Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1960, Blaðsíða 7
nmmtudagur 27. okt. 1960 MORaVNRhAÐIB TIL SÖLU Nýtt hús við Álfhólsveg í Kópavogi. Húsið er hæð og ris, byggt sem einbýlishús. Á hæð eru 3 herb., eldhús, en í risi 2 herb., lítið eld- hús og bað. í kjallara eitt stórt herb. o.fl. Húsið er laust til íbúðar. 2ja herb. hæð við Blómvalla götu. Útb. kr. 110 þús. 2ja herb. íbúð í kjallara við _Kaplaskjólsveg í nýju húsi Útb. 57 þús. kr. Söluverð 120 þús. kr. 3ja herb. íbúð á hæð við Eski- hlíð. Útb. 150 þús. kr. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði. Selst fullgerð. Söluverð 460 þús. kr. 5 herb. íbúð á hæð við Barma hlíð. Sér hiti og sér inng. 6 herb. ibúð á hæð við Rauða læk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 14400. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu og í skiptum: 4ra herb. íbúð í góðu steinhúsi við Sunnutún. Verð kr. 350 þús. Lítil útb. 5 herb. íbúð í góðu standi á hæð við Holtsgötu. Góðir greiðslu- skilmálar. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Bugðulæk, sér hiti, sér inng. og bíl- skúrsréttindi í skiptum fyr- ir 4ra—5 herb. íbúð með iðnaðarplássi á góðum stað. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÖNSoON, hrL Simi 15545. — Austurstræti 12 FERMWJAFIR Skíði Skiðaskór Hockeyskautar Hlaupaskautar Listskautar Veiðistangasett Ferðaprímusar Svefnpokar Mataráhöld til ferðalaga AUSTUPSTR. | Kjörgarði — Laugavegi 59 Ullarpeysur í úrvali Hentugar skólapeysur drengja og telpna Kvenpeysur og blússur margar gerðir. orunúsiðj Snorrabraut 38 Laugavegi 38 Ibúðir til sölu 2ja herb. góð íbúð, nýstand- sett við Laugaveg. 2ja herb. íbúð alveg sér með lítilli útb. á Seltjarnarnesi. 3ja herb. íbúð í Austurbæ. — Laus strax. Hagstæð lán. 3ja herb. 90 ferm. íbúð laus til íbúðar strax við Rauðarár- stíg. Útb. strax aðeins kr. 150 þús. kr. 3ja herb. glæsilegur ofanjarð arkjallari við Rauðalæk. — Allt sér. Laus til íbúðar við samning. 4ra herb. lítil íbúð í timbur- húsi í vesturbæ. Stór og góð éignarlóð að hálfu. Hag- stæð kjör. 115 ferm. góð hæð við Sól- heima. 3ja herb. vandað forskallað hús ásamt 1600 ferm. landi rétt við strætisvagnaleið i Smálöndum. — Kalt vatn. Heitt vatn frá olíukynd- ingu. Útb. aðeins um kr. 40 þús. Verð 170 þús. kr. Undir tréverk 3ja herb. íbúð við BergStaðastræti. Allt sameiginlegt búið. Glæsi- legt útsýni. Útb. aðeins um kr. 200 þús. ef samið er strax. 150 ferm. fokheldur parhúss- endi á tveimur hæðum við Hlíðarveg í Kópavogi. Útb. aðeins kr. 120 hitt lánað til 8 ára með 7% ársvöxtum. Fokheldar 4ra og 6 herb. hæð- ir ásamt uppsteyptum bil- skúrum á bezta stað á Sel- tjarnarnesi. Mjög hagstæðar útb. Höfum kaupanda að 5—7 herb. hæð eða einbýlishúsi. Þarf að vera vandað. Mikil útb. í boði. Fosteigna- og lögfrœðistotan Tjarnargötu 10. Simi 19729. Penirtgalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán, gegn órugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 —12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 7/7 sýnis og sölu / dag Pontiac ’56 j góðu standi. Fæst með góðum skilmál- um. Chevrolet ’53 sendiferða, — hærri gerð í góðu standi og nijög góðir skilmálar. Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 11025. Til sölu S herb. íbiibarhæð 130 ferm. með' sér þvotta- húsi á hæðinni og meðfylgj andi bílskúr í nýlegu stein húsi í Vesturbænum. Laust til íbúð. Fokheld hæð 148 ferm. algjör lega sér við Gnoðarvog. