Morgunblaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 5
r Sunnudagur 15. jan. 1961 MORGVNBLAÐIÐ Bílskúr Til leigu herbergi , MCNN 06 = mLEFN!= — Ég heiti Jim og er negra- strákur, eða það kalla þeir mig alltaf. Það er uppgjafar- !■ tónn í rödd þessa mannsbarns, sem á unga aldri hefur fengið að kenna á umburðarleysi og vonzku heimsins. Jim og um leið margir aðr- [1 ir blökkumenn í Louisiana hafa fengið augnabliksþýð- ingu því að fyrir skömmu settu hvítir foreldrar í Louisi- ana bann á skóla, sem veitti fjórum svörtum börnum inn- göngu Það er ekki úr vegi að kynn- ast ofurítið hugsunarhætti Jims litla. Stig Guldberg, hef- ur gefið út bók, sem nefnist }' ,,Hin gleymdu böm“ og þar segir Jim litli: — Ef ég á appelsínu eða eitt- [■ hvað slíkt, þá er ég duglegur i strákur og góður félagi og þá eru þau (hvítu börnin) sam- ferða mér heim úr skólanum. En ef ég stíg óviijandí ofaná fótinn á einu þeirra næsta dag, eins og oft kemur fyrir í skólaportinu þegar allir ryðjast áfram, þá er ég ljótur negraflækingur, mannæta skít ugur api og margt annað ljótt, dettur þeim í hug að segja. Af hverju geðjast þeim ekki að hinu dökka andliti mínu? Af hverju finnst þeim hrokkna hárið mitt hlægUegt? Ég hef reynt að þvo litinn framan úr mér. Ég nuddaði og nuddaði þar til húðin var orðin heiaum. Mamma kom og sá það og hún fékk tár í augun, en það fær hún oft þegar hún horfir á mig. Ég get orðið svo reiður við sjálfan mig, þegar ég sé mömmu gráta, þA'í að ég vil alls ekki gera hana sorg- mædda. Mamma er sá eini, sem ég á að í heiminum. Mamma átti vin og ég held að þau hafi ætlað að giftast og mamma vildi gjarnan gift- ast. Svo var það eitt kvöld að þau sátu og töluðu saman, ég heyrði það, því við höfð- um bara eitt herbergi. Þau héldu að ég væri sofnaður. Vinur mömmu sagði, að hann vildi gjarnan giftast henni, en hún yrði að losa sig við mig. Þá fór mamma að gráta, en ég lézt sofa, þá heyrði ég að maðurinn sagði, að mamma gæti sent mig á barnaheimili eða eitthvað slíkt. Eg held að hann hafi gleymt að þar á mað ur enga mömmu. Fullorðna fólkið talar svo mikið, ég skil það ekki næstum allt. Ég sofn aði áður en mamma og mað- urinn hættu að tala saman, en síðan þetta kvöld hefur hann aldrei komið. Þegar ég spyr mömmu um hann fær hún alltaf tár í augun og ég þori ekki að spyrja meira. Jim litli á heima í Þýzka- landi og er hann einn af f jölda hernámsbarna, sem fæðst hafa þar. Flest þessara barna eru hvít og falla inn í fjöldan, en nokk ur eru lituð eins og Jim litli og eftir þeim er allstaðar tek- ið, þau geta aldrei samlagast fjöldanum. — Tvær pylsur og eitt glas af vatni, takk. , ★ ' — Hvað er þetta maður, því hlærðu svona eins og bjáni, eru svona góðar skrítlur í blaðinu í dag? i — Nei, en það er hérna ein, sem hefur ekki komið áður- ) — Hvern eru þeir að grafa í dag? spurði forvitinn náungi, er líkfylgdin var að fara framhjá. — O, það er vesalingurinn hann Jón gamli Jónsson. ■— Já, er hann nú dauður gamli maðurinn? — Þú heldur þó ekki að þetta sé æfing, eða hvað? Lítill drengur kom inn í mat- vöruverzlun og sagði: — Mamma bað mig um að fá þessum tíu króna seðli skipt. — Jæja góði, kondu þá með peninginn. — Mamma ætlar að koma með hann á morgun. — Geturðu ekki keypt þér blað? Ólafur Jónsson, Hverfisg. 106A, sími 18535). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi JÞorsteinsson). Þórður Möller til 18. jan. (Björn Þ. Þórðarson). Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán; Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.h A aðfang-adag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Erna Guðjóns- dóttir, Brautarholti, Eskifirði og Eiríkur Sævar Bjarnason, sjó- maður, Neskaupstað. