Morgunblaðið - 28.02.1961, Page 6

Morgunblaðið - 28.02.1961, Page 6
6 MORGUNBLAÐ'Ð Þriðjudagur 28. febr. 1961 Eimskip kynnir sér hafnar- framkvæmdir í Hafnarfirði Verður byggð vomskemma d nýju uppfyllingunni? HAFNARFIRÐI — Bæjarstjórn bauff i gær framkvæmdastjóra Eimskipafélags Islands og nokkrum nánum samstarfsmönnum hans aff kynna sér hafnarframkvæmdir hér meff þaff fyrir aug- nm aff Eimskipafélagið beini millilandasiglingum skipa sinna í rikara mæli hingaff en veriff hefur. Kom fram á fundi þessum, aff bæjaryfirvöldin hafa í hyggju aff byggja stóra vöruskemmu á hinni nýju uppfyllingu í höfninni. Skýrffu frá framkvæmdum Það var Baldvin Einarsson, umboðsmaður Eimskips í Hafn- arfirði, sem átti hugmyndina að fundi þessum með talsmönnum bæjarins og Eimskipafélags- mönnum, en bæjarstjórinn, for- *eti bæjarstjórnar og bæjarverk- fræðingur, skýrðu frá fyrirhug- uðum framkvæmdum í höfn- inni. Eimskipafélags-menn skoðuðu hafnarmannvirkin, t. d. þau, sem verið er að vinna að og hafin eru í sambandi við vikurút- lands. Er ákveðið að Tröllafoss annist þánn flutning. Góff affstaffa Ljóst var að gestunum þótti sýnt, að í Hafnarfjarðarhöfn er hægt að skapa mjög góða að- stöðu fyrir Fossana, einkum ef byggð yrði vöruskemma á hinni 173 metra löngu uppfyllingu, sem tekin var í notkun fyrir nokkrum mánuðum. Að lokum bauð forseti bæjar- stjórnar gestunum að þiggja hressingu í húsi Bæjarútgerðar- innar. Þar hélt bæjarstjórinn stutta ræðu, og gat þess meðal verið Gullfoss, sem vígt hafi nýju hafnarbryggjuna í Hafnar- firði. Guðmundur Vilhjálmsson, for- stjóri Eimskipafélagsins, þakk- aði boðið og lýsti áhuga Eim- skips á áætlunum og fram- kvæmdum Hafnfirðinga við höfnina og kvað Eimskipafélag- ið mundu fylgjast af áhuga með framvindu þessara mála. Vesturröst flyzt í ný húsakynni A LAUGARDAGINN opnaffi verzlunin Vesturröst í nýjum húsakynnum aff Garðastræti 2. Allt fyrirkomulag búðarinnar er meff nýjum hætti samkvæmt teikningum Inga Þorsteinssonar, formanns hlutafélagsins, sem rekur fyrirtækiff. Hið nýja húsnæði að Garða- stræti 2 hefur verið innréttað á einkar snotran, hagkvæman og vandaðan hátt og unnu eig- endur sjálfir að miklu leyti að innréttingunni. I m Geta má þess, að ekkert er naglfast í innréttingunni, og hægt er að gerbreyta henni eða taka niður að öllu leyti á klukkutíma. Vesturröst mun framvegis taka að sér að útvega og skipu* leggja sams konar tegund inn- réttinga fyrir verzlunarfyrir- tæki, sem þess fara á leit, og er það nýr liður í starfsemi fyrir- tækisins. K- flutninginn héðan til Þýzka- annars, að árið 1930 hefði það Viðræður um Aisír París, 27. febr. (Reuter) DE GAULLE Frakklandsfor- seti og Habib Bourguiba for- seti Túnis áttu í dag fimm klukkustunda fund í París. Ræddu þeir aðallega mögu- leikana á því að koma á friði í Alsír. Þetta er fyrsta heim- sókn Bourguiba til Frakk- lands frá því árið' 1955, er honum var sleppt þar úr haldi og leyft að halda heim til að taka við forustunni í sjálfstæðisbaráttu Túnisbúa. í fylgd með Bourguiba voru sonur hans, Habib, sem skipaður hefur verið sendiherra í Wash- ington, Mokkadem utanríkisráð- herra og Masoudi upplýsinga- málaráðherra, en það var hann sem undirbjó fund forsetanna. Til nokkurra átaka kom í París í sambandi við fundinn og voru þar farnar hópgöngur til að mót- mæla samningum við uppreisn- armenn í Alsír. Bourguiba fer á morgun flug- leiðis til Rabat til að vera við útför Mohammeds konungs í Marokkó, sem lézt í gær. Þar fær hann tækifæri til að ræða við Ferhat Abbas forsætisráðherra útlagastjórnarinnar í Alsír. 