Morgunblaðið - 14.10.1960, Side 2

Morgunblaðið - 14.10.1960, Side 2
2 MORCVNBl AÐIÐ Fostudagur 14 okt. 1960 T ómsíundanamskeið Æskulýðsráðs að hefjasf ÆSKULÝÐSRÁÐ Reykjavíkur hefur undanfarin ár gengizt fyr- ir tómstundanámskeiðum ungl- inga í ýmsum greinum, eins og kunnúgt er. Hefur starfsemin gefizt prýðilega, þó að á tilrauna stigi sé, og hún aukin ár frá ári og bætt við kennslugreinum. Nú á mánudaginn hefjast fjöldamörg námskeið á vegum Æskulýðsráðsins. Verða þau á 9 stöðum víðsvegar í bænum, til hægðarauka fyrir unglinga. — Námskeiðin eru þessi: í Tómstundaheimilinu að Lindargötu 50 verður ljósmynda- iðja, kvikmyndasýningar, frí- merkja- og taflklúbbar, smíða- föíidur, bókband, flugmódel- smíði, bast- og tágavinna, bein- og hornvinna, filt- og perlu- vinna, radíóvinna; einnig verða þar skemmti- og fræðslukvöld vikulega fyrir þessa hópa. — Kann áralagið Frh. af bls. 1. hugasemdina, eftir að Krúsjeff hafði talað í tuttugu mínútur. Hann krafðist þess að Boland vítti Krúsjeff fyrir það að hann hefði nú talað í stundarfjórðung án þess að koma nálægt efninu sem væri á dagskrá, — í þess stað hefði hann komið með móðg- andi ummæli um Eisenhower for seta. Boland kvaðst ekki hafa skilið ummæli Krúsjeff svo, að telja mætti það móðgandi fyrir Eisenhower og bað Krúsjeff að halda áfram. ★ Krúsjeff hélt áfram og las upp yfirlýsingu sem var uppkast að ályktunartillögu í afvopnunarmál inu. í henni kom m. a. fram fyrsta formlega tillaga hans um endur- skipulagningu á framkvæmda- stjóraembætti Sí>. Nú tók brezki fulltrúinn fram í fyrir Krúsjeff og benti forseta á, að ræðumaður kæmi hvergi nærri efni því sem ræða skyldi. Boland forseti kvað það rétt vera. að nú flökti Krúsjeff alllangt frá efninu, en hann skyldi samt fá að ljúka ræðu sinni með tilliti til þess, að þetta værí skilnaðar- ræða hans. ★ Enn hélt Krúsjeff áfram og blánaði nú af reiði í gerð Bret- ans. Hann sagði: í»að er alkunr,- ugt að brezka flugvélamóðurskip ið (Bretlandseyjar) munu hætta að vera til á fyrsta degi nýrrar styrjaldar. Síðan réðist Krúsjeff að Hammarskjöld, kallaði hann skósvein auðvaldsins. „Hammar- skjöld lét mig róa með sig á lít- illi kænu, þegar hann dvaldist hjá mér á Krím. Nú er komið að honum að róa með mig“. ★ Að lokum var Hammarskjöld framkvæmdastjóra gefið orðið. Hann sagði: „Það er rétt, sem Krúsjeff segir, að ég skulda hon- um bátsferð. En hann mun kom- ast að því, þótt síðar verði, að ég kann áralagið, og ég nota minn eigin áttavita". Við loka- orð Hammarskjöld brustu út mikil fagnaðarlæti í salnum en Krúsjeff barði í borðið. Þannig lauk setu Krúsjeffs á þingi SÞ. Dagskrá Alþingis BÁÐAR deildir Alþingis koma saman til funda í dag kl. 13.30; hljóða dagskrárnar svo: Efri deild 1. Héraðsfangelsi. frv. 1. umr. 2. Ríkisfangelsi og vinnuhæli, frv. 1. umr. Neðri deild 1. Heimild til að veita Fried- rich Karl Lúder atvinnuleyfi, frv. 1. umi. _ 1 Golfskálanum verður bast- og tágavinna á mánudögum. Ármannsheimilið við Sigtún: Bast- og tágavinna, horn- og beinavinna, tafl- og frímerkja- — Ræða Homes Frh. af bls. 1 lávarður þó vongóður um að hægt væri að ná samkomulagi við þá, að minsta kosti á þeim svið- um þar sem hagsmunir þeirra og okkar geta nokkuð fallið saman. Eitt þessara sviða, sagði Homa halda að væri kjarnorkuvígbún- aðurinn, því að það gætu ekki verið hagsmunir neinna, ekki einu sinni kommúnista að halda áfram kjarnorku-kapphlaupinu. Þá ræddi Home nokkuð um við ræður sínar og Macmillans við Krúsjeff í New York Hann sagði að Krúsjeff hefði ætlað að grafa undan og ráðast á Vesturveldin allsstaðar sem þau væru veikust fyrir. Slkt kallaði Krúsjeff frið- samlega sambúð. Áhætta eða undirokun Einnig réðist utanríkisráð- herrann á Verkamannaflokkinn fyrir ályktun sem hann sam- þykkti um að Bretar ættu ein- hliða að afsala sér kjarnorku- sprengjum. „Fólk