Morgunblaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 14
14 MORCVTSni. AÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1960 Heildverzlun óskar eftir að ráða tvo starfsmenn. — 1. Skrifstofu- mann til að annast sölustörf og ýmiskonar skrif- stofuvinnu. 2. Lagermann. Uhsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „1189‘. Auglýsing um stjómarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Samkvæmt félagslögum fer fram stjómarkosning í félaginu að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13.00 þann 25. nóv. n.k. til kl. 12.00 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn fyrir kl. 22,00 þann 20. nóv. n.k. í skrifstofu félagsins. Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 5. nóvember 1960 Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur HVITT Á ELDHÚS OG BÖD V e r z 1 u n Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 Afgreiðslumaður Innflutningsfyrirtæki vantar duglegan skrifstofu- mann til að annast útsendingu pantana og til annarra skrifstofustarfa. — Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna — 1141“. Áratuga reynsla, fyrsta flokks vinna og efni í framleiðslu frímerkjaalbúma og alls annars sem frímerkjasafnarar þarfnast, hafa gert framleiðsluvörur vorar eftir- sóttar. Vér afgreiðum pantanir yðar fljótt og nákvæmlega svo þér fáið vörurnar um hæl. VEB (K) Briefmarkenalben-Verlag Aschersleben Postfach 129 Deutsche Demokratische Kepublik. s a 11 Verzlunarhúsnœði fyrir heildverzlun óskast til leigu eða kaups. — Húsnæðið þarf að vera á götuhæð og 100—150 ferm. að stærð. — Tilboð sendist í pósthólf 1152. Nauðungaruppboð á Bræðraborgarstíð 32, hér í bænum, eign Halldórs Indriðasonar, fer fram í dag, laugardaginn 5. nóv. 1960, kl. 2,30 s d. Borgarfógetinn í Reykjavík Tilboð óskast í bifreiðina R-312. (Mercedes Benz 220). — Verður til sýnis i dag kl. 1—4 hjá Trésmiðju Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. — Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 8. þ.m. Mercedes Benz árgangur 1960. diesel fólksbifreið með útvarpi og miðstöð, til sölu. Óekin. BÍLASALAIM Klappaistíg 37 — Sími 19032 Opel Caravan árgangur 1960, til sölu. — Bifreiðin er silfurgrá að lit með útvarpv miðstöð og cromaðri farangursgrind, BÍLASALAIM Klappaistíg 37 — Sími 19032 3ja-5 herb. íbúð, eða lítið einbýlishús, óskast til leigu á næstunni. — Tilboð merkt: ,,1140“, sendist afgr. Mbl. 800x14 670x15 á j e p p a Friðrik Bertelsen Tryggvagötu 10 Sími 12-8-72 DUNLOP Goldseal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.