Morgunblaðið - 05.11.1960, Qupperneq 4
4
MORGTIN RT.AÐIÐ
Laugardagur 5. nðv. 1960
Passap
prjónavél til sölu, einnig
kvenreiðhjól. Uppl. eftir kl.
2 í dag og á morgun að
Bjamarstíg 2 efstu hæð.
Sófasett
Sófi og djúpir stólar til
sölu. Ódýrt, að Suðurgötu
83 Hafnarfirði. Sími 50833.
Notuð ELNA-
saumavél til sölu. — Uppl.
Ljósheimum 6 6. hæð t.h.
Til sölu
dönsk innskotsborð með
kakkel plötum og dönsk 8
arma ljósakróna. Bakka-
gerð 15. Sími 34429.
Bifreiðaeigendur
Þvoum og bónum bíla á
kvöldin og um helgar. —
Sækjum — sendum. Símar
13554 og 14547.
Barnavagn
óskast til kaups. Uppl. í
síma 50573.
Til sölu
kápa ásamt þrem kjólum,
(meðalstærð) að Laugalæk
28 milli kl. 5—7 laugardag
Selst ódýrt.
Ódýr ensk vetrarkápa
(dökk nr. 42) til sölu á
Njálsgötu 48 eftir kl. 2 í dag
Ráðskona óskast
út á land. Má hafa með sér
1—2 böm. Uppl. gefnar
Ökrum Seltjarnarnesi 1. h.
eftir kl. 7,30.
Þý/.k stúlka
óskar eftir herbergi með
húsgögnum frá 1. jan. n.k.
Tilb. óskast send afgr. Mbl.
merkt: „Þýzk stúlka 1137“
íbúð —
Fyrirframgreiðsla. — Vant
ar 3ja c'Oa 4ra herrj." rbúo,
sem fyrst. Uppl. í síma
32383.
Vörubílspallur
til sölu. Uppl. í síma 13781
kl. 9—5 í dag.
RAFHA-eldavél
til sölu. Uppl. í síma 15643.
V ikur gjallplötur
7 cm. Kr. 48,00 ferm.
10 cm. Kr. 64,00 ferm.
Heimkeyrt.
Bru.nasteypan s.f.
Sími 35785
Píanó
til sölu. Uppl. Dyngjuvegi
16. Sími 32616.
í dag er laugardagur 5. nóvember.
310. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:15.
Síðdegisflæði kl. 18:32.
Siysavarðstofan er opin allan sólar-
hrmgmn. — Læknavörður L..R (fyrir
vitjaniri. er á sama stað kl. 18—8. —
Símt 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 5.—11. nóv. er
1 Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
5.—11. nóv. er Eiríkur Björnsson sími
50235.
Næturlæknir í Keflavík er Guðjón
Klemensson sími: 1567.
□ Mímir 59601177 — 1
Góðir Reykvfkingar. Munið kristni-
boðssamkomuna í Kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásv. 13 í kvöld kl. 8,30.
Agóði rennur til kristniboðs ísl. 1
Konsó.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið
bazarinn í dag.
Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur
mánudaginn 7. nóv. kl. 8,30 í félags-
heimilinu við Sólheima.
Leiðrétting. — I frásögn af verzl.
Fons í Keflavík féll niður af vangá
nafn arkitektsins, er húsið teiknaði.
En það var Erlendur Helgason, arki-
tekt úr Reykjavík.
Kópavogssókn. — Messa í Kópavogs
skóla kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta 1
Kópavogsbíói kl. 10.30 f.h. — Sr. Gunn
ar Arnason.
Systrafélagið Alfa. — Eins og aug-
lýst var í blaðinu í gær, heldur
Systrafélagið Alfa sinn árlega bazar
sunnudaginn 6. nóvember í Félags-
heimili Verzlunarmanna, Vonarstræti
4. Verður bazarinn opnaður kl. 2 —
stundvíslega. Þar verður mikið um
barnafatnað og marga aðra eigulega
muni til tækifæris- og jólagjafa. Því
fé, sem inn kemur fyrir bazarvörum-
ar, verður varið til hjálpar bágstödd-
um fyrir næstu jól.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju. — Saumafund
ur félagsins verður þriðjudaginn 8.
nóv. í félagsheimilinu. Félagskonur
ætla að ganga frá prjónlesi fyrir baz-
ar félagsins. Samtímis verður eitt-
hvað til skemmtunar. Kaffi verður
veitt á kostnað félagsins.
Minningarspjöld í minningarsjóð dr.
Þorkels Jóhannessonar fást í dag kl.
1—5 í Bóksölu stúdenta sími 15959 og
á aðalskrifstofu Happdrættis Háskóla
Islands, sími 14365, og auk þess kl.
9—1 í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og hjá Menningarsjóði, Hverfis-
götu 21.
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju íást á eftirtöldum stöðum: —
Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, Búðin mín, Víðimel 35, Verzlun
Stefáns Arnasonar, Grímstaðaholti.
Messur á morgun
Dómkirkjan. — Messa kl. 11 f.h. Sr.
Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h.
Allrasálnamessa. Sr. Jón Auðuns. —
Barnasamkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.
h. Sr. Jón Auðuns.
Neskirkja. — Bamaguðsþjónusta kl.
10,30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn
Gíslason prófastur í Steinnesi prédik
ar. Sr. Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2
e.h. (ath. breyttan messutíma). —
Heimilispresturinn.
