Morgunblaðið - 09.08.1960, Side 5

Morgunblaðið - 09.08.1960, Side 5
l»)íðjudagur 9. ágúst 1960 Monc.rwT j 4oio b Töggur í táræðum BERLÍN, 27. júlí. í Vestur-Berlín er það siður að halda þeim, sem fylla tíunda tuginn ,veizlu á kostn að borgarinnar. í dag gerðist það, að hverfisstjórnin í einum hluta borgarinnar neitaði að taka við tíræðum karli í ráðhúsi sínu. Borgarstarfsmaður einn skýrði frá því, að hverfisborgarstjórnin vildi ekki taka við Adolfi Jósef, fyrrverandi steinsmiði, „því að hann hefur margsinnis verið á- kærður fyrir að berja konuna sína“. Karlinn svaraði: „Þetta er ekki satt. Ég hætti að berja hana fyr- ir þó nokkru“. Hverfisborgarstjórinn í Neu- köln í Berlín miðlaði málum með því að fara heim til karls á af- mælisdaginn í stað þess að halda honum veizlu á kostnað hins op- inbera. Lögfræðingur borgar- hlutans skýrði málið þannig: „Adolf Jósef er óskaplega af- brýðissamur vegna konu sinnar. Hún er 25 árum yngri en hann, og hann hefur hana grunaða um að daðra við „stráka“ á hennar aldri“. Læknar fjarvexandi Alma og Hjalti Þórarmas. til 10. ág. Staðg.: Guðmundur Benediktsson. Aííreð Gíslason til 23. ág. Staðg.: Bjarni Bjarnason. Arni Bjömsson til 22. ág. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Arni Guðmundsson til 5. sept. Staðg.: Henrik Linnet. Axel Blöndal frá 5.—10. ág. og 15. ág. til 26. sept. Staðg. Víkingur H. Arnórss Bergsveinn Olafsson til 1. sept. — Staðg.: Ulfar Þórðarson. Bjarni Jónsson óákv. tíma. Staðg.: Björn Þói'ðarson, Frakkastíg 6A, simi 22664, viðt. kl. 5—6 e.h. nema laugard. Bjarni Snæbjörnsson 2—3 vikur. — Staðg.: Kristján Jóhannesson. Lækn- ingastofan Kirkjuveg 4 verður opin eins og venjulega. Björgvin Finnsson til 22. ágúst. — Staðg.: Henrik Linnst. Björn Guðbrandsson til 16. ágúst. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi frá 1.—20 ág. Staðg.: Gísli Olafsson, er til viðtals í Kópavogs- apóteki frá 1—2, nema mánudaga. Daniel Fjelsted um óákv. tíma. — Staðg.: Gísli Olafsson. Dr. Friðrik Einarsson fjárv. ágústm. Eggert Steinþórsson til 23. ág. Staðg.: Kristján Þorvarðsson. Friðrik Björnsson, óákv. Staðg.: Ey- þór Gunnarsson. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson til 8. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Grímur Magnússon til 22. ág. Staðg.: sími 10-2-69 kl. 5—6. Halldór Hansen til 31. ágúst. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hulda Sveinsson frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.: Magnús Þorsteinsson, sími 1-97-67. Karl Jónsson til 31. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Jóhannes Björnsson til 20. ág. Staðg. Emil Als, Klapparstíg 25, viðt. 1.30— 2.30. Heima: 14002. Kjartan R. Guðmundsson frá 18. júli í 1—2 vikur. Staðg.: Olafur Jóhanns- son. Kjartan Olafsson, héraðslæknir 1 Keflavík til 20. ágúst. Staðg.: Guðjón Klemenzson. Kristján Hannesson 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Kristján Þorvarðsson. Magnús Olafsson til 16. ágúst. Staðg.: Emil Als. Olafur Helgason til 15. ág. Staðg.: Karl S. Jónasson. Olafur Tryggvason til 27. ágúst. — Staðg.: Halldór Arinbjarnar (ekki húð sjúkdómasérfræðingui). Olafur Þorsteinsson ágústmánuð. — Staðg.: Stefán Olafsson. Olafur Jóhannsson til 16. ág. Staðg.: Kjartan R. Guðmundsson. Flestir liafa leikið sér að því ) í bernsku að byggja sér „hús“, ýmist úr pappakubbum, fjöru sandi eða öðru. Þar sem marg- ir