfn. Þetta á þó ekki að koma að sök, því hitanum í flugvélinni verður haldið rétt undir frost- marki á leiðinni út. OG WOIÆkjaSAIA Laufásvegi 41. — Sími 13673. Framhald af ols. 10. Von Horn er giftur — öðru sinni — sænsku blaðakonunni Bibi Englund, og býr hún, ásamt 12 ára syni þeirra, Jóhanni, á sveitasetri skammt frá Malmö. Hún hefir aldrei flutzt til Jerú- salem, en heimsótt mann sinn þar reglulega. — Hershöfðing- inn á tvær fullorðnar dætur af fyrra hjónabandi sínu með Maud von Ottor, barónessu:-frú Agneta Lund og frú Matarina Heiberg. - 'k - Sagt er, að ókunnugum þyki von Horn nokkuð kuldalegur og vilja halda sér í hæfilegri fjar- lægð frá umhverfi sínu, en þeir, sem betur þekkja hann, segja hann hins vegar sérlega skemmti legan mann. Hann hefir fá á- hugamál — önnur en starf sitt. Hann hefir þó mestu unun af að skreppa á hestbak, þegar tóm gefst til — hann safnar hljóm- plötum með hergöngulögum og annarri hermannamúsík, og svo kann hann næstum utan að ýms- ar bækur, sem skrifaðar hafa verið um hermál og hersögu. iio. f- '■0-0 0 000 000:0-. Góður bíll ,Til sölu 4ra manna fólksbíll, Ford Prefect ’46 í sérlega góðu lagi og fallegur í útliti. 1 Upplýsingar í síma 2-36-61. ,0*00-0 0 00 0000 0 '0V0-30, Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem glöddu mig heimsóknum ,gjöíum og heillaskeytum á 80 ára afmæli. mínu. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður Bergmann, Fuglavík. FÍAT 1400 Smíðaár 1957 til sölu. Bifreiðin er keyrð 1900 km vel með farin og í bezta ásigkomulagi. Hagstætt verð. Til sýnis i Bólstaðarhlíð 7 í dag og á morgun. SÖLUMAÐUR óskast til að stjórna bílasölu. SendiS nafn og símanúmer til Mbl. merkt: „Bílasali — 0532“. Á Bezt—útsölunni Úipur — Jakkar — Buxur, Peysur — Pils — Blússur. / ferðalagið um helgina: fáið þér ferðafötin falleg og ódýr hjá Bezt Vesturveri. Innilegustu þakkir til vina og vandamanna fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar INGIRJARGAR JÓNASDÓTTUR fyrrv. Ijósmóður, Hvammstanga. Björn Þorláksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.