Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. sept. 1960 MORGVTSBLAÐ IÐ 5 Tvö böm Litil stúlka kom inn í verzlun og sagðist eiga að kaupa flifoba Ibanda foður sínum. — Svona eins og minn? spurði atflgreiðslumaðurinn. — Nei, hann á að vera hreinn. Því miður, lyftan er biluð, þér verðið að nota stigann! Maður í litlu þorpi fékk allt í einu, einkennilegan verk í bak- ið og þar sem hann var mjög líf- hræddiur fór hann til læknis í næsta kaupstað. Er hann kom heim spurði konan hans hann: — —Var þetta ekki gigt, sem gekk að þér? — Nei, svaraði maðurinn, axla böndin voru snúin. Kona, sem nýlega var komin í tölu hinna ríku, hringdi í list- málara og bað hann að koma heim til sín og mála mynd af sér. Listamaðurinn féllst á það og þau fara að rseða nánar um hvernig málverkið eigi að vera. — Á ég að mála yður í sam- fcv æmisk 1 æðn a ði spurði lista- maðurinn. — Nei, nei, svaraði konan, það er alveig óþarfi þér skulið bara korna í yðar venjulegu vinnu- fötum. Menn og hús Vegna frásagnar í blaðinu í gær um húsið Austurstræti 1, hringdi gamall Reykvík- ingur til blaðsins og kvað það ekki rétt hermt, að Ásgeir Gunnlaugsson hefði reist hús- ið Þá saknaði hann þess, að húsið skyldi ekki nefnt því nafni, sem það hefði gengið undir alla tíð, eða „Veltan“, sem Veltusund væri kennt við. Fram til vorsins 1890 stóð þarna hús, sem ýmsir merkis- menn höfðu búið í. Jón ass- essor Johnsen fluttist t. d. þangað 1837 og bjó þar nokk- ur ár, en hann seldi það aftur Sveinbirni Egilssyni rektor. Siðar bjó þar um tíma séra Sveinbjöm Hallgrímsson, sem var ritstjóri Þjóðólfs og síðar Ingólfs. 1873 keypti það ný- stofnað verzlunarfélag, sem hét víst Veltufélagið, en var í daglegu tali kallað „Hlutavelt an“, og þaðan kom húsnafnið „Veltan“. Þetta félag var eitt elzta kaupfélag eða pöntunar- félag hér á landi. Jón Guð- mundsson ritstjóri stofnaði til þess ásamt nokkrum efnuð- um bændum í nágrenni bæj- arins. Hann stýrði verzlun- inni sjálfur, eftir að hann lét af ritstjórn Þjóðólfs, en var þá farinn áð eldast og dó tveimur árum síðar, 1875. Verzlunin þreifst illa og leið fljótlega undir lok. Vorið 1890 var húsið svo rif- ið, en Eyþór Felixson, kaup- maður, sem átti það þá, reisti nýtt hús á rústum þess, og stendur það enn. Eyþór var afi Ásgeirs Ásgeirssonar, nú- verandi forseta íslands. Síðar eignaðist Guðmundur Ásgeirs son, stórbóndi og útgerðar- maður í Nesi við Seltjörn. Eft- ir að hann drukknaði átti Kristín ekkja hans húsið um langa hríð, og síðar erfingjar hennar, unz það var selt Ás- geiri Gunnlaugssyni og Finni Einarssyni, en síðar eignaðist Ásgeir það einn. Nú á að rifa húsið vegna breikkunar Aðalstrætis. Þess má geta til gamans, að löngu fyrir aldamót stóð til að lengja Veltusund allit suður að Tjörn, og var því ekki leyft að byggja suður undan því, þangað til H. G. Schierbeck, sem varð hér landlæknir 1883, sótti um leyfi til að byggja íbúðarhús í gamla kirkjugarð- inum, en þar hugðist hann slunda garðrækt. Fékk hann leyfið, þráltt fyrir mikla mót- spyrnu og mótmælafund reyk vískra borgara. Reisti hann húsið og ræktaði fagran blómagarð í kirkjugarðinum. Seinna eignaðist Halldór Dan íelsson bæjarfógeti húsið og hafði þar skrifstofur embætt isins um langt skeið. Síðan hefur garðurinn venjulegast verið nefndur Bæjarfógeta- garður. Hér er mynd af þremur ís- lenzkum laganemum, sem fóru utan fyrir skemmstu í boði bandarískra stjórnvalda, er sjá um stúdentaskipti og fræðsluferðalög. Boðið var þremur beztu námsmönnum lagadeildarinnar, þ.e. þeim þremur stúdentum, sem hæsta einkunn höfðu hlotið á fyrrihluta