Morgunblaðið - 25.10.1960, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.10.1960, Qupperneq 8
8 MORCUNBT.AÐIÐ Þriðjudagur 25. okt. 1960 Ræða fjdrmúlaráðherra stofnana — 7.710.418,32 Skuldabréf Reykjavík- urbæjar vegna sölu fiskiðjuv. 19.000.000,00 Hagn. v. sölu 15.558.468,00 3.441.532,00 Veitt ýmis lán 10.635.668,58 Gr. af geymdum fjárv. f. ára 17.354.196,39 kr. 142.605.579.93 Greiðsluhagnaður kr. 2.061.292,84 III Fjárhagshorfur 1960 Frh. af bls. 1. Um þetta sagði svo í fjárlaga- ræðunni: „Á þessu verður nú gagnger breyting. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að hraða þessum störfum svo, að ríkisreikningar fyrir árin 1957, 1958 og 1959 verða allir lagðir formlega fyrir Alþingi á þessu ári til afgreiðslu. Sú fasta regla þarf að komast á, að ríkisreikningur sé endanlega afgreiddur og lögfestur á næsta ári eftir reikningsár". Þessar fyrirætlanir hafa nú orðið að veruleika. Frv. um ríkisreikninginn fyrir 1957 var afgreitt á Alþingi 2. júní 1960. Frv. um ríkisreikning 1958 var lagt fram í byrjun þessa þings og er komið til' nefndar. Frv. um ríkisreikninginn 1959 verður lagt fyrir Alþingi nú á næstunni og væntanlega afgreitt fyrir jól. II. Niðurstöður ríkisreiknings 1959 Ríkisreikningurinn fyrir 1959 liggur fyrir prentaður. Skal ég rekja niðurstöðutölur hans og gera stutt yfirlit yfir afkomu síð- astliðins árs. Á rekstrarreikningi urðu tekj- ur 1.059,9 millj. eða 29,3 millj. umfram íjárlög. Rekstrarfjöld urðu 954,4 millj., eða 7,2 millj. umfram fjárlög. Umframgreiðslur rekstrargjalda Innborganir á 20. grein: Útdr. bankavaxtabréf Jcr. Endurgreidd lán — Andv. seldra jarða — Endurgreidd ríkis- ábyrgðarlán — Ónotaðar fjárveitingar færðar til gjalda á rekstrarreikningi — hafa þannig á árinu ’59 orðið svo litlar, aðeins 0,76%, að einstakt er. — Rekstrargjöld urðu 954.4 millj., millj., eða 22,1 millj. meiri en fjárlög gerðu ráð fyrir. Innborganir á eignahreyfinga- reikningi urðu 159 millj. en út- borganir 239 millj. Helztu um- framgreiðslur urðu þessar: Flugvallagerð ...... »,5 millj. Atvinnuaukningarfé 4,2 — Vanskil á lánum með ríkisábyrgð ........ 9,0 — Aðrir fjárlagaliðir urðu rúm- lega 1 millj. undir áætlun. Langsamlega mestur hluti þeirra innborgana og útborgana, sem færðar eru á eignahreyfinga- reikning utan fjárlaga koma bæði sem innborganir og útborg- anir, svo sem tekin lán, sem eru endurlánuð, skuldabréf stóreigna skatts, sala fiskiðjuvers, geymslu fé o. fl. Samkvæmt þeim reglum, sem fylgt hefur verið undanfarin ár um útreikning á greiðslujöfnuði, varð hann á árinu 1959 hagstæð- ur um 2 millj. 61 þús., og er þá ekki reiknað með greiðsluafgangi ársins 1958, eins og gert var í fjárlögum fyrir 1959. Á árinu 1959 voru tvær ríkis- stjórnir á íslandi. Núverandi stjóm tók við störfum 20. nóv., en meginhluta ársins eða rúm- lega 10% mánuð fór með völd ríkisstjórn Emils Jónssonar og var fjármálaráðherra hennar Guðmundur í. Guðmundsson. 