Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1960, Blaðsíða 10
10 MORGTJ1VBLAÐ1Ð Föstudagur 28. júlí 1960 tttg.: H.í. Arvakur Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. SAMHENGIÐ DYLST EKKI Carl Carlson von Horn Þung ábyrgd hvílir á hershötðingja Sameinuðu þjóðanna í Kongó — en hann er enginn viðvaningur AÐ er mjög athyglisverð staðreynd, að í svipaðan mund og Rússar herða kalda stríðið af öllum mætti, hefj- ast íslenzkir kommúnistar og fylgifé þeirra handa um nýja sókn gegn þátttöku íslands í varnarsamtökum vestrænna þjóða. Meðan kommúnistar áttu sæti í vinstri stjórninni, hreyfðu þeir hvorki legg né lið til þess að fá varnarlið Bandaríkjanna flutt héðan af landi brott. Eftir að vinsíri stjórnin var rofnuð, byrjuðu komm- únistar hins vegar fljótlega að tæpa á því, að brottrekst- ur varnarliðsins væri þeirra stærsta hugsjónamál. En verulegur skriður kom ekki á baráttu þeirra í þessu máli fyrr en á þessu sumri, eftir að Rússar höfðu hleypt upp fundi æðstu manna í París og hafizt handa um að kynda elda kalda stríðsins svo sem þeir frekast gátu. Þá fann kommúnistaflokkurinn á ís- landi og hinir nytsömu sak- leysingjar hans allt í einu að hans vitjunartími var upp- runninn. Nú bar að efna til Keflavíkurgöngu og Þing- vallafundar gegn þátttöku Islands í varnarsamtökum vestrænna þjóða, og hvers 0FT hafa heyrzt raddir um það í Bretlandi að nauð- syn bæri til aukinnar verndunar fiskimiðanna við strendur landsins. Bent hef- ur verið á það, að botnvarp- an hefði leikið fiskimiðin fyrir ströndum einstakra landshluta illa, og aflamagn færi þar mjög þverrandi. í gær birtist hér í blaðinu frétt af umræðum, sem urðu um þessi mál í efrí m:' ;ofu brezka þingsins, lávarðc^.Aid- inni. í þessari frásögn var m. a. komizt að orði á þessa leið: „1 lávarðadeildinni urðu umræður um minnkandi afla við strendur Bretlands og lagði Boothby lávarður til að Moray-flói og fleiri hrygn- ingarstaðir yrðu friðaðir fyr- ir botnvörpu. Sagði hann þá ráðstöfun vænlegri til árang- urs en að senda herskip á Island&mið. Benti hann einn- konar viðleitni íslenzku þjóð- arinnar til þess að tryggja ör- yggi sitt með raunhæfum ráð stöfunum, í stað þess að trúa í blindri hsimsku á skjól hlut- leysis, sem fyrir löngu var fokið út í veður og vind. Samheng'ð milli aðgerða Sovétstjórnarinnar og hins alþjóðlega kommúnista- flokks annars vegar og flokks deildarinnar hér á landi hins vegar, getur engum dulizl. Það er rétt eins og íslenzk- um kommúnistum hafi verið gefin rússnesk vítamíns- sprauta. Þegar rússneskir kommúnistar hafa magnað illindi og upplausn í alþjóða- málum, vita kommúnistar hér hvað til þeirra friðar heyrir. Þá ber þeim að staul- ast um Suðurnes og heimta varnarleysi íslands. Þá finnst þeim líka þeim beri að ganga á Þingvöll og strengja þess heit að vinna Rússum vel. Þetta er kjarni málsins. Um öryggi og sjálfstæði íslands varðar kommún- ista ekkert. Það er ekki í þágu þess, sem þeir hefja nú upp væl sitt um hlut- leysisstefnu, sem fyrir löngu er gatslitin og allir vitibornir menn hafa fyr- ir löngu kastað í glatkistu. ig á minnkandi síldarafla í suðurhluta, Norðursjávar, sem stafaði af ofveiði með botnvörpu, sem kæmi í staó rekneta.“ Skynsamur lávarður Þessi ummæli lávarðarins eru vissulega hin athyglis- verðustu, ekki sízt vegna þess að þessi sami háttvirti lávarður hefur stundum ver- ið allharðorður í garð íslend- inga í sambandi við tilraunir þeirra til þess að vernda fiski- mið sín. En fortíðin skiptir í þessu sambandi ekki máli. Aaðalatriðið er að brezkur lávarðardeildarþingmaður bendir á það, að þýðingar- meira sé fyrir Breta að vemda hrygningarstöðvar strendur lands síns en að senda herskip á íslandsmið til þess að vernda þar botn- vörpuveiðar brezkra togara uppi í landsteinum. MIK IL er sú breyting, sem nú hvílir á hinum háa og grannvaxna, 57 ára gamla sænska herhöfðingja, Carl Carlson von Horn, sem falin hefir verið yfirstjórn gæzlu- liðs Sameinuðu þjóðanna í Von Horn — rótgróin hermennska Kongó, þar sem upplausn og ógnaröld hefir ríkt síðan stofnað var lýðveldi