Morgunblaðið - 23.12.1960, Blaðsíða 12
12
Moncvisnj 4r>if>
Föstudagur 23. des. 1960
Útg.: H.f Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22430.
Asknftargjald Kr. 45.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
BÚNAÐAR-
SJÓÐIRNIR
UTAN IIR HEIMI
Rússneeknr verksmiðjutogari.
xandi samkeppni
Framleio.sla Norðmanna á frystum fiskflökum jókst
um þriðjung á síðasta ári. En þeir vilja lækka fisk-
verð til að standast samkeppni verksmiðjuskipanna,
sem þeir telja hættulegustu keppinautana að því er
varðar vörugæði.
HPÍMINN hefur mjög hamr-
að á því undanfarið, að
framkvæmdir hafi dregizt
saman í sveitum landsins, og
sé það mest því að kenna,
að núverandi ríkisstjórn hafi
vanrækt að tryggja sjóðum
Búnaðarbankans, Ræktunar-
sjóðnum og Byggingarsjóðn-
um, nægilegt lánsfé.
Tíminn fer hér eins og
fyrri daginn með hreinar
blekkingar. Vinstri stjórnin
skildi við sjóði Búnaðarbank-
ans eins og flesta, ef ekki
alla aðra sjóði, í kalda koli.
Leit því helzt út fyrir að
starfsemi þeiVr"' myndi stöðv
ast um þæ sem for-
maður Frai- ..arflokksins
stökk fyrir borð og gafst upp
á að stjórna landinu með
vinstri stjórn.
Núverandi ríkisstjórn hef-
ur hins vegar tekizt að út-
vega bæði Byggingarsjóðn-
um og Ræktunarsjóðnum lán
til þess að halda áfram lána-
starfsemi í þágu byggingar-
framkvæmda í sveitum. Hef-
ur Morgunblaðið birt töl-
GAMLAR
| TTFLUTNINGSFRAM-
LEIÐSLA okkar á í
miklum erfiðleikum. Meðal
ástæðna þeirra eru aflabrest-
ur og verðfall á afurðum. En
þar koma einnig til gamlar
syndir. Við íslendingar höf-
um haft mikinn áhuga fyrir
að endurnýja fiskiskipastól
okkar og höfum unnið að
því af röskleika og bjart-
sýni. En okkur hefur sézt yf-
ir nauðsyn þess að tryggja
jafnhliða rekstrargrundvöll
at vinnutæk j anna.
Sjálfstæðismenn hafa á
undanförnum árum aðvarað
þjóðina í þessum efnum. Þeir
hafa bent á að það sé ekki
nóg að eiga glæsileg og full-
komin framleiðslutæki, held-
ur verði að vera hægt að
reka þessi tæki, þannig að
þau skapi arð og atvinnu.
Þessum aðvörunum hefur
ekki verið sinnt sem skyldi.
Kommúnistar og ýmsir aðr-
ir hafa lagt kapp á að hlaða
stöðugt nýjum útgjöldum á
hin nýju framleiðslutæki.
Þa5 eru þessar gömlu
syndir, sem dulbúnar voru
með styrkja- og uppbóta-
stefnunni, sem útflutn-
ingsframleiðslan og öll
ur frá Búnaðarbankanum,
sem sanna að lánveitingar úr
þessum sjóðum hafa sízt ver-
ið minni árið 1960 en undan-
farin ár.
Þessar tölur segja sann-
leikann allan um lánastarf-
semi Byggingarsjóðsins og
Ræktunarsjóðsins. Með þeim
er niður kveðinn þvættingur
Framsóknarmanna um það,
að núverandi ríkisstjórn hafi
vanrækt stuðning við þessar
þýðingarmiklu stofnanir
landbúnaðarins. Það er rétt,
sem bankastjóm Búnaðar-
bankans lýsti sjálf yfir hér
í blaðinu fyrir skömmu, að
erfiðleikar þessara sjóða
spretta fyrst og fremst af
því, að þeim hefur ekki ver-
ið útvegað annað lánsfé en
erlent, og þeir hafa því beð-
ið mikinn hnekki við hverja
gengisbreytingu, sem fram-
kvæmd hefur verið. Núver-
andi ríkisstjórn hefur hins
vegar tekizt að útvega sjóð-
urum innlend lán og er það
stórum hagkvæmara fyrir
þá.