30.000,00 4.776.593,28 56.840,00 5.197.920,45 23.627.293,79 kr. 33.688.647,52 kr. 144.666.872,77 Þegar fjárlög fyrir yfirstand- andi ár voru samin, — en þau voru afgreidd á Alþingi í marz- lok, — var óvenjulega erfitt að áætla tekjur ríkisins. Að meiri- hluta byggjast þær á innflutn- ingi til landsins. Tekjuáætlun fjárlaga varð að byggjast á áætl- un um innflutning vara á þessu ári. Nú var það eitt af meginat- riðum viðreisnarinnar að draga úr innflutningi, til þess að jafna hinn geigvænlega halla á við- skiptum við útlönd, sem var að því kominn að hvolfa þjóðar- fleyinu. Gengisbreytingin og sú verð- hækkun á vörum erlendis frá, sem af henni leiddi, hlaut að draga úr innflutningi. Á hinn bóginn var líklegt, að viðskipta- frelsi og lausn úr innflutnings- fjötrum myndi auka innflutning. Ógerlegt var að segja fyrirfram með nokkurri vissu, hvernig við reisn þessara gagnverkandi afla myndi Ijúka. Eftir vandlega íhugun var tekjuáætlunin ákveðin eins og fjárlögin sýna. Var þá byggt á þeirri innflutningsáætlun, að heildarinnflutningurinn myndi verða rúmar 2200 millj. kr. Háttv. stjórnarandstæðingar deildu fast á ríkisstjórn og þing meirihluta fyrir þennan þátt í afgreiðslu fjárlaga og töldu, að tekjuáætlunin væri allt of lág. En ríkisstjórnin vildi fara varlega um áætlun ríkistekna á slíkum tímum breytinga og óvissu. Reynslan hefur sýnt, að ríkisstjórnin hafði rétt fyr- ir sér, og að' hér var sízt of varlega farið. Eftir því sem næst verður á- lyktað af þróun innflutnings- mála það sem af er þessu ári, er líklegt, að heildarinnflutningur í ár verði að vísu nokkru meiri en innflutningsáætlun fjárlaga gerði ráð fyrir. En hins vegar breytist samsetning innflutnings- ins mjög verulega. Innflutning- ur hátollavöru hefur dregizt sam an mun meira en gert var ráð fyrir. Af þessu leiðir, að tekjur ársins 1960 munu væntanlega ekki ná áætlun fjárlaga, eftir þvi sem nú horfir. Litur út fyrir að aðflutningsgjöldin í heild verði nokkrum milljóna-tugum lægri en fjárlög gera ráð fyrir. Sumir aðrir tekjuliðir fara fram úr áætlun, en þó ekki nægilega til þess að jafna tekjumissinn af aðflutningsgjöldum. í heild verð ur því eins og nú horfir, að gera ráð fyrir því að nokkuð skorti á, að heildartekjur ríkissjóðs í ár nái áætlun fjárlaga. . Varð'andi útgjöld rikisins hefur verið kappkostað að halda þeim í skefjum og er árangurinn sá, að ríkisútgjöld in verða á þessu ári í fyrsta sinn undir áætlun fjárlaga. Ríkisstjórnin Ieggur á það megináherzlu að mæta rýrn- un tekna með sparnaði í út- gjöldum, svo að jöfmiður ná- ist í fjármálum ríkisins á þessu ári. Enn er of snemmt að segja um það með vissu, hver endanleg af- koma rikissjóðs verður á árinu ' 960, en allt bendir þó til þess, 5 takast megi að ná því mark- iiiði sem stefnt er að: jafnvægi I milli gjalda og tekna. Fram að þessu hefur afkoma ríkissjóðs á árinu verið allmiklu betri en á sama tíma tvö undanfarin ár. í lok septemiber var viðskipta- skuld við Seðlabankann 50 millj. lægri en sömu daga 1958 og ’59. Hins vegar munu tiltölulega meiri gjöld koma til á síðustu mánuðum ársins en undanfarin ár vegna þess hve almannatrygg ingar og niðurgreiðslur hækka í ár. Það er því ekki hægt að gera ráð fyrir, að þessi staða haldist, en hins vegar ætti ekki að vera hætta á greiðsluhalla. IV. Undanfarna áratugi hafa út- gjöid fjárlaga hækkað ár frá ári svo að það hafa þótt litlar fréttir, þótt lögð væru fram á hverju þingi hæstu fjárlög í sögu þjóð- arinnar. Einstakar útgjaldagrein- ar fjárlaga hafa yfirleitt farið hækkandi, nema 19. gr., sem fjall ar um óviss útgjöld, dýrtíðarráð- stafanir, niðurgreiðslur og upp- bætur, því að með þá grein hef- ur verið hringlað fram og' aftur, og þessi útgjöld ýmist höfð í fjárlögum eða færð á útflutn- ingssjóð eða dýrtíðarsjóð, eftir því sem henta þótti hverjum tíma og hverri stjórn. Við undirbúning þessara fjárlaga var reynt að snúa inn á aðra braut og freista þess að færa gjöldin niður. 