Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.10.1960, Blaðsíða 17
Laugardagur 15. okt. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 17 Halló piltar Ung og saklaus, en einmanna heimasæta vill kynnast ung- um manni, með framtíðarsam búð að augnamiði. Æskilegt væri að viðkomandi ætti bíl. Tilb. sendist afgr. Mbl. á Sel fossi, merkt: „19 ára — 1025“ Miðaldra maður (ísl.) óskar eftir að kynnast Englendig á líkum aldri. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjori svo vel að senda tilb. til Mbl. fyrir föstudagskv., merkt: — „Colloctor — 1807“ ____ Vantar allt að hundrað þúsund gegn öruggum 2. veðrétti í húsi sem er í byggingu. Sá, er vildi sinna þessu gæti fengið 2000 ferm. land í úthverfibæjarins á mjög skemmlilegum stað. í>eir, er hefðu áhuga, leggi nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskv., — merkt: „Einkamál — 1808“ Maður á góðum aldri í fastri vinnu, óskar eftir að kynnast stúlku, um eða innan við fertugt, má vera dönsk, fær eysk eða þýzk, skilyrði. reglu i söm og þrifin. Nöfn og heim- ilisfang leggist í lokuðu um slagi til afgr. Mbl. fyrir mið j i vikudag, merkt: „Samstarf x : — 1805“ Matstofa Austurbæjar — Sjálfsafgreiðsla — ★ Sérstaklega hentugt fyrir þá sem eru að flýta sér. ★ Heitir réttir í hádeginu eru jafnan. Tvær súpur Tveir fiskréttir Þrír kjötréttir Mism. grænmeti og sósur. 1. Mjöll Hólm 2. Nanna Ingvarsdóttir 3. Björn Aðalsteinsson 4. Hvað skeður kl. 12? 5. Góða skemmtun. Hlégarður Dansað í kvöld frá 9—2 Gissur og Berti á s a m t Falcon skemmta Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. ' -----------:— JltlasCopco Einkaumboð fyrir V, i(cpco' ATLAS COPRO LOFTÞJÖPPUR og LOFTVERK- FÆRI eru viðurkennd um heim allan sem beztu tæki sinnar tegundar, er völ er á. Hafið fyrst samband við oss, ef yður vantar LOFT- ÞJÖPPUR eða LOFTVEKFÆRI. LAMDSSIUIÐJAIM Sími: 11680. ★ Ákveðið sjálf hve mikið þér viljið fá og verðið er í ?am- ræmi: ★ I dag er meðal annars: Brauðsúpa m/rjóma kr. 5,00 Paprikugúllas, aus. — 7,50 Kartöflumauk .... — 3,00 Samtals kr. 15,50 Ekkert þjónustugjald ★ Njótið bragðgóðrar máltíðar í þægilegu umhverfi ★ Matstofa Austurbæjar Laugavegi 110 Kaupmenn — Kaupfélög N ý i u ng í kœliafgreiðsluborðum Sambyggb kæli- og diúpfrystiborð Leitið upplýsinga Verksmiðjan Bene Sími 50102 — Pósthólf 135, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.