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Asa Júlíus- dóttir, Austurgötu 37, Hafnar- Flugvirki óskar að taka á leigu 30—40 ferm. bílskúr til viðgerðar á lítilli flug- vél. Þarf að hafa rafmagn. Tilb. „415-C — 1060“. Miele ryksuga vel með farin til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í sdma 11660, afgreiðslan. Plastvélar og mót Smáar eða stórar vélar til plastvinnslu óskast. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt. „Plast — 1040“. með húsgögnum. W.C. Sér inng. og eldunarplássi. — Tilb. merkt: „Hlíðar 1212“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. Herbergi til leigu. Reglustmi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 34765. Skellinaðra óskast Helzt Viktoria. Má vera eldri gerð ógangfær eða án mótors. Uppl. í síma 18-2-21 miili kl. 7—11 e. h. Þakpappi ávalt fyrirliggjandi. — Við framleiðum asfalt þak- pappa, sem er venjulega 10% dýrari í innkaupi, heldur en tjörupappi. — Hjá okkur er pappinn ódýr- ari en innfluttur þýzkur tjörupappi. — Með því að verzla við innlenda framleiðslu, spörum við gjald- eyri. — Sendum verzlunum og kaupfélögum um land allt. Þalipappaverksmiðjan hf. Silfurtúni — Sími 50001 INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ♦ Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. Skemmtikvöld í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30 ★ Berti og Gissur syngja ÚT-stúkan BJARMI v í Skipadeild SÍS: — Hvassafell kemur >1 kvöld til Greaker í Noregi frá Wal- |kom. Amarfell er á Flateyri. Jökul- fell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er 1 Odense. Litlafell er á Hornafirði. Helgafell kemur í Rvíkur á morgun. Hamrafell er I Helsingborg. / H.f. Jöklar. — Langjökull er í Rvík. \ Vatnajökull er á leið til Rvíkur. / Hafskip hf: — Laxá er á leið frá Santiago til Havana. \ Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á ( Vestfjörðum. Herjólfur fer frá Vest- ; mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. ' l>yrill kemur til Siglufjarðar í dag. Skjaldbreið er í RVík. Herðubreið kem \ wr til Rvíkur í kvöld. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:50 í dag frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Flug- vélin fér til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak- ureyrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjrðar og Vestmannaeyja. Frá Kvenfélagi Kópavogs. — Fund- ur í félagsheimilinu annað kvöld kl. 8,30. Læknar fjarveiandi (StaSgenglar i svigum) Grisli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Guðmundur Eyjólfsson til 23. jan. — (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma KarJ Jónasson). tíma (Magnús Þorsteinsson). Kristjana S. Helgadóttir til 19. jan. firði og Jóhannes Þórðarson raf- virkjanemi, Langeyrarvegi 11, Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Sigrún Jóhannsdóttir, Teigi Fljótshlíð og Nikulás Guðmunds- son, Múlakoti, Fljótshlíð. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Landakirkju í Vest- mannaeyjum ungfrú Anika Ragn arsdóttir frá Loðinkömrum í Arnarfirði og Guðjón Armann Eyjólfsson, sjóliðsforingi frá Bessastöðum í Vestmannaeyjum- Heimilj þeirra er að Hátúni 4, Reykjavík. Pennavimr Ungan amerískan mann langar til að skrifast á við íslenzkan frímerkja safnara. Nafn hans og heimilisfang er: Robert F. Morgan, 1285 N.W. 100 St. Miami 47, Florida, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.