Morgunblaðið - 23.12.1960, Blaðsíða 6
6
MORGVNBLABIB
Föstudagur 23. des. 190o
6. AFBORGUN 24. DES.
VOLKSWAGEN KR. 100.000.00
11 VINNINGAR HÚSMUNIR @ KR. 5.000,00
HVER. — 10 VINNINGAR LEIKFÖNG @
KR. 1.000,00 HVER.
VINNINGAR ALLS KR. 265.000,00
AÐEINS 5.000,00 NÚMER.
VOLKSWAGEN AUKAVINNINGUR 24. DES.
1960 SEM ÞEIR EIGA KOST A SEM ÞÁ
HAFA GREITT 1. AFBORGUN 1961.
DREGIÐ A MORGUN.
Umboðið í Alþýðuhúsinu opið til miðnættis.
• Þorláksmessa
í hugum flestra Reykvík-
inga er það dagurinn þeg-
ar verzlanirnar eru opnar
til miðnættis. Þegar allir eru
á ferðinni á götunum
þeirra erinda að ná i
síðustu jólagjafirnar eða ann-
an varning sem þarf til jóla-
haldsins. Þegar lögreglan gef-
ur gangandi vegfarendum sí-
hröktum undan farartækjum
á götunum, frjálsan aðgang að
miðbænum: — Gjörið svo vel,
herrar mínir og frúr, miðbær-
inn er ykkar! Spókið ykkur
nú á miðjum akbrautunum!
Þegar vinnufélagar óska
hverjum öðrum gleðilegra
jóla og kveðjast fyrir heila
þrjá daga, og þá er ekki að
furða þó þurfi að draga tappa
úr flösku, enda harðbannað
að hreyfa aðra tappa en af
gosdrykkjaflöskum á þessari
hátíð barnanna. Þegar hús-
mæðurnar standa vígbúnar
til að leggja til síðustu
orrustunnar við óhreinindi og
stjórna krökkunum í sendi-
ferðir eins og herforingjar.
Þetta er sem sagt allra líf-
legasta dagur.
í sveitinni er dagurinn sjálf
sagt rólegri. Á gömlum heim-
ilum, þar sem gamlir, þjóð-
legir siðir eru haldnir, er það
líklega dagurinn þegar jóla-
hangikjötið er soðið og lumm
urnar bakaðar til jólanna.
* Þá hétu menn
á Þorlák
En sjálfur Þorlákur, sem
ætlunin er þó að syngja tíð-
ir þennan dag, gleymist. —
Velvakandi fletti upp í Bisk-
upasögunum, til að sannfær-
ast um að hann væri meira en
messu virði og þar er af
nógu að taka. — Jarteikn
upp á hálft hundrað
blaðsíðna, sem sýna að
ekki þurfti annað en heita
á Þorlák biskup eftir dauða
hans, ef í nauðirnar rak og
þá kom hann til bjargar. Það
varð helzt til ráða að opna
bókina og benda blindand; á
einhvern stað á blaðsíðunum.
Þetta er það, sem kom upp og
þarf þá ekki frekar vitnanna
við:
„Norðlenzkur maðr tók
enn æsiligt mein á inu sama
þingi, sótt þá, er þegar tók
vitit frá honum. Þá hétu aðr-
ir menn fyrir honum á inn
sæla Þorlák byskup, ok varð
hann þegar heill.
Á þinginu barst þat, at
norðlenzkr maðr tapaði góð-
um fjötri, og var leitat vand-
liga, ok fannst eigi. Ok er
honum þótti örvænt fundar-
ins, þá hét hann á inn sæla
Þorlák byskup, at finnast
skyldi fjöturrinn, ok fannst
þegar, þar er oftast hafði leit-
at verit. ok lofuðu allir guð
og inn heilaga Þorlák bysk-
up.
1 einum stað kómu menn at
ófæru vatni, ok kómust þeir
yfir með heilu, er á Þoriák
byskup hétu, en hinir eigi, er
engu hétu.
NÝKOMIÐ í miklu úrvali
Eldföst búsáhöld úr gleri.
PYREX
Gler í skærum litum
Skreytt, pastellitað ópalgler
með eða án framreiðslugrindar
Glært gler.
Tilvalið til jólagjafa.
Vekjaraklukkur
Nú þegar Hreyfill er hættur að vekja yður,
Kaupmenn á íslandi fengu
á engan hátt upp nát akkeri
sínu. En þegar þeir hétu á
Þorlák byskup, varð þat laust.
Hestr einn meiddist af geld
ing, svá at með vágföllum
fúnaði allr kviðrinn af hon-
um. Þá hét er átti, at gefa
Þorlákj byskupi hálfan hest-
inn, en innan hálfs mánaðar
var hann alheill".
þurfið þér á góðri verkjaraklukku að halda.
• Komið á 11. stund
Umboðsmenn:
G. HELGASON & MELSTED H.F.
Þið sjáið að ekki er of-
mikið þó Heilögum Þorláki
væru sungnar tíðir á andláts
dag hans ár hvert, enda var
mikil helgi á honum á íslandi
á miðöldum. Var hann vernd
ardýrlingur og nafndýrlingur
um 50 kirkna og annarra
staða. Það er því skaði. ef
dagurinn hans minnir okkur
aðeins á að við eigum eftir
að kaupa eitthvað fyrir jólin
og nú sé komið á 11. stund.
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
’ögfræðiskrifstofa-fasteignasal/
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögm en...
Þórshamrj við Templarasund
Magnús Thorlaeius
uæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Málflutníngsskrifstofa
JÓN N. SIGURDSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugavegí 10. — Sími: 14934
GöoQjöf
= tP
I 5LEÐI