Morgunblaðið - 05.11.1960, Side 15
Laugarcfagur 5. nóv. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
15
★
SÍÐAN 1923 hafa menn notað
niargs konar sprengjur og
önnur vopn til þess að granda
borgaraís á siglingaleiðum
heimshafanna. Fyrst í stað var
mestmegnis um stórar fallbyss
ur að ræða, en í fyrra tók
bandaríska strandgæzlan að
varpa sprengjum á borgaraís-
inn, þó með misjöfnum ár-
angrL
☆
Strandgæzlan bandaríska
fylgdist mjóg vel meó borgar-
Sprengjunni er sleppt í 800 fetahæð ...
Arás á borgarís
Réttarhöldin í París
hófust meb spekt
Nokkur átök i Algeirsbo.g
ís á siglingaleiðum undan
Bandaríkjaströndum. Verk-
efni hennar er fyrst og fremst
að vara skip við hættunni, en
í seinni tíð hefur æ meira
kapp verið lagt á að reyna að um 160 mílur norðaustur af
eyða þessum hættulegu „flökk Argentína á Nýfundnalandi.
urum“. Sextán sprengjum var varpað
— • — á þennan borgarís á tímabil-
Þessar myndir voru teknar inu 23.—30. maí í vor. Allar
sprengjurnar hittu í mark, en
gerðu samt ekki annað en
kvarna utan af ísnum. Smám
saman kom þó hvilft inn í ís-
inn og meðfylgjandi mynd var
tekin andartaki eftir eina
síðustu árásina.
☆
Sprengjan hitti í miðju borg
arísins, svarta skýið er sótið
eftir sprenginguna og fyrir
neðan það sézt hvar kvarnazt
hefur úr jakanum.
. . en árangurinn er harla lítill.
♦-
PARÍS, og Algeirsborg, 3. nóv.
(Reuter). — Þegar réttarhöld
hófust í dag fyrir herrétti yfir
foringjum uppreisnarinnar í
Alsír í janúar sl., var öflugur
vörður hvarvetna í dómhúsinu,
og fjölmennt lögreglulið var um
hverfis húsið og uppi á þaki þess.
Var talin hætta á, að óeirðir bryt
ust út í sambandi við réttarhöld-
in, en allt var með kyrrum kjör-
um. — Hins vegar kom til nokk-
urra átaka milli lögregluliðs og
stúdenta í Algeirsborg í dag.
TÍU SÆRÐIR
Stúdentarnir gerðu „verkfall",
þ. e. mættu ekki í kennslustund-
ir, og lýstu þannig fylgi sinu og
stuðningi við fyrrverandi for-
ingja sína, Pierre Lagaillarde og
Jean-Jacques Susini, sem báðir
eru méðal ákærðra við réttar-
höldin í París. — Hóp serkneskra
stúdenta, sem ekki vildu taka
þátt í „verkfallinu“, lenti sam-
an við hina. Særðust tíu stúdent-
ar nokkuð í átökunum, en lög-
Einvígi eru bönnuð í Frakklandi.
regla vopnuð kylfum dreifði
hópnum, áður en til stór-óeirða
kom.
AðeinS 15 af 20, sem ákærðir
eru fyrir að hafa stofnað öryggi
franska ríkisins í voða með upp-
reisnartilrauninni í Alsír, mæctu
við réttarhöldin í dag. — Einn
þeirra liggur sjúkur heima í
Alsír, en fjórum hefir ekki tekizt
að ná — verða þeir dæmdir aó
þeim fjarstöddum, ef ekki næst
til þeirra.
Það vakti athygli og undrun í
réttarsalnum í dag, er einn sak-
borninga, Jean-Marie Demarquet
fyrrum þingmaður, lýsti því yfir,
að hann myndi skora Paul Del-
ouvrier, aðalstjórnarerindreka
Frakka í Alsír, á hólm, þegar
hann yrði „frjáls borgari á ný“.
— „Heiður minn er í veði“, sagði
hann, „þar sem ég hefi verið
móðgaður — og mun ég kjósa
vopnin. Ég vil, að við berjumst,
naktir að beltisstað og með rýt-
ingum fallhlífarhermanna". —
Aflaleysi
á Akranesi
AKRANESI, 3. nóv. — Allfl=stir
síldarbátar fóru út á veiðar í
dag, þó ekki ailir. Undanfarinn
hálfan annan sólarhring hefur
veið þungur sjór og talsverður
stormur á miðunum. Afli var
lítill sem enginn hjá þeim þrern-
ur bátum, sem lönduðu í dag.
—Oddur.
Timoschenko
leystur frá
störfum
MOSKVU, 3. nóv. (Reuter).
Tikynnt var hér í dag, að
hinn frægi, rússneski hers-
höfðingi, Semen Timosc-
henko marskálkur, hafi ver-
jð leystur frá störfum sem
yfirmaður hersins í Hvíta-
Rússlandi.
Timoschenko öðlaðist mikla
frægð I heimsstyrjöldinni
síðari fyrir hetjulega fram-
göngu og góða herstjórn.
Hann stjórnaði vörninni við
Moskvu, þegar tókst að hefta
framsókn Þjóðverja.
