Morgunblaðið - 30.10.1960, Side 13

Morgunblaðið - 30.10.1960, Side 13
Sunnudagur 30. okt. 1960 MORCVNbLAÐIb 13 í sumar. Hver einasti ma'ður^rétt, að útvegsmenn og fram- veit, að fáar stjórnarráðstafanir leiðendur fái of litið í sinn hlut, hafa mælzt betur fyrir en Þessi f fá f mikig? ^ braðabirgðalog. reynsluna af V-stjorninni tjáir Sambykktir í ýmsum félaga- . j r að yisa á milliliðina.. samtokum breyta þar engu um. | . Margháttaðar samþykktir, sem' A1agnmgarreglur eru enn hinar enginn hugur stendur á bak við,1 sömu og þá voru settar. Kaup- eru einskonar tízkufyrirbæri. | menn bera sig ekki- betur en Menn nenna ekki að standa i: aðrir Ef kaupfélögin hafa þar þrætum ut af þeim af þvi að aðra sögu að segja, hefur enn . , enginn um hana heyrt. Og hví lerk. Er þo vissulega varhuga- birta kaupfélögin þ. á. m. Kron flestir telja þetta meiniausan Séð yfir ísafjaröarkaupstaff. REYKJAVÍKURBRÉF \ * Olíkur bragur á f járlaga- frumvarpi Eitt af því, sem V-stjórni.i gafst upp við að framfylgja voru fyrirmæli stjórnarskrár- innar um; að fyrir hvert reglu. iegt Alþingi skuli, þegar er það er saman komið, leggja frum- varp til fjárlaga fyrir það fjár- hagsár. sem í hönd fer, „og skal í frumvarpinu fólgin greinar- gerð um tekjur ríkisins og gjöld“. Að lokum var svo komið fyrir V-stjórninni, að hún treysti sér ekki til að láta þessa greinar gerð um tekjur ríkisins og gjöld vera fólgna í fjárlagafrumvarpi sínu. Vegna sundurlyndis og stefnuleysis gat hún ekki komið sér saman um þau megin atriði, sem afkoma ríkissjóðs hlaut að verða undir komin. Síðasta fjár- lagafrumvarp hennar var þess vegna ritjur einar, gagnsiausar að mestu. Ekki tók betra við þegar til kasta þingsins kom. Fjárveit- inganefnd var stundum haldið starfslausri vikum saman. Loks á síðustu stundu lögðu forráða- menn flokkanna fyrir fylgis- menn sína í nefndinni, hvernig tillögum hennar skyldi klambr- að saman. f»á var í skyndi og athugunarlaust, knúið fram sam þykki á frumvarpinu, sem á þó að réttum þingreglum að vera eitt aðalstarf þingsins. Nú er allur annar háttur hafð- tir á. Nú er leitazt við að láta 1 frumvarpinu vera fólgna svo ná- kvæma greinargerð um tekjur rikisins og gjöld, sem næst verð- tir komizt. Fjárveitinganefnd hefur þegar setzt á rökstóla undir hógværri en einbeittri for- ystu Magnúsar Jónssonar og fjallar um málið á þann veg, að ■bæði stjórnarsinnar og andstæð- ingar geti gert sér eðlilega grein fyrir málum og komið að skoð- unum sínum svo sem vera ber. i Lækkun 10 útgjaldagreina Ekki er síður mikilsvert, að nú er horfið frá hinum sífelldu útgjaldahækkunum og þenslu ríkisbáknsins. Af 14 útgjalda- greinum fjárlaga eru nú 10 lægri en í gildandi fjáriögum. Þær fjórar fjárlagagreinar, sem hækka, fjalla um félagsmál, eft- irlaun, skóla og sjúkrahús. Hinni beinu þjónustu við al- menning er sem sé haldið uppi og raunar stóraukin með hækk- un fjölskyldubóta, el’ilauna og afnámi skerðingar ellilauna. Laugardagur 29. okt Allar hinar útgjaldagreinarn- ar lækka. Sumar lækkanirnar eru að vísu ekki miklar en aðrar verulegar. Mestu mali skiptir stefnubreytingin, sem orðin er. Nú er sýnt í verki, að vilji er til þess að