Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 10
10 M n r r: r w n r 4 t>ið Föstudaeur 30. sept. 196C Karlakór Reykjavíkur Samsöngur í Austurbæjarbíói ENDA þótt telja megi Friedrieh Zelter, kennara Mendelssohns og vin Goethes, upphafsmann að karlakórssöng, er hann stofnaði sínu fræga „Liedertafel" í Ber- lín 1809, hefur þó karlakórssöng- urinn aðallega orðið norrænt fyrirbrigði, og hafa Norðurlönd- in iðkað hann mjög um langt skeið, þar með talið ísland, sem skipar hér veglegan sess. Karla- „SVÖRTU ÖRVARNAR" eru þær kallaðar, Hunter-þoturn- ar 22, flugsveit 111 í brezka flughernum. „Þetta er ein frægasta „aerobatic" sveit í heimí, enda ieyndi það sér ekki á flugsýningunni í Farn- borough. „Svörtu örvarnar“ þutu fram og aftur með allt að 450 mílna hraða. Þær voru í einum hnappi, aðeins örfá fet skildu nef og stél. Það var sem þoturnar væru hnýttar saman með ósýnilegum bönd- um, bilið milli þeirra hélzt alltaf jafnt og þegar frá leið kom flugsveitin áhorfendum miklu frekar fyrir sjónir sem heild, en ekki margar eín- stakar þotur. Flugsveit 111 er frægasta. ,aerobatic‘-sveit í heimi, enda er nákvæmnin slík, að það er sem ein hönd stjórni öllu. I reyndinni á það líka að vera þannig. Sveitarforinginn stjórnar ferðinni og hinar þot urnar 21, fylgja á eftir af svo mikilli nákvæmni, að ekki má muna feti. Það var skemmti- leet að sjá „Svörtu örvarnar í Farnborough, enda þótt veðr Það kemur mikill reykur og olían gufar upp þar til eldur- inn tendrast. Hitinn er mikill : í útblástursopinu frá þrýsti- loftshreyflinum og olían verð ur samstundis að gufumekki. En flugsýningin heldur áfram. Sveit 111 flýgur í ýms um myndum yfir mannhafið. Fólkið fær ríg í hálsinn af að fylgjast með þotunum. Þær koma ýmist úr norðri eða suðri, raða sér saman á ýmn- an hátt, stundum í T-mynd, í breiðfylkingum, halarófu eða í smáhópum — þá gjarnan eins og laufa átta eða nía i spilunum. Bretar eru ekki einir um „aerobatic“. Bandaríkjamenn, ítalir, Frakkar o. fl. eiga slík- ar flugsveitir og þær leiða gjarnan hesta sína saman á ■ alþjóðaflugsýningum. Þannig Frá flugsyaimgtinní ■ Farnborough: „Svörtu örvarnar” ið væri ekki upp á það bezta, fremur lágskýjað og „ekki gott að athafna sig í loftinu", eins og þeir orðuðu það. — Kúnstirnar eru hinar fjöl- • breytilegustu og lóðréttu hringirnir, ,loop‘, vekja einna mesta athygli. Þoturnar koma allar í einum hnappi, í skipu legum hópi, Þær steypa sér með ógnarhraða yfir áhorf- endasvæðið. Siðan rís öll fylk ingin sem heild, heldur hringn um áfram, lóðrétt upp á við, hvolfa sér svo meira óg meira — og hverfa i-'pp í skýin. And artaki síðar koma nær niður úr skýjunum í sama skipu- lega hópnum, enn á hvolfi, en stefna nú meira og meira til jarðar og að lokum eru þær í lóðréttu flugi — á niðurleið. Þannig er einn hringurinn farinn eftir annan og menn undrast stórum. Að iokum „springur‘“ hópurinn. Harin er í lóðréttu flugi á niðurleið. Skyndilega splundrast hann Þoturnar þjóta í allar áttir og skilja eftir reykrák í loftinu. Þetta er eins og stjarna, sem sendir geisla sína í allar átt- ir. Margir velta því fyrir sér hvernig þessi reykur sé fram leiddur. Einfaldlega er það þannig, að oiíu er dælt inn i útblástursop þrýstiloftshreyf ilsins. Við könnumst við það hvernig er að hella olíu á glóð. V var það á flugsýningunni í París 1957. Ein þessara sveita vakti sérstaka athygli þar eð þoturnar lentu fjórar og fjór- ar saman að sýningunni lok- inni. Flugsveit 111 í brezka flughernum hafði svar á reið- um höndum. Þegar- hún hafði lokið sinu flugi lentu þoturn- ar 'imm og fimm samtímis. Aðeirs örfá fet voru á milli þeirra. Þær námu allar við jörðu samtímis og þegar þær stönzuðu á enda flugbrautar- innar var enn sama bilið á milli þeirra. Það mátti með sanni segja, að „Svörtu örv- arnar“ gengu fram af mönn- um, þá, eins og svo oft áður. h j.h. ★ Kvik- myndin Spartacus Myndin er af aðalleikurum í kvikmyndinni „Spartacus", sem nýlokið er að taka. — Myndatakan tók 115 daga og meðal leikara var spánski herinn! Jarðýtur sópuðu burtu fjögur þúsund tonnum moidar til að búa til vígvöll, en síðan óku tankbifreiðir um völlinn og sprautuðu yfir hann blóðituðu vatni Kostnaður við kvikmyndina varð um 5 milljónir sterlings- punda, eða kr. 550.000.000,00. Leikararnir á meðfylgjandi mynd eru, talið frá vinstri: Tony Curtis, Kirk Douglas, Jean Simmons, Sir Laurence Olivier, Peter Ustinov, Nina Foch og Charles Laughton. kórarnir eru þá einnig sú grein íslenzkrar tónlistar, sem einna mest er kunn á Norðurlöndum og víðar, vegna margra víkinga- ferða, sem íslenzkir karlakórar hafa farið til nágrannalandanna og víðar um heim. Það er ekki lengra síðan en í vor að karl-a- kórinn ,,Fóstbræður“ lagði leið sína um Noreg og Danmörk og söng við mikinn orðstír í báðum löndunuim. Og nú er Karlakór Reykjavíkur ennþá einu sinni að leggja upp í mikla söngför, að þessu sinni til Bandaríkjanna og Kanada. Enginn íslenzkur. kór mun hafa gert eins víðreist og K. R. Hann hefur sungið í þrem heimsálfum, Evrópu, Ameríku og Afríku, alls staðar við mikinn orð stír. Kórinh hélt tvær söng- skemmtanir í Austurbæjarbíói á mánudag og þriðjudag, við fullt hús áheyrenda og mikla hrifn- ingu. Kórinn hefur unnið sleitu- laust að æfingum svo að segja allt árið, og hefur söngstjórinn, Sigurður Þórðarson tónskáld, sýnt aðdáunarverðan dugnað. Undirritaður hlustaði á síðari söngskemmtunina, sem tókst yfir leitt mjög vel í alla staði. Á söng skánni voru íslenzk lög og erlend, eins og venja er til, en hér mun aðeins hafa verið flutt brot af söngskrá þeirri, sem kórinn hefur meðferðis, en hann mun alla halda 40 söngskemmtanir í ferð- inni. Einsöngvarar eru þeir Guð- mundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Hallsson, en undirleikari Fritz Weiss- happel, og fararstjóri verður Gísli Guðmundsson. Allt úrvals- menn. Undirritaður hefur svo oft skrif að um K. R. að óþarft er að bæta þar nokkru við. En kórinn er við- urkenndur sem einn af öndvegis- kórum Norðurlanda. Virðist mér jafnvægi milli radda nú vera 1 bezta lagi og hljómskali kórsins mikill og voldugur og tel ég hann vera upp á sitt bezta, enda þótt nokkurrar þreytu gætti i sumum lögunum, sem stafar af ofæfingu. Karlakór Reykjavíkur mua gera garðinn frægan nú sem fyrr, og fylgja honum beztu árnaðar- óskir allra nú er hann leggur af stað í vesturveg til „Vínlandsins góða“. Góða ferð! P. í. Slysavarnafélagið minnist Daníels Jónssonar SL. sunnudag fóru forseti Slysa- varnafélagsins, Gunnar Friðriks- son, og gjaldkeri, Árni Árnason, ásamt skrifstofustjóranum austur í Haga í Holtahreppi, til að vera við afhjúpun minnisvarða um Daníel Jónsson frá Akbraut, er lézt fyrir ári síðan og arfleiddi Slvsavarnafélag Islands að eftir- látnum eignum sínum, nema jörðinni Akbraut, sem hann ánafnaði Hagakirkju í minningu um foreldra sína, Jón Jónsson og Guðfinnu Finnsdóttur. Daníel heitinn var mjög vel látinn af sveitungum sínum og var samankomið fjölmenni við þessa athöfn. Var fyrst hlýtt á messu hjá sóknarprestinum, séra Hannesi Guðmundssyni að Fells- múla. Að ^uðsþjónustunni lok- inni safnaðist fólk saman úti fyrir kirkjunni, þar sem forseti Slysavarnafélagsins minntist með þakklæti Daníels heitins, og afhenti sóknarnefndinni og söfn- uðinum minnismerkið um Daní- el, sem er stuðlabergsdrangur úr jörðinni Akbraut. Sóknarprest- urinn flutti bæn og minningar. orð við þetta tækifæri og talaði um mikilvægi slysavarnastarf- seminnar, sem væri bein upp- spretta af hinu kristna hugar- f :> »• * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.