Morgunblaðið - 09.08.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 09.08.1960, Síða 4
M O R C V /V R r 4 fí IÐ Þriðjudagur 9. ágiist 1960 Unglingur óskast til snúninga í forföllum annars. Þarf helzt að kunna á hjól. Lyfjabúðin Iðunn 3ja til 5 herb. íbúð óskast fynr fyrsta sept. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla. Símar 17396 og 18240. Lítil jarðýta til leigu í ýmiskonar vinnu. Uppl. í síma 34517. Hárþurrka Ný hárþurrka til sölu. Uppl. í síma 50371. Góð stofa til leigu gegn nokkurri húshjálp. Uppl. Skeggja- götu 16, miðhæð. Skellinaði. til sölu. Sími 17949. Eignarland Er kaupandi að eignarlandi sem næst Rvík. Þarf ekki að vera stóft. Tilb. sendist Mbl. merkt „Eignarland — 605“. Bamavagn til sölu. Ágætur til að hafa á svölum. Sími 22526. Rennibekkur fyrir tré óskast keyptur. Sími 15897. Lánsbifreið — Múrvinna Vantar 6 manna bifreið í góðu lagi í hálfan mánuð. Get múrað í staðinn. Uppl. í síma 12867. Iðnaðarhúsnæði 25—30 ferm. húsnæði ósk- ast fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 23177 kl. 20—22 í kvöld og næstu kvöld. Vantar annað gír-hjól o.fl., í gírkassa í Vauxhall 14 model ’47. Uppl. í síma 35084. Kona óskast til að gæta ungbarns nokkra tíma á dag frá 1. sept. n.k. Uppl. í síma 3-52-97 næstu kvöld milli kl. 7—8. Kjallaraíbúð Einangruð, pússuð að nokkru leyti með miðstöð. Til leigu gegn standsetn- ingu Uppl. í síma 33137 eftir kl. 20. 2 Rex-rakarastólar 3 speglar og marmaraborð með skápum, fyrir rakara stofu til sýnis og sölu á Laugarnesvegi 52, sími 19037. í dLag er þriðjudagurinn 9. ágúst. 221. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:45. Síðdegisflæði kl. 20:07. Slysavarðstofan ex opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L,.R. (fyrir vitjamr). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 6.—12. ágúst er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 6.—12. ágúst er Olafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson, sími 1112. Húseigndmr! Sjáið um að lóðir yðar séu ávallt hreinar og þokka- legar. H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti- foss er í Antwerpen. Fjallfoss er á leið tii Hamborgar. Goðafoss fór í gær frá Vestmannaeyjum austur og norður um land. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er í Rvik. Reykjafoss er í Hamina. Selfoss er á leið til New York. Tröllafoss er í Rotterdam. Tungu foss er í Gautaborg. Hafskip hf.: — Laxá er í Abo. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Stralsund. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er í Riga. Askja er í Dover. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Bergen/ Esja fer frá Rvík í kvöld austur um land. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Baldur fer til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna á morgun. Loftleiðir hf.: — Edda er væntan- leg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta borg, fer til New York kl. 20:30. Leiðrétting: — I minningargrein um Helgu Jónsdóttur frá Stóra-Asi, sem birtist í Mbl. sl. sunnudag, misritaðist föðurnafn Þorgerðar, móður Helgu, en Þorgerður var Hannesdóttir en ekki Magnúsdóttir. í*á var Þorsteinn, fyrri maður Þorgerðar, Olafsson en ekki Jónsson eins og misritaðist. Eru hlut aðeigendur beðnir velvirðingar á þess- um misritunum. Leiðrétting: — A sunnudaginn birtist viðtal við vestur-íslenzku hjónin Björn og Elísabetu Bjarnarson. Þar var sagt, að móðir hans væri Giðfinna Bjarnar- dóttir, systir dr. Björns Bjarnarsonar frá Viðfirði. Hér var að sjálfsögðu um prentvillu að ræða; í staðinn átti að standa: Guðfinna Bjarnadóttir og dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði. Flugfélag íslands hf.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 1 dag. Kemur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramál- ið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar, Hamborgar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð árkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Árnað heílla SI. laugardag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Sigríður Ein- arsdóttir, Víðimel 52 og Valur Tryggvason, Nökkvavog 25. ÁHEIT og GJAFIR Margt er manna bölið, misjafnt drukkið ölið lífs um tæpa tíð; í dag hyljir bíða, bjart er loftið fríða, á morgun hregg og hrið; villtur er sá, sem væntir á staðfast lengi gleðinnar gengi, gjörvöll hverfur blíða. Stefán Olafsson: Sólheimadrengurinn; I.O.T. kr. 50,00. Margt er manna bölið. — Þeir hafa ekki tekið eftir því ennþá og nú er vika síðan að ég ruglaði myndunum af konunum þeirra. ★ Maður hafði týnt hundi sínum, sem var mjög verðmætur og aug- lýst eftir honum í dagblaði og lofað 500 dollara fundarlaunum. e>----------------------------- — Nei, þeir eru allir úti að leita að hundinum yðar. En fékk ekkert svar. Hann hringdi á skrifstofu blaðsins: — Ég vil fá að tala við aug- lýsingastjórann, sagði hann. Hann er ekki við, svaraði síma- stúlkan. — Jæja, þá aðstoðarmann hans. — Hann er ekki við heldur. — Nú, þá vil ég tala við út- gefandann. — Hann er ekki við. — Hamingjan góða, er enginn við? Vansén er hverjum annars sæla. Margföld er sitjandi sæla. Böl gerir mann fölvan. Bölið köllum vér illt til litar. Fátt er bótalaust böl. Bót fylgir böli hverju. Bótin er næst þá bölið er hæst. Svo skal böl bæta að bíða annað ineira. Ekki er eitt böl með öðru bætt. Þungt er þegjandi böl. JÚMBÓ — í gomlu höllinni — Teiknari J. MORA Skömmu síðar stóðu þau efst uppi á einum turninum og horfðu út. — Héðan getur maður haft auga með óvininum, sagði Vaskur. — Já, og sent fallbyssukúlur í hausinn á hon- um, ef hann kemur of nærri, sagði Júmbó. — Ég yrði ekki hissa, þótt hér væru draugar! sagði Vaskur, þegar þau gengu niður dimman vindustigann Það kom óhugur í Júmbó, sem gekk fyrstur — og hann hleypti hr. Leó fram fyrir sig. Þegar þau voru komin niður, sagði hr. Leó: — Þetta er nú bara vitleysa, hér eru engir draugar. Maður á ekki að trúa öðru en því, sem maður get- ur séð með eig.in augum. — Heyrirðu bara, Vaskur, sagði Júmbó. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman — En herra Derrick, allt þetta fólk bíður eftir að íá að leggja fé í íyrir- __Og ég bíð eftir svari þínu, Jóna! — Þú ætlar þá að borða með mér __ Herua, eg .... kvöldverð í kvöld, er það ekki? tæki þín! j. .ju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.