unglingar leika sér saman, rísa stundum upp heil þorp eða borgir. Margt fullorðið fólk hefur líka gaman að þess háttar dútli, a.m.k. eru erlend- is víða starfandj klúbbar full- orðinna, sem hafa byggingu brúðuhúsa, smájárnbrauta, mekkanóhúsa o. s. frv. að við- j fangsefni. Þetta nostur, sem fólkið fæst við í tómstundum sínum, hefur oft skapað hin fegurstu listaverk. Upp úr þess konar frístundaiðju er t.d. talið, að brúðuleikhúsagerð hafi sprottið. Fáir unglingar munu geta státað af jafnglæsilegri smíði að þessu leyti og stúlkan, sem stendur hér eins og flagðkona yfir ævintýrahöli. Telpan, sem er fjórtán ára og heitir Rose- marie Klein, býr í þorpi ná- lægt Munchen í Bæjaralandi. Hún hefur safnað kísilgrjóti ár um saman, höggvið það í mola og notað í byggingu þessarar miðaldahallar. AUs notar hún 7000 00 steina í bygginguna. Geri aðrir be<«ir! Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. — Staðg.: Jónas Sveinsson. Snorri P. Snorrason frá 5. ágúst til 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteinsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Stefán Björnsson, óákv. Staðg.: Magnús Þorsteinsson, sími: 1-97-67. Valtýr Albertsson til 29. ág. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor.-teinsson. Victor Gestsson til 22. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Nýlendunum er gefið frelsi, en hver bíður færis á að hremma bær? Bíll til leigu til lengri eða skemmri ferða. Þeir, sem hefðu á- huga, sendi tilb. er tilgr. leigutíma til afgr. Mbl. merkt „Volkswagen 603“. Góð 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. sept. Fyr irframgreiðsia. Sími 12189. ítalskur linoleum- gólfdúkur Vi rúlla til sölu. Verð 150 kr. meterinn. Uppl. í síma 14234. Hvolpar gefnir Uppl. í síma 5000^. Viðtækjavinnustofan Er nú á Laugavegi 178. Stúlka Stúlka óskast í Kjötverzl. Hjalta Lýðssonar, Hofs- vallagötu 16. Sumarbústaður Til sölu og brottflutnings er lítill sumarbústaður í ná grenni Rvíkur. Selst ódýrt. Uppl. £ síma 12817. Ibúð Ung hjón vantar 2ja herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11765 frá kl. 9—5 og 13241 frá 5—8. Stúlka óskast nú þegar Nýja Efnalaugin Súðarvogi 7 Kominn heim. Haukur Clausen tannlæknir Kominn heim. Jón Sigtryggsson trnnlæknir íbúð til leigu Ca. 60 ferm. 3ja herb., eld- hús, WC, hitaherb. í út- hverfi er til leigu. Tilto. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „íbúð 7 — 0604“. Nýr Westinghous- ísskápur 9,1 cupf. til sölu á gamla verðinu vegna brott flutnings af landinu. Uppl. í simum 36183 og 19553. Ný dönsk borðstofuhúsgögn og svefn herbergishúsgögn tíl sölu. Mímisveg 2. — 2. hæð t.v. Stúlka óskast til aðstoðarstarfa í prentvélasal. Þarf hel/t að hafa æfingu í starfinu. Prentsmiðjan Ecida h.f. Atvinna Járnsmiðir og aðrir menn vanir verksmiðjuvinnu geta fengið framtíðaratvinnu. STÁLUMBÚÐIR H.F. Kleppsvegi. Dömur — Domur ÍTSALA Tækifæriskaup á smekklegum kvenfatnaði. hjá B Á R U Austurstræti 14. Verzlun Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlenduvöruverzlun á bezta stað í bænum. Tilvalið tækifæri fyrir þanrt sem vildi skapa sér sérstakan atvinnurekstur. Tilboð sendist blaðiiiu fyrir 12. þ. m. merkt: „Verzlun — 597“. Ódýr Ford Station ‘55 til sýnis og sölu í dag. Verð kr. 80 þús., miðað við staðgreiðslu. BIFREIÐASALAN Frakkastig 6 — Sími 19168

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.