prófi í Lagadeild og stunda nú nám í seinni hluta. Þessir stúdentar vonu Birgir tsl. Gunnarsson, Jóhannes E. Helgason og Guðrún Erlends- dóttir. Hér eru þau stödd í garði við dómhús Hæstaréttar Bandaríkjanna í Washington, D.C. Á bekknum sitja þau Guðrún og John M Harlan, aðstoðarhæstaréttardómari, og ræðast við. Fyrir aftan þau standa (frá vinatri): Birgir, Jóhannes og Rcx Conrad, lög fræðingur við lögfræðiskrif- stofuna Cross, Murphy & Smith í Washington, sem var leiðsögumaður íslendingaiuia í höfuðborginni. Sextiu ára varð í gær Krist- jana Jóna Jónsdóttir frá Hnífs- dal. Hún verður stödd næstu daga á heimili sonar síns Heið- argerði 33. Á morgun verða gefin saman í hjónaband í Svíþjóð ungifrú Gerður Albertsdóttir og Jan Ol- of Welander Heimilisfang þeirra er: Skytteholms Sáteri, Eikerö, Sverige. Ef þú étur ekki smér eða það, scm matur er, dugur allur drepst í þér, danskur íslendingur, Hafðu salt og hafrasaup, en hákarls kaup herða tær og fingur. Eggert Ólafsson. 5—6 ára geta fengið vetrar dvöl á góðu sveitaheimili. Uppl. í sima 35662 eftir kl. 4. Iðnaðar- eða verkstæðispláss til leigu í Silfurtúni. Sími 34555. Vikurplötur Holsteinar, vikursandur og pússningasandur. Vikurfélagið h.f. Hringbraut 121 Sími 10600 Mótorhjól „Excelsior" til sölu, 1% hö lítið notað. Einnig hnakkur og foeizli. Uppl. í síma 1-59-51. Skellinaðra til sölu í góðu ásigkomu- lagi. Uppl. í síma 23732. Unglingsstúlka laghent stúlka óskast við léttan iðnað. Nælon-plast h.f. Borgartúni 8. Trompet fyrsta flokks trompet til sölu. Uppl. í síma 14238. Röskur sendisveinn óskast frá 1. okt. Harald Faaberg h.f. Símar 1-1150 og 1-5950. Armband (gullkeðja) sima 50431. tapaðis s.l. Tek að mér ur. — Sími 16842. Vélritunarnámskeir Aðalheiður Jónsdóttir Til leigu 4ra herb, íl „Góð ibúð ■ afgr. Mbl. Keflavík ar grænmeti. Faxaborg, — Sími 1826. Bílskúr raflýstur, ásamt 686. Skuldabréf föll. Uppl. í síma 35639. Til leigu 2 herb. og eldhús í Vestur bænum. Tilb., merkt: „100 — 1729“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. íbúð óskast 2—4 herb. Tveir fullorðnir. Góð umgengni. — Uppl í síma 12212 og 13859. 4ra herb. íbúð til leigu í Hlíðarhverfi. 20 þús. fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 16965 eftir kl. 6 e.h. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Gott sér herbergi Guðrún Stefánsdóttir Sími 34924 Akranes Til sölu er hlaða 150 hesta og fjárhús 30 kinda og hest hús fyrir 7 hesta. UpþL hjá Guðmundi Bjarnasyni Bjarkargrund 14 Sími 373 Hús — 35 þús. Til sölu er forskalað timb- urhús, tvö herb. og eldhús. Verð 35 þús. Staðgreiðsla Áki Jakobsson Fasteignasala * i’ Ferguson Til leigu er ný Fergusont Diesel dráttarvél með eða án ámoksturstækja. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt. „1729“ fyrir 7. okt. Vefari óskast. Uppl. í sima 2447*. Gott herbergi með innbyggðum skápum til leigu. Uppl. í síma 32127 kl. 6—7 í kvöld. tt 2ja--3ja herb. íbúð óskast’ Tilb. merkt. „Tvær —-1960“ sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Fæði Tek menn í fast fafeði við Laugaveg. Sími 23902. Keflavík Lítil íbúð til leigu, á sama stað er til sölu mótatimbur Uppl. i síma 1562. Keflavík — Nágrenni Haustmarkaður, kjöt 1 skrokkum, svið, hamsatólg, rúgmjöl, hveiti, heilhveiti, sólþurrkaður saltfiskur. — Sent heim. Faxaborg, — Sími 1826. Keflavík — Suðurnes Kartöflumarkaður, rauðar og hvítar í heilum og háM um pokum. Sendum um Keflavík og nágrenni. Faxaborg, — Simi 1826. íbúð . íbúð óskast sem fyrst, 2— 4 herb. og eldhús. Uppl. í síma 33694. ■ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.