SYNDIR
þjóðin sýpur af seyðið í
dag.
Nýjar kröfur
Núverandi ríkisstjóm hef-
ur reynt að skera fyrir þetta
mein. Hún hefur gert víð-
tækar ráðstafanir til þess að
koma framleiðslunni á heil-
brigðan grundvöll. En menn-
irnir, sem engum aðvörunum
sinntu og héldu áfram að
hlaða auknum rekstrarkostn-
að' á atvinnutækin, halda á-
fram að berjast fyrir enn
auknum framleiðslukostnaði.
Þeir taka engum aðvömn-
um. Þeir halda áfram að
segja þjóðinni að hún geti
stöðugt gert nýjar kröfur á
hendur útflutningsframleiðsl
unni, án minnsta tillits til
raunverulegrar greiðslugetu
hennar.
Ef íslenzka þjóðin var-
ar sig ekki nú á þessu
lýðskrumi, hlýtur illa að
fara. Um það getur eng-
um hugsandi manui bland
azt hugur.
STOFNUN eigin sölukerfis á
erlendum mörkuðum hefur
gefið mjög góða raun, og
hefur Frionor aukið veltu
sína á síðasta ári um full
35%. Við flytjum nú vörur
okkar út til 28 landa og hef-
ur komið í ljós að aukningin
er mest í þeim löndum þar
sem við höfum eigin dóttur-
félög, segir Arne Asper, skrif
stofustjóri Norsk Frossenfisk
í viðtali við Óslóarblaðið
Aftenposten.
Vörugæði
— Frionor hefur lagt höfuð-
áherzlu á að kynna frosin fisk-
flök sem gæðavöru. Ástæðan
fyrir því að svo mikill fjöldi
manna úti um heim hefur ekki
borðað fisk er að talsverðu leyti
sú að gæðin hafa verið lítil.
Þessvegna höfum við orðið að
sannfæra neytendurna um að
frystur fiskur sé gæðamikil og
góð næring. Þá höfum við að
verulegu leyti þurft að kenna
húsmæðrum hvernig á að fara
með og matreiða fiskinn, segir
skrifstof ustj órinn.
— En ég vil ekki breiða yfir
erfiðleikana, sem við höfum við
að etja. Einn þeirra er óstöðug-
leiki aðflutninga hráefnisins til
frystihúsanna.
Fjölgun frystiskipa
— Hin stöðuga fjölgun frysti-
skipa, togara, sem eru búnir
vinnslu- og frystitækjum, er
áberandi stefnubreyting alþjóða
fiskiðnaðarins. Bæði í Vestur-
Þýzkalandi og Bretlandi er nú
verið að fjölga verksmiðjuskip-
um. Þegar ég var fyrir skömmu
í heimsókn í Hollandi, fékk ég
einnig tækifæri til að sjá hol-
lenzkan togara búinn frysti-
tækjum. Hann var 475 lestir og
52 metra langur. Burðarmagn
er 200 lestir af frystum flökum
og unnt er að frysta 24 lestir á
sólarhring.
Sennilega er fjölgun verk-
smiðjuskipanna mest í Vest-
ur-Þýzkalandi. — Reiknað er
með að þar verði árið 1961
25 verksmiðjuskip búin frysti
tækjum. Áætlað er að þessi
skip framleiði samtals 25.000
lestir af frystum fiskflökum
árlega. Til viðbótar kemur
svo það magn sem fryst er í
landi, og er það áætlað um
15.000 lestir. — Heildarfram-
leiðsla Vestur-Þjóðverja á
frystum fiskflökum verður
þannig 40.000 lestir á ári.