þar fyrir tæpum mánuði. — Gæzluliðið í Kongó er fjölmennasta al- þjóðlegt lið, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa sent á vett- vang — -k — Sænski hershöfðinginn er ekki óvanur því að takast slíka á- byrgð á hendur. Sem kunnugt er, hefir hann verið formaður vopnahlésnefndar S. Þ. í ísrael, þar sem hann hefir iðulega orðið fyrir árásum bæði af hálfu ísra- elsmanna og Araba, hvað bendir til þess, að han sé raunverulegur og dyggur fulltrúi hlutleysisins — en það er líka hlutverk hans. — — Belgir hafa hins ve,- d- 9nfarið borið brigður á, un Horn sé óvilhallur og hlutlaus, eftir að brezka blaðið „Daily Mail“ hafði eftir honum á dög- unum, að hann teldi, að belgisk- ar hersveitir yrðu að hverfa hið skjótasta frá hinu umdeilda Katanga-héraði í Kongó — og, að „óheppileg afstaða Belga hafi kallað fram vissa árekstra". — Þessi ummæli hafa mætt hinni hörðustu andúð í Belgíu — en von Horn hefir hins vegar lýst því yfir, að brezka blaðið hafi verulega rangfært ummæli hans. — 'k — Von Horn-fjölskyldan hefir verið nátengd hermennskunm um margar aldir. Eini bróðir hershöfðingajns er ofursti — faðir hans var höfuðsmaður. — Ættin er upprunnin i Hollandi, en forfeður hershöfðingjans flutt ust til Svíþjóðar þegar fyrir um 300 árum. — Hann hóf nám í riddaraliðsskólanum sænska, þegar hann var 17 ára gamall — og liðsforingi varð hann á gamlárskvöld árið 1923. — Um skeið var von Horn náinn sam- starfsnfaður Bernadottes greifa, sem var myrtur í Jerúsalem, þeg ar hann starfaði þar sem samn- ingamaður á vegum Sameinuðu þjóðanna, — og sénnilega hefir það m. a. stuðlað að því, að von Horn var 1958 skipaður eftir- maður kanadiska hershöfðingj- ans Burns sem yfirmaður vopna- hlésnefndar S. þ. — Áður hafði hann, þar til árið 1942, þjónað sem majór 1 sænska riddaralið- inu. Síðan starfaði hann um skeið á vegum brezka og banda- ríska hernámsliðsins í Þýzka- landi — og loks starfaði hann sem hermálafulltrúi Svía, fyrst í Osló og síðar í Kaupmanna- höfn. Arið 1957 hlaut von Horn hershöfðingjatign, og þegar hann var skipaður fulltrúi S. þ. í ísrael, hafði hann á hendi yfir- stjóm varnarliðsins í Suður- Svíþjóð, með aðsetur í Malmö. Framh. á bls. 19 Allt á haus ÞAÐ er rétt aff taka þaff fram þegar, aff prentararnir hafa ekki snúiff þessari mynd viff í umbrotinu. Hún SNYR RÉXT. — En hvernig má þaff I vera? Enginn getur „spásser-1 aff“ svona neffan í loftinu á stofunni sinni ... ... k Þaff er líka alls ekki þann- ig. Fólkiff stendur á fótunum á ósköp venjulegan hátt. En herberginu hefir veriff „snúiff viff“ — gólfiff er byggt eins og ioft, loftiff sem gólf, en er þó loft effir sem áður, og hús- gögnin eru negld þar föst — og loks eru dyrnar settar á í samræmi viff þetta. Þetta er fjári flókiff, og sennilega skilj- iff þiff ekkert, hvað viff erum aff fara, en ef þiff snúið blaff- inu viff og skoðiff myndina þannig, þá skiljiff þiff áreið- anlega, hvernig í öllu Iiggur. - k - Þaff er einhver galgopi effa sérvitringur í Mílanó á Italíu, sem hefir útbúið þetta „for- kostulega“ herbergi — en þaff er raunar ekkert einsdæmi. — Danskur herragarðseig- andi, sem þótti ankannaleg- ur nokkuff og varff frægur fyr ir hin furffulegustu tiltæki, lét búa sams konar herbergi á búgarffi sínum hér fyrrum. k Eftirlætisskemmtun hans var sú, aff hella kunningja sína fulla og leiða þá siðan til sængur í þessu kynjaher- l j bergi sínu. Gætti karl þess þá / jafnan'aff drekka lítiff sjálf- J ur — var síffan snemma á fót- 1 um morguninn eftir, til þess 4 aff geta fylgzt meff viffbrögff- um „fórnarlamba“ sinna, er þau vöknuðu ringluff og hrjáff af timburmönnum. — Fiestir urffu gripnir hreinasta æði, þegar þeir uppgötvuðu, að þeir voru fastir uppi í loftinu! En karlinn var á gægjum og skemmti sér konunglega viff að horfa á vini sina reyna af öllum mætti aff skríða „niff- ur“ eftir veggjunum. — Það fylgir sögunni, aff bindindis- hreyfingin hafi eignazt marga góffa liðsmenn, vegna þessara hrekkjabragffa herragarffseig- andans .... VIÐ STRENDUR BRETLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.