Morgunblaðið - 05.11.1960, Qupperneq 16
16
Laugardagur 5. nóv. 1960
MÓRGUN BLÁÐIÐ
Telpa
13 —14 ára óskast til sendiferða
(íyrir hádegi) á skrifstofu vora.
3U*Y0ttitÞlaMfe
Fataefni
Glæsilegt úrval af vönduðum tízkuefnum nýkomið.
Fáein sýmshorn í glugga Vefnaðarvöruverzl. V.B.K.
VIGFtJS GUÐBRANDSSON & Co. h.f.
Vesturgötu 4. — Klæðskeri hinna vandlátu
Utvarpsnotendur
athugið
Önnumst viðgerðir á útvarpstækjum í
heimahús'jm.
Hringið i síma 35124
Radíóverkstæðið
VÉLAR & VIÐTÆKI
Bolholti 6 — Sími 35124
Ú tvarpsviðgerðir
Tökum meöal annars að okkur breytingar á
bílatækjum og heimilistækjum, sem ekki
hafa langbvlgju.
Radíóverkstæðið
VÉLAR & VIÐTÆKI
BoJholti 6 — Sími 35124
DllRKOPP Automatic
töskusaumivélar
eru fjölhæfar, léttar í meðhöndlun og sérstaklega út-
litsfallegar. Allan saum fyrir heimilið fáið þér áferð-
arfagran og persónulegan á Diirkopp sikk-sakk
Automatik saumavél.
Nokkrar saumavélar fyrirliggjandi. .
Garðar Gíslason h.f.
Hverfisgötu 6 — Reykjavík
TRÚLOFUNARHRINGAR
Afgreiddir samdægurs
HA LL D Ó8
Skólavörðustíg 2, 2. hæð.
Vinna
Hjólbarðaviðgerðir
Opið frá kl. 8—23 alla daga.
Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt
við Miklatorg.
Menningartengslr íslands og Ráðstjórnarríkjanna
Hljómleikar
í Þjóðleikhúsmu sunnudaginn 6. nóv. 1960 kl. 15.00
Einleikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí
Einsöngur: Valentína Klepatskaja
og Mark Reshetín
frá Bolsjoj-óperunni í Moskvu.
Undirleikari: Evgenía Kalinkovitskaja
Aðgöngumiðar i Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.00 á laugar-
dag og sunnudag.
Hljómleikarnir verða ekki endurteknir
nóvember - fagnabur
að HÓTEL BORG mánudaginn 7. november kl. 21.00
Ræða: Halldór Kiljan Laxness. Ræða: Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna
Einleikur á píanó Rögnvaldur Sigurjónsson. Avarp: V. I. Smirnoff, prófessor. —
Ræða: Magnús Kjartansson. — Einsöngur Þuríður Pálsdóttir, við undirleik dr.
Páls Isólfssonar. — Einleikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí. — Einsöngur Mark
Reshetín, bassi. — Dans: Björn R. Einarsson og hljómsveit.
Aðgöngumiðar í Bókabúðum Kron, Bankastræti — Máls og Menningar, Skóla-
vörðustíg, og MÍR-salnum, Þingholtssiræti 27.
IV9ÍR
TC R
SÍLDARFLÖKIJIMARVÉLAR
Síldarflökunarvélar frá Theodor Kloster’s Eftf., Stavanger,
hafa um árabil verið í notkun hjá öllum helztu síldarvinnslu-
stöðvum og niðursuðuverksmiðjum á Norðurlöndum og víðar
og hlotið einróma viðurkenningu.
Aðalkostir KLOSTERS síldarflökunarvélanna eru þessir:
mjög ódyrar í samanburði við afköst
fjölbreyttni í vinnslu
nýta hráefnið til fullnustu
einfaldar að alhri gerð
öruggar í vinnslu
auðveldar í meðferð
ódýrar í rekstri og viðhaldi
Fyrsta síldarflökunarvélin frá KLOSTER er komin til
landsins og hefur verið reynd og er nú í fullri notkun
hér.
Allar nánari upplýsingar gefur aðalumboðið á íslandi:
FRIÐRIK JÖRGEINiSEN
Tryggvagötu 4 — Símar 1-10-20 — 1-10-21 — Reykjavík
KLOS
Fiðlukennsla
Píanókennsla
Katrín Dalhoff, sími 17524