Morgunblaðið - 14.10.1960, Side 3
Föstudagur 14. okt. 1960
MORGrnvrir 4 nifí
3
Skdlinn tæ
— JÁ, voða gaman.
— Haldið þið að þið
mynduð hlæja svona dátt
ef kviknað væri í húsinu?
Þá mynduð þið verða
hrædd?
— Nei, nei. Þegar maður
veit hvernig á að gera
þetta, þá er allt í lagi.
I»að var átta ára snáði, sem
við tókum tali við Vestur-
bæjarbarnaskólann í gær, þar
sem nokkrir brunaverðir voru
komnir með stigabílinn gamla,
Fordinn frá 1934 með vélstig-
anum, hinum eina, sera
slökkviliðið hefir til umráða.
>að var verið að æfa börn-
in í að bjarga sér út úr skól-
anum ef eldsvoða bæri að
höndum. Krakkarnir komu
fljúgandi fram af svölum, sem
byggðar hafa verið sunnan á
skólahúsið, en þar hefir einn-
ig verið útbúinn neyðarútgang
ur.
Hans Jörgensson skólastjóri
skýrði blaðamönnum frá að
umsjónarmaður hússins, Ingi-
mar Benediktsson, hefði útbú-
ið rennibraut, þá sem komið
hefir verið fyrir á brunapall
inum. Rennibrautin er gerð úr
nælondúk og má koma henni
fyrir með örfáum handtökum.
Öll börnin i skólanum voru
látin reyna brautina og tók
það 314 mínútu fyrir 120 börn
að komast út úr húsinu.
Brunaverðirnir sögðu að ó-
notalegt hefði verið að taka á
móti börnunum, einkum þeim,
sem voru í ullarfötum. Þau
voru svo rafmögnuð að það
gneistaði af flíkum þeirra, þeg
ar þau voru snert. Rafmagnið
kom af núningnum við renni
brautina.
Þegar öll börnin voru kom-
in niður á jörðu létu kennar-
arnir sig falla á eftir og hróp-
uðu krakkarnir nú sem mest
þau máttu og hláturinn magn-
aðist um allan helming. Há-
marki sínu náði hann þegar
kom að kennslukonunum. Ein
þeirra gekk fram á brúnina
og ætlaði að láta sig falla, en
varð þá sýnilega hugsað til
pilsanna og að 5 ljósmyndarar
stóðu neðan undir reiðutoúnir
að smella af. Nei, það var ekki
vogandi! Hamingjan góða! Og
kennslukonan sneri við og
strunsaði inn í skólahúsið. Við
sáum hana fyrir okkur í anda
æða inn í eldhafið af einskærri
feimni við að svo kynni að
fara að ungii og myndarlegir
slökkviliðsmenn sæju upp
fyrir hné.
Bj örgunaræf ingin
með því að skólastjór
8TAK8TEIHAR
Rauðan
í Tímanum í gær segir:
„Vegna skrifa Morgunblaðsin*
eggjakast við Alþingishusi#
þingsetningardaginn, þar sem
svo er sagt frá að kastað hafl
verið eggjum í Sigurvin Einars-
son, hefur Tíminn spurt hann
um sannleiksgildi þessarar Morg
unblaðsfregnar.“
Síðan segir
mæli því að
lent í honum
svo áfram:
að Sigurvin mót-
eggjarauðan hafl
og Tíminn heldur
ur mínútum
sig falla í kaðli út um austur-
glugga á rishæð hússins. Þar
er handavinnustofa, sem lítið
er notuð, og verður að bjarga
börnum þaðan út í pokum sem
látnir eru síga niður í köðlum.
Þessi nýbreytní ér áreiðan-
lega til mikils öryggis, enda
full þörf á að allt sé gert sem
hægt er til að forða því að
slys verða á börnum. Gunnar
Sigurðsson varaslökkviliðs-
stjóri skýrði blaðinu frá því í
gær, að hann væri mjóg
ánægður með árangurinn af
þessum æfingum. Hér er
um að ræða gamalt timbur-
hús, sem án efa gæti fuðrað
upp á skömmum tíma ef eid-
ur yrði þar laus. — vig.
Fyrirspurnir um lántökur
.Tðrgensson,
Uiu * nsiuei skóians.
Á STUTTUM fundi Sameinaðs
Alþingis í gær var samþykkt að
leyfa 3 fyrirspurnir, sem Ey-
steinn Jónsson ber fram. Fyrir-
spurnirnar eru í allmörgum lið-
um og hljóða á þessa leið:
I. Til fjármálaráðherra um lán-
tökur rí'kisins:
1. Hve mikið er búið að borga
inn til íslenzkra banka af um-
sömdu 6 milljón dollara láni í
Bandaríkjunum, og hve miklu
nemur sú fjárhæð í íslenzkum
krónum? 2. Hefur ríkisstórnin
ráðstafað nokkru af lánsfé þessu
umfram það, sem heimilað var í
22. gr. fjárlaga 1959? 3. Er ríkis-
stjórnin að leita fyrir sér um
nýjar lántökur, og ef svo er, þá
hverjar og í hvaða skyni?
