Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 2
2 M O R G U N B L A Ð1Ð Laugardagur 15. okt. 1960 Svavar í húsinu SVAVAR Gests kom fyrir nokkru úr sumarferðalagi með hljómsveit sína. Kom hann m. a. til Norðfjarðar og synti hljóm- sveitin þar 200 metrana. „Við stungum ókkur allir jafnt“, sagði Svavar „en eftir þetta ævintýri þurfti ég að fá nýja menn í skörðin. Hljóm- sveitin í Sjálfstæðishúsinu í vet- ur verður því skipuð á annan veg en I fyrra — og söngvarinn verður Ragnar Bjarnason", sagði Svavar. Hann hefur leikið í Sjálfstæð- iahúsinu undanfarin 3 ár við í vetur — Kongó Framh af bls 1 Ofbeldi gegn ofbeldi Siðar í dag réðust um það bil 30 stuðningsmenn Lumumba á Albert Ndele, er hann kom af fundi með fréttamönnum í hó- teli einu í borginni. Árásarmenn irnir komu akandi í bifreið og reyndu að draga Ndele inn í hana. Börðu þeir hann með hnif um, er hann streittist á móti, unz bandariskur maður kom þar að og kippti Ndele inn fyr;r gistihúsdyrnar. Var Ndele þá með blæðandi sár á höfði. Skömmu síðar en þetta varð réðust nokkrir Kongóhermenn að unglingum, sem sátu í veit- ingahúsi þar jkammt frá. Var unglingunum troðið inn í vöru- flutningabifreiðir, þar sem Kongó hermennirnir spörkuð'.i í þá og lömdu með miklum óhljóð um, en slepptu þeim síðan. — Réttarhöldin miklar vinsældir og ekkí er að efa. að dansleikirnir i Sjálfstæð- ishúsinu verða fjólsóttir í vetur. í kvöld er dansað þar, „vio tök- um upp dansleiki á laogardög um að nýju og auk hljómsveit- arinnar og Ragnars verða ávallt góðir skemmtikraftar a dans- leikunum". sagði Svavar. „I>eir voru mjög vinsælir hér áður og fyrr“. Svavar heldur sig við tromm- urnar eins og fyrri daginn. enda þótt hann hafi margsinnis verið spurður að því „hvort trommu- leikarar fengju jafnmikið kaup og hljóðfæraleikararnir". Ákæröar fyrir hótana- bréfaskrif o.fi DOMSMALARÁÐHERRA hefur ákveðið að láta höfða opinbert mál gegn Magnúsi Guðmunds- syni fyrrverandi lögregluþjóni. I ákæruskjalinu er Magnús ákærð ur fyrir að hafa sent lögreglu- stjóranum í Reykjavik, Sigurjóni Sigurjónssyni, tvö hótunarbréf í janúar sl., þar sem honum er hótað lífláti. — ★— í>á er Magnús ákærður fyrir að skammbyssu og skot í hana, án þess að hafa aflað sér tilskilins leyfis til að eiga skotvopn og eiga og hafa í fórum sinum skot í það. Skammbyssa þessi fannst á ákærða, þegar leit var gerð á honum í Hegningarhúsinu 4. apríl sl. í bíl hans fanst pakki með skotum. — ★ — Ennfremur er Magnús ákærður ,,Umhverfis jörðina á 80 dögum" — í Trípolibíó Frh. af bls. 1. Fölir og veiklulegir Er sakborningar voru fluíiir I réttarsalinn, vakti bað athygii manna, hve illa þeir litu út. Voru þeir flestir fölir mjög og veiklulegir. Er Menderez hafði tekið sér sæti sagði hann veikri röddu, að 'hann hefði dvalizt í fimm mán- uði einn í klefa án þess að tala við nokkurn mann nema starfs- menn rannsóknarnefndarinnar. Hann og margir aðrir hinna á- kærðu kvörtuðu yfir því, að þeim hefði verið meinað að ráðg ast við lögfræðinga. Allir kváðu sakborningar nei við, er þeir voru inntir eftir því, hvort þeir hefðu haft aðgang að tyrknesk- um dagblöðum. Réttarforseti, Salim Bashol, hét því að umkvartanir hinna ákærðu skyldu teknar til athug- unar og ræddar, er réttur yrði næst settuf. f KVÖLD hefur Trípólíbíó sýn- ingar á kvikmyndinni „Um- hverfis jörðina á 80 dögum“. Kvikmyndin er gerð af hinum margfræga Michael Todd og sett á svið af Michael Andersen. Myndin er í litum (Technicolor) og í Cinemascope. — — ★ — Efni myndarinnar þarf ekki að lýsa fyrir lesendum blaðsins svo er það ferskt í minni flestra landsmanna, eftir hinn skemmti- lega flutning Ríkisútvarpsins á því í fyrra. — Söguþræðinum