Markaður fyrir hendi
— Eg minnist á þetta til að
sýna hina hörðu samkeppni,
sem reikna má með í framtíð-
inni. Það er ekki að efa að mark
c'ður er fyrir aukna þýzka fram-
leiðslu þegar tekið er tillit til
þess að heildarsala á frystum
fiski í Vestur-Þýzkalandi var að
eins 3.000 lestir árið 1959, eða
LONDON, 21. des. (Reuter). —
Sú óvenjumikla slysaalda, sem
gengið hefur yfir, heldur enn á-
fram. Meðal slysafrétta sem bár-
ust í dag eru þessar helztar:
Frá Rio de Janeiro kemur
fregn um það, að 30 manns hafi
drukknað þegar bílferja sökk við
bæinn Recife í Pernambuco í
norðausturhluta Brasilíu.
Skeyti frá Madrid á Spáni seg-
ir frá því, að 20 manns hafi
drukknað, þegar 5000 tonna
spænskt skip, Elorrio, r'akst á
sker og sökk í stormi út af Gali-
zano á NV-strönd Spánar.
Livorno. — Hingað kom til
hafnar í dag þýzka olíuskipið
Essberger. Það hafði meðferðis
fjóra skipbrotsmenn og fjögur
lík áhafnar af ítalska strand-
ferðaskipinu Gicia, er fórst suð-
ur af Genúa í nótt.
Brest. — f nótt kom upp eld-
ur í 9000 tonna rússnesku olíu-
skipi, Egorjevsky, á Biskajaflóa.
Skipið sökk, en öll áhöfnin, 40
manns, þar með ein kona, komst
í þrjá björgunarbáta. Síðar bjarg-
aði enska olíuskipið Clyde Serg
eant mönnunum og flytur þá til
Gibraltar.
Rotterdam. — Tvö stór olíu-
flutningaskip rákust á nálægt
Rotterdam á Maas-fljóti. Þau
voru brezka skipið San Gaspar
og Panama-skipið Alvenus. Skip-
in voru hlaðin hráolíu. Ekkert
manntjón varð.
New York. — Seint í kvöld
bárust fregnir af því að banda-
riska 16 þús. tonna olíuskipið
r.okkru minni en í Noregi. MiS-
að við fólksfjölda hefði saiaa
átt að vera nærri 50.000 lestir.
Hingað til hafa vörugæðin verið
styrkur okkar, en eftir því sem
keppinautar okkar breyta yfir í
verksmiðjuskip, aukast gæðin
hjá þeim.
Hráefnisverð
— Það er ekki einungis Vest-
ur-Þýzkaland, heldur fjöldi ann-
arra landa í Evrópu, þar sem
fiskneyzlan er lítil og sem gæti
því orðið góður markaður fyrir
fryst norsk fiskflök. En með
aukinni samkeppni er það nauð-
synlegra en nokkurn tíma fyrr
að verð hráefnisins hér heima
verði í samræmi við það sem
fæst fyrir framleiðsluna. Fáist
það, reiknum við með áfram-
haldandi möguleikum og vexti,
segir Asper skrifstofustjóri.
Pina Ridge hefði brotnað i sund-
ur í miðjunni í stormi út af Bost
on. Á því var 39 manna áhöfn og
er óttazt um afdrif hennar.
Matsveina-
og veitinga-
þíónaskólamót
NORRÆNT Matsveina- og veit-
ingaþjónaskólamót var haldið i
Sóla Strand hóteli við Stavanger
dagana 24. til 26. okt. sl., og
mættu þar fulltrúar frá öllum
Matsveina- og veitingaþjónaskól
um á Norðurlöndum. Frá ís-
lenzka skólanum mættu skóla-
nefndarmennirnir Pétur Daníels
son og Janus Halldórsson. Þessi
mót eru haldin til skiptis í
hverju Norðurlandanna fyrir
sig. Á þessu móti voru tekin
fyrir mörg mál, er varða starf-
semi skólanna. Haldnir voru
fyrirlestrar m. a. um samstarf
milli skólanna og veitingastað-
anna, og um aukna verklega
kennslu í veitingahúsum. Einnig
var rætt um samræmingu á
kennsluaðferðum, og um skipti
milli skólanna á kennslutækjum,
svo sem kennslukvikmyndum,
kennslubókum o. fl.
Á næsta ári verður þetta mót
haldið í Svíþjóð, og síðan er fvr-
irhugað að halda þessi mót ann-
að hvert ár, og verður væntan-
lega haldið í Reykjavík árið
1963.
Slysaaída í he/mlnum
!