Morgunblaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.01.1961, Blaðsíða 13
Sunnudagur 15 jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 13 starfi, og er þó vandfyllt skarð um uppruna, harla ólíkur hiiv | þeirra, sem því hafa aður gegnt. I um frönskumælandi íbúum suð- f>á hefur Gunnar Helgason ur-hluta landsins. Vaxandi ótti verið ráðinn framkvæmdast.ióri við yfirgang Þjóðverja þrýsti! verkalýðsráðs flokksins og ráðn- þjóðarbrotunum lengi vel sam- ing hans verið staðfest af mið- an, en eftir -að andúð gegn kaþ- í stjórn. Gunnar hefur lengi starf-1 að fyrir flokkinn einkum að verkalýðsmálum hin síðari ár. Hefur Gunnar getið sér ágætt orð fyrir árvekni, dugnað og umhyggju fyrir málum verka. lýðsins og ber að fagna því, að hann fær nú betri starfsskilyrði en hingað til. m 1 • 1 vær pjoöir Belgía er eitt þeirra ríkja, sem Fi*á átökunum í Belgíu REYKJAVÍKURBRÉF I Ragnhildur á Háteigi Ragnhildur á Háteigi andað- ist áttræð að aldri sl. mánudag. Hún var ein áhugamesta og at- hafnasamasta kona iiér á landi um sína daga. Ragnhildur hafði forystu úm stofnun Kvenfélagasambands ís lands og var formaður þess fram an af. Hún beitti sér fyrir stofn- un Húsmæðraskólans í Reykja- vík og það var fyrir hennar at- ibeina að keypt var hús það á Sólvöllum, er skólinn starfar í. Hún var lengst af í stjórn þess skóla og stundum formaður skólanefndar. Af bæjarmálum Reykjavíkur hafði hún mikil skipti sem varabæjarfulltrúi tvö kjörtímabil. Hún var lengi for- maður Hins íslenzka kvenfélags, sem stofnað var nokkru fyrir aldamót af Þorbjörgu Sveins- dóttur og Ólafíu Jóhannsdóttur En af þjóðfrelsisbaráttu þeirra, ar“. . Laugard. 7. janúar þessar tvær nýútkomnu ævisög- ur mjög með sitt hvorum brag. Finnur Sigmundsson lands- bókavörður hefur skrifað sögu Bólu-Hjálmars. Hún er stuttorð og heldur sér við að rekja þær staðreyndir um líf Hjálmars, sem hægt hefur verið að hafa upp á. Samúð höfundar með söguhetju sinni leynir sér samt ekki, en leiðir hvergi til þess, að hann halli á aðra. Við lest- ur bókarinnar hljóta menn að fyllast aðdáun á því andans þreki, sem Bólu-Hjálmar bjó yf- ir, a<5 bugast aldrei heldur yrkja svo, að hann er talinn hlutgeng- ur meðal helztu skálda þeirrar aldar þegar fleiri ágæt Ijóðskáid lifðu en nokkru sinni fyrr eða siðar í sögu þjóðarinnar. Óblíð voru ævikjör Hjá'mars og við mikið andstreymi át.ti hann að etja. Býsna mikið heíui að kveðið, þegar svo grandvar maður sem Indriði Einarsson kemst þannig að orði: „Aidrei heyrði ég jafnilla talað um nokk urn mann í Skagafirði og Hjálm frændsystra hreifst Ragnhildur ung að árum og starfaði ætíð í þeirra anda. Allar lögðu þær megináherzlu á frelsi þjóðarinn- ar og töldu aukna menningu og fullt jafnrétti kvenþjóðarinna,r vera sjálfsagðan þátt í þvi. Hér er talið fátt eitt af al- mennum störfum Ragnhildar. Um einkahagi hennar á ekki við að ræða hér. En einnig í þeim efnum var hún óvenju heil- steypt kona. Ættrækni hennar og vinfesti mun lengi verða við brugðið. Hún