er vel haldið, og skemmtilegustu atriðum sögunnar gerð hin beztu skil, en valinn listamaður er í hverju einasta hlutverki mynd- arinnar, jafnt þeim smáu, sem þeim stóru. — * HLUTVERKIN Aðalhlutverkið I myndinni, Phileas Fogg, er leikið af David Niven, Passepartout leikur brazil ískur maður að nafni Cantinflas. Fix, leynilögreglumann leikur Robert Newton, og Shirley Mac- Laine leikur Aondu prinsessu. — í smáhlutverkunum er valinn maður í hverju rúmi, og yrði of langt upp að telja. Geta má þó þess, að þarna sjáum við Charles Boyer, sem gerir sölumanni a ferðaskrifstofu í París skemmti- lega skil. Charles Coburn kem- ur fram sem starfsmaður við gufuskipafélag í Hongkong. Sýnd aftur ÞEIR, sem voru á kvik- myndasýningunni í Tjarnar bíói í fyrrakvöld að sjá heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu, geta fengið að sjá það sem þá var sleppt að sýna, í Tjarnarbíói kl. 2 í dag. Sýningarmenn Tjarnarbíós létu þess geí- ið, að mistökin, sem áttu sér stað, hafi ekki verið þeirra sök. Marlene Dietrich er veitinga- kona á bar í San Francisco, Fernandel ökumaður í París, •Peter Lorre, þjónn á Henrietta. Red Skelton kemur fram sem ölvaður gestur á bar í San áhrifameira og fallegra. Francisco, þar sem Georg Raft er dyravörður og Frank Sinatra píanóleikari. Og svona mætti lengi telja. — — ★ — Kvikmyndin er frábærilega vel tekin og tónar ágætir. — „Technicolor“ og „Cinemascope“ gera myndina og hið fagra lands- lag, sem hún er tekin í, enn VerzLmenn sjálfkjörnir á þing ASÍ LANDSSAMBAND islenzkra verzlunarmanna kaus fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu. Aðeins einn listi kom fram og varð hann sjálfkjörinn. Listinn er þannig skipaður: — ★ — Sverrir Hermannsson, Guð- mundur H. Garðarsson, Gunn- laugur Briem, Björn Þórhalls- son, Ásgeir Hallsson, Reynir Eyjólfsson, Björgúlfur Sigurðs- son, Hannes Þ. Sigurðsson, ör- lygur Hálfdánarson, Þórleifur Grönfeldt, Haukur Ingason, Tómas Hallgrímsson, Guðm. Ó. Guðmundsson, Sigurjón Kristj- ánsson, Kristján Guðlaugsson, Jón Hallgrímsson, Eyjólfur Guð- mundsson, Gísli GLslason, Kristj án Arngrímsson, Ottó J. Ólafs- son, Óskar Sæmundsson, Einar Ingimunarson, Magnús L. Sveins son, Sigurður Steinsson, Helgi Guðbrandsson, Geir Fenger, Andreas Bergmann, Njáll Símon arson, Sverrir Jónsson, Oddgeir Bárðarson, Pétur Einarsson, Óli D. Friðbj örnsson, Hálfdán Guð- mundsson. — ★ — Þau félög skrifstofu- og verzl unarfólks, sem eru í A.S.Í. kusu eftirtalda fulltrúa: — Akureyri: Jón Aspar og Aðalsteinn Valdi- marsson. Selfoss: Svanur Kristj- ánsson. Siglufjörður: Tómas Hallgrímsson. Pétur Friðrik sýnir í Listamannaskálanum í DAG klukkan tvö opnar Pétur Friðrik Sigurðsson málverka- sýningu í Llstamannaskálanum. Sýnir hann 81 málverk, bæði olíumálverk og \ atnslitamyndir. Þetta er fjórða sjálfstæða sýr— ing Péturs. í fyrsta skipti sýndi hann hér í Reykjavík árið 1945, og síðan 1950 og 1951. Pétur Friðrik stundaði nám í Hand- íða- og myndlistaskólanum i þrjú ár, en 1946 fór hann til Kaupmannahafnar og nam við Listaháskólann þar í þrjá vetur. Aðalkennari hans var prófessor Kræsten Iversen. sem nú er lát- inn. Undanfarin át hefur hann Frumvarp um listamunnaluun verið búsettur í Hafnarfirði, þar sem hann hefur komið ser upp vinr ustof u. Sýningin er opin daglega fram að mánaðamótum frá kl. eitt til tíu nema laugardaga og sunnu- daga, en þá er opið til kl. ellefu. fyrir að hafa borið samstarfs- menn sína og yfirmenn röngum sakargiftum, svo sem að þeir hafi ekið ölvaðir, og einn samstarf- manna hans hafi iðulega haft snrvyglað áfengi urvdir hörvdum og hafi skrifað lögreglustjóra hót- unarbréf. — ★— * Þess er krafizt í