Ra^nar Karlsson
skákmeistari
Frenzel-njósnam.dlið:
Hemaðarleyndarmál
komin til Moskvu
bandarísk
gervitungl á lofti
WASHINGTON,3. nóv. — I gær
var skotið á loft nýju gervitungli
frá Kanaveralhöfða á Florida, og
var upplýst í dag, að það hefði
komizt á fyrirhugaða braut og
væri tekið að senda vísindalegar
upplýsingar til jarðar. — Hið nýja
gervitungl nefnist Könnuður VIII.
Það er 40,5 kg. að þyngd búið
hinum margvíslegustu visinda-
tækjum til mælinga í rafmagns-
hvolfinu, eða „jónosferunni" svo
nefndu.
★
Könnuði VIII var skotið á loft
með 4 þrepa eldflaug af gerð-
inni Juno II. Eru nú 16 banda-
rísk gervitungl á lofti, og senda
níu þeirra upplýsingar til jarðar.
Þess má geta, að einungis einn
rússneskur gervihnöttur er á lofti
sem stendur, og eru senditæki
hans „dauð“.
★
Könnuður VIII fer umhverfis
jörðina á 112 minútum, er næst
jörðu í 413 km fjarlægð, en lengst
fer hann 2.275 km frá yfirborði
jarðar. — Er búizt við mikilvæg-
um upplýsingum frá honum, sem
leitt gætu til endurbóta á radíó-
tækni á jörðu niðri
Kviknar enn
í bjúgum
RÉTT fyrir kl. 6 í gærmorgun
kviknaði í reykofni hjá Slátur-
félagi Suðurlands. Þar var verið
að reykja bjúgu og hagar svo til,
að koksi er kynt undir járnrist
í gólfi, en þegar feitin lekur
niður úr bjúgunum vill kvikna j
öllu saman. Áður kviknaði í öðr.
um klefa hjá Sláturfélaginu á
mánudag. — Eldurinn var slökkt
ur fljótlega, og munu lit'iar
skemmdir hafa orðið, nema hvað
bjúgun ónýttust.
- Bréf frá
New York
Framhald af ols. 10.
vildi meiri félagslegar umbætur
en Republikanar, fullkomnari
tryggingalöggjöf og auknar
framkvæmdir á sviði skóla. og
fræðslumála. £n frambjóðandi
Republikana hefur gefið mjög
svipaðar yfirlýsingar um fram-
kvæmdir á pessum sviðum.
Margt bendir þvi til þess að val
bandarískra kjósenda byggist
í vaxandi mæli á mati þe:rra 4
sjálfum persónuleika frambjóð-
endanna. Ef ráða má af fyrr-
greindum skoðanakönnunum þá
hefur það mat orðið John Kann-
edy hliðhollara.
BONN, V.-Þýzkalandi, 3. nóv.
— (Reuter) — Varnarmala-
ráðherra Bonnstjórnarinnar
svaraði í dag spurningum
blaðamanna í sambandi við
Frenzel-njósnamálið svo-
nefnda, en Alfred Frenzei,
þingmaður jafnaðarmanna,
var handtekinn fyrir nokkr-
um dögum, sakaður um
njósnastarfsemi og landráð.
— Frenzel var meðlimur i
varnarmálanefnd neðri deild
ar þingsins. — Strauss lét
svo um m*ælt m. a.: „Við höf-
um ástæðu til að ætla, að
leyndarskjöl um varnaráætl-
anir Vestur-Þýzkalands liggi
nú fyrir í Austur-Berlín, Prag
— og vissulega í Moskvu.“
Strauss kvað þetta „vandræða
mál“, ekki sízt vegna þess, að
það gæti varpað slæmu ljósi á
Vestur-Þýzkaland sem bandalags
ríki i NATO. Hér væri hins veg-
ar ekki um að ræða mál, sem
mikilvægt væri í sambandi við
flokkastjórnmál innan Þýzka-
lands.
Aðspurður, kvað Strauss í at-
hugun, hvort breyta þyrfti varn
aráætlunum ríkisins — en ekki
væri víst að þess gerðist svo
brýn þörf. þótt andstæðingarnir
hefðu fengið mikilvægar upplýs-
ingar um núverandi varnarkerfi,
þar sem áætlanirnar væru mið-
aðar við raunverulega þörf, sem
ekki yrði breytt.
Suðurnesja
SKÁKÞINGI Suðurnesja tauk
miðvikudaginn 2. þ.m. Keppend-
ur voru 24 og var keppt í einum
flokki og teflt eftir Monradkerfi.
Leikar fóru svo að sigurvegari
varð Ragnar Karlsson, Keflavík
og hlaut hann 7 vinninga Ragn-
ar sigraði í síðustu umferð Pál
G. Jónsson, í skemmtilegi. skák.
Röð efstu manna var þessi:
1. Jón Pálsson Reykjavík, sem
tefldi sem gestur 8% vinning.
1. Ragnar Karlsson 7. vinninga.
3. Marteinn Jónsson 6% vinning.
4. Páll G. Jónsson 514 vinning.
5. Helgi Ólafsson 514 vinning.
6. Guðm. Páll Jónsson 514 v.
IMunið uppskeruhátíðina
1 Hlégarði í Mosfellssveit í kvöld kl. 9.
Rúrik Haraldsson og Róbcrt Arnfinnsson skemmta.
Ferð frá BSÍ kl. 8,30.
Garðyrkjufélag Islands
bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
0y
HARÐPLAST — PLÖTUR
á eldhússborð ogf innréttingar
í fjölbreyttu litaúrvali.
Plötustærð 80x175 cm.
ggingavörur h.f.
Siml 55697
lougaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
.b
6. Bj.