var gæfusöm í öllu sínu lífi, ekki síst því að búa nær hálfa öld í hamingju- sömu hjónabandi með Halldóri Kr. Þorsteinssyni, einum íremsta skipstjóra og athafnamanni þjóð arinnar á mestu sjósóknar. og athafnaöld íslendinga. Sag a Bólu-Hjálmars Fyrir skömmu eru komnar út ævisögur tveggja manna, sem lengst af lifðu samtímis og báð- ir létust 1875. Þessir menn eru Bólu-Hjálmar og Jón ritstjóri Guðmundsson. Þótt menn þessir væru samtímamenn og báðir væru blásnauðir í upphafi varð ævi þeirra harla ólík, enda eru Þeim manni, sem hóf sig yfir alla fordóma á þann veg, er Hjálmar gerði, hefur vissulega verið mikill kraftur í blóð bor- inn. Ævisaga Jóns Cuðmundssonar Sennilega er Jón ritstjóri Guð- mundsson minna þekktur meðal núlifandi manna á Island; en Bólu-Hjálmar. Bar þó ólíkt meira á hinum fyrrnefnda með- an báðir lifðu og áhrif hans á atburðarásina urðu miklu meiri. Er því þakkarvert, að Einar Lax ness, ungur fræðimaður, skuli nú hafa skrifað rækilega sögu Jóns. Margt má af bók þessarrí læ- » ekki einungis um ævi og hagi Jóns sjálfs heldur einnig um á þótt nær sjálfsagt, að Jón Sig urðsson hlyti að hafa haft rétt fyrir sér. Hann var slíkf ofur- ólsku kirkjunni barzt til hinna frönskumælandi íbúa frá sjálfu Frakklandi slitnuðu bau bönd, sem upphaflega hörðu verið helzti tengiliðurinn. j Þessi saga er rakin hér vegna þess, að hörmungar.atburðir þeir, sem nú gerast suður þar, verða ekki skildir nema menn geri sér grein fyrir hversu ósam stætt ríkið er. Þar eigast við tvær ólíkar þjóðir, sean fyrir ytri aðstæður eru í einu ríki, en fátt er sameiginlegt og eiga þess eru sett saman af ólíkum þjóð- vegna erfitt með að ieiða deilu- arbrotum, er aldrei hafa runn- mál sin tii iykta með lýðræðis- i ið í eitt. Héruð þau, sem ríkið iegnm hætti. Þess vegna var mynda nú, hafa löngum lotið valda-afsal Leopolds konungs erlendum drottnurum og urðu fyrir nokkrum árum, leyst ekki sérstakt konungsríki fyir með götuóeirðum þvert ofan en þau klofnuðu frá hinum Sam ( þjóðarvilja. — Meirihlutinn einuðu Niðurlöndam eftir bylt. taldi sér þá ekki fært að inguna 1830. Það ríki hafði ein- fylgja fram vilja sinum af ótta ungis staðið frá 1814, og „var við það> að ríkið kiofnaði; ef sú ætlun þeirra, er þar áttu hlut iogiegum ákvörðunum væri að máli, að ríki þetta skyldi vera fyigt. Minni hlutinn hefur aftur skjólgarður fyrir Þýzkaland á moti gripið tii þessara óyndis. gegn árásum Frakka^ , eihs og úrræðaj af þvi að minnihluta- komizt er að orði í fréttum 1830, j aðstaða hans skapaðist ekki af er birtust í fimmta árgangi Skirn ágreiningi um einstök mál held- is 1831. Er þar síðan haldið á-jur af þjóðernis-hlutföllum, sem fram að ræða um þessa þvinguðu ekki verður breytt. sameiningu Hollendinga og, Belga 1814 á þessa leið: . Vildu sækja rétt simi með löoum Þegar á þetta er litið, sýnist brugðnir að háttum, þeinkingar gogna furðu, að á íslandi hætti, málfæri og trúarbrögðum,1 skuli lýðræðisflokkur sem segist menni, að enginn hefur viljaðjog gat