Morgunblaðið - 16.09.1960, Side 5

Morgunblaðið - 16.09.1960, Side 5
Fösíudagur MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFNI= AÐ undanförnu hefur dvalizt hér ensk kona, dr. Susanne Turck. Þótt hún telji sig enska nú orðið, er hún samt fædd og uppalin í Þýzkalandi, en fór þaffan á dögum nazista- stjómarinnar. Hún stundaffi nám í heimspeki viff háskól- ana í Göttingen, Gundúnum og Durham, og lauk doktors- prófi í þeirri grein. — Morg- unblaðiff náffi talj af dr. Turck í síðustu viku og lagði fyrir hana nokkrar spurning ar. — Hvaff olli því öffru fremur, aff þér kusuff að eyða sumarleyfinu á íslandi? — Mig langaffi til aff kynn- ast Lslenzku kirkjunni og skrifa e.t.v. eitthvaff um starf semi hennar í blaff þýzkætt- affra lútherstrúarmanna í Lundúnum, „The Lutheran Londoner Bote“. — Er mikiff um lútherstrú armenn í Bretlandi? — Nei, þeir eru tiltölulega fáir og flestir af útlendum uppruna, margir flóttamenn frá Evrópu. Viff, sem játum mótmælendatrú skv. kenn- }úð Kona óskar eftir íbúð nú þegar, reglusemi og góð umgengni. — Tilb. sendist Mbl. fyrir kl. 6 22. þ. m. merkt: „Hjúkrunarkona — 940“ Stúlka óskast Uppl. á staðnum kl. 5—6 í dag. Prjónastofa Anna Þórffardóttir h.f. Grundarstíg 12 Kona óskast til húsverka nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 12111. ingum Lúthers, erum í litlum fríkirkjum, og þess vegna iangaði mig. til að kynnast löndum, þar sem lútherstrú er hin opinbera trú þjóðkirkj unnar. Munurinn er láka tals verffur. Þjóffkirkjuformiff hef ur marga kosti, þótt hætt sé viff, aff starf prestanna verffi ekki eins öflugt. Annars lízt mér vel á íslenzku kirkjuna. Hér eru flestir prestar meira en prédikarar, þeir taka þátt í lífi og starfi fólks- ins, t.d. sem bændur, og þaff tel ég hafa mikiff gildi. Þá er ég »kki hvaff sízt hrifin af því, hve frjátslyndir islenzku prestarnir eru. Þeir reyna margir aff sleppa ekki öllu sambandi við unga fólkið eft ir fermingu og gera þaff m.a. meff því aff taka þátt í fé- lagslífi þess og skemmtunum. Þetta er einhver munur en sums staffar á Norffurlönd- um, einkum í Svíþjóff og Noregi, þar sem prestarnir þola hvorki söng né dans, a. m. k. ekki á sunnudögum. — Hvaff viljiff þér segja um ísland aff öffru leyti? — Mér finnst margt í þjóff lífinu til fyrirmyndar, og gæt um við Englendingar lært margt af ykkur. Ég hef lengi haft áhuga á afnámi dauffa- refsingar, en því er boriff viff í Englandi, aff meff því yrffi hinni óvopnuffu lögreglu okk ar stefnt í hættu. Nú eru ís- land og Bretland einu lönd- in, þar sem ég þekki til, er hafa óvopnaffa lögreglu, en ekki virðist þiff hafa neina þörf á aff taka upp dauðarefs- ingu. — Þér vinniff viff flótta- mannahjálp? — Já, þegar ég er ekki við kennslu og fyrirlestrahald í III I tt k Dr. Susanne T’/rck, M. Litt., ekur í vagni í Grænlandi. Sagnfræðingur frá Reykjavík og yfirhjúkrunarkonan í Kefla vík affstoffa. Englandi, starfa ég aff affstoff viff fólk, sem af einhverjum ástæffum hefur neyffzt til aff flýja ættjörff sína. Flótta- menn mæta hvarvetna mis- skilningi og eiga oft erfitt meff aff aðlaga sig nýjum heimkynnum, svo aff þótt fólk hafi samúð með þeim í fyrstu, vill þaff fljótt verffa Ieitt á þeim. Þetta er mikið sálfræffilegt og þjófffélags- legt vandamátl. Ég vinn affal- lega á vegum stofnunar, er nefnist „Evangelisches Hilfs- werk“ og hjálpar fólki í flóttamannabúðum, sem oft er gamalt effa veikt. — Þér skruppuð yfir til Grænlands? — Já, ég frétti af ferffinni hér og fannst sjálfsagt aff nota tækifæriff. Ég var auðvitaff ekki meff fatnaff til slíkrar farar, og hef ég heyrt, aff blöff in hafi skopazt að búnaði mín- um. Hvaff um þaff, ég naut far arinnar í ríkum mæli. — Landhelgisdeilan ? f — Ég verff aff segja þaff, aff I ég var undrandi á því, hve fólk gerði sér mikið far um að ræffa þaff mál við mig, og þaff gerffi þaff yfirleitt æsinga- laust. Það má hafa þaff eftir mér, aff ég stend algerlega meff ykkur í þessu máli, sem er stórt fyrir