Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 9
Laugardagur 15. okt. 1960 Moncrnsni abið 9 Studentar Stúdentar Skemmtun vei ður haldin að Gamla Garði í kvöld kl.9. Aðgöngumiðar afhentir gegn framvísun stúdenta- skírteinis ki. 5—7 og við innganginn. Stjórn skcmmtinefndar. BAZAR lijósmæðrafclag Islands heldur bazar í Heilsuverndar stöð ReyKjavíkur sunnudaginn 16. okttóber n.k. kl. 13,30. — Gengið inn um Austurdyr. Margt góðra inuna. Bazarneíndin. * Bifreiðaeigendur athugið Þvoum og bónum bifreið yðar á kvöldin og um helgar. Fljót og góð áfgreiðsla. Sækjum — Sendum. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í símum 1 35 54 og 1 45 47. Geymið auglýsinguna. Húsmæður: ROYAL ávaxtahlaup (Gelatin) er Ijúf- fengt og nærandi, inniheldur C bæti- efni. Einnig mjög fallegt til skreytingar á tertum. Margar bragðtegundir, auðvelt í notkun. Ný sending Amerískur undirfatnaður hvítur, svartur, mislitur. Amerískir greiðslusloppar margir litir. MARKAflURINíII Undirfatadeild Hafnarstræti 11. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb HARÐPLAST-PLÖTUR á eldhúsborð og innréttingar í fjölbreyttu litaúrvali. Plötustærð: 80x75 sm. yggingavörur h.f. Slml 35697 lougoveg 178 b b b b b b b b b b b b EINAK ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8. II. hæð. Sími 15407. 19113. Félagslíf Badminton Æfingatími fyrir unglinga 12 til 14 ára verður í dag í Vals- húsinu kl. 15,30—16,20. T.B.R. Knattspyrnufélagið Fram. 5. fl. Æfing verður sunnudaginn 16. okt. kl. 10 f.h. fyrir a, b, og c lið. Mætið stundvíslega Þjálfari. l.R. Handknattleiksdeild Áríðandi æfing í Valsheimilinu fyrir Mfl., 1. og 2. fl. kl. 6,50. Að Hálogalandi fyrir 3. fl. og 4. fl. ki. 6,50 Stjórnin. I.O. G. T. Svava nr. 23 Fundur á morgun kl. 2. Inn- taka. Kosning embættismanna. Kvikmyndasýning o.fl. Mætum öll. Gæslumenn. Barnastúkan Díana nr. 54. 1. fundur verður á morgun kl. 10. — Kvikmyndasýning. Mætið öll. Gæslumaður. Samkomnr Kristniboðshúsið Betania Laufásvegi 13 Ámorgun. Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. ÖU börn velkomin. Zion, Ansturgötu 22. Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 19,30 f.h. Almenn samkoma kl. 16 e.h. — Allir velkomnir. Ileimatrúboð leikmaiyia Zion, Óðinsgötu 6A Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. AUir velkomnir. Heimatrúboð leikmaiyia H jálpræð isherinn I kvöld kl. 20,30. Æskulýðs- samkoma. Allir velkomnir. K. F. U. M. á morgun Kl. 10 f.h.: Sunnudagaskólinn kl. 1,30 drengjadeildir, Amt- mannstíg 2B. Kirkjuteig 33 og Langagerði 1. Kl. 8,30 samkomur: Ástráður Sigursteinsdórsson skólastjóri — talar. Allir velkomnir. Keflavík. Munið hinar kristilegu sam- komur á mánudagskvöldum kl. 8,30 i sal vörubílastöðvar Kefla- víkur. Allir eru velkomnir. — Nona Johnson, Mary Nesbitt og Rasmus Biering P. tala. —DISKÓ--------------- diskó * * ' harald astrid * * ffarðar skemmta í kvöld í Glaðheimum í Vogum (Vogar ern í næsta nágrenni Keflavíkur, Rey k j aví kur megin ), Sætaferðir Frá b.s.í. h. 9 f Frá S.B.K. kl 9,36 Frá Hafnarfirði kl. 9,30. --HARALD--- í kvöld ★ FLAMINGO- kvintettinn ásanit söngvaranum ★ JÓNI STEFÁNSSYNI skemmta SILFURTUNGLIÐ Dansað í kvöld til kl. I Hljómsveit ★ Finns Eydals (Atlantíc- kvintettínn frá Akureyri) ásamt söngkonunni ★ Helenu Eyjólfsdóttir Matur frá kl. 7 Borðpantanir í síma 19611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.