veit glöggt um hætturnar sem fylgja kjarnorku- vígbúnaði, en það kýs þó frekar að lifa í þeirri áhættu heldur en að verða að beygja sig fyrir fót- um útlendra kúgara. Það getur verið að við séum búðarloku-þjóð en frelsið hefur þó aldrei verið til sölu á markaðstorgi okkar. klúbbur; ennfremur fræðslu- og skemmtikvöld öðru hverju. Melaskóli: Bast- og tágavinna, horn- og beinavinna. Háagerðisskóli, í samvinnu við sóknamefnd Bústaðasóknar: Bast- og tágavinna, kvikmynda- sýningar væntanlega á laugar- dögum. Vogaskóli: Tómstundakvöld vikulega með ýmsum verklegum greinum fyrir nemendur skólans. Miðbæjarskóli: Leikbrúðugerð og teikniflokkur. Víkingsheimilið: Frímerkja- klúbbur. Kvikmyndasalur Austurbæjar- skólans: Kvikmyndasýningar fyr ir börn á sunnudögum. • Allar nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Æ.R. að Lind- argötu 50, kl. 2—4 daglega. Inn- ritun verður á ofangreindum stöðum í næstu viku. Þátttöku- gjaldið er kr. 25.00 fyrir tíma- bilið sem nær fram í byrjun des- ember, auk efniskostnaðar. / NA /5 hnúiar / SV50hnútor ¥: Snjákoma 9 OSi V Skúrir K Þrumur W/tS, Kutíaski/ Hifaski/ H Hmt L*Lce,Í 1 I Reykjavík gerði smáskúrir í gær, en þá hafði ekki koniið dropi úr lofti í fimm sóíar- hringa. Og það, sem af er mán uðinum, hefir úrkomán orðið aðeins 2 mm, samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. Er meðalúrkoma í Reykjavík i oktöbermánuði 92 mm. Eru okt. og jan. úrkomumestu mán uðir ársins. Þrátt fyrir þurrkana hér, hefir mikið ringt í Vestur- Evrópu undanfarið. Berast daglega fréttir um tjón af völdum flóða á Bretlandseyj- um, Frakklandi og Italíu, og er ekki ólíklegt að Þýzkaland og Spánn bætist i hópinn. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi SV mið: Austan kaldi og síðar stinningskaldi, smá- skurir. SV-land til Vestfjarða og Faxaflóamið til Vestfjarða- miða: SA gola og síðar kaldi, skýjað en úrkomulaust að mestu. Norðurland til SA-lands og miðin: Hæg breytileg átt, víö- ast léttskýjað. Frumvarp um Iðnaðarmála- stofnun íslands lagt fram Efla skal iðnað og auka fram- leiðni i atvinnulifinu í GÆR var lagt fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp um Iðnaðarmálastofnun íslands (IMSÍ), en stofnunin hefur, frá því að hún tók til starfa árið 1955, fylgt starfsreglum, er iðnaðarmálaráðherra setti og gilda skyldu, þar til lög um hana yrðu sett. Tvö frumvörp útrædd Fyrstu starfsreglur stofnunar- Útgjaldagreinar eru ekki útgjalda- liðir í FRÁSÓGN af fjárlagafrum- varpinu 1961 í blaðinu í fyrra- dag, varð sú misritun á tveimur stöðum að talað var um útgjalda liði í staðinn fyrir útgjaldagrein- ar. 10 af 14 útgjaldagreinum fjár- laganna lækka, eins og sagt var síðar í áðurnefndri frétt. Leið- réttist þetta hérmeð. Áfök i Framsóknarhúsinu Ungkommar í liði ,vinstri' Framsóknarmanna FÉLAG ungra Framsóknarmanna hér í Reykjavík hélt aðalfund i Framsóknarhúsinu í fyrrakvöld. Urffu þar mikil átök, því hinir svonefndu „vinstri“ Framsóknar menn höfðu smalað duglega til fundarins, lögðu þar fram um 100 inntökubeiðnir nýrra félaga — og nokkur hluti þessara ný- liða voru ungkommúnistar, sem hugðust hlaupa undir bagga með vinum sínum handan Tjarnarinn ar. Fór svo, að kommavinir og nýju félagarnir höfðu 19 atkvæða meirihluta og réðu þeir stjórn- arkjöri. Formaður var kjörinn Hörður Gunnarsson, en mótfraih bjóðandi hans var Tómas Karls- son, fréttastjóri á Tímanum. Að kosningu lokinni lýsti fund arstjóri, Sveinbjörn Dagfinnsson, því yfir, að hann teldi stjórnar- kjörið ekki löglegt vegna þess, að hluti fundarmanna vœri ekki Framsóknarmenn, heldur bundn- ir öðrum flokki. — Hófust þá geysimikil hróp og háreisti í mót mælaskyni við dóm fundarstjóra og hafði Örlygur Hálfdánarson form. sambands ungra Framsókn armanna kórstjórn á hendi. Munu Örlygs-andstæðingar hafa kært þennan formann SUF 3g kommasmölunina