Morgunblaðið - 14.10.1960, Side 4

Morgunblaðið - 14.10.1960, Side 4
4 Moncvjsnt. aðið P^östudagur 14. okt. 1960 I Báðskona óskast á sveitaheimili. Má hafa börn. Uppl. hjá Arna Gunn laugssyni, Laugavegi 71. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herb., helzt í Vogunum. — Uppl. í síma 32787, eftir kl. 9 á kvöldin. í dag er föstudagurinn 14. okt. 288. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:14. Síðdegisflæði kl. 13:53. Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hrJngmn. — Læknavörður L..R (fyrir vítjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Símí 15030. ur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifé- lagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flyt- ur erindi: ,.Hin gömlu kynni gleym- ast ei“. Kaffi á eftir. Munið aðalfund Húsmæðrafélags Reykjavíkur í kvöld kl. 8,30 í Borg- artúni 7. Mætið stundvíslega. — 1 herb. og eldhús til leigu. — Sími 50018. Sendisveinn óskast strax hálfan eða all an daginn. Gottfred Bernhöft & Co. Sími 15912 — Kirkjuhvoli Til sölu Næturvörður vikuna 8.—14. okt. er í Ingólfsapóteki. lloltsapótek og Garðsapótck eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. l—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 8.—14. okt. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir I Keflavik er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. W I.O.O.F. 1 == 14210148*4 « Spkv. ÍAðventkirkjan: — Almenn samkoma í kvöld kl. 8 e.h. Píanó og orgelsóló. Einsöngvar, tvísöngvar, karlakvartett, Jón Jónsson, Hr. og frú Johansen, Helga Jónsdóttir o. fl. Allir hjartan- lega velkomnir. — Ungmennafélagið. Frá Guðspekifélaginu: — Dögun held IJófmæðrafélag íslands heldur bazar Heilsuverndarstöðinni sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. — Bazarnefndin. ATHUGIÐ! — Hér eftir verða fréttir og tilkynningar sem birtast eiga í Dagbók, að hafa borizt blaðinu fyrir klukkan 4 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 12 á hád. Aðalfundur Óháða safnaðarins verð- ur haldinn í Kirkjubæ föstudaginn 14. þ.m. ki. 9,30 e.h. Venjuieg aðaifundar- störf. — Stjórnin. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur hef- vr hafið vetrarstarfsemi sína. Bóka- safnið á Grundarstíg 10 er opið til út- lína mánud., miðvikud. og föstud. kl. 4—6 og 8—9. Tekið er á móti nýjum fMögum á útlánstímum. Garðeigendur! — Kastið aldrei úr- gangi úr görðum yðar á götur bæjar- ins. Frá Blóðbankanum! — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa fclóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. — Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. • Gengið • Sölugengf 1 Sterlingspund ........ Kr. 107,00 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 39,03 100 Danskar krónur ....... — 553,85 100 Norskar krónur ......... — 534,90 100 Sænskar krónur ......... — 737,70 100 Finnsk mörk ............ — 11,90 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar ...... — 76,35 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ....... — 776,15 100 Gyllini ................ — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ...... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk _______ — 913.65 1000 Lirur ................. — 61,39 100 Pesetar ................ — 63,50 þvottavél með þurrkara. — Uppl. á Miklubraut 70 kjall ara næstu kvöld frá kl. 6 til 8. Óskum eftir að taka kjörbarn. — Helzt ekki eldra enn 2ja ára. — Uppl. í síma 14461. Húsnæði óskast í eða nálægt miðbæ. 1 herb. eða 2 minni fyrir bókasafn. Mætti vera í kjallara. Tilb. merkt. „A-j-B — 1789“ sendist Mbl. íbúð óskast Uppl. í síma 22150. — Hvar eru heimsvaldasinnarnir nú áð kúga undirokaðar þjóðir. (tatantel press). f DAG á séra Friðrik Friðriks- » son 60 ára vigsluafmæli. Hann var vígður af Hallgrími Sveins syni biskup, 14. október árið 1900. Þá voru einnig vígðir þeir séra Jónmundur Halldórs- son og séra Ólafur Briem, en þeir eru báðir látnir. Séra Friðrik predikaði og lagði út af þessum orðum Péturs i þriðja kapitula Postulasögunn ar: „Silfur og gull á ég ekki. en það sem ég hefi, það gef ég þér“. Þessi orð mætti heim ! færa upp á líf og starf sera Friðriks, en hann hefur eins og öllum er kunnugt helgað sig unga fólkinu og miðiað þvi af vizku sinni og manngæzku. Séra Friðrik er nú 92 ára gam all. TRÚIOFUNARHRINGAR Afqrcittir samdægurs HAUDÓR Skólavörðustig 2, 2. hæð 1 Dönsk borðstofuhúsgögn úr ijósri eik, enskt Wilton gólfteppi og þýzkur út- varpsgrammófónn til sölu á lágu verði að Víðimel 482. hæð frá kl. 3—9. Til sölu Harðviðarhurð i karmi — Skrár og lamir, sem nýtt. Lítið barnaþrihjól. Ný baiconhella. Girðinga oor Sími 36208. Keflavík Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 1288 Keflavík — Volkswagen Til sölu Volkswagen ’58. — — Komdu hingað upp að töflunni og sýndu mér miðann, Júmbó, sagði hr. Leó. — Já, e-en, hr. Leó, þetta er ekki svoleiðis miði .... ____ þetta er bréf frá Indlandi, .tamaði veslings Júmbó í hreinustu vandræðum. — Frá Indlandi .... ? — Já, og á því er sjaldgæft frímerki, sem þér eigið að fá í safnið yðar .... öh-hm .... gerið þér svo vel! Hr. Leó varð hrærður við, þegar Júmbó rétti honum umslagið. Og svo kom það í ljós, ofan á allt annað að einmitt þetta frímerki vantaði hann í safnið sitt. Uppl.i símum 1305 og 1481. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman Chevrolet ’55 er til sölu milliliðalaust. — Uppl. í síma 35726 frá kl. 3—7 til sunnudagskvölds. Mæðgur óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. i sitnn 35243. Ibúð Ung hjón með 2 börn óska eftii' 2ja—4ra herb. íbúð, sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Simi 36025 I — Manny, bíðum svolítið lengur! — Nei, þokunni gæti léi* — Og lögreglumenn alls staðar Ha? að við förum núna! reiðubúnir að skjóta okkur? — Ég er einnig reiðubúinn, Slick! Ertu að koma?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.