ykkur en lítiff fyrir okkur. EofUeiðir h.f.: — Snorri Slurluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8:15. — Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20:30. — Snorri Sturlu- son er væntanlegur kl. 23:00 frá Lon- don og Glasgow. Fer til New York kl. 0:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- íoss fer frá New í dag til Reykja- víkur. — Fjallfoss er á Akureyri. — Goðafoss er væntanlegur til Reykja- víkur í kvöld. — Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. — Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur. — Reykjafoss er á leið til Dublin. — Selfoss er á leið til Gautaborgar. — Tröllafoss fer frá Hels ingfors í kvöld til Reykjavíkur. — Tungufoss lestar á Austfjarðarhöfn, og fer þaðan til Aberdeen. H. f. Jöklar: — Langjökull er í Riga. •»- Vatnajökull kom til London í gær. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Þyrill var væntanlegur til Rotterdam í gær. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 f kvöld til Vestmannaeyja. Hafskip h.f.: — Laxá fór frá Siglu- firði 14. þ.m. til Vopnaf jarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Eski- íjarðar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. — Arnar- feil fer í dag frá Riga til Gautaborgar. •— Jökulfell fer frá Hull í dag til Grims by. — Dísarfell er í Karlskrona. — Litlafell er í olíufíutningum í Faxa- flóa. — Helgafell er í Reykjavík. — Hamrafell er í Hamborg. Bimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er í Korjá^ Askja er á Akureyri. ..rtiíí:::::!"”"' * — Því getur þessi hundur ekki grafið beinin sín úti í garöi cins og aðrir hundar? Farandsali kom á bæ einn og hitti lítinn dreng fyrir utan. — Er pabbi þinn ek/ki heima? — Jú, jú, hann er úti í fjóei hjá kúnum. En þér getið strax þekfct hann, hann er með derthúfu á höfðinu. — Þjónn, sagði gesburinn, þessi fiskur er alveg óætur, ég vil fá að tala við veitingamanninn sjálfan. — Því miður, það er ekki haegt, hann sfcrapp yfir í veitingahúsið hinumegin við götuea tii þess að fá sér að borða. Prjónavél nr. 7 (með mótor) 111 cm breið og over-lock vél til sölu. Uppl. í síma 12102. Opel Caravan eða Volkswagen óskast — Tilb. sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Bíll — 1622“. íbúð óskast 2 herb. og eldh. óskast 1. okt. eða fyrr. Tvennt full orðið í htimili. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 1623“ send- ist Mbl. fyrir 19. þ. m. Skrifstofustörf i Stúlka óskar eftir skrif- I stofustörfum. Gagnfræða- próf. Tilb. sendist afglr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt. „Skrifstofustörf — 1618“ Til leigu 3 herb. í nýju húsi, stm leigjast saman eða sitt hvoru lagi. Uppl. í sima 35068 í kvöld milli kl. 8-10. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Simi 17184. Ung hjón með tvö böm óska eftir góðri 2ja herb. íbúð í Rvik Kópavogi eða Hafanarfirði Uppl. í síma 10-2-32. Sel góðan pússningasand. — Gamla verðið. — Sími 50210. athugið: að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaðinu en í öðruöífe blöðum. — 3-4 starfsstulkur og bakara vantar að mötuneyti skólanna Laugar- Góð vinnuskilyrði. Uppl. Café Höll, uppi, frá kl. 3—5. it’s the erisp look Farþeginn: — Hvort á óg að fara út að aftan eða framan? Strætisvagnabílstjórinn: — Það er alveg sama vagninn stoppar bæði áð aftan og framan. Konan var í heimsókn og gaf Tomma litla appelsínu. — Hvað segir þú við konuna? spurði mamima hans. — Taktu utan af henni fyrir mig. Skoti nofcikur fann pakka á göt- unni með líkþornaplástrum í. Og til þess að geta notað þá flýtti hann sér í næstu búð og keypti sér of litla skó. ALLIR VITA AÐ ENSKT IJLLARGARN ER GOTT enIIST[R‘S LAVEIVDA er það bezta 7 gerðir af þessu ágæta garni NÝKOMNAR hjá * Umboðsmaður á íslandi: JOHN LINDSAY, Austurstræti 14, Reykjavík. m. “ ]Bfg ^ Æ, vertu nu sætur og búðu til einn 5 kall handa mér. Bílkrani ftil leigu Uppl. í síma 33095 — 17549.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.