Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVivnr áfílÐ Sunnudagur 9. okt. 1960 v* e’<kl me' ekkl m£.j mm iii i’ VARAS" EáK I fAA bP ff/iss'." t "it tt' »6 OG VAIAST I'Ki 'iA’i* C A o/5 vp.rast eKki m?.rg»» og varfst ekki marfu 1 og vsrast ekkl m&rgur og vare.st ekki margur op varf.sl eiSki margur V/n.'ST I T-iI FARC.ir’ vlflÍÍ lltfeí ffllfftJf V/.e/.MT i.KI l'ARGU'’ V*°» .•{’<( l ARr.UT V/, ° • S" t CXI t'A”GUTt "AT' 7 t'CCI f’ARCUR * e/.ki rnargur t -kki margur si A ' Sf S.l ’-.^uO'. 'r sVk‘4«v, f 'áft? I I V)I? f r VH' í T> Vj JT ' C " *» I'" rgur veit rgur veiU CÖÍ v?>( rgur "4° , •Gir* f"OG ■scun a- oG Isigimar Bergman: kvikmynda stundum hætti ég á að fara mínar eigin leiðir, og það hefur sýnt sig, að almenningur getur með undraverðum skilningi mætt hin- um ólíklegustu hlutum. Þegar myndatakan hefst, er það þýðingarmest, að þeir, sem vinna með mér, finni ákveðið samband sín á milli, að við freSt um allir deilum okkar, meðan á ÍXj mundi segja, að engin list- grein sé eins sameiginleg kvik- myndinni og tónlistin. Hvort tveggja hefur bein áhrif á tilfinn ingarnar án þess gáfur skipti þar máli. Kvikmynd er fyrst og fremst hrynjandi; innöndun og útöndun í sífelldri endurtekn- ingu. Allt frá bernsku hefur tón- listin verið mér hin stærsta upp- spretta hvíldar og hvatningar, og ég skynja. oft kvikmynd og leik- rit í tónum. Það er fyrst og fremst sakir óskyldleika kvikmyndar og bók- mennta, að menn skyldu forðast að gera kvikmyndir eftir bókum. Hin óræða víðátta sögunnar, frjó angi tilveruhennar, er oft óum- breytanleg yfir í myndir — og á hinn bóginn spillir þetta hinni sérstöku, óræðu víðáttu kvik- myndarinnar. Ef við þrátt fyrir þetta viljum breyta skáldverki í kvikmynd, verðum við að gera ótal breytingar, sem oft bera lít- ian eða engan ávöxt í saman- burði við allt það erfiði, sem í breytingarnar fór. Sjálfur hef ég aldrei haft neina löngun til að verða rithöfundur. Mig langar ekki til að skrifa skáldsögur, smásögur, ritgerðir, ævisögur eða jafnvel leikrit fyrir leikhús. Mig langar aðeins til að gera kvikmyndir — kvikmyndrr um aðstæður, spennu, myndir, hrynjandi og skapgerðir, sem mér eru á einhvern hátt mikilsverðar. Kvikmyndin og hin flókna tii- orðing hennar eru aðferðir mínar til að segja meðbræðrum mínum það, sem ég hef að segja. Ég er kvikmyndagerðarmaður, en ekki rithöfundur. Þess vegna er það mér erfiður tími, sem fer í að skrifa hand- ritið, en hann er gagnlegur, því þá er ég knúinn til að gera mér rökrétta grein fyrir gildi hug- mynda minna. Meðan á þessu stendur, verður árekstur — þar rekast á þörf mín til að sýna flóknar aðstæður í myndum og þrá mín eftir algjörum einfald- Úr síðustu kvikmynd Bergmanns, „Jómfrúarlindinni“. leik. Verk mín eru ekki eingöngu til þess ætluð að verða *mér ti'. ábata eða hinum fáu, heldur til skemmtunar almenningi. Óskir almennings eru kröfuharðar. En iii m 11 v4 k v ektr már vinnunni stendur. Við verðum allir að stefna í sömu áttina sakir vinnunnar, sem framundan er. Stundum veldur þetta deilum, en því meirí sem samvinnan er, þeim mun auðveldara er að ná því marki, sem sett er. Á þessu byggist stjórn mín sem leikstjóra, og þetta er ef til vill skýring á öllu því kjaftæði, sem um mig hefur verið skrifað. Þótt ég skipti mér ekki af þvi, sem fólk segir og hugsar um mig persónulega, þá er ég þeirrar skoðunar, að gagnrýnendur hafi allan rétt til að túlka kvikmynd- ir mínar, eins og þeim sýnist. Ég neita að skýra verk mín fyrir öðrum, og ég get ekki sagt gagn- rýnendum, hvað þeir eigi að hugsa; hver maður hefur rétt tii að skilja kvikmynd á þann hátt, sem hann skynjar hana. Annað hvort er hann myndinni hlynntur eða er á móti henni. Kvikmynd aðeins sem slík, heldur vegna þess að þau sköpuðu veröld