til fulltrúaráðs og miðstjórnar Framsóknarflokks ins. innar voru settar hinn 15. júni 1955 af þáverandi iðnaðarmála- ráðherra, Ingólfi Jónssyni. Síðan hefur Alþingi tvívegis haft til meðferðar frumvörp um stofn- unina, en þau ekki orðið útrædd. Starfsreglunum hefur á þessu tímabili verið breytt einu sinni, þ. e. í maílok 1957, af Gylfa Þ. Gislasyni, sem þá fór með iðn- aðarmál í ríkisstjóm. Með bréfi til IMSÍ, dags. 10. júní sl., óskaði iðnaðarmálaráð- herra, Bjarni Benediktsson, eftir því, að stjórn stofnUnarinnar léti taka saman frumvarp til laga fyrir stofnunina og yrði við með- ferð málsins sérstaklega tekin til athugunar aðild Alþýðusam- bands íslands og Vinnuveitenda- sambands Islands, sem hvorugt eiga fulltrúa í stjórn stofnunar- innar samkvæmt gildandi starfs- reglum. Drög að umbeðnu frum- varpi bárust svo í byrjun sept- embermánaðar sl. óg var hið nýja frumvarp samið á grund- velli þeirra tillagna með nokkr- um breytingum. Standa vonir til að það geti orðið undirstaða að framtíðarskipan stofnunarinnar. Sjö samtök tilnefna stjóm 1 frumvarpinu er fyrst ákvæði um að Iðnaðarmálastofn- un íslands skuli vera „sjálfstæð stofnun undir yíirstjórn ráð- herra þess, sem fer með iðnað- armál“. Skal hann einnig skipa stjórn hennar, en eftirtalin fé- lagasamtök skulu hvert um sig tilnefna einn stjórnarmann: Al- þýðusamband íslands, Félag ísl. iðnrekenda, Iðnsveinaráð ASÍ, Landssamband iðnaðarmanna, Samband ísl. samvinnufélaga, Verzlunarráð íslands og Vinnu- veitendasamband íslands. Jafn- margir varamenn skulu skipaðir á sama hátt. — Iðnaðarmálaráð- herra skipar formann stjórnar- innar án tilnefningar; sömuleiðis varaformann, er vera skal úr hópi aðalstjórnarmanna. Stjórnin ræður síðan fram- kvæmdastjóra, sem annast skal daglegan rekstur stofnunarinnar ásamt starfsfólki, er hann sjálfur ræður með samþykki stjómar og ráðherra. Laun ákveður ráð- herra að fengum tillögum stjórn ar og framkvæmdastjóra. Efli iðnað og auki framleiðni Markmið Iðnaðarmálastofnun- ar íslands er, samkvæmt frum- varpinu, „að efla framfarir í iðn- aði hér á landi og stuðla að auk- inni framleiðni í íslenzku at- vinnulífi. Skal stofnunin vera Alþingi og ríkisstjórn til ráðu- neytis í tæknilegum vandamál- um, er iðnað varða. Hún skal leitast við að efla samvinnu framleiðenda, stofnana og félaga samtaka til framfara í íslenzk- um iðnaði og vörudreifingu og hafa náið samstarf við þá aðila um slík mál“. Þá skal stofnunin „vera forustuaðili á íslandi í öllu, er að stöðlun lýtur“. Það er einnig tekið fram i frumvarpinu, að stofnuninni skuli „heimilt að taka að sér til- tekin verkefni til fyrirgreiðslu hagkvæmni í rekstri og aukinn- ar framleiðni, fyrir hvern þann aðila, er til hennar leitar, enda komi fullt gjald fyrir“. Þörf stofnun fyrir iðnað Iandsmanna I athugasemdum með frum- varpinu er m. a. komizt svo að orði um stofnunina: „Um gildi og þörf stofnunar, slíkrar sem Iðnaðarmálastofnun- ar íslands, fyrir hinn unga og ört vaxandi iðnað landsmanna, þárf vart að fjölyrða. Um starfssvið hennar kunna hins vegar að vera skiptar skoðanir í einstökum at- riðum, enda rétt sjónarmið, sem frá upphafi hefur ríkt hjá stjórn stofnunarinnár, að forðast beri að fella verkefni hennar um of í fastar skorður og sömuleiðis, að verkefnaval miðist við allan iðn- að landsmanna án takmarkana. Þannig er ætlazt til að Iðnaðar- málastofnunin geti einbeitt sér að verulegu leyti að þeim verk- efnum, sem hún álítur mesta þörf fyrir að vinna á hverjum tíma, án þess að starfskröftum hennar sé til fulls ráðstafað fyr- irfram í fastaverkefni". Prentarar Munið að næstk. laugardag verður hin vinsæla Svartlist- arskemmtun haldin í Fram- sóknarhúsinu. -— Auk þesa sem dansað verður til kl. 3, — koma landfrægir lLsta- menn þar fram og skemimU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.