Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. okt. 1960
Myndatökur
Fermingamyndatökur í heimahúsum.
Heí meðferðis kyrtla.
ÞÖKIR H. ÓSKARSSON, Ijósmyndastofa
Laufasvegi 4 — Símar 15602 og 17686.
Hafnfirðingar
Höfum flutt umboðsskrifstofu vora að
STRAIMDGÖTI) 4
II. hæð í húsi Jóns Mathiesen.
BRUNABÓTAFÉLA0 ÍSIANDS
32 volta
rafalar fyrir
fiskibáta
Útvegum hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu
rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsk
Jungner A.S. Mjög stuttur afhendingartími.
Veitum allar tæknilegar upplýsingar.
Smith & Norland hf.
Pósthólf 519 —'Símar 1-1320—21
NÝKOMIB
SILICONE CAR.NAIBA
VAXBONIÐ
Verzlan
Friðriks Ðertelsen
Sími 12-8-72.
Ný sendin^
Enskar
Vetrarkápur
m. a.: Kápur með skinnum
og kápur með kuldafóðri.
ATH.: í þessari sendingu er mikið af
kápum í minni stærðum.
í
Chevrolet 1959
Chevrolet fóiksbifreið 1959 nýkomin til landsins
til sölu. Fæst með sérstaklega góðum kjörum með
tryggingu 1 fasteign. Lág útborgun. Vel yfirfarin og
allir slitfletir endurnýjaðir. Undirvagn nýr.
Upplýsingar i síma 2094, Keflavík.
Vantar menn
Strætisvagnar Reykjavíkur óska eftir tveim bifreiða
smiðum, réitingamönnum eða járniðnaðarmönnum.
Upplýsingar í síma 34163 eða á verkstæðum S.V.R.
á Kirkjusanai.
Imboðs og heildverzlun
Fyrirtæki í kaupstað utan Reykjavíkur óskar eftir
umboðum íyrir innlendar og erlendar verzlunar-
vörur. Þeir heildsalar og framleiðendur er áhuga
hefðu á siíku sendi tilboð á afgr. Mbl. í Reykjavik
merkt: „Heildverzlun — 1518“.
til söki og dreifingu endurprentana
U m b o ð á Kínverskum listaverkum sem gefin
Ó S k a S t eru ut Cathy Arts Ltd- (mikið úrval
utan Kína)..
„COLT*4 „STALLION44
Vinsamlegast skrifið: Vestminster Paper Co.,
28, Victoria Street, London, S.W.I., England
Scotts
MARUflURINN
Kápudeild
, Laugvegi 89.
Fljótsoðið — Drjúgt — Bætiefnaríkt
Heildsölubirgðir :
Kr. Ö. Skagfjörð hf.
Sími 2-41-20
Elín HafliÖa-
dóttir 80 ára
ELÍN HAFLIÐADÓTTIR, Laug.
arnesvegi 59, er áttræð í dag.
Hana má telja eina í hópi f rum-
býlinganna við Laugarnesve_>inn.
Hún var gift Helga Helgasyni,
sjómanni, sem látinn er fyrir
fárum árum. Var hann hress
maður og ákveðinn. Einn þeirra,
sem „ekki fundust svik í“.
Öllum, sem kynnst hafa frú
Elínu, hefir orðið hlýtt til henn-
ar. Ævi hennar hefur verið sam
felldur starfsdagur, sem hefur
runnið fram hjóðlega og 'júf-
lega. Hún hefur varðveitt hinar
fomu dyggðir, þess vegna hefur
verið rósemi og festa í heimiii
hennar. Hún er glöð og björt og
létt í hreyfingum og brosið er
hlýtt.
Við vinir hennar sendum henni
alúðarkveðjur og óskum henni
af hjarta bjarts ævikvölds.
G. Sv.
— Erlenf yfirlit
Framh. af bls. 8
ið þjóðirnar. Þær eru eins og
mörg hús við sömu götu. Öðru
megin við götuna búa auðugar
þjóðir með öllum lífsþaegindum
og hvers konar lúxus. Hinum
megin eru strákofar með fátækt,
hungri, menntunarskorti. Þetta
gefcur ekki lertgur viðgengizt og
þarf skjótra og óbilugra aðgerða
í því.
En alla þessa misklíð og mis-
mun mun Krúsjeff halda áfram
að reyna að færa sér í nyt. Af-
ríka hefur nú um leið og hún hlýt
ur sjálfstæði greinzt sundur í- ó.
tal mörg ríki. Þar eru óteljandi
tilefni árekstra. Rússar hafa sýnt
það þegar í Kongó-málinu að
þeir. munu notfæra sér skefja-
laust öll slík árekstraefni. Þeir
munu styrkja annan aðiljann I
öllum deilum og reyna þá um
leið að gera hann sér háðan eins
og hið ömurlegá dsemi um Lu-
mumba sýnir og jafnvel Castro á
Kúbu. Þeir sem verða aðnjótandi
slíks stuðnings halda kannski I
fyrstu að þeir hafi gripið gæf-
una, en sjaldnast mun það verða
til langframa því að með annarri
hönd gjafanna fylgir hin höndin
með hlekkjum og viðjum, svó að
listarnir hér fyrir ofan gætu orð-
ið lengri. Þegar á heildina er lit-
ið má því vænta þess og vona,
að nýju þjóðirnar sjái að afskipt-
um reiða einvaldsherrans frá
Moskvu fylgja lítil heill. ,
Þorsteinn Thorarensen. |j
að auglýsing t sværsta
og útbreiddasta biaðinn
— eykur sftluna mest - -