spara og koma á hag- kvæmara skipulagi. Að sjálf- sögðu hlýtur þsð að taka all- langan tíma að koma hér ger- breytingu á, og víða verður víð ramman reip að draga. Ei uþp- hafið er til alls fyrst. Enda er nú þegar sýnts að veruægi fé má spara með hagkvæmari skip an mála, án þess að hagsmuni: almennings séu í nokkru skertir. M. a. s. er sumsstaðar hægt að bæta ýmiss konar fyrirgreiðslu frá því, sem verið hefur og hafa útgjöld þó minni. Þetta hefur reynslan þegar sannað um innflutningsstofnunina. Svipuðu máli gegnir um sameining Tó bakseinkasölu og Áfengisverzl- unar ríkisins og rekstur Skipa- útgerðarinnar. F ramsóknarmenn létu eftir sig gjaldþrotabú í>ó að í ljós hafi komið, að all- víða megi spara, öllum meir— fangaláust öðrum en þeim, er ver ið hafa við óþörf störf, verður að gera sér grein fyrir. að annars staðar kann að þurfa að draga úr svokallaðri fyrirgreiðslu, ef menn vilja raunverulegan sparn að. í»á verður að meta um hversu almenna og aðitallandi hagsmuni er að tefla. Stundum þarf að gera fleira en gott þyk- ir. Við íslendingar erum fáir og tákmörkuð geta okkar til að standa undir síhækkandi út. gjöldum af vaxandi ríkisbákni. Spurningin er öllu fremi'r sú; hvort við til lengdar megnum að standa undir óhjákvæmileg- um og nauðsynlegum * ríkis- stofnunum og almenningsfyrir- greiðslu, heldur í hinu, hvort eitthvað kunni að vanta af því, sem æskilegt er, en þó má vera án. Hafa verður í huga, að Fram- sóknarmenn skildu við þjóðar- búið allt í fullkomnu öngþveiti. Fjármálaráðherra þeirra gafst að síðustu upp við að koma saman fjárlagafrumvarpi eins og stjórnarskráin mælir fyrir um. Ýmsir sjóðir, sem Framsóknar- menn hafa stjórnað, svo helztu sjóðir Búnaðarbankans eru gjaldþrota, þegar að er komið. Hér þarf vissulega önr- ur vinnubrögð, ef ekki á íila að fara. Af tillögugerð þingmanna Framsóknar er hinsvegar svo að er.gu gleymt. Útgjaldafrumvörp- in berast frá þeim inn á Alþingi dag hvern. Þeir láta eins og rikissjóður sé ótæmandi auðs- uppspretta. Samtímis hamast þeir yfir, að skattar séu alltof háir, og hafa nú tekið sér það verkefni fyrir hendur að reyna að sanna, að Eysteinn Jónsson sé mesti skattalækkunarmaður allra íslendinga! Margt má nú segja mönnum, en ekki það. Er óstjórn eftirsóknarverð? Af málflutningi Framsóknar- manna mætti ætia(. að þeir telji óstjórn beinlínis eftirsóknar- verða. Þeir fjandskapast yfir raunsæum og réttum áætlunum um tekjur rikisms og gjöld. Þeir ærast yfir því að sýnt skuli fram á að spara megi margar vert að veikja þann þátt, sem slíkar samþykktir gætu átt í heilbrigðu almenningsáiiti, ef þeim væri ekki svo misbeitt.) Annað mál er, að auðviíað viii I almenningur á íslandi ekki að innleitt verði hér allsherjaibann gegn verkföllum eins og tíðkast í löndunum austan járntjalds. Undir aðvörun gegn slíkum stjórnarháttum vilja allir taka, ekki skýrslur um óhófsgróða sinn til að sanna, að miltiliðir fái of mikið, ef sú skvldi vera raunin? Sannleikurinn er sá, að nú er verið að brjótast í gegaum þá erfiðleika, sem -óhjákvæmilegir voru vegna gjaldþrotabús V- stjórnarinnar og uppb jtarkerfis- ins. Ef þjóðin vill halda sjálE- . , , ... , , stæði, verður