Morgunblaðið - 28.02.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 28.02.1961, Qupperneq 14
14 MORGl'flBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. febr. 1961 SA/ðomó/ Reykjavíkur: Valdimar ðrnólfs- son sigraði i flokki karla en Karolina Gubmunds- dóttir / kvennaflokki REYKJAVÍKURMÓT í svigi var haldið sunnudaginn 26. febrúar sl. í Hamragili við ÍR-skálann. Veðrið var mjög gott, bjart og úrkomulaust. Mótið var sett kl. 11 f. h. og var því lokið um kl. 4 e.h. 76 þátttakendur voru skráð ir til leiks. í mótstjórn voru: Þórir Jónsson, KR, Bjarni Einarsson, Ármanni, og Ellen ar/Skíðaborg, kepptu einnig í þessum flokki. B-flokkur: 1. Björn Steffensen KR 160,4 2. Hinrik Hermannsson KR 171,5 Rúnar Steindórsson, ísaf., og Ásgrímur Ingólfsson, Skíðafél. Siglufj./Skíðaborg kepptu einn- ig. Athygli vakti hinn ungi Sigl- firðingur. C flokkur. 1. Davíð Guðmundsson KR á 29,4 sek og 31,2 sek. samt. 60,6 sek 2. Þórður Jónsson Á á 33,5 sek og 31,2 sek. samt. 64,7 sek. 3. Sigurður Guðmundsson Á á 37,1 sek og 35,5 sek samt. 72,6 sek Drengjaflokkur 1. Þórður Sigurjónsson ÍR á 21,2 sek og 21,0 sek sa-mt. 42,2 sek. 2. Júlíus Magnússon KR á 23,1 sek. og 21,0 sek. samt. 44,1 sek. 3. Guðmundur Einarsson KR á FH-stúlkurnar unnu KR Valdimar ornolfsson Sighvatsson, Skíðaráði Rvík- ur. — Þátttakendur úr Reykjavík voru frá eftirtöldum félögum, ÍR, KR, Val, Ármanni og Víking. Kvennaflokkur: 1. Karólína Guðmundsd. KR 70,1 2. Marta B. Guðmundsd. KR 71,5 A-flokkur karla: 1. Valdimar Örnólfss. ÍR 93,4 2. Hilmar Steingrímss. KR 93,8 3. Ólafur Nílsson KR 95,4 4. Stefán Kristjánsson Á 98,7 5. Ásgeir Úlfarsson KR 102,2 6. Guðni Sigfússon ÍR 102,5 Bogi Nílsson og Gunnlaugur Sigurðsson, Skíðafél. Siglufjarð- 145 m. skíðastökk VESTUR-Þjóðverjinn Wolf- gang Happle stökk um helgina 145 metra skíðastökk í stökk- brautinn í Oberstdorf. Stökk hans var þó ekki viðurkennt af dómnefndinni, sem sagði að hann hefði stutt hendi við jörðu í lendingunni. 22,6 sek og 21,9 sek samt. 44,5 sek Áhorfendur, Ijósmyndarar og bla^pmenn komu úr Reykjavík um hádegisbilið og þótti skemmti legt að sjá að skíðamót þetta var framkvæ-manlegt þrátt fyrir erfið leika og snjóléysi. í sveitarkeppni í kvennafl. sigr aði sveit Ármanns. í þriggja manna sveitarkeppni í A-fl. karla sigraði sveit KR. 1 þriggja manna sveitarkeppni í C-fl. karla sigraði sveit Ármanns. í sveitar keppni í drengjaflokki sigraði sveit ÍR. ■ ■ ■ blasir UNGAR en ákveðnar stúlk- ur í FH drógu að sér athygli allra er þær að Hálogalandi á sunnudagskvöldið sigruðu íslandsmeistara KR í meist- araflokki karla, með 10 mörk um gegn 9. Þetta var nánast úrslitaleík- Sundmót Ægis í kvöld Spennandi keppni og dýfingasýning í KVÖLD heldur Sunddeild Ármanns hið árlega sundmót sitt. Keppendur eru frá ýms- um félögum og héraðasam- höndum, t. d. öllum Reykja- víkurfélögunum, en einnig frá Akranesi, Hafnarfirði, Keflavík, ísafirði og Borgar- firði. Keppni mun áreiðanlega verða mjög skemmtileg og jöfn í öllum greinum og eru yfirleitt margir keppendur í hverri grein. KARLASUND Guðmundur Gíslason má telj- ast hinn öruggi sigurvegari í 100 m skriðsundi karla. 