Morgunblaðið - 14.10.1960, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.10.1960, Qupperneq 9
Föstudagur 14. okt. 1960 MORGVNBL AÐIÐ 9 i; f I i Dásamlegt, alltaf i og fal- leg, ég nota daglega Rósól- crem með A vitamini. — Það nefur undraverð áhrif á húð- ina, engar hrukkur, en mjúka og fallega húð. Ódýr málning Kaupið málninguna hjá fagmanni Utan- og innanhúss Skiltagerðin Málningarverzlun Skólavörðustíg 8 ★ Varisl slysin! Endurskins-málning Endurskinsbönd á bifreiðina, hliðstólpa og víðar. Hjón óska eftir 2ja-3js herfa. ibúi Helzt í Kleppsholti eða Vog- um. Vinsaml. hringið í sima 33120 eða sendið tilb. á afgr. Mbl., merkt. „Von — 1791“ Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Híla vörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Norðurleið Daglegar ferðir Reykjavík — Akureyri K A U P U M brotajám og málma Hátt verð — Sækjum. Húseign tiE sölu Til sölu húseign á einum bezta stað við Laugaveginn. Hér er um að ræða hús á 314 ferm. eignarlóð (horn- lóð) ca. 20 metra með Laugaveginum. Á lóðinni má byggja 5 hæða stórhýsi. Nánari upplýsingar gefur (ekki í síma) JÓHANNES LARUSSON hdl. Kirkjuhvoli. Vantar nokkra trésmiði nú strax. Upplýsingar í síma 32997 eftir kl. 7 á kvöldin. R O Y A l köldu búðingarnii eru bragðgóði r og handhcegír tivífari bvofturf -3 Nýja Sparr er mildara, freyðir betur, þvær betur og er ódýrara. Sparr gerir þvottinn bragglegri, bjartari, ilmandi, og hvítan eins og hrím á haustmorgni. Sparr inniheldur C M C, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr inniheldur Hrímhvítu, sem hefur þann eiginleika að breyta hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum sólarinnar í sýnilega bláhvíta geisla, sem gera hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Sparr er ódýrt. Kynnið yður verð- inuninn á Sparr og erlendum þvottaefnum og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr upp frá því. Sparíð og notið Sparr Blómlaukar Haustfrágangur Gróðrastöðin við Miklaforg Símar: 22-8 22 — 19-7-75.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.