hún að yíirvinna einkum þegar tillogurnar um þa þesga örðugleika af raunsæi og aðvorun koma fra þeim semhk yiti Þar d „ engin óskhyggja legastir eru til að logfesta þvi- líkt bann ef þeir sjálfir hefðu úrslitavald í landinu. En engin regla er án undantekninga. Ai- menningur óskaði ekki eftir samskonar þróun kaupgjaids- mála, og hér varð eftir hina miklu hækkun flugmannakaups í tíð V-stjórnarinnar. Þess vegna voru allir fegnir þegar bráða- birgðalögin voru sett aðrir en V-stjórnarherrarnir, sem nöguðu sig í handarbökin yfir því, hve illa þeim tókst til meðan vó.din voru þeirra. Vildi ekki hærra kaup erlendis og enn síður blekkingar eins og þær að samtímis sé hægt að stórbæta hag framle’ðer.da og hækka almennt kaupgpald í land inu, um þriðjung. Með slíkum aðförum væri vísvitandi stefnt í beina ófæru. Dugmildir menn o Svo er að sjá, sem stjórnmála- æsingurinn skapi einskonar tóm_ rúm í kring um þá, sem hann heltekur. Sjómenn og útvegs- menn viðsvegar um land furða sig á því, þegar Lúðvík Jósefs- son heldur því fram að á þessu ári hafi ekki orðið ne'nn afla- brestur. Fróðlegt var að heyra m um síðustu helgi skoðun dug- Mörgum'eru kunn köpuryrði'mikilla athafnamanna á Isafirði á þessu. Þeir vita ofur vel um hin lélegu aflabrögð togara að undanförnu, þó að Lúðvik Jós- efsson virðist ekki hafa orðið aflabrestsins var vegna þíss að togaraútgerð sú, sem hanr. var viðriðinn, er þegar uppflost.uð. Menn, sem sjálfir standa í at- vinnurekstri, vita hvert áfali lé- legur togaraafli — að viðbættu Hannibals Valdemarssonar til flugmanna vegna kauphækkun. arinnar á tímum V-stjórnarinn- ar. Ofboðslegt var þess vegna að heyra málflutning hans nú, þegar hann taldi hneyksli, að er- lendir flugstjórar skyldu hafa hærra kaup en íslenzkir. Þessi sama hræsni hefur lýst sér í Þjóðviljanum, er hann hefur fárazt yfir að ekki skyldi hækk- að kaup við verkfræðinga, því milljónir á rekstri Skipaútgerð- að þeim bæri jafn hátt kaup ar ríkisins án þess að draga úr strandferðum. Út yfir tekur þó um gremju þeirra yfir ráða- og starfsbræður þeirra erlendis hafa. Vilja kommúnistar í raun og veru auka launamismun á ís- gerðum um styttra þinghald. Svo landl? Ef svo, hvaðan á að taka er að heyra sem þeir telji það peningana til’þess? tilræði við rétta stjórnarhætti. Ekkert hefur þó orðið Alþingi frekar til álitshnekkis en þegar því hefur verið hallið starfs- lausu mánuðum saman, meðar; svokallaðir forystumenn deildu innbyrðis og sömdu síðan á bak við stuðningsmenn sína um ráð- Óneitanlegt er, að launamis- munur hér er miklu minni en annars staðar. Því fylgja viss vandkvæði, m. a hættan á þvi, að þeir, sem geta fengið starf erlendis, sæki þangað. Sem bet- ur fer eru þeir þó ekki margir, , , . , . - , . er þess fýsir. Hér var nýlega á stafanir, er þeir voru_að loKum fer8 forstoðumaður danskrar nauðugir viljugir kúskaðir ti!: að samþykkja. j Ríkisstjórn er til þess ætluð fr„ðin„„ að hafa forystu í málum. Til ... ' þess að hún geti að þeim unnið, verður hún að hafa starfsfrið, en jafnskjótt og tillögur henr.ar eru fyrir hendi á að leggja þær fyrir Alþingi og veita þvi næg- an tíma til að skoða þær og taka um þær