Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Fostudagur 30, sept 1960
Keflavík
íbúð til leigu. 3 herb. óg
eldhús. Uppl. á Faxabraut
27B eftir kl 8 8 á kvöldin.
Þrjár stúlkur
utan af landi óska eftir 2
herb., helzt samlyggjandi.
Uppl. í síma 32878 eftir há
degi í dag.
íbúð
Kaerustupar, barnlaust, ósk
ar eftir íbúð. Vinnum bæði
úti. Algerri reglusemi heit
ið. Sími 15910 í dag og á
morgun.
Ráðskona
óskast á gott heimili í bæn
um. Tilb. skilist til Mbl.
fyrir 12 á laugard., merkt:
„Ráðskona — 1957“.
íbúð
Uppl. í síma 22150.
Austin-mótor
nýr með öllu tilheyrandi,
til sölu. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 10226 og á
kvöldin í 23818.
Eidh. og svefnherb.skápar
og fleira. Valið efni og
snyrtilegur frágangur. —
Lúðvik Geirsson
Melabraut 56 - Sími 19761.
Hjólsög
(Walker Turner) 10” lítið
notuð, til sölu. Uppl. í
síma 23108.
Kvenúr fannst
á Vífilsstöðum 6. sept. —
Sími 10426.
Heitar pylsur
Laugarásskálinn
Laugarásveg 2.
Ung barnlaus hjón
óska eftir íbúð með hús-
gögnum. Vinsamlega send
ið umsókn til Mbl., merkt:
„Reglusemi — 1958“
Chevrolet ’53
sem þarfnast „body“-við-
gerða, til sölu. Uppl. í síma
32255 kl. 5 til 8 e.h.
Lítið hús til sölu
á glæsilegri lóð í Kópavogi
Skipti á annarri eign aeski
leg Litil útb.. Gott verð.
Uppl. í síma 32100.
íbúð
eða sumarbústaður óskast
tii leigu. UppL í síma 17909
Stúlka óskast
til afgreið-smstarfn frá kl. 1
Verzl. Árna Rálssouar
Mikiubraut 68.
I dag er föstudagurlnn 30. sept.
274. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1:59.
Síðdegisflæði kl. 14:39.
Siysavarðstofan ex opin allan sólar-
hrmginn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanír), er á sama stað ki. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 24.—30. sept.
er í Lyfjabúðinni Iðunn.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opln
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
24.—30. sept. er Kristján Póhannesson
sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Björn
Sigurðsson, sími 1112.
rnsrn
I.O.O.F. 1 = 1429308'/2 = Rkv
Málaskóli Halldórs Þ'iOsteinssonar.
Innritun frá kl. 5—7 í Kennaraskólan-
um sími 13271. Auk venjulegra kvöld
námskeiða fyrir fullorðna eru sérstök
námskeið fyrir börn.
Bazar Sjálfsbjargar í Reykjavík
verður 2. okt. n.k. Félagar og aðrir
velunnarar eru beðnir að koma mun-
um í Verzlunina Roða, Laugaveg 74,
skrifstofu félagsins, Sjafnargötu 14,
opið á miðvikud. frá kl. 8—10 og laug
ardag til kl. 5# — Einnig má hringja
í síma 1:72-63. — Bazarnefndin.
Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf-
ganga lengur en þörf er á, svo ekki
safnist í þá rotta og látið strax vita
ef hennar verður vart.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta
saumanámskeið byrjar á mánudaginn
3. okt. í Borgartúni 7 kí. 8 e.h. Nánari
upplýsingar í símum: 11810 og 14740.
Kvöldskóli KFUM verður settur
mánudaginn 3. okt. kl. 7.30 í húsi
KFUM.