þvi varla hjá því farið, vera> nu ðag eiiir öag vitna til „En bráðum varð það ljóst að sameining þessi, ei var svo auð- veld sem til var ætlað, og voru þar til fleiri orsakir; má hér eink um nefna, að hvorutveggja þjóð, Belgir og Hollendingar, eru frá. gera ráð fyrir, hvað þá halda því fram að honum kynni stund um að hafa missýnzt. Með þessu hefur minningu þessa mesta ís- lendings raunár verið lítili greiði gerður þvi að á þann veg verð. ur mynd hans íremur glans- mynd en með þeim litbrigðum, sem öllu lífi eru samfara. Einar Laxness sýnir fram á, svo ekki verður um deilt, að þegar þá nafna greindi á, sá Jón Guðmundsson samt ekki siður rétt en nafni hans. Við þetta vex vegur beggja, enda sóttu báðir eftir hinu sama, auknu frelsi og vaxandi velgengni þjóðar sinna^. Hitt er einnig rétt að hér komi fram, að á verki Einars Laxness eru þau lýti, að honum er allt of tamt að kveða sjálfur upp dóma um hvað eina, hæla sögu- hetju sinni með óþarflega mörg- um orðum en hnýta í flesta þá, sem honum höfðu andstæðar skoðanir, — aðra en Jón Sigurðs son — í stað þess að láta stað- reyndimar tala. Fyrir þessar sakir verður bók Einars lengri og leiðinlegri aflestrar en ella. Engu að síður er hún merkileg frumsmíð ungs manns, sem með henni sýnir mikinn dugnað, góða þekkingu og þrátt fyrir of marga dóma, glöggskyggni i flestu því, er máli skiptir. Nýr framkvæmda- stjóri Sjálfstæðis- fiokksins Þorvaldur Garðar Kristjáns- son hefur nú verið ráðinn fram- 'kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks ins í stað Magnúsar Jónssonar. Þorvaldur Garðar hefur alit frá skólaárum sýnt frábæra hæfi. að misklíð og sundurþykkja yrðu hér of mjög drottnandi; eins og síðan hefir fram komið“. í rauninni voru það hin sömu hinna hörmulegu óeirða í Belgíu sem fordæmis fyrir íslendinga. Þetta er enn verra af því, að slíkur málflutningur er ekki settur fram í óðagoti eða að óat- stórveldi sem stofnað höfðu hin huguðu máH Hér ta]a somu Samemuðu Niðurlönd, se * sundruðu þeim, eins og segir hinu sama Skírnis-hefti: „Varð Vilhjálmur konungur i Hollandi að láta sér þetta lynda, og endaði svoleiðis stjórn hans yfir Belgíu er lögð var undir veldi hans af þeim sömu rikj- um, sem nú slitu sambandið“. Um horfurnar snemma árs 1831 segir í þessafi samtíma- heimild: „Mörgum þykir það líldegt, að Belgir að lokum mum sam. mennirnir, sem eftir skrílsæðið í 1 Japan í sumar hótuðu þjóð sinni með „japönsku ástandi“, ef á móti vilja þeirra væri farið. , \ Betur skoðað er þessi talsmáti og hugarfarið, sem á bak við býr, ekki eins nýstárlegt og ætla mætti. Engin samtengdari og í bókstaflegum skilningi náskyld- ari þjóð er til í heiminum en ís- lendingar, hvar sem þeir búa f landinu. Lífskjör eru hvergi jafn ari né mannamunur í einu og einast Fránkaríki, og mætti það °llu minni. Engu að síður höfðu að vísu verða þeim notadrjúg- J Framsóknarmenn áratugum sam ara, enn að vera ríki út af fyrirjan yfirráð í íslenzkum stjóm. sig eru og siðir, trúarbrögð, málum í skjóli