Hallgrímskirkja: — Bamaguðsþjón-
usta kl. 10 f.h., telpnakór Guðrúnar
Þorsteinsdóttur syngur. — Séra Jakob
Jónsson. — Messa kl. 11 f.h. Séra
Jakob Jónsson. Ræðuefni: Dýrðlingar
eða dánir bræður. — Messa kl. 2 e.h.
Séra Sigurjón Þ. Arnason.
Háteigsprestakall. — Messa í hátíða
sal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam
koma á sama stað kl. 10.30 f.h. — Sr.
Jón Þorvarðarson.
Laugarneskirkja. — Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. —
Sr. Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. — Messa í safn
aðarheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h.
Barnasamkoma sama stað kl. 10,30 f.
h. Sr. Arelíus Níelsson.
Fríkirkjan — Messa kl. 2 e.h. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Kirkja óháða safnaðarins. — Messa
kl. 2 e.h. Allrahelgramessa. Sr. Bjöm
Magnússon.
Fríkirkjan f Hafnarfirði. — Messa
(Allrasálnamessa) kl. 2 e.h. Sr. Krist-
inn Stefánsson.
Brautarholtssókn. — Messa kl. 2 e.h.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Reynivallaprestakall: — Messa að
Reynivöllum kl. 2 e.h. Safnaðarfund-
ur. — Sóknarprestur.
MÉNNÖ6 í
= mL£FN!=
iVSéðurharðindi
a
Alþýðublaðinu
HIN N góðkunni íslenzku-
maður Hannes á Horninu
skrifar hugvekju um málfar
í pistli sínum á fimmtudag-
inn var.
F i s t i 1 1 Hannesar hefst
á vandlætingarorðum í garð
presta: — „Presturinn á
Borg á Mýrum, en það er þó
enginn klerkur — heldur
brunarústir. . .“ Eftir þessi
spaklegu inngangsorð og önn-
ur álíka fer Hannes að glíma
við eintölu og fleirtölu:
Kennarinn: — Jonni, hefur þú
á móti því að fara til himnaríkis.
Jonni: — Nei, en mamma sagði
að ég yrði að koma beina leið
heim úr skólanum.
— ★ —
Allsnakinn maður kom inn i
rússneska járnbrautarlest og er
hann var spurður hvernig á
þessu stæði, svaraði hann:
— Ég kem frá Minsk og þar
Bessastaðir. — Messa kl. 2 e.h. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Útskálaprestakall. BarnaguðsþJ ón-
usta í Sandgerði kl. 11 í.h. Utskálum
ki. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Grindavíkurkirkja. — Barnaguðs-
þjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja. — Messa kl. 2 e.h.
Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 f.h. Bifreið tekur börn
úr Ytri-Njarðvík við barnaskólann. kl.
10.40. Sr. Björn Jónsson.
„Þetta er heldur ekki merg-
urinn málsins, heldur hitt, að
prestur stökkva frá brauðum
sínum til Reykjavíkur, af '
hverju sem það nú er — og
kirkja brauðins sem þeim
hafa verið veitt auð“. Siðar
í pistlinum segir Hannes, að
sér hafi oiboðið að hlusta á
málspjöll knattspymuþular,
og segir: „Ég minnist þess að
hafa heyrt t.d. þessa setn- 1
ingu: „Það var hendi á ls-
lendinga". Þarna var þágu-
fall notað í stað þolfalls". Æ,
því þurfti Hannes nú endi-
iega að rugla saman nefni-
falli og þolfalli í málvöndun-
arpistlinum miðjum?
í gær vill svo Aiþýðublað-
ið sýna, að það kunni þó að
beygja vandasöm orð, eins og
fram kemur í nýyrðinu
„móðurharðindi“, sem tvitek-
ið er á baksiðu. Kannske
Hannes vilji taka að sér að
beygja fyrir okkur orðið
„móðurhönd“? Það gæti orð-
ið býsna fróðlegt.
hafa þeir nýlokið við fimm ára
áætlunina.
- ★ -
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður
+ +
Teiknari J" Mora
1) — Já, en .... jarðhneturnar!
stamaði Júmbó, alveg utan við sig.
— Getur maður nú ekki einu sinni
lengur keypt jarðhnetur handa litla
apanum sínum, án þess að það sé
kært fyrir lögreglunni? spurði kon-
an snúðugt.
2) — Jæja, karlinn, svo þú ert að
reyna að gera gabb að lögreglunní!
þrumaði Búlli lögregluþjónn æva-
reiður. — Það er svo sem allt í lagi,
en þá er líka bezt að þú fylgir mér
á lögreglustöðina, pottormurinn
þinn!
3) — Já, en .... herra lögreglu-
þjónn .... heyrði ókunnur maðu
Júmbó segja, um leið og lögregiu
þjónninn leiddi hann burtu. Og si
ókunni tautaði fyrir munni sér
— Þessi strákgemlingur er að verðí
mér óþægur Ijár í þúfu.
Jakob blaðamaðui
Eftir Peter Hofíman
m X.
— .... Er það nokkuð fleira,
sem Benni vill að ég athugi í sam-
bandi við Heston-bræðurna?....
Er hann ekki þarna? En bvað get-
ur verið þýðingarmeira en að na
naorðingjunum?
— Pabbi?