Morgunblaðið - 14.10.1960, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 14 okt. 1960
Kvöldkjólaefni „Duchesse“ er efnið sem mest er notað í kvöldkjóla. Fæst í mörgum fallegum litum. Odýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. UUarvörubúðin Þingholtsstræti 3.
Í3ezt Vesturveri. Hópferðir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson,
Atvinna Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307.
Stúlka (ekki undir 18 ára) getur fengið vinnu í skartgripaverzlun nú þegar eða 1. nóv. Eiginhandar umsóknir, ásarnt mynd og upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 18. okt. merkt: „Aígreiðslustúlka — 1790“. Smurt brauð og snittur Opið frá k\. 9—l1 i e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680.
Tækifæris-kaup
Mjög góður 27 tonna bátur til sölu. Góð kaup.
Tækifænsverð.
Vesturbær
3ja herbergja íbúð til sölu á fjórðu hæð i nýju húsi
við Kaplaskjólsveg. Ibúðin selst fullgerð. Sér hita-
stilling.
mai.it.i t.mngs- og fasteignastofa
Sigurður Reynir Pétursson hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. .
Austurscræti 14, n. Símar 2-28-70 og 1-94-78
KIWi
er heimsþekkt
gæðavara
O. UOHNSON A KAABER H/F, REYKJAVIK
r------------------------------
Sunlight sápa þvær
allt svo vel, en
mildilega.
Þessi nýja Sunlight sápa, sem freyðir svo vel,
fjarlægir öll óhreinindí án þess að þurfi að
nudda. Allur þvottur yðar fær nýjan.fagran
blæ, þegar þér notið hina mildu Sunlignt sápu.
Sjáið einnig, hve mjúkar og fallegar hendur
yðar haldast. Biðjið um hina mildustu þvotta-
sápu, sem til er — hina mildu Sunlight sápu.