Morgunblaðið - 05.11.1960, Side 19
Laugardagur 5. nóv. 1960
MORGUNBLAÐtÐ
19
LAUGARÁSSBÍÓ
nðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 9—12.
Sími 10-4-40 og í Laugarásbíó opin frá ki. 1. Sími 3-20-75.
A HVERFANDA HVELI
SELZMICK'S PredifCtlop e( MARGAKET MfTCMELl S Ster> •< Oi* 0L0 SOUTK
GONE WiTH THE WIND *■
» SELZNICK INTERNATIONAL PWTURE
. TECHNICOlOR
Sýnd kl. 4,30 og 8.20.
Bönnuð bömum
9TÓRH
kuj&EUrTNn
Laugardagur
★ LUIS ALBERTO DEL PARANA
★ Y SU TRIO LOS PARACUAYOS
o S
★ JOHANNE SCOON
s k e m m t a
★ Kynnir Jónas Jónasson
UPPSELT
ósóttar pantanir seldar í dag milli 2—6.
Famcms
latin Amefkan j&gfa, y m
TRIO LOS PARAGUAYOS
PARANA
Sumkomur
K. F . U . M. á morgun:
Kl. 10,30 f.h. sunnudagaskól-
inn, kl. 1,30 e.h. drongjadeildir
Amtmannsstíg 2B, Kirkjuteig 33,
Langagerði 1 — Kl. 3,30 e.h. Forn
arsamkoma. Sr. Bjarni Jónsson
vígslubiskup talar. — Allir vel-
komnir.
Fíladelfía
Vakningarsamkoma kl. 8,30 —
Ingvar Kvarnström talar — að
forfallalausu — Hann talar einn
ig á sunnudag kl. 8,30. Allir vel
komnir.
Kristniboðshúsið Betanía
Lanfásvegi 13.
Á morgun; Sunnudagaskólinn
kl. 2 e.h. öll böm velkomin.
Zion, Óðinsgötu 6 A
Á morgun. Sunnudagaskólinn
kl. 10,30. Almenn samkoma kl.
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna
Keflavík.
Hafið þið verið á samkomu í
sal Vörubifreiðastöðvar Keflavík
ur? — Fagnaðarerindið er flutt
á ensku og á islenzku hvert mánu
dagskvöld kl. 8,30. Allir velkomn
ir. Mary Nesbitt, Nova Johnson,
Rasmus Biering P. tala.
Hjálpraeðisherinn
Grænlandstrúboðarnir Reitung
og Dahlen tala á samkomunni í
kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag kvenna
heldur sína árlegu fórnarsam
komu í kristniboðshúsinu Betan-
íu, Laufásvegi 13, laugard. 5. nóv.
kl. 8,30 e.h. — Dagskrá: 1. Kristni
boðsþáttur — Bjami Eyjólfsson.
2. Einsöngur o.fl.. — Allur ágóði
rennur til kristniboðsstöðvarinn-
ar í Konsó. — Góðir Reykvíking
ar. Treystum á fórnfýsi ykkar og
velvild til góðs málefnis.
Stjómin.
I. O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur í fyrramálið kl. 10,30.
Kvikmyndasýning o.fl.
Gæslumaður
•k BF.ZT AÐ AVGLfS 4
t MOHGVMPLAÐIFV
*
Mikið úrval af fyrsta flokks
Mercedes - Opel - VW
Bréfaskriftir á þýzku og ensku
AUTO-GREIFF
Hamburg 1, Greifswalderstr.
22—24. Sími: 245202 og 451545.
Símn.: autogreiff. Hamborg.
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld kl. 9—2.
+ HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS
og söngvarinn
^ RAGNAR BJARNASON
■ Skemmtiatriði aðeins í j kvöld. j i i
r.f'1 Jj Fegurðardísin |
SVANHILDUR *
JAKOBSDÓTTIR j
syngur i
með hljómsveitinni |
Skemmtið ykkur á hinum vinsælu
laugardagsdansleikjum okkar
Aðgöngumiðasala á skrifstofunni frá kl. 5.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
Pjohsca
Síml 23333
ÍK Hljómsveit
GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar
i kvöid kl. 21. k Söngvari Hulda Emiisdóttir
★ Dansstj. Baidur Gunnarss.
Kvöld
5. nóv. 1960
' (Cmmfs vv&pjEteiAié
SVINAHRYGGUR DANOISE
Fylltur með eplum
og sveskjum
Rauðkál og kartöflur.
IB Wessman
M JOLL
ÞORSTEINN
— blaðaummæii:
„Islenzkur Prestley“
4
Sönpvarar
GLAÐHEIMAR
VOGUM
DANSLEIKUR f KVÖLD KL 9. — Það er hin afburða vinsæla
hljómsveit, K.K.-saxtettinn, sem Ieikur, og hvorki meira né
minna en 4 söngvarar syngja með. Það er aldeilis óhugsandi
fyrir nokkurn þann, sem vettlingi getur valdið, að missa af
þessari góðu skemmtun, sérstaklega vegna þess að K.K.-sextett-
inn verður ekki á söniu slóðum á næstunni. — >eim sem vilja
fá ódýrar ferðir skal bent á að snúa sér til S.B.K. í Keflavík og
B.S.Í. í Reykjavík, ekki seinna en kl. 9. Og loks kynnum við
söngvarana. Þeir eru: Mjöll Hólm, Agnes Ingvarsdóttir, Garðar
Guðmundsson og Þorsteinn Eggertsson. —
Að lokum — GÓÐA SKEMMTUN -
A G N E S
K.K.- SEXTETT
G A R Ð A R
— ummæli áheyrendaí
„fslenzkur Tommy Steele**