Dansskóli Rigmor Hanson í G.T.-
húsinu tekur til starfa í næstu viku,
með samkvæmisdanskennslu fyrir
börn, unglinga og fullorðna, bæði byrj
endur og framhald. Afgreiðsla skír-
teina fer fram í dag kl. 5—7 í G-T-
húsinu
• Gengið w
Sölugengl
1 Sterlingspund ..... Kr. 107,00
1 Bandaríkjadollar .... — 38.10
1 Kanadadollar ........ — 39,03
100 Danskar krónur ...... — 553,30
100 Norskar krónur ...... — 534,90
100 Sænskar krónur ...... — 738,50
Fermingarbörn
Frikirkjan. — Haustfermingarbörn
eru beðin að koma til viðtals í kirkj-
unni kl. 6.30 í kvöld.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson
er væntanl. ki. 6:45 frá New York.
Fer til Glasgow og London kl. 8:15.
Hekla er væntanleg kl. frá Ham-
borg, Khöfn og Oslo. Fer til New
York kl. 20:30. Snorri Sturluson er
væntanlegur kl. 23 frá London og
Glasgow. Fer tií New York kl. 00:30.
H. t' Eimskipafélag íslands. Detti-
foss og Lagarfoss eru í Rvík. Fjallfoss
er í Lysekil. Goðafoss er á Flateyri.
Gullfoss er í Khöfn. Reykjafoss er á
leíð til Heisinki. Selfoss er á leið tá|
Rotterdam. Tröllafoss er á AkranesL
Tungufoss er í Rotterdam.
Ef kona hefur ásett sér að vekja
aðdáun, kemur henni ekki til hugar
að henni geti reynst það um megn.
— Bugny.
Það er ekki til sú mannleg vera, seta
hefur ástina á valdi sínu, — engiun
ræður hvenær hún kemur eða kveður,
— George Sand.
Hér birtist mynd af trölla-
nýranu ferlega, sem sagt var
frá í fyrradag. Fyrir framan
það er yzt til vinstri hitt nýr-
að úr lambinu, í miðið venju
leg nýru til samanburðar, og
tii hægri eidstokkur. Eins og
áðuir hefur verið skýrt frá,
kom þetta 14 kílóa nýra inn-
an úr gimbur, sem slátrað var
í sláturhúsi Verzlunarfélags
Skagfirðinga á Sauðárkróki á
þriðjudaginn. Lambið, sem
var frá Hrauni á Skaga, var
ekki óvenjulegt að útliti,
nema hvað kviðurinn virtist
nokkuð þrútinn. Lambið var
fremur horað, mörinn lítill
sem - enginn, og skrokkurinn
vó 11 kg. Vömbin var í minna
lagi vegna rúmleysis í kvið-
arholinu.
Steinn Steinsson, dýralækn
ir, telur líklegt, að hér sé um
svonefnt vökvablöðruæxli að
ræða. Misstórar blöðrur hafa
þanið nýrað út í þessa óeðli-
legu stærð, og þyngdin stafar
af vökvanum innan í þeim.
Nýrað hefur að sjálfsögðu ver
ið óstarfhæft, svo að hitt nvr-
að hefði átt að vera frem-
ur stórt, en vegna rúmieys-
is hefur það ekki náð að
stækka og er í minna lagi.
Fyrr í haust hafa tvívegis
fundizt óeðlilega stór nýru í
sláturfé á Sauðárkróki, en þö
ekki svipað því eins stór og
þetta. — Myndina tók Ad;*lf
Björnsson.
JÚMBÖ — í gömlu Iiöllinni - Teiknari J. MORA
— Nafn mitt er Fornvís prófessor,
sagði ókunni maðurinn. — Ég er nú
annars satt að segja dálítið ringlaður.
— Ég kom hingað í gær til þess að
skoða þessa gömlu höll, ásamt lög-
regluþjóninum, og svo .... ja, nú
skuluð þið bara heyra ....!
Á meðan prófessorinn var að skýra
hr. Leó frá atburðum næturinnar,
gekk Júmbó vandræðalegur til þeirra
Vasks og Mikkíar.
— Ég segi af mér sem formaður fé-
lagsins til varðveizlu gamalla halla,
sagði hann lágt.
Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman
— Komdu! Við erum að fara! Yfirsætan þín eða hvað?
— Hvaða náungi er þetta? ...... — Nei! .... Slepptu mér Manni!