Morgunblaðið - 28.02.1961, Page 4

Morgunblaðið - 28.02.1961, Page 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Þriðjudagur 28. febr. 1961 1 Fiskveiðideilan Framh. af bls. 3 tímabilinu. Frá Mýrnatanga að 20° v.l., sem er nokkuð austan við Vest- mannaeyjar, eru brezkum -skip- u n heimilaðar veiðar milli 6 og 12 mílna í 5 rnánuði, apríl til ágúst. Samantagður tími á þriggja ára tímabilinu verður einnig hér 15 mánuðir. Friðun Selvogsbanka Er þá komið að svæðinu frá 20° v.l. að Geirfugladrangu, þ. e. að miðunum umhverfis Vest- mannaeyjar og á Selvogsbanka. Hér gætir að sjálfsögðu mjög hinnar stórkostlegu breytingar á grunnlínum á Selvogsbanka, sem nú er utan 12 mílna markanna, áður getur. Mjög stórt svæði, sem verður við breytinguna innan við 12mílna mörkin, og meginhluti þess svæðis, sem brezkum skip- um verður heimilað að veiða á tímabilið marz til maí ár hvert, um þriggja ára bil, verður utan núverandi 12 mflna marka. Sam- anJagður tími, sem veiðar verða leyfðar á milli 6 og 12 mílna, nem ur 9 mánuðum. Faxaflói og Breiðafjörður Frá Geirfugladrarig að Bjarg- töngum, Faxaflói og Breiðafjörð- ur, hefur grunrilinubreytingin mikla þýðingu fyrir Faxaflóa. Hér eru einnig þrjú svæði, sem algerlega verða lokuð til vernd- ar þorskanetjaveiðum, í fyrsta lagi út af sunnanverðum Faxa- flóa, í öðru lagi út af Snæfells- nesi og í þriðja lagi út af Breiða- firði. öll eru þessi svæði þýðing- armikil vegna þorskanetjaveiða. Utan þessara lokuðu svæða verð- ur brezkum skipum heimilað að stunda veiðar á milli 6 og 12 mílna um þriggja ára skeið á tímabilinu marz til maí, eða sam- •anlagt í 9 mánuði. Loks er svæðið undan Vest- fjörðum, frá Bjargtöngum að Horni. Þar er ekki gert ráð fyrir, að brezkum skipum verði heim- ilaðar neinar veiðar innan 12 mílna marka. Frambúðoraukning fiskveiði- löfsagunnar um 5065 ferkm. Þegar litið er í heild á þau at- riði, sem hér hafa verið talin, og skoðuð þau svæði og tímabil, sem gert er ráð fyrir, að brezkum skipum verði heimilt að veiða á milli 6 og 12 mílna, blasir eftir- farandi við: Islenzk skip stunda að vísu veiðar lengst af á öllum þessum slóðum. Þær veiðar eru þó mjög misjafnlega miklar og fara m.a. að sjálfsögðu eftir fiskigöngum frá ári til árs. Við ákvörðun veiði heimilda til Breta hefur verið byggt á reynslu síðustu ára og við það miðað, að sem minnst tjón yrði af fyrir fiskveiðar fs- lendinga sjálfra. Aflamagn bátaflotans eftir landshlutum f þessu sambandi er fróðlegt að gera sér grein fyrir, hvaða fisk magn berst á land í mismunandi landshlutum. Eftirfarandi yfirlit sýnir aflamagn bátaflotans, sem landað var á árinu 1959, en það er síðasta heila árið, sem endan- legar upplýsingar eru til um. Þá er enn fremur sýnt, hver hundr- aðshluti hvers svæðis er í heild- araflamagni bátaflotans. Yfirlit þetta er byggt á skýrslum Fiski- félags íslands. Ef litið er í heild á svæði þau milli 6 og 12 mílna, sem gert er ráð fyrir, að brezkum skipum verði leyft að stunda veiðar á, er flatarmál þeirra samanlagt 14487 ferkm. Hér verður hins vegar að taka tillit til þess, að veiðarnar eru að- eins leyfðar í þrjú ár og í öðru lagi er tíminn takmarkaður á hverju ári við þrjá til átta mánuði. Þegar þessa er gætt, samsvara fyrrgreind svæði því, að Bretum séu heimilaðar veiðar á um 5500 ferkm. í þrjú ár, en það er um 435 ferkm stærra en það svæði saman- lagt, 5065 