200 m bringusund karla mun áreiðanlega verða mest spennandi og jafnasta greinin á mótinu, eins og hún hefur verið á undanförnum mótum. Hér munu mætast kempurnar, Sig- urður Sigurðsson, Guðmundur Samúelsson, báðir í S. A., Einar Kristinsson, Á, og Hörður Finns son, ÍR, og er illmögulegt að segja fyrir um sigurvegarann þar. í 50 m flugsundi karla keppa meðal annarra þeir Pétur Krist- jánsson, Á., sem á metið í grein- inni og ' Guðmundur Gislason, ÍR, og er talið líklegt að þar hirði Guðmundur enn eitt met- ið frá Pétri. Keppendur eru 4. ÁGÚSTA OG HRAFNHILDUR í 100 m skfíðsundi kvenna verður mjög hörð keppni milli Ágústu og Hrafnhildar, en Hrafnhildi hefur farið mjög fram undanfarið og segja sumir að hún muni jafnvel sigra, en Ágústa, með sitt fræga keppnis- skap, mun vissulega ekki gefa eftir fyrr en í fulla hnefana. . f 100 m bringusundi kvenna keppa þær Hrafnhildur og Sig- rún Sigurðardóttir SH. Keppnin í unglingasundunum mun að vanda verða jöfn og skemmtileg og eru keppendur fjölmargir. Unglingasundin eru: ur mótsins i þessum flokki. Fátt eða ekkert getur komið i veg fyrir að FH-stúlkurnar hreppi íslandsmeistaratitilinn. Áður hafa þær sigrað Vals- stúlkurnar sem sterkastar reyndust í hausf. Sigurinn blasir nú við þeim á næsta leiti. Meistaratitlarnir í karla- og kvennafloki fara því báðir til FH. Piltarnir þar hafa enn meiri yfirburði en stúlkurnar. Leikur FH og KR stúlknanna var geysispennandi frá upphafi til síðustu sekúndu. FH-stúlkurn ar sýndu þarna, hvað þær geta þó ungar séu. Aðferð þeirra byggist á að einangra Gerði í KR. Um það skptust þær á. Þeim tókst það allvel, þó stundum væri leik- ur þeirra Ijótur og grófur. Gerða skoraði eigi að síður 5 mörk KR. Leikurinn var alltaf jafn og vel leikin af báðum. Sylvía og Sigurlína voru skæðastar hjá FH 100 m bringusund dr., 50 m bak. sund dr., 50 m skriðsund dr., 50 m bringusund dr., 14 ára og yngri 550 m bringusund telpna og 50 m skriðsund telpna. 9n þá á eftir að minnast á rúsínuna í pylsuendanum, en það er 4x50 m bringusund karla. Sveitir ÍR og Ármanns munu líklega berjast um sigurinn, en þó hníga allir útreikningar, að því að ÍR-ingar muni sigra, en sá sigur verður vafalaust naum- ur, og verður vissulega harður barningur til síðasta metra. Þá fer fram sýning á dýfing- sem um Valdimar Örnólfsson stjórnar. Verður stokkið af þriggja metra bretti sem nýlega hefur verið sett upp f Sundhöll- inni. Væri vonandi að keppni gæti íarið íram í bessari fallegu íþrótt. við þeim en Erla Franklín hjá KR. í öðrum leik sama kvöld vann Valur Ármann (í sama flokki) með 7:4, Stóð 6:1 í héifleik. Leikurinn var jafn og tilþrifalít ill — þó átti Valur nokkra góða kafla. Markvörður Vals sýndi beztan leik — of stórglæsileg- an, m. a. 3 víti. Lið Ármanns má muna fífil sinn fegurri. Nú vantar Sigríði Lúthersdóttur og fleiri og nú fæst 1 mark úr 5 vítaköstum. Lélegur árangur það. Að nýta þau öll nægði til sigurs. í mfl. karla 2. deild vann Vík ingur Þrótt með 25:18. í hálfleik stóð 13:9. Leikurinn var harður og ljót brot á báða bóga. Sigur Víkings var verðskuldaður og eru þeir nú orðnir nær öruggir með að sigra í deildinni og sæti í 1. deild næsta ár. Beztir Víkinga voru Jóhann Gíslason og Pétur. Þróttarar voru góðir í upphafi en misstu öll tök á leiknum í upphafi síðari hálif leiks. Beztir voru Haukur og Gunnar svo og Axel. Markaihæstir f leiknum voru Jóhann Vík. 8 Pétur Vík. og Guð mundur Þrótti 5 hvor. LANDSLIÐIN i handknatt- leik (frá 12 þjóðum) sem heyja eiga úrslitaorrustu um heimsmeistaratitil, eru nú komin til Þýzkalands Flestir telja að Svíar muni öðru sinni vinna titilinn en Danir og Tékkar eru taldir erfiðustu keppinautar þeirra. Þjóðverjar unnu fyrstu heimsmeistarakeppnina 1938, sigruðu Austurríki í úrslita- leik meff 5:4. Svíþjóff sigraffi 1954 — vann Þjóffverja í úrslitaleik 17:14 og 1958 unnu Svíar aftur. — mættu þá Tékkum í úrslitum og unnu 22:12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.