ákvarðanir af skynsam- legu viti. Gegn öllu þessu var brotið af V-stjórninni. Mer.n af- sökuðu það með algeru ósam- lyndi hennar. En af tali Fram- sóknarmanna er svo að heyra, sem þeir sækist eftir óstjórninni, telji sér hana hagkvæmasta. Velséð bráðabirgðalög Sem betur fer er skoðun al- mennings öll önnur. íslendingar ætlast til þess af ríkisstjárn sem sinni að hún geri sér grein fyrir eðli þess vanda sem hverju’ sinni steðjar að, og geri ráð- stafanir eða eftir atvikum tillög. ur til úrlausnar honum. Hún stofnunar, sem hafði haft i þjón- ustu sinni nokkra íslenzka verk- Hann sagðist hafa sótt eftir því að ráða einn þeirra aftur og boðið honum mun hærra kaup en hér er tíðkanlegt. Sá, sem eftir var sótt, rieitaði og kvaðst fremur vilja dveljast með sinni eigin þjóð og laga sig eftir háttum hennar. Ástæðan til þess, að hinir bezt launuðu fengi hér minna kaup en menn í samsvarandi stöðum eriendis, væri, að hér ríkti meiri jöfnuður en þar. Þessu vildi hann hlýta. Það, sem fyrir Hannibal Valde- marssyni og sálufélögum hans vakir, er aftur á móti fyrst og fremst, að æsa alla til kröfu- gerðar svo að afleiðingin hljóti sem að verða sú, að allt fari úr skorð um. löndunarbanni í Bretlandi, ef ekki rætist úr. — er fyrir allt þjóðfélagið. Slíkir menn gera sér einnig grein fyrir, að þótt meðalafli á síldveiðum í sumar væri ekki tiltakanlega varri en sum hin lakari síldarár að und- anförnu, þá voru heildartekjum ar miklu minni. Þeir vita einnig af eigin raun, að aflabresturinn er því tilfinnanlegri vegna þess að nú hafði verið lagt í stór- kostlega fjárfestingu, sem ein- ungis gat borið sig, ef afii yrði betri en ekki lakari en fyrr. Við slíka örðugleika verður ekki ráðið með blekkingum eða undirstöðu lausri kröfugerð að hætti Lúðvíks Jósefssonar. Það eru athafnir, samheldni og stór- hugur þeirrar tegundar sem Is- firðingar sýndu, þegar þeir keyptu hina tvo togara sína og komu upp hinu mikla hrað- frystihúsi, sem hvarvetna þarf á að halda. Örðugleikar eru vissulega viða fyrir hendi. Or- sakir þeirra þarf að rekja og síðan að leysa hvert vandamál fyrir sig af raunsæi, þekkingu og stórhug. ísafjörður Aukin arðbær franileiðsla eina ráðið til kjarabóta ísafjörður er einn þeirra staða, ber auðsæ framfaramerki. Ólíkt er þar nú lífvænlegra en áður var. Afli og árferði ráða að sjálfsögðu miklu um afkomu bæjarfélags sem svo er háð sjáv- arútvegi. Örðugleikar hafa þess vegna dunið yfir öðru hvoru. Á ísafirði hefur oft verið deilt hart í stjórnmálum. Hver ein- stakur hefur þó unnið eftir sinni sannfæringu að þróun og þroska bæjarfélagsins. Þar eru nú ail- mörg hús í smíðum enda ógern- ingur að afla sér leigunúsnæðis. , . . . , Undirroður Lúðvíks Jósefs- ulgul ao aila SC1 lc, standi siðan eða falli með þeim. ^ SOnar meðal útgerðarmanna um Mesta umbót síðustu ára er hinn Gloggt vitni Þess er afstaða al- nýja harða kröfugerð er sama nýi flugvöllur. Að honum er menmngs til braðabirgðalaganna eðlis og óheilindi Hannibals veruleg og þörf samgör.gubót. sja sem Þeir hafl ekkert lærl °g]um bann við flugmannaverkfalli gegn flugmönnum. Ef það er l Framh. á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.