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir með bílskúrum í Hlíðar- hverfi 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir, sumar nýjar og ný- legar í bænum. Raðhús og 3ja—5 herb. hæðir í smíðum o.m.fl. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. — 18546. 2/o, 3ja, 4 og 5 herbergja ibúðir viðs vegar um bæinn. 4ra herb. fokheld íbúð. Viðskiptamiðlunin Melabraut 12 Sími 120S1 Ráðskona óskast á sveitaheimili í ná- grenni Reykjavíkur. Góð íbúð með nútíma þægindum. Mætti hafa með sér 1 barn. Uppl. i síma 16983 milli kl. 7 og 10 í kvöld og næstu kvöld. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð — Sækjum. Húsnæði óskast Sem næst miðbæ óskast 3ja herb. íbúð, þar sem reka mætti hárgreiðslustofu. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Fyrirframgreiðsla — 1760“ Zephyr '55 mjög fallegur í toppstandi — Gott verð. Villys Jeppi ’54 ný yfirfarinn, gott verð. Nýir og notaðir bílar — Glæsi legt úrva' UalBÍUSmM Aðalstræti 16 — 19181 Kuldaúlpur skinnfóðraðar Einnig ytra byrði ★ Ullartreflar Ullarpeysur Ullarnærföt Leistar, ull/grillon Sokkar, ull/grillon Ullartaubuxur Gæruskinnsleistar Plastleppar, allar stærðir Klossar lágir og með spennu Klossastígvél ★ Vinnuföt Vinnubuxur og jakkar Samfestingar Blússur með rennilás ýmsir litir Milliskyrtur, misl. Nærföt. Sportbolir Skygnishúfur Vinnuhúfur Prjónahúfur Fatapokar Svuntur fyrir trésmiði ★ Sjóklœðnaður allskonar Regnkápur með hettu Regnföt (buxur, jakki) Plast og gúmmísvuntur Pils, Ermar Plast og gúmmíhanzkar ★ Cúmmí- vinnustígvél mikið úrval Sjóstígvél V. A. C. og ofanálímd ★ Vinnuvettlingar fjölbreytt úrval Ullarvettlingar Vettlingar, skinnfóðraðir Gúmmívettlingar ★ Vattteppi Ullarteppi ★ Hreinlœtisvörur ★ Tóbaksvörur Verzlun 0. EIEingsen Bútasala \JarzL ^nyibfaryar Lækjargötu 4 7/7 sö/íí íbúð við Sörlaskjól, 3 herb. og eldhús á 1. hæð, 3 herb. í risi. Svalir móti suðri. — Ræktuð og girt lóð. Sér inng. Bilskúr fylgir. Vandað ,nýtt einbýlishús við Álfhólsveg. 3 herb; og eld- hús á 1. hæð 4 herb. á 2. hæð. 1 herb, geymslur og þvottahús í kjallara. Tvöfalt gler í gluggum, mjög fallegt útsýni. 2ja, 3ja, 4ra og 5 hcrb. íbúðir í miklu úrvali. Ennfremur íbúðir í smíðum o. m. fl. af öllum stærðum. EIGNASALA • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. binn 19540 Einbýlishús í smíðum á fögrum stað í Kópavogi til sölu. Parhús á góðum stað við Hlíð arveg. Fokhelt Óvenju hag- kvæmir skilmálar. Nýtt tvíbýlishús við Fífu- hvammsveg. 5 herb. jarðhæð með svölum í nýju fjölbýlishúsi við Álf heima. 5 herb. íbúð mjög vönduð á 3. hæð í nýju fjölbýlishúsi við Álfheima. 4ra herb. íbúð, björt og skemmtileg í nýlegu húsi við Kaplaskjólsveg. 5 herb. íbúðarhæð í nýju hom húsj við Goðheima. Góð 4ra herb. íbúð óskast I skiptum fyrir sem nýja 5 herb. íbúð, helzt í Vestur- bænum. Steinn Jónsson hdl Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. TIL SÖLU 4ra herb. 112 ferm. kjallara- íbúð í Laugarneshverfi. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Skipti á 4ra herb. íbúð 1 Kópavogi koma til greina. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér hiti og sér inng. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjan Eirikssonar. Sölum.: Olafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá 19—20:30 simi 34087. Norðurleið Daglegar ferðir Reykjavik - Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.