Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16. apríl 1961 MORGl’NBLAÐIÐ 9 ! ÓDÝRAR Barnaúlpur vatteraðar seldar fyrir aðeins kr. 225.— Smásala — Laugavegi 81 er saumavélin, sem uppfyllir ströngustu kröfur. Engin saumavél er eins auðveld í meðförum og þó til eins margra hluta nytsamleg. — Vér vildum sérstