Morgunblaðið - 05.11.1960, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 5/ nóv. 1960
Skoðanakannanir
spá Kennedy sigri
lokrata líkiegíir j
lingdeilduni
Ettir Sigurð Bjarnason
NEW YORK, 2 nóvember. —
Hinni miklu baráttu um for.
setaembættið milli þeirra
Richards M. Nixons og John
F. Kennedy er að ljúka. Þeir
hafa á tveimur mánuðum
ferðazt samtais um 100 þús.
und mílur fram og afiur um
Bandaríkin. Nixon mun er
yfir lýkur hafa heimsótt öll
hin 50 ríki, og bildið þar
ræður, Kennedy mun hins
vegar hafa heimsótt um 45
ríki.
Báðir hafa frambjóðendurn
ir haldið allt að 20 ræður á
da.g. Þeir hafa tekið í hönd-
ina á miklum fjölda fóiks úr
öllum stéttum og starishóp.
um. Fyrir nokkrum dögum
var svo komið fyrir Kennedy,
að hann varð um skMð að
heilsa með vinstri hendinni.
Hin hægri var bólgm og ónot.
hæf eftir heimsókn til námu.
manna, sem fögnuðu honurn
af miklum innileik.
Þá hafa frambjóðendurnir kom
ið fjórum sinnum fram sameig-
inlega í sjónvarpi til kappræðna.
En sjónvarpið hetur daglega lát.
ið þjóðina fylgjast með ferðum
þeirra, sýnt þá naldandi ræður
og heilsandi kjósendum Jafn.
framt hefur það sýnt heimili
þeirra og fjölskyldulíf, konur
þeirra og böm.
Þannig er kosningabaráttan í
Bandaríkjunum, fjölmennasta
lýðræðisríki heimsins. Hún er
erfið og gerir miklar kröfur tii
leiðtoganna, bæði um andlegt
atgerfi og líkamlega krafta.
Hvor vinnur?
En hvor vinnur kosninguna og
verður forseti Bandaríkjanna
næstu fjögur ár? Það er hin
mikla spurning, sem auðvitað
verður ekki svarað fyrr er að
kvöldi nk. þriðjudags, þegar
kjósendurnir hafa kveðið upp
sinn dóm. En nú eins og jafnan
áður reyna menn að spá urn úr-
slitin. Slíka spádóma byggja
menn á viðtækum skoðanakónn-
unum meðal almennings. Þæi
hafa oft reynzt réttar og í sam-
ræmi við raunveruleikann. En
stundum hafa þær einnig reynzt
hégómi einn.
Gallup spáir Kennedy sigri
Síðasta skoðanakönnu.i Gall-
ups, sem birt var 2ö október
telur eftirfarandi skiptingu at-
kvæða líklega: Kennedy 49%,
Nixon 45%, óákvéðnir 6%.
Flestum tímaritum og blöð-
um, sem framkvæmt hafa
skoðanakannanir ber saman
um það, að sigur Kennedys sé
mun líklegri en Nixons Þó
hafa allir þann fyrirvara. að
trúarskoðanir fólks kunm að
geta haft miklu meiri áhrif
á afstöðu þess á kjördegi en
hinir pólitísku skoðanakönn.
uðir geri sér ljóst.
Time og Newsweek
á sömu skoðun
Time, sem er mjög áreiðan-
legt og heiðarlegt tímarit, er oft-
ast hefur hallast að Republik-
önum telur í dag að frambjóð-
andi Demokrata muni verða
kosinn. Byggir það spá sína á
rannsóknum fréttaritara sinna
um öll Bandaríkin. Er hún á þáJ
af þessum fimmtíu pólitísku
fréttamönnum teija liklegast að
Kennedy verði kosinn. Meðal-
áætlun þeirra um skiptingu kjör
manna var á þessa leið: Kenn-
edy 326, Nixon 211. Sex af þess-
um 40 fréttamönnum töldu að
Kennedy myndi fá yfir 400
kjörmenn kosna og einn spáði
að hann fengi 495 en Nixon 42.
Tíu af fyrrgreindum 50 Was-
hington blaðamönnum töldu lík-
legt að Nixon næði kosningu.
Einn þeirra áleit að hann fengi
356 kjörmenn kosna en fimm
álitu að hann fengi 300 kjör-
menn eða þar yfir. Hinir reyndu
og margfróðu Washington frétta
menn virðast þannig langflestir
telja sigur Demókrata öruggan.
Eins og kunnugt er kjósa hin
50 ríki 537 kjörmenn, sem síðan
kjósa forseta Bandaríkjanna til
fjögra ára. Til þess að ná kosn.
ingu þarf því forsetaefni að fá
269 kjörmenn kosna.
Stóru ríkin skiptast
an og Ohio, sem kjósa samtals
122 kjörmenn Nixon vinni
hinsvegar Illinois, Pennsyl-
vaníu og Texas, sem kjósa 83
kjörmenn.
Það, sem gerir m. a. gæfumun"'
inn Kennedy í hag, samkvæmt
þessari spá um úrslitin, er að
hann vinnur nokkur þeirra Suð-
urríkja, sem studdu Eisenhower
1952 og 1956.
Ýmislegt getur breytzt
Skoðanakönnunum og yfirlit-
um um kosningahorfur, sem ég
ið 1956 og versnandi friðarhorf-
ur hafi styrkt Eisenhower vera-
lega.
Þjóðin var hrædd v;ð að
skipta um forystu. Ýmsir af erf-
iðleikum Eisenhowers stjórnar-
innar voru þá neldur ekki orðn-
ir almenningi eins ljósir og nú.