ákæruskjalinu, að ákærði verði dæmdur til refs ingar, sviptur réttindum, fyrr- nefnd skammbyssa og skotfæri gerð upptæk, og að ákærði beri allan sakarkostnað. Málið verður tekið fyrir 21. okt. n.k. í Saka- dómi Reykjavíkur. w æ- — Arásarmálið Frh. af bls. 20. ' en reis strax upp aftur. Árásar- 1 maðurinn sló hana þá á ný í höf- uðið, og hún féll aftur í götuna. Þessu næst tók hann hana upp og kastaði henni yfir grindverk, inn i húsagarð. Var konan þá orðin svo dösuð, að hún komst með naumindum á fætur, en þá kom maðurinn og réðst á hana í þriðja sinn. Reyndi hann þá aS á henni kverkataki. Allan tím- ann kvaðst hún hafa hljóðað af lífs og sálar kröftum og reynt aS verjast árásarmanninum, sem hún kvaðst ekki vita nein deili á. Hann hafði þrýst svo fast aS kverkum hennar að lokum, ann- aðhvort með hné eða höndum, að hún féll í ómegin. ★ ★ ★ Hinn tæplega hálffertugi árás- armaður hefur skýrt frá því fyr- ir dómi, að hann hafi farið í fagnað til kunningja síns á laug- ardagskvöldið, dvalizt þar lengi nætur og neytt áfengis. Telur hann sig muna það síðast er hann fór úr leigubíl úr þessum veizlufagnaði. Næst man hann eftir sér, þegar hann vaknaði fangelsaður í kjallara lögreglu- stöðvarinnar á sunnudagsmorg- uninn. ★ MAN EKKERT Ýmis vitni hafa komið fyrir dóminn í sambandi við þetta óhugnanlega árásarmál. Um framburð konunnar, sem fyrir árásinni varð og vitna, hefur árásarmaðurinn komizt þarniig að orði við rannsóknardómar- ann: „Ég get ekki neitað neinu, ég hef enga ástæðu til að ætla aS framburður konunnar og ann- arra vitna sé rangur eða gefinn út i bláinn. Hins vegar man ég ekkert — ekkert frekar en ég hef þegar borið í málinu. ★ ★ ★ Sem fyrr greinir situr árásar- maðurinn enn í gæzluvarðhaldi og rannsókn málsins er ekki að fullu lokið. — Af heimilisástæð- um verður nafn árásarmannsin* ekki birt. j Á. ALÞINGI var í gær lagt fram Dóttir ver föður j að nýju frumvarp það um út- Tuttugu og sjö lögfræðingar hlutun listamannalauna, sem annast varnir í málum sakborn- inganna, þeirra á meðal dóttir eins ákærða, Refik Koraltar., fyrrv. þingforseta. Einr. verj- endanna lét svo um mælt í rétt- arsalnum í dag, að þeir. er nú verðu mál sakborninga væru ó- vanir réttarvömum undir vopna braki. Sakborningar væru mann legar verur og ættu heimtirgu á mannlegri meðferð. eigi varð útrætt á síðasta þingi. Eru í því ýtarleg ákvæði um skipan listráðs. sem i skulu eiga sæti 10 listamenn, er fá 35.000 kr. heiðurslaun á ári og skulu vera ríkisvaldinu til ráðuneytis um listmál. Öðrum listamanna- launum skal úthlutað af fimm manna nefnd, sem skipuð er til þriggja ára, skipar menntamála Iráðherra formann nefndarinnar listráð. og hina fjóra nefndarmennina samkvæmt tilnefningu heim- spekideildar Háskóla íslands, menntamálaráðs, listráðs og fulltrúaráðs Bandalags íslenzkra listamanna. Skal nefndin árlega úthluta listamannalaunum í 3 flokkum: 20.000 kr., 12.000 kr. og 6.000 krónur; ekki skulu færri en 25 listamenn njóta launa úr efsta flokki, en allir ís- lenzkir listamenn skulu koma til álita við úthlutun svo og val í LÆGÐIN fyrir sunnan Græn SV-land til Vestfjarða og land hefur nú nálgast landið miðin: Sunnan kaldi eða stinn svo, að í gær var allhvasst um ingskaldi, skúrir. vestanvert landið, en á Aust ur- og Norðurlandi var stillt og bjart veður. Þar eru nú næturfræst í innsveitum, mest 9” í Möðrudal í fyrrinótt. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: Norðurland og norðurmið: Sunnan kaldi eða stinnings kaldi, skúrir vestan til. NA-land, Austfirðir og mið in. Sunnan kaldi, léttskýjað. SA-land og SA-mið. SA stinningskaldi, rigning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.