1013 rauomagar í lögn HÚSAVÍK, 27. febr. — í sl. viku var hér ágæt rauðmagaveiði, en markaður er mjög takmarkaður vegna samgönguörðugleika. Á laugardagskvöldið tók bíll hér fulla hleðslu til Reykjavíkur. Mestan afla í lögn hafði Héð- inn Maríusson, 1013 stykki í rúm 15 net. Loðna er gengin í flóann Og í gær fékk Sæborg 60 tunnur. Er það fyrsta loðnan, sem veiðist 1 þessum mánuði. Þorskafli hef- Ur verið lélegur síðustu viku, en dálítið ýsuveiði en menn vona að á eftir loðnunni gangi þorskur- inn. — Fréttaritari. ,,friði_og_vináttiú‘ Piltur úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar skrifar: „Þjóðviljanum birtist í vik unni grein undir yfirskrift- inni: „Nemendur í G. A. keppa við Bandarikjamenn í körfuknattleik." Lýsir blaðið þar hinni megnustu fyrirlitn- ingu sinni á því hneyksli (að þess dómi), að nemendur í Gagnfræðaskóla Austurbæjar skuli leyfa sér þá goðgá að keppa við bandaríska þegna í körfuknattleik. Er engu lík- ara en það sé álit blaðsins, að nemendur í G. A. megi búast við að tapa þjóðerni sínu ef þeir þreyti íþróttakappleiki við jafnaldra sína af erlend- um uppruna. Þetta sama blað þykist berjast gegn kynþáttaofsókn. um og hatri. Þetta sama blað hvetur ungmenni landsins ár- æskulýðs allra landi.“ • Ofstæki „En ofstæki og hatur þessa blaðs er svo mikið, að það getur ekki setið á sér ef í- þróttakappleikir eru þreyttir við erlend ungmenni. Þeir ættu heldur að líta í eigin barm, þjónar hins erlenda valds, og athuga hvort þeirra þjóðerni sé ekki í meiri hættu. Þessir menn, sem lepja hvern þann óþverra og melta, sem herrarnir í austri skvetta í þá. — Nei, en það er ekkj látið í friði þótt í- þróttaleikir fari fram við er- lenda menn, af því að þeir eru synir manna, sem gegna herskyldu fyrir þjóð sína.“ „Nemendum í Gagnfræða- skóla Austurbæjar er full. kunnúgt um það hver matbjó frétt þessa fyrir Þjóðviljann að vera fullkunnugt.“ Þetta segir pilturinn úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar og er hann sjálfsagt ekki einn um þessa skoðun. Sérstæð sor£- hreinsun Velvakandi fékk í gær bréf frá húsmóður í Kópavogi þar sem hún ræðir m. a. um sorp- hreinsunina og segir: „Við hér í Kópavogi greið- um víst ekki lægri útsvör en aðrir kaupstaðarbúar nema siður sé. Þjónusta bæjarfé- lagsins við almenning er hins vegar langt að baki því sem annars staðar gerist. Sem dæmi má nefna sorphreins- unina. Hér verða flestir að hreinsa sínar sorptunnur sjálfir, a. m. k. í mínu hverfi. Hreinsunin er fólgin í því, að FERDIiM AIMÍI ☆ menn kveikja 1 tunnunum einu sinni í viku eða svo. Hér eru því sífelldar brennur og íbúðin fyllist af reykjastibbu annan hvern dag, ef ég hef gluggana opna. Að vísu hef ég stundum séð sorpbíl bregða fyrir, en ég og ná- grannar mínir erum alveg hætt að reikna með honum svo að óhætt væri að leggja honum þess vegna.“ * „Þjónustan” eleymist mmmmmmmm—mmmn Og hún heldur áfram: „Annað er það, sem ég vildi færa í tal við þig, Velvakandi góður. Það er sú þjónusta, sem við njótum 1 mjólkur- búðinnj hér. Yfirstjórn bæj- arins á þar að sjálfsögðu enga sök, en það virðist samt allt upp á sömu bókina lært hér. Þaff kemur sér einkar illa fyrir húsmæðurnar hérna, að mjólkurbúð hverf- isins fær brauðin aldrei fyrr en um eða eftir hádegið. Flestar húsmæður verða að fara í búðina ti! að kaima mjólk á morgnana, enda heppilegt fyrir margar að nota þann tíma til þess að skjótast í búð. Svo þurfum við að fara aðra ferð síðdeg. is — eftir brauðunum. Þar sem ég kemst ekki alltaf að heiman síðdegis er maðurinn minn farinn að kaupa brauð- in í Reykjavík — þar sem hann vinnur. Þetta er oft erf- itt fyrir hann, þvl hann hef- ur mörgu að sinna. Mér finnst hins vegar ekki til of mikils mælst þó mjólkurbúðir í Kópavogi hefðu brauð á morgnana eins og brau«- og mjólkurbúðir annars staðar. En þannig er það, þegar ekki er um neina samkeppni -ð ræða. Þá vill „þjónustan' oct gleymast.‘<

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.