Morgunblaðið - 16.09.1960, Síða 6

Morgunblaðið - 16.09.1960, Síða 6
e MORCVNnr. 4 ÐIÐ Föstudagur 16. sept. 1960 Pípuorgelsjóður Sauóárkrókskirkju Kirkjan á Sauðárkróki. stofnunar sjóðsins. Oddgnýr Ól- afsson, Sauðárkróki gaf þá eirm ig 1.000.00 kr. og nokkrir spila- félagar 2.500.00 kr. Var siðan hljótt um mál þetta um nokkurt skeið, því fyrirsjánlegt var að ekki mundi hægt að koma pipu- orgeli fyrir í kirkjunni, fyrr en hún hefði verið stækkuð. en sú framkvæmd var reyndar þegar ákveðin og framkvæmd nú fyrir nokkru. Er hinu væntanlega píporgeli búinn þar mjög vel hæfur staður. En hafizt var handa um stækk- un og endurbyggingu kirkjunn- ar, komst einnig skriður á söfn- unina í pípuorgelsjóðinn. Hafa honum borizt margar ágætar gjafir frá einstaklingum og fyrir tækjum, gjafir, sem kirkjan tjá- ir innilegt þakklæti sitt fyrir og verður nánar greint £rá þeim, þegar orgelið er komið upp. Kirkjuikór Sauðiárkróítskirkju hefur haft veg og vanda af máii þessu undir forystu söngstjóra síns Eyþórs Stefánssonar. Hefur kórinn unnið að þessu af mikium dugnaði í samráði við aðra safn- aðarmenn og er árangurinn ágæt ur, þegar miðað er við það. að söfnuðurinn hefui orðið að taka á sig miklar álogur vegna end- urbyggingar kirkjunnar, en hún er nú líka söfnuðinum til mikils sóma í hvívetna Frh. á bls. 23 FYRIR tæpum 20 árum sá ég aldraða konu á hlaupum á Silf- urtorgi á ísafirði. Hún var létt upp á fótinn, gamla konan, kunni naumast að ganga í hægðum sín- haust hefur hún í hyggju að koma sér upp kindum að nýju. Henni þykir vænt um þær og fer vel með þær. Hún unir glöð við sitt og hefur nóg að bíta og heyjum. En baráttan heldur á- fram, framundan eru göngur, réttir og langur vetur, síðan vor og sumar með ilm úr grasi og skógi. S. Bj. Sesselja (Ljósn' Bergur Skógum með postilluna sina. Ólafsson. Myndin var tekin í sumar). HINN landskunni hagyrðingur ísleifur Gíslason lézt hér á Sauð árkróki hinn 29. júlí sl. og var jarðsettur hinn 6. ágúst frá Sauð árkrókskirkju. Kirkju þeirri unni hann mjög, hafði starfað í sóknarnefnd Sauðárkrókssafnað- ar í fjölda ára og var þ^r stöð- ugur kirkjugestur, átti sitt íast- ákveðna sæti við hverja guðs- þjónustu. Nú er hans sæti autt, en dóttir hans og tengdasonur, þau hjónin Elísabet ísleifsdóttir og Kristjón Kristjónsson forstj., hafa minnzt hans á verðugan og honum áreiðanlega mjcg hug- þekkan hátt með 5 000.00 kr. minningargjöf í Pípuorgelsj óð Sauðárkrókskirkj u. Um leið og ég þakka innilega þessa gjöf, sem er stærsta gjöf einstaklings til sjóðsins, langar mig tii að geta sjóðsins nárar með nokkrum orðum. Hugmyndin um stofnun pípu- orgelsjóðs fyrir Sauðárkróks- kirkju er orðin nokkuð gómul, upphaflega komin frá Eyþóri Stefánssyni tónskáldi, organista og söngstjóra kirkjunnar. Gekkst hann fyrir því, að kirkjukórinn gaf á 60 ára afmæli kirkjunnar árið 1952 10.000.00 krónur til Sesse!ja í Skógum býr enn um á götu. Þessi kona var Sess- brenna. elja Helgadóttir í Skógum. Hún hafði þá búið ein á fæðingarstað þjóðskáldsins í nokkur ár, keypt jörðina og rekið þar bú, heyjað ein fyrir búpeningi sínum, 50— 60 kindum og einum hesti. Sesselja er nú um 85 ára göm- ul, og hún býr ennþá í Skógum. 