fyrir mig að berjast gegn. 1 fjölskyldu minni ríkti einstakt heilnæmi, sem ég, viðkvæmur frjóangi, var í andstöðu við og barðist gegn. En þetta stranga miðstéttar heimili gaf mér vegg til að hamra á og til að forherða mig gegn. Á sama tíma kenndi fjölskylda mín mér nokkrar dyggðir — dugnað, stundvísi, sparsemi — sem kannskj eru ,,bojgararalegar“ en engu að síður mjög mikilvægar fyrir listamann. Þær eru hluti af viðleitni hans til að koma ser fyrir. Sem kvikmyndagerðarmað- ur er ég duglegur, samvizkusam- ur og mjög varkár; kvikmyndir mínar fela í sér góða vinnu, og stolt mitt er stolt góðs verka- manns. Meðal þeirra manna, sem hafa haft mikla þýðingu fyrir fram- gang minn, er Torsten Hammeren í Göteborg. Ég kom þangað frá Hálsingborg, þar sem ég hafði verið forstjóri leikhúss í tvö ár. Ég vissi ekkert, hvað leikhús var. Hammeren kenndi mér í þau fjög ur ár, sem ég dvaldi í Göteborg. Og svo, er ég skrifaði fyrsta kvik myndahandrit mitt, Pyndingu, kenndi Alf Sjöberg, sem stjórn- aði því, mér mjög mikið, og hið sama gerði Lorens Marmstedt, eftir að ég hafði stjórnað hinni fyrstu (misheppuðu) kvikmynd minni. Meðal annarra hluta lærði ég hjá Marm.stedt hina ófrávíkj- anlegu reglu: menn verða að líta á sín eigin verk köldum, skýruni augum. Þá ber að nefna Herbert Grevenius, einn hinna fáu, ,er höfðu trú á mér sem rithöfundi. Ég átti í erfiðleikum við að semja kvikmyndahandrit og var farinn að hneigjast æ meir að leikritun, samtalinu, til að tjá hugsun mínju Hann hvatti mig á margan hátt. Loks er svo framleiðandinn, Carl Anders Dymling. Hann er nógu vitskertur til að hafa meiri trú á ábyrgðartilfinningu hins skapandi listamanns en útreikn- ingi á tapi eða gróða. Þannig er ég fær um að vinna með þeirri einlægni, sem mér er nauðsyn- leg — það er ein ástæða þess, að Ur kvikmyndinni „Bros sumarnætur" (1956) ég kæri mig ekki um að vinna utan Svíþjóðar. Á því andartaki, sem ég glata þessu frelsi, er ég búinn að vera sem kvikmynda- gerðarmaður, því ég hef- engan hæfileika til málamiðlunar. Hið eina mikilvægi mitt í heimi kvik myndanna liggur í sköpunar- frelsj mínu. í dag er hinn metnaðargjarni kvikmyndagerðarmaður neyddur til að fremja línudans án nokkurs öryggisnets. Það getur verið, að hann sé gaídramaður, en þeir galdrar verka ekki á framleiðand ann, bankastjórann eða kvik- myndahússeigandann, ef almenn- ingur vill ekki fara og sjá kvik- myndina og leggja þannig fram það fé, sem framleiðandinn, bankastjórinn, kvikmyndahúss- eigandinn og galdramaðurinn lifa af. Þá kann svo að fara, að galdra maðurinn verði sviptur töira- er gerð til að skapa áhrif. Ef áhorfendur verða ekki fyrir neinum áhrifum, er kvikmyndín einskis virði og skiptir ekki máli. Með þessu er ég ekki að segja, að menn eigi. að vera „öðruvísi", hvað sem það kostar. Margt hefur verið sagt um gildi frumleikans, og mér finnst það fáránlegt; annað hvort eru menn frumlegir eða ekki. Það er i fyllsta mata eðlilegt, að listamenn taki að láni reynslu hvers annars. Ég heí lært mest af Strindgerg og orðið fyrir mestum áhrifum af verkum hans. Sum verk hans geta ennþá látið hárin rísa á höfði mér, t. d. Fólkið í Hemsö. Og mig dreymir um að gera einhvern tíma kvik- mynd um Draumleik hans. Hvað mig sjálfan snertir per- sónulega, þá eru margir, sem hafa verið mér mikilsvirði. Faðir minn og móðir voru að sjálf- sögðu mjög þýðingarmikil, ekki S AMVIN N UTRYGGIN GAR Hafið þér efni á að láta inn- bú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið því brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, “Hvers virði er innbú mitt i dag“, auðvelda yður að ákyeða, hve há hún þarf að vera. Þér fáið hann ókeypis hjá okkur. MARGUR VEIT OG VARAST EKKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.