II. Til fjármálaráðherra um vöru
kaupalán í Bandaríkjunum:
1. Hve mikil vörukaupalán (P.
L. 480) hafa verið tekin samtals
í Bandaríkjunum og hve mikið á
þassu ári? 2. Hve mikið af þessu
fé verður til útlána innanlands?
3. Hve mikið er búið að lána út
innanlands og hverjum? 4. Hvað
er áætlað, að þessi vörukaupalán
muni nema miklu til ársloka og
á næsta ári, og hvað verður til
ráðstöfunar innanlands? 5.
Hyggst ríkisstjórnin leggja fyrir
Alþingi fyrirætlanir sínar um ráð
stöfun þessa lánsfjár innanlands?
III. Til viðskiptamálaráðherra
um lántökur erlendis:
1. Hve mikið fé hefur nú verið
tekið að láni hjá Evrópusjóðnum
og með hvaða skilmála um end-
urgreiðslu? 2. Hve mikið hefur.
verið tekið að láni hjá Alþjóða-1 í dag er þessi upphæð
gjaldeyrissjóðnum og með hvaða................
kjörum? 3. Hverjar lántökur op-
inberra aðila hafa verið leyfðar
á þessu ári af bönkum og ríkis- j
stjórn? 4. Hve miklu nema þær j
lántökur einkaaðila samtals, sem
leyfðar hafa verið á þessu ári af
ríkisstjórn og bönkum? — Vænt- 1
anlega verða fyrirspurnirnar
teknar fyrir á næsta fundi Sam-
einaðs þings.
„Sjálf frásögn Morgunblaðsins
sýnir líka sannleiksgildið, þar
sem sagt er að eggjarauðan hafl
Ient á honum. En hvað varð þá
um hvítuna úr egginu? Það hlýt-
ur að þurfa geysilega Morgun-
blaðsæfingu til að kasta eggjum
þannig að rauðan tendi á ákveðn
um manni, en hvítan fyrirhittí
einhverja aðra eða jafnvel
enga“.
Morgunblaðið getur hinsvegar
upplýst að meira bar á rauðunni
en hvítunni utan á Sigurvin al
veg eins og að innan.
Alveg rétt
í gær var eftirfarandi klausa
Tímanum:
„Morgunblaðið er með ein-
hver hneykslunaryrði um það, að
á þingsetningardaginn hafi verið
tilkynnt í hátala utan þinghúss
að þeir Eysteinn Jónsson og Ein-
ar Olgeirssson mundi kveðja sér
hljóðs utan dagskrátr eftir fund-
arhlé og sé það kynlegt og ein-
stætt að ræðumenn séru til-
kynntir utan þinghúss, áður en
þeir biðji um orðið í þingsal.
Mun Mbl. þannig vera að reyna
að gefa í skyn að eitthvert sam-
band hafi verið milli þessa og
viðbúnaðar þess sem nokkrir
menn höfðu utan hússins'*.
Það er alveg rétt hjá Tíinan-
um að Morgunblaðið telur það
einsýnt að eitthvert samband
: hljóti að hafa verið á milli Ey.
steins og kommúnistanna, því að
ella hefðu kommarnir ekki get-
að vitað að hann ætlaði að taka
til máls.
Krýsuvík
f blaðinu Hamri, sem nýút-
komið er, segir á þessa leið:
„Saga búrekstursins í Krýsu-
vík eru löngu tandsfræg orðin.
Þar byrjuðu forystumenn AI-
þýðuflokksins á sinum tíma með
miklu brambolti. Fleiri milljón-
um króna af útsvörum Hafnfirð-
inga var ausið í ævintýrið og því
blákalt haldið fram að búrekst-
urinn mundi innan skamms tíma
skila bænum því fé margfald-
lega aftur og jafnvel geta „fætt
Hafnfirðinga að miklu Ieyti!“
Enda þótt menn séu fyrir löngn
búnir að komast að raun um,
hversu vonlaust búskaparævin-
týrið í Krýsuvík er, þá hafa for
ingjar Alþýðuflokksins og kom-
múnistar stöðugt barið höfðinu
við steininn og haldið áfram að
sóa drjúgum hluta af útsvörum
Hafnfirðinga í þetta botnlausa
ævintýri sitt. Mun láta nærri að
eytt hafi verið «—7 millj. í bú-
skapinn miðað við þágildandi
verölag. Miðað við gildi peninga
a. m. k.
helmingi hærri. — Allar tillögur
Sjálfstæðismanna um að taka
þetta mál til rannsóknar og
hverfa frá endaleysunni hafa
verið stráfelldar á undanförnum
árum. Það eru því mikil tiðindt,
þegar forkólfar Alþýðuflokksina
og kommúnista söðla nú skyndi.
lega yfir og játa mistök sín og
uppgjöf við ..átakið mikla" I
I Krýsuvík“