Morgunblaðið - 07.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.04.1961, Blaðsíða 7
MORGUHBLAÐIÐ 7 T' Föstudagur 7. aprfl 1961 i5 leggi alltof miklar álögur á (þjóðina og lagt er til að fella nið lur söluskatt, en samtímis leggja isömu menn til að hækka útgjöld iríkissjóðs og skerða aðra tekju Istofna hans svo mörgum millj. itugum nemur. Lögð er hin mesta trækt við að sannfæra bændur lum hversu gengislækkunin hafi iverið mikil ógæfa fyrir þá, en þó ier ómótmælt, að Framsókn átti Bjálf þátt í gengislækkun í vinstri stjórninni, og vildi þar fram- kvæma enn meiri gengislækk- un. aÞð er hér, sem a fleiri sviðum, að þegar {Framsókn gerir einhverja ráðstöf lun, þá er hún góð og menn eiga lað þakka og vegsama Framsókn larforingjana, en þegar aðrir gera nákvæmlega Það sama, þá skulu ihaldnir mótmælafundir og harð- Orðar mótmælasamþykktir gerð- lar. Skyldu menn ekki fara að Kjá í gegnum þennan hráskinna- leik. Jú, sú er einmitt reyndin. Sjórn larandstaðan hefir ekki haft er- indi sem erfiði. Þjóðin hefir ekki ibrugðizt vonum okkar, sem að (þessum ráðstöfunum hafa stað- Hð. Hún hefir ekki látið gjörninga fveður samherjanna í forustuliði ÍFramsóknar og Alþýðubandalags ins villa sér sýn. Það hefir ekki treynzt eins auðvelt að blása í ióánægjuglóðirnar og stjórnarand staðan hélt. Þjóðin hefir ekki tal ið þá menn líklega leiðsögumenn, isem sjálfir höfðu gefizt upp. Þjóð lin hefir skilið, að hér er um fram Itíð hennar að tefla, afkomu henn fcr og efnahagslegt sjálfstæði, og lað ekki varð hjá þvi komizt að leita nýrra úrræða og nýrrar for lustu eftir að hin fyrri forusta ihafði reynzt óhæf. Vitanlega una omargir og ef til vill flestir illa isínum hlut. en æ fleiri skilja, lað annarra betri kosta var ekki Ivöl. Allar stéttir hafa kvartað og Btjórniarandstaðan hefir kvartað ffyrir allar stéttir og það er ljós lust sönnun þess, að reynt hefir Iverið að jafna metin en engum livilnað öðrum en þeim, sem verst eru settir. Spor stjórnarand- stöðunnar hræða • í dag er aðeins um tvær leiðir lað velja. Annars vegar þau við reisnarúrræði, sem núverandi Etjórnarflokkar hafa framkvæmt log sem þeir eru ráðnir í að fram ffylgja, ef þjóðin veitir þeim á- ffram nauðsynlegan styrk. Hins- /vegar er forusta Framsóknar og lAlþýðubandalagsins um stjórnar Etefnu, sem þeir hafa ekki gert meina tilraun til að marka. Spor (þessara flokka hræða sannarlega, og þeir geta naum'ast vænzt þess, lað þjóðin taki alvarlega fordæm lingu þeirra á núverandi 'stjórn larstefnu, nema að þeir þá um leið Œýsi sínum sameiginlegu úrræð- lum. Og hversu margir skyldu |það vera, sem vilja trúa sam- Btjórn Framsóknar og Kommún Ssta fyrir örlögum þjóðarinnar? Enda þótt við aflabrest og ýmsa óáran hafi verið að etja, isem loksins var af stjórnarand- stöjunni viðurkenndur í um- ræðunum í gærkvöld og meira að segja Lúðvík Jósefsson viður- ikenndi að vœri um 10% Ihefir ótrúlega þokast í rétta átt lí efnahagsmálunum síðan við- reisnarlöggjöfin tók gildi. Hefir (þeirri þróim verið svo góð skil gerð af öðrum, að ekki gerizt (þörf að endurtaka það. Þótt nauðsynlegt sé að athuga Æortíðina til þess að læra af reynslunmi, þá er það þó fram- itíðin, sem öllu máli skiptir. Með efnahagsaðgerðum núverandi rík isstjórnar er verið að leggja itraustan grundvöll að nýrri fram ffarasókn þjóðarinnar, Þjóðvilj- inn hefir að umdanförnu mikið rætt um hina miklu framleiðslu adkningu undanfarin ár, en þó Ihafi kaupmáttur launa ekkert aukizt. Ég skal ekki um það Begja, hvort tölur blaðsins séu réttar að öllu leyti, en hér er þá ivissulega fengin ótvíræð sönn- lun þess, að verðbólguþróunin og uppbótastefnan, sem voru aðal- Ibjargráð vinstri stjórnarinnar, Ihafi engum verið hættulegri en launþegum. Það verður því að byggja á nýjum grunni, ef hægt á að vera að bæta lífskjörin. Með iviðreisnarsráðstöfunum er verið að tryggja þennan nýja grund- völl. An aukinna framleiðslu- verðmæta verða lífskjörin ekki bætt Lækning efnahagsmeinsemd- anna er sársaukafull meðan á henni stendur, en síðan mim hinn heilbrigði þjóðfélagslíkami fær til enn meiri og árangursríkari átaka en áður. Tráust á gjald miðil þjóðarinnar hefir verið end urvakið. Brask með gjaldeyri og eignir er úr sögunni. Framleiðslu vörum þjóðarinnar hafa verið sköpuð ný samkeppnisskilyrði á erlendum vettvangi. Jafnframt mun jafnvægi í efnahagsmálum veita aðstöðu til þess að afla fjár bæði til stóriðju og til eflingar núverandi