Morgunblaðið - 08.11.1960, Side 1

Morgunblaðið - 08.11.1960, Side 1
24 síður 47. árgangur 256. tbl. — Þriðjudagur 8. nóvember 1960 Prentsmiðja Morgtmblaðsins Kennedy hefur forustuna en Nixon hefur unnið á Forsetaefni Bandaríkjanna, Kennedy og Nixon. Ræða Bjarna Benediktssonar á Alþingi i gær: Frá 72 mílna fsskveiöi- lögsögu verður aldrei horfið HvaSa samninga bauð Hermann 1958? LANDHELGIS- M Á L I Ð var enn rætt á fundi efri deildar Al- þingis í gær. Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráð- herra, talaði fyrstur og mælti á þessa leið: Herra forseti! Svo sem fram hefur komið hér í þessum umr., verður ekki leng- ur um það deilt, að 12 mílna fisk veiðilögsaga er sú regla, sem í íramtíðinni mun verða talin hafa allsherjargildi. Samþykkt hennar é Genfarráðstefnunni síðustu, var oð vísu bundin skilyrðum um tíu ára umþóttunarfrest af hálfu nser tveggja þriðja hluta þeirra, sem tóku þátt í ráðstefnunni og sumir þeirra og þar með sérstaklega Bretland og Bandaríkin lýstu því yfir, að úr því að þessu skilyrði fengist ekki fullnægt, þá mundu þau ekki telja sig bundin af 12 mílunum, heldur hverfa til þess, sem þessir aðilar hingað til hafa talið gilda. Engu að síður verður ekki urn það deilt, að með at- kvæðagreiðslunum á Genfarráð- stefnunni og því, sem síðar hef- ur gerzt, þá verður ekki lengur staðið á móti því, að 12 mílna fiskveiðilögsaga taki gildi, enda sýna hinir nýgerðu samningar Breta og Norðmanna það, að jafn- vel Bretar hafa gert sér þessa staðreynd ijósa. S.Þ. rœða Kongómálin Leopoldville, Kongó, 7. nóv. ■— (NTB-Reuter) — KASAVUBU, forseti Kongó, kom í dag til New York til að taka þátt í umræðum um Kongómálin á Allsherjar- þingi SÞ. Við brottförina frá París sagði Kasavubu að til- gangur fararinnar væri að varpa ljósi á ástandið í Kongó. VILL EKKI SÆTTAST Hann kvaðst mundu mútmæla því í New York að send yrði sáttanefnd skipuð fulltruum lö Asíu og Afríkuþjoða til að reyna að ná samkomulagi miui valda- keppendanna í Kongó. Sagðist hann ekki hafa í hyggju að saett- ast við Lumumba fyrrverandi forsætisráðherra og ekki trúa því að Katangahérað sliti sam- bandinu við Kongó. Pierre Wigny, uta aríkisráð- herra Belgíu var einnig væntan- legur til New York í dag til að halda uppi vörnum fyrir Belgíu í Kongómálinu. Framh. á bls. 2. Ráðum meðferð eigin réttar Við erum þess vegna búnir að sigra í megin málinu, því að frá 12 mílna fiskveiðilögsögu verður aldrei horfið framar við ísland. Sú orrusta, sem mátti virðast nokkuð vafasöm um tíma, er þess vegna þegar unnin. Og öll þau viðtöl, sem hafa átt sér stað, af hálfu íslenzku ríkisstjórnarinnar við hina brezku, byggja að sjálf- sögðu á þessari staðreynd. Að brezka stjórnin falli frá mótmæl- um gegn 12 mílna fiskveiðilög- sögu hér við landið og að fisk- veiðilögsagan sé nú þegar 12 míl- ur að því leyti, sem yfirráðarétt- ur íslendinga tekur til. Þetta er augljós og óumdeild forsenda af Framh. á bls. 8 New York, 7. nóv. Einkaskeyti til Mbl. frá Sigurði Bjarnasyni. S IÐ A S T A skoðanakönnun Gallup-stofnunarinnar spáir Kennedy 49% atkvæða og Nixon 48%, en 3% atkvæða eru óviss. Stórblaðið New York Times telur Kennedy líkleg- an til að sigra í 19 ríkjum, sem hafa samtals 244 kjör- menn, en Nixon í 16 ríkjum með 109 kjörmenn. Óvíst er með öllu um úrslitin í 15 ríkjum með 184 kjörmenn, 181 skip fórust LONDON, 7. nóv. (Reuter). — Lloyds Register of Shipping skýrði frá því í dag að á árinu 1959 hafi farizt 181 skip úr verzl- unarflotum þjóðanna. Samanlagð ur lestarþungi skipanna var 281.523 smálestir. Hér eru aðeins talin skip yfir 100 lestir að stærð. Fljót ferð SHANNON, Irlandi, 7. nóv. — Reuter. — Bandarísk farþega- flugvél af gerðinni DC-8 frá Pan American flugfélaginu flaug í dag frá Boston í Bandaríkjunum til Shannon á írlandi á fjórum klukkutímum 52 mínútum, og er það fljótasta ferð farþegaflugvél- ar yfir Atlantshafið. Vegalengdin er um 4760 km, og hefur vélin því farið með nærri 100 km meðalhraða á klukku- stund. Með flugvélinni voru 118 far- þegar. því fylgi frambjóðenda er þar svo jafnt. Lokabaráttan Nixon hefur í dag fjögra klst sjónvarpsdagskrá frá Detroit. Svarar hann þar spurningum, sem beint er til hans símleiðis frá kjósendum víðsvegar að úr Bandaríkjunum. Seint í kvöld heldur hann svo tvær sjónvarps- ræður í Chicago, sem sjónvarpað verður um öll Bandaríkin og lýkur um miðnættið. Einnig held ur Eisenhówer forseti sjónvarps- ræðu frá Washington. Demókratar sigurvissir Kennedy heldur sjónvarps- ræðu í Boston í kvöld. Kjörstað- ir verða opnaðir kl. 6 á þriðju- dagsmorgun og verða opnir til kl. níu um kvöldið. Almennt er gert ráð fyrir mikilli kjörsóko. Nixon lýsti því yfir í gær- kvöldi að ef hann yrði kosinn, mundi hann senda Eisenhower forseta í friðarheimsókn til land anna í Austur-Evrópu og bjóða tveim fyrrverandi forsetum, þeim Truman og Hoover að fara með honum. Truman hefur lýst því yfir að hann vildi ekki fara slíka för. Mikil sigurvissa rikir í her- búðum Kennedys. Ræðum hans er tekið með mikilli hrifningu. Þegar hann heimsótti Bridgeport í Connecticut í gærdag, stóð letr- að á einu kosningaspjaldinu: Kosning Kennedys er mikilvæg- asti atburðurinn í veröldinni síð- an Kristur fæddist . TALNINGU atkvæða í for- setkosningunum í Bandaríkj- unum, verður útvarpað um stöðvar Voice of America á 25, 31, 41 49 og 75 metrum. Hefst útvarpið kl. 12 á mið nætti í nótt. Enn eru tollverðir að finna smyglvarning um borð í Lagarfossi. — Kassarnir á myndinni eru í vörzlu tollgæzlunnar. Stóri kassinn er merktur fyrirtæki, sem verzlar með bifvélahluti. Inni- hald kassans reyndist þó ekki vera bifvélahlutir. — Sjá þriðju síðu, þar er kassinn opinn. ■* \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.