þess að fólkið i tungumál og aðrar landsvenjur | þéttbýlinu væri minna virði og en náungar þess i strjál'býli. Rangindi voru látin gilda í stað réttlætis. j Ef vilji hefði verið fyrir hendi, hefði ekkert verið hægara fyrir Reykvíkinga en að hrinda af sér rangindunum með valdi. Til þess ráðs var ekki gripið af því, að Reykvíkingar vildu sækja rétt sinn með lögum en ekki ofbeldi. i hvorutveggja ríki násvipaðar j rettlægra eða þær sömu, og gengur því tilgáta þessi mjög eftir líkind- um“. stjórnmálaþróun hérlendis um j leika til félagsstarfa. Hann var Á miðbik 19. aldar. Á meðan báðir lifðu gekk Jón Guðmundsson lengst af næstur Jóni Sigurðs- syni að virðingu í hugum lands- manna. Báðir, og ekki síður Jón Guðmundsson, sættu ofsóknum af hálfu danska valdsins, enda voru þeir oftast nánir samherj- ar í baráttunni gegn því. Stund- um varð þó nokkur ágreiningur þeirra í milli og hefur etfir á sínum tíma lífið og sálin i fé- lagslífi laganema. Síðar varð hann formaður Heimdallar og því næst Várðar hvorttveggja við mikinn orðstír. Þrautséigja hans og dugnaður í að vinna Vestur- ísafjarðarsýslu Sjálfstæðis flokknum til handa er þjóðkunn. ur. Miklar vonir eru þess vegna Galli á P'öí W w Njarðar Endalokin urðu önnur en þau, sem spáð var i fimmta árgangi Skírnis, því að eins og rakið er í sjötta árgangi hans, var „Belgíu ríki“ „sett á stofn“ 1831, en ekki fyrr en eftir ítrekaða íhlutun og afaákost stórveldanna, sem höfðu það helzt í huga að reisa skjólgarð sín á milli.. Þjóðverj- ar gegn Frökkum og Englend. ingar gegn hverri þeirri þjóð, sem voldugust væri á megin- Skammsýni Framsóknar Nú þegar Framsókn nýtur ekki lengur valdanna í skjóli ranglátr- ar kjördæmaskipunar, lætur hún höfuðmálgagn sitt æ ofan í ae hvetja menn til þess að torvelda eða hindra með ofbeldi löglega landinu. f Belgíu hafði oft verið ríkisstjórn. Þeir menn, sem svo barizt um yfirráðin í Evrópu og j fara að> una ekki jafnrétti og nægír þar að loo-orrustuna, minna á Water- | trúa ekki á, að málstaður þeirra þar sem veldi se Svo góður, að hann geti sigr- Napoleons var eytt. I að í frjálsum kosningum. En þeir Sá galli var þó á þessarri gjöf sjá ekki einu sinni jafn langt og Njarðar, að flestir hinir sömu nef þeirra nær. Því að engum en annmarkar, sem háð höfðu hin. um Sameinuðu Niðurlöndurn loddu við hið nýja ríki. Kaþólsk trú var að vísu yfirgnæfandi meðal íbúa þess, en að öðru leyti var að mestu hinn sami skilsmunur þeirra í milli og tal- inn hafði verið milli Hollend- Framsóknarmönnum ætti að vera skiljanlegra, hverjum er bú- in mest hætta, ef ofbeldi í þétt- býli ætti að ráða stjórn ríkisins. I Við búið er, að þá kynni áður en ! langt um liði að koma fram, að ’ óþarft þætti að líta á hag ann- arra en þeirra, sem bezta aðstöðu bundnar við hann, þegar hann inga 0g Belga. í hinú nýja riki- hafa til að láta að sér kveða með ] tejkur við hinu ábyrgðarmikla var meiri hlutinn enn af flæmsk 1 Framh. á bls. 14. / '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.