atvinnugreinum. Að uppbyggingunni verður að vinna skipulega og af hagsýni og fyrsta skrefið í þá átt er sú fram- kvæmdaáætlun, sem rikisstjóm in er niú að láta vinna að. Meginstefna í þjóðmálum á hverjum tíma hlýtur að vera sú að búa öllum almenningi sem ibezt lífskjör, en án aukinnar framleiðsluverðmæta verða lífs- kjörin ekki bætt. Það er auðvit- að hægt með hinu mikla sam takaafli verkalýðshreyfingarinn- ar að knýja fram kauphækkanir, en séu þær ekki ákvarðaðar með hliðsjón af greiðslugetu fram- leiðsluatvinnuveganna, þá munu þær enga verr hitta en launþega sjálfa. Það getur verið gaman fyr ir þá, sem telja sig sérstaka um- boðsmenn varkalýðshreyfiingar- innar að bera fram stóryrtar hótanir, eins og heyrðust hér í umræðunum í gærkvöldi, en reynslan hefir ótvírætt sýnt, að ráð ofstopamannanna eru Loka ráð. Annars hafa launþegasamtökin í heild sýnt lofsverðan skilning á viðreisnaraðgerðunum, enda reynslan af kauphækkunarstefn- unni ekki glæsileg síðustu árin. Skylt er því að kanna til þrautar öll úrræði til þess að bæta kjörin á þann hátt að kaupmáttur laun anna aúkist. Herra forseti. Góðir áheyrend ur. Núverandi ríkisstjóm hefix með manndómi ráðizt gegn vanda málunum, og það vita allir, sem staðreyndir virða, að án viðreisn araðgerðanna, væri nú fjárhags- legt öngþveiti í landinu. Það þýð ir ekki að halda því að skynsömu fólki, að ríkisstjóm í lýðfrjálsu landi geri óvinsælar ráðstafanir að gamni sínu eða löngun til að vinna þjóð sinni tjón. Er ekki komið nóg af Því„ að stjórnvöld in láti berast með straum almenn ingsálitsins á hverjum tíma? Stjórnarskráin sjálf býður þing mönnum að gera það, sem þeir vita sannast og réttast, en þeir frá kjósendum. Þingmenn, sem ekki þora að fylgja saxmfæringu sinni éif ótta við kjósendur, eru ekki hæfir til að stjórna málum þjóðarinnar. Stjórnarliðið veit vel, að efnahagsaðgerðirnar em ekki líklegar til vinsælda í bill Við stigum hinsvegar hið örlaga ríka spor í fullri sannfæringu um það, að við værum að vinna þjóð okkar gagn, og í trausti á dóm- greind almennings í landinu. Stjórnarandstæðingar enu það greindir menn, að þeir vita vel hvað í húfi er, ef ráðstafanirnar mistakast. Því raunalegri er hin alhliða niðurrifsbarátta þeirra. Þjóðin mun að síðustu kveða upp úrslitadóminn, og við ibíðum ókvíðin þess dóms. — Ræða Ingólfs Framh. £if bls. 16. ur oft átt við erfiðleika að etja, miklu meiri heldur en nú. Með því að snúast gegn erfiðleikun- um með djörfung og raunsæi, er sigurinn vís. Þjóðin mun nú skipa sér undir merki viðreisnar og uppbyggingar og stuðla að því, að framkvæmdir megi hefja á skipulagsbundinn og hagfræði legan hátt til öryggis og hagnað- ar fyrir þjóðina alla. Á þann hátt verður framtíð þjóðarinnar tryggð og farsæld og velgengni vera í hverri atvinnugrein og með hverjum þegn þjóðfélags- ins. — eigi ekki að lúta fyrirmælum Logtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvitans í Grindavíkurhreppi úr- skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og vatnsskatti til sveitarsjóðs Grindavíkurhrepps, gjaldföllnum á árinu 1960 eða eldri auk dráttar- vaxtá og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. marz 1961. Björn Sveinbjömsson settur F jórir húsgagnasmiðir óskast Vegna mjög aukinnar eftirspurnar á hús- gögnum, þurfum við að ráða |jóra hús- gagnasmiði. — Eingöngu fyrsta flokks fag- menn koma til greina. — Allar upplýsing- ar gefur Axel Sigurðsson. MARKABURINN Híbýladeild -Hafnarstræti 5 Sími 19630 HRINGUNUM. |ól@y SnniMumniiiiiv Laugavegi 33 Nýkomið — Ódýrar Þýzkar barnapeysur allar stærðir íbúðir í Vesturbœ Til .sölu eru íbúðir í smíðum á góðum stað í Vesturbæ 4ra herb. íbúðir með þrem svefnherbergjum. Austurstræti 14, n. hæð — Sími 14120 Teak-sp'ónn fyrirliggjandi ^kútason & (Jónsson s.jt. Síðumúla 23 — Sími 36500 Atvinnurekendur Stúlka vön afgreiðslu og algengum skrifstofustörf- um, óskar eftir atvinnu. — Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 1297“, Fasteignasali Málflutningsskrifstofa óskar að ráða til sín áreiðan- legan mann til að annast fasteignaviðskipti. Tilboð sem greini upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. apríl n.k. merkt: „Fasteignasali — 1615". Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða stúlku hálfan daginn til af- greiðslustarfa í kjörbúð. — Nánari upplýsingar gef- ur Starfsmannahald SÍS. Starfsmannahald SlS /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.