14 eru útgjaldagreinar fjár- laga. Þessi viðleitni hefur bor- ið þann ávöxt, að 10 af 14 útgjaldagreinum fjárlaga lækka nú frá gildandi fjár- lögum. Þótt ekki sé hér um stórar fúlgur að ræða, miðað við heildarupphæð fjárlaga, er það stefnubreytingin, sem máli skiptir. Risabygging ríkisins verður ekki endurskoðuð og endurskipu- lögð á nokkrum mánuðum. En mestu varðar, að starfið sé bafið með hentugum vinnubrögðum og réttu hugarfari. En 4 greinar fjárlaga er ekki unnt að lækka, þvert á móti hækka þær og sumar verulega. Framlög ríkissjóðs til trygginga og fjölskyldubóta hækka frá gild andi fjárlögum um 57 milljónir króna. Hinar stórauknu fjöl- I skyldubætur, sem lögfestar voru á síðasta þingi, eru greiddar í 9 i mánuði þessa árs, en 12 mánuði næsta ár. Sama máli gegnir um J 44% hækkunina á ellilífeyri. Og skerðingarákvæðið að draga skuli frá ellilaunum þá upphæð, sem hið aldraða fólk vinnur sér inn, verður nú afnumið. önnur grein, sem hækkar, er um eftirlaun; og framlög til líf- eyrissjóða. Hin þriðja sjúkrahús- málin og hin fjórða skólamál. Þessar 4 fjárlagagreinar, félags mál, eftirlaun, og skólar og sjúkrahús, hækka samtals um rúmar 73 milljónir króna. í fjárlagaræðu 8. febrúar ræddi ég nokkuð nauðsyn þess að end- urskoða starfskerfi og starfshætti ríkisins og taka upp skipulega hagsýslu, rationaligeringu, á veg- um ríkisins. Til þess að ná raun- hæfum árangri um sparnað í opinberum rekstri, aukna hag- kvæmni og bætt skipulag, þyrfti að vinna að því að staðaldri af kunnáttumönnum. Með þessum hætti hefur þegar verið unnið að ýmsum málefnum ríkisins. Einstakir þættir teknir til rannsóknar, kannaðir ofan í kjölinn og gerðar tillögur um nýja skipan. I fjárlagaræðunni í febrúar taldi' ég upp 12 atriði, sem tekin yrðu til athugunar í sparnaðar- skyni. Það hefur verið gert og mun það koma fram í yfirlit hér á eftir. En auk þeirra hefur fjöldi annarra atriða einnig verið tek- inn til meðferðar. í mörgum til- fellum eru þessar athuganir enn á byrjunarstigi. Þær lækkanir sem gerðar eru Skv. fjárlögum — 103.463.764,64 Aukið rekstrarfé ríkis- Yfirlit ríkisbókhaldsins um ríkisreikninginn 1959 1. Rekstrarreikningur: Rekstrartekjur urðu eð£ kr. 29.281.224,20 umfram fjárlög. Rekstrargjöld urðu eðs kr. 7.220.475,00 umfram fjárlög. Rekstrarhagnaður var því kr. 105.474.912,20, en það er kr. 22.060.749,20 umfram fjárlög. kr. 1.059.891.224,20 kr. 954.416.312,00 2. Eignahreyfingar, 20. grein: Innborganir á fjárlagaliðunum fóru fram úr áætlun um krónur 2.356.593,28 og urðu kr. 4.806.593,28 Til viðbótar koma svo ýmsar færslur kr. 154.211.310,23 Samtals inn kr. 159.017.903,51 Útboxganir samkv. fjárlagaliðunum fóru fram úr áætlun um kr. 17.596.221,64 og urðu kr. 103.463.764,64 Helztu umframgreiðslur voru: Ábyrgðargreiðslur 9 millj., til flugvalla 5,5 millj. og til atv.aukn. 4,2 millj. aðrir liðii urðu rúml. 1 millj. undir. Að auki komu svo ýmsar útborganir á 20. grein, sem nema kr. 135.532.647,57 Samtals út kr. 238.996.412,21 Langsamlega mestur hluti þeirra inn- borgana og greiðslna, sem færðar eru á eignahreyfingar utan fjárlaga koma bæði inn og út. s. s. tekin lán, sem eru endur- lánuð, skuldabréf stóreignaskatts, sala fiskiðjuvers, geymslufé o. fl. 3. Greiðslujöfnuður: Samkvæmt þeim reglum, sem fylgt hefir verið undanfarin ár um útreikning á greiðslujöfnuði, verður hann þannig 1959: Rekstrarhagnaður kr. Þar við bætast fyrningar, færðar til gja’.da á rekstrarreikn., en ekki greiddar kr. 105.474.912,20 5.503.313,05 kr 110.978.225,25 í fjárlagafrumvarpinu frá gild- andi fjárlögum skulu nú raktar í stórum dráttum og ennfremur rædd nokkur atriði önnur. 