1 fyrrahaust var bústofn hennar skorinn niður vegna mæðiveiki, sem upp kom í sveitinni. En í Saga einsetukonunnar í Skóg- um hefur áður verið skráð. Hún er um marga hluti merkileg. Hún er talandi tákn þeirrar seiglu og þess vinnuþreks, sem mótað hefur störf syeitafólksins á íslandi í margar erfiðar aldir. Hinn bleiki fölvi haustsins er nú að færast yfir lyngið og kjarrið í Þorskafirði. Sesselja í Skógum er sennilega fyrir löngu búin að ná inn öllum sínum • Hundar í borginni Eins og menn minnast var hundum útrýmt úr Reykja/ík fyrir nokkrum árum og mælt ist sú ráðstöfun mjög vel fyrir af öllum þeim, sem unna heil- brigði og þrifnaði. Þvt enda þótt hundurinn hafi verið tryggur förunautur Islendinga allt frá landnámstíð, verndað bústofn og bjargað lífi manna og skepna, þá er ekki hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd, að þegar komið er í borgarasamfélagið er hlut- verki hundsins lokið. Og góð- um fjárhundum er enginn greiði gerður með því að loka þá inni í stofum unz þeir verða værukærir og latii og standa ekki upp úr skoti sínu nema þegar húsbændur þsirra leiða þá út á mölina. Að ekki sé minnzt á þann sóðaskap og smithættu, sem fylgir því • að láta hunda ganga örna sinna á götum borgarinnar. Hundaútrýmingin í Reykja- vík tókst vel á sínum tíma og um margra ára skeið sást ekki hundur á götum bæjar- ins. Höfðu erlendir ferðamenn sem hingað komu, orð á því, hve dásamlega Reykvikingum hefði tekizt að útrýma hunda óþrifnaðinum, sem þjakar margar stórborgir erlendar. * Enginn hundahreins unarmaður f fyradag kom maður að máli við Velvakanda og sagði, að hundum færi óhugnanlega fjölgandi í borginni, Er svo að sjá, sem eftirlit sé ekki nógu strangt, en flestu eftirliti fer hrakandi er frá líður serr kunnugt er. Væri óskandi, að þeir, sem þessum málum eiga að sinna brygðu nú við hart og kæmu þeim hundurn úr borginni, sem hér er verið að ala upp, en það verður því erfiðara að hefjast handa og útrýma hundunum því fleiri sem þeir verða. Þá hefur heilbrigðiseftiriit- ið tjáð Velvakanda að þar sem hundaeldi í borginni sé bannað sé enginn hundahreins unarmaður ráðinn. Eru þv: hundarnir sem ganga örna sinna á götunum, ef til viil fullir af bandormum og sér þá hver maður hvílíkur voði getur af þeim stafað • Vantar^lmennings- salerni. Ferðamenn, sem ganga sér til ánægju um götur Revkja- víkur á góðviðrisdögum hafa haft orð á þeirri vöntun þess- arar stóru borgar, að hér er ekki nema eitt almennings- salerni. Það er engu líkaia en forráðamenn bæjarfélags- ins viðurkenni ekki þessa frumstæðu þörf þeirra, sem um borgina fara, eins og snjall maður orðaði það. — Einhvern tíma í fyrndinni var almenningssalernunum í Bankastræti komið upp og hafa þau sjáfsagt leyst vand- ann meðan borgin var enn ekki stærri en meðalþorp. En nú hafa risið heil hverfi án þess að þessar sjálfsögðu stofnanir væru settar upp. Þá er ekki úr vegi að mmnast á Hljómskálagarðinn í þessu sambandi. Þar hefir mjög mikið verið gert til fegrunar og prýði og er garðurinn all- ur hinn smekklegasti. En hvergi er þar salerni og lenda mæður, sem eru með börn sín í garðinum, oft í vandræðum þess vegna. Af þessum sökum mun fólk einnig oft dvelja skemur í Illjómskálagarðinum en það annars kysi, því fólk- inu tekst ekki að leggja nið- ur þessar frumstæðu þarfir, sem forráðamenn borgarinnar virðast hafa gleymt. Velvakandi vill nú skora á rétt yfirvöld, að láta salern- ismálið til sin taka og hætta ekki fyrr en svo mörg almenn ingssalerni eru komin upp i borginni, að ferðamenn geti gengið um hana án þess að biða tjón á heilsu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.