Það er athyglisvert, að í
mörgum af kosningaspánum
nú er gert ráð fyrir því að
Republikanar haldi fylgi sínu
í landbúnaðarríkjum lands.
ins, þar sem þó hefur gætt
mikillar óánægju með stefnu
Bensons landbúnaðarráðlierra
Eisenhowers.
Meirihluti Demokrata
á þingi líklegur
Eins og kunnugt er fara fram
kosningar til Bandaríkjaþings
jafnhliða forsetakosningunum.
Verða kosnir 437 þingmenn til
Þá birtir tímaritið „U.S. News
& World Report“ í dag einntg
yfirlit um kosningahorfur Það
segir að vísu að þetta sé ekki
„spá“ sín um úrslit kosriir.ganna.
lund, að líklegast sé, að Kenn-lÞað hafi leitað álits öruggustu
edy muni fá 306 kjörmenn kosna sérfræðinga í skoðanakönnun í
en Kennedy 149. Um skiptingu
82ja kjörmanna milli frambjóð-
enda treystir það sér ekki til
£>ð spá.
Time álítur að Kennedy muni
vinna öll stærstu ríkin. Það tel-
ur þó Kaliforníu sem kýs 32
kjörmenn óvissa En Kennedy
hafi þó verið að vinna á þar.
Tímaritið Newsweek hefur leit
að álits 50 snjöllustu Wasaing-
ton fréttaritara um kosninga-
horfur. Hafa flestir þeirra ýmist
fylgzt með frambjóðendunum á
kosningaferðalögum þeirra eða
hafa áratuga reynslu á sviði
stjórnmála og kosninga. Fjörutíu
öllum ríkjum Bandaríkjanna um
kosningahorfur og yiirlitið sé
byggt á áliti þeirra Er það á þá
leið, að Kennedy sé liklegur til
þess að vinna i 22 ríkjum, sem
kjósa 282 kjörmenn
Hinsvegar sé líklegt að Nixor
vinni í 23 ríkjum, sem kjóú 205
kjörmenn.
1 5 ríkjum, sem kjósa 51 kjör-
menn eru úrslit þá talin cviss
Þessi skoðanakönnun telur
að stóru ríkin sem kjósa 20
eða yfir 20 kjörmenn hvert
skiptist nokkuð á milli fram-
bjóðendanna. Kennedy vinni
New York, Kaliforníu, Michig
Kennedy heilsar upp á kjósendur í Illinois.
hefi greint frá hér að ofan ber | fulltrúadeildarinnar eða ailip
þannig öllum saman um pað, að
John Kennedy hafi mein sigur-
möguleika en Richard Nixon. En
blöð og tímarit, sem þessar spár
birta geta þess jafnframt, að
ýmislegt geti gerzt þá tæpu viku
sem enn er til kosninga, er haft
geti veruleg áhrif á úrslitin. I
forsetakosningunum 1952 hafði
yfirlýsing Eisenhowers um að
hann hyggðist ráða Kóreustríð-
inu skjótlega til lykta og fara
sjálfur til Kóreu, mikil á-
hrif. Á sama hátt er talið að
byltingin í Ungverjalandi haust-
ALASM
k*.*
> HAWAII
Bandaríkin eins og skoðanakönnun „U.S. News“ gerir ráð fyrir að þau skiptist milli frambjóð-
endanna. Kennedy: 22 ríki og 282 kjörmenn (hvítu reitirnir), Nixon: Zt riki og 205 kjormenn
(svörtu reitirnir), óviss: 5 ríki og 50 kjörmenu (skástrikuð).
þingmenn deildarinnar, og 34 til
öldungadeildarinnar.
Flokkaskiptingin í fulltrúa-
deildinni er nú þannig, að Demo
kratar eiga þar 289 fulltrúa,
Republikanar 151 og 6 þingsæti
eru auð vegna fráfalls þing-
manna á kjörtimabilinu.
Á síðasta kjörtímabiU var
flokkaskiptingin þanmg í öld-
ungadeildinni að Danokratar
voru 66 og Republikanar 34.
Demokratar voru þanmg i mikl-
um meirihluta í þinginu á síð-
asta kjörtímabili. Heíur það
valdið stjórn Eisenhowers veru-
legum erfiðleikum, að hún hefur
sl. sex ár verið í minnihluta i
þinginu.
Allar líkur eru taldar benda
til þess að Demokratar haldi
meirihluta sínum í báðum þing-
deildum. Þó er fremur gert ráð
fyrir að Republikanar kunnt að
vinna nokkur pingsæti í full-
trúadeildinni. Stórfelldur sigur
Kennedys gæti þó gert þær von-
ir þeirra að engu.
Aðlaðandi persónuleiki
En hver er aðaiastæða þess að
John Kennedy er talinn hafa
unnið stöðugt á alla kosninga-
baráttuna? Sú spurning er fylli-
lega eðlileg. Að sjálfsögðu verð-
ur að ætla að málefnalegt mat
fólksins á stefnu stjórnmáJa-
flokkanna og leiðtogum þeirra
ráði þar mestu um. En mér er
þó næst að halda að hinn giæsi-
legi og aðlaðandi persónuieiki
frambjóðanda Demókrata hafi
ráðið miklu um vaxandi fylgi
hans. Munurinn á stefnu hinna
tveggja stóru flokka í utanrikis-
málum er hverfandi lítill, enda
hafa þeir lengstum staðið saman
um mótun og framkvæmd henn-
ar.
1 innanlandsmálum er bilið
milli flokkanna heldur ekki
breitt. Báðir vilja efla emstakl,
ingsframtak og viðskiptafrelsi.
Frambjóðandi Demokrata hefur
að vísu lagt áherzlu á að hann
Framh. á bls. 15