1. Vextir af lánum ríkissjóðs eru taldir í 7. gr. fjárlaga. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs eru að mestu leyti bundnar af lánsamningum og skuldabréf- um. Þessar greiðslur hækka nokkuð. aðallega vegna nýrra byggingarlána Landspítalanð og framlag til Alþjóðabanka og gjaldeyrissjóðs. En breyti- leg er vaxtagreiðsla af við- skiptaláni ríkissjóðs hjá Seðla bankanum. Skuld ríkissjóðs við Seðlabankann hefur veríð töluvert lægri að jafnaði á þessu ári en undangengin ár. Að því er stefnt, að viðskipta- skuld ríkissjóðs verði haldið svo í skefjum á næsta ári, að unnt sé að lækka vaxtabyrði ríkissjóðs af þeirri sök, og er sú áætlun lækkuð um 300 þús. kr. 2. Kostnaður við forseta- embættið lækkar samkvæmt tillögu forseta íslands um 38 þús. frá gildandi fjárlögum. 3. Alþingiskostnaður er lækkaður um 1 milljón. Sú lækkun er byggð á þeim ásetn ingi ríkisstjórnar og stuðn- ingsmanna hennar, að þing. hald verði styttra en tíðkazt hefur um hríð. Með bættum undirbúningi þingmála, sam- heldni og einbeittni ábyrgra ráðamanna má hafa skemmra þing og þó betri skil. Við rösk- ari vinnubrögð Alþingis geta milljónir sparast og vegur þess vaxið. 4. í París hafa verið tvær skrifstofur á vegum íslauds, sendiráðið og skrifstofa fasta- fulltrúa íslands hjá Atlants. hafsbandalaginu og Efnahags samvinnustofnuninni. — Nú verða þessar skrifstofur sam. einaðar undir stjórn eins sendiherra, í stað þess að tveir voru áður. Við þetta sparast rúmlega 800 þús. kr. 5. Kostnaður við þátttóku í alþjóðaráðstefnum á vegum utanríkisráðuneytisinser lækk aður um 320 þús. kr. Skattstjórar í stað skattanefnda 6. Kostnaður við álagning skatta er lækkaður um rúmar 2 milljónir króna. Samkvæmt núgildandi lögum er tekju- og eignarskattur ákveð inn af skattanefndum í hrepp- um og skattanefndum eða skatt- stjóra í kaupstöðum. Eru undir- skattanefndir nú 219 að tölu og í hverri 3 menn, eða samt2‘S 657 menn, en skattstjórar eru nú 10 í kaupstöðum. Nú er ráðgert, að þessu kerfi verði gjörbreyit. Landinu verði skipt í nokkur skattumdæmi t. d. 8 að tölu og í hverju þeirra verði einn skatt- stjóri, sem fari þar með skatt- álagningu, og leysi af hólmi und irskattanefdnir þær, sem nú fara með þessi störf. Með þessu á m. a. að vinnast lækkun útgjalda, meira sámræmi um skattálagn- ingu og betra eftiri.t með fram- tölum. Gert er ráð fyrir, að núver- andi yfirskattanefndir, 24 að tölu, verði einnig lagðar niður og skattstjórar taki við störíum þeirra. Skattstjórar með æfðu statfsliði eiga að ná betri ár- angri í störfum en menn, sera verða að vinna slík störi í hjá- verkum. Er á engan hátt verið að vanmeta störf þairta þótt á þetta sé bent, heldur einungis drepið á staðreynd, sem hlaut að verða afleiðing af kerfinu sjálfu og þvi hvernig að nefnd- unum var buið. Nýjungar í vegagerð 7. Skipting vegafjár undan. farin ár hefur verið óhag. kvæm og mikið fé farið til spillis. Vegafénu hefur verið skipt i yfir 200 staði og oft. Iega komið smáupphæðir, nið ur í 10 þús. kr., á hvem veg. f fjárlagaræðunni í febrúar var bent á , að eins og nú

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.