ferkm., sem aukn- ingin innan 12 milna mark- anna nemur vegna grunnlínu- breytinga. Sá er þó munurinn, að svæði það, sem vinnst vegna grunnlínubreytinganna, leiðir til stækkunar fiskveiði- lögsögunnar, sem ekki verður aftur tekin. Eftirfarandi yfirlit sýnir flatar- mál íslenzkrar fiskveiðilögsögu frá því aðgerðir hófust tíl aukn- ingar henni og til þeirra breyt- inga á grunnlínum, sem gert er ráð fyrir í orðsendingunni. Vinstri stjórnin bauð Bretum undanþágu VINSTRI stjórnin bauð viðurkenndu þá þegar 12 Bretum og fleiri þjóðum mílna fiskveiðilögsögu og á sínum tíma að láta skip að vissar breytingar yrðu sín stunda veiðar um gerðar á grunnlínum. I»ess þriggja ára skeið, milli 6 ar grunnlínubreytingar og 12 mílna allt umhverfis voru þó miklum mun landið, ef þær vildu viður- minni, en þær breytingar, kenna . 12 mílurnar, og sem Bretar eru nú reiðu- smávægilegar breytingar búnir að fallast á til lausn yrðu gerðar á grunnlínum. ar fiskveiðideilunni. Meðal Frá þessu er m. a. skýrt annars var ekki gert ráð í greinargerð, sem fylgir fyrir breytingum á grunn- tillögu ríkisstjórnarinnar, línum, hvorki í Faxaflóa sem útbýtt var á Alþingi né Selvogsbanka. Þessu í gær. Segir þar á þessa tilboði íslenzku í-íkisstjórn Ieið: arinnar var hafnað“. „í þeim viðræðum, sem Af þessu sézt, að vinstri þá (1958) áttu sér stað á stjórnin gerði Bretum til- vegum Atlantshafsbanda- boð um lausn landhelgis- lagsins, var þátttökuríkj- deilunnar, sem var íslend- um þess af íslands hálfu ingum miklum mun óhag- boðið, að þeim skyldi heim stæðari en sú lausn, sem ilt að láta skip sín stunda nú hefur fengizt. Vinstri veiðar um þriggja ára stjórnin hélt hinsvegar skeið, milli 6 og 12 mílna þannig á málinu, að hún allt umhverfis landið, sigldi því út í hreint öng- gegn því skilyrði að þau þveiti. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur GRINDAyÍK, 27. febr. — Aðal- fundur SjálfstæSisfélagsins í Grindavík var haldinn í sam- komuhúsi staðarins sunnudaginn 26. febr. sl. Stjórn félagsins var öll endurkjörin, nema Bjarni Þór arinsson, sem baðst eindregið und an endurkosningu. — Stjórnina skipa nú: Eiríkur Alexandersson, formaður, Þórólfur Sveinsson, Ragnar Magnússon, Þórður Wald orff og Dagbjartur Einarsson. —. Einnig var kosin skemmtinefnd og málfundanefnd. Á fundinum gengu 5 nýir með limir í félagið og kom fram al- mennur áhugi á því að efla félags starfið. Að fundarstörfum lokn- um voru ýmis skemmtiátriði og voru þau hin ánægjulegustu. ■— Fréttaritari. Góður afli Olafsvíkurbáta ÓLAFSVÍK, 27. febr. — Róðrar hafa verið hér stöðugir að und- anförnu á 14 bátum og afli ver- ið 5—10 tonn undanfarna daga. Þrir bátar eru nú byrjaðir á net- um og fengu tveir þeirra 20 tonn en línubátar hafa um 10 lestir. . Fiskurinn hefir farið í söltun og í frystingu. Hefur verið mikil atvinna í frystihúsunum. — H.G. ið, að gerðardómur skyldi skera úr ágreiningi. Tekur þegar gildi f orðsendingu þeirri, sem fyigir þessari þingsályktunartil- lögu, felst engin skuldbinding um að miðað sé við þær efnistak- markanir, sem ákveðnar voru í Genf. Hins vegar standa þær leið ir, sem samþykktar voru í Genf, að sjálfsögðu eftir sem áður opn- ar. Loks er í orðsendingunni gert ráð fyrir, að hún, ásamt svari brezku ríkisstjórnarinnar, þar sem brezka stjórnin staðfestir efni hennar, verði skrásett hjá framkvæmdastjóra Sameinuðu 3 sjómílna fiskveiðitakmörk ....................... 24530 ferkm 4 ----- (1952) 42905 — 12 -----(1958) 59809 — 12------(breyttar grunnlínur 1961) ............... 74874 — Vestfirðir ...................................... 27271 smál. 12.2% Norðurland, vestra (Djúpavík—Grenivík .... 19955 Norðurland, eystra (Grímsey—Þórshöfn) .... 5540 Austfirðir (Bakkafjörður—Hornafjörður) .... 13722 Suðvesturland (Vestmeyjar—Stykkishólmur) . 157111 Frekori útíærsia íisk- veiðilögsögunnar 8.9% 2.5% 6.1% 70.3% í lok orðsendingarinnar eru tvö atriði, sem skipta máli. Ríkisstjórnin lýsir yfir því, að hún muni halda áfram að vinna að framkvæmd ályktunar Alþing is frá 5. maí 1959 varðandi út- færslu fiskveiðilögsögu við fs- land. Slík útfærsla yrði þó til- kynnt brezku stjórninni með 6 mánaða fyrirvara, og rísi ágrein- ingur varðandi ráðstafanirnar, skulu þær bornar undir Alþjóða- dómstólinn, ef annar hvor aðili óskar þess. Þessi ákvæði eru í samræmi við tillögur og afstöðu íslands á báðum Genfarráðstefn- unum um réttarreglur á hafinu. Á báðum þeim ráðstefnum var lagt til af íslands hálfu, að þar sem þjóð byggir afkomu sína á fiskveiðum meðfram ströndum, beri strandríki sérstaða, umfram hin almennu fiskveiðitakmörk, enda skyldi ágreiningur borinn undir gerðardóm. Þessar tillögur voru felldar. Forgangsréttur strandríkis Á fyrri Gefnarráðstefnunni var samþykktur samningur um vernd un fiskimiða úthafsins og undir- ritaði ísland hann. Er þar gert ráð fyrir, að þegar sérstaklega stendur á og samningaviðræður við hlutaðeigandi ríki hafa ekki borið árangur, geti strandríki á- kveðið einhliða verndarráðstaf- anir. Eiga þær ráðstafanir að byggjast á vísindalegri nauðsyn og sömu reglur gilda fyrir er- lenda þegna sem innlenda. Gerð- ardómur sker úr, ef ágreiningur verður. Á þessari ráðstefnu var einnig samþykkt ályktun, þar sem mælt var með, að hlutað- eigandi þjóðir hefðu samvinnu um að tryggja forgangsrétt strandríkis, þegar nauðsynlegt væri að gera ráðstafanir gegn ofveiði, og var þar einnig ákveð- þjóðanna. f 102. gr. stofnskrár samtakanna kveður á um, að ein ungis þeir samningar, sem þann- ig eru skrásettir, geti komið til ferðar Alþjóðadómstólsins, ef á- .greiningur rís um framkvæmd þeirra. Leiðir þetta ákvæði beint af því, sem áður er sagt um málsskot til Alþjóðadómstólsins. Að endingu er tekið fram, að samkomulag á grundvelli orð- sendingarinnar taki þegar gildi. Tillaga um Evrópfrímerki HINN 11. janúar 1961 auglýsti póst- og símamálastjórnin eftir tillögum að Evrópufrímerki og merki eða tákni fyrir Evrópusam band pósts og síma. Skyldi ein tillaga að hvoru um sig, frímerkinu og merkinu val- in til að vera lögð fyrir sérstaka dómnefnd sambandsins. Frestur til að skila tillögum rann út hinn 15. febrúar sl. og höfðu þá borizt tillögur frá tíu aðilum. Þær tillögur sem valdar voru til sendingar á fund dómnefndar innar voru eftir Hörð Karlsson. Skip til sölu Höfum til sölu frá Noregi 230 lesta stálskip byggt í Bolsönesverft 1955. Ganghraði 11 mílur. Útbúið öll- um fullkomnustu tækjum eftir ísl. kröfum þ. a. m. nýju asdici, nýjum radar, kraftblokk, sjálfstýringu o. fl. Burðarmagn 2000 má) af síld. Verð mjög hagstætt. Upplýsingar gefur SKIPA- OG FASTEIGNASAI,A Bankastræti 6, sími 19764. Stefán Pétursson, hdl. , . . allir þekkja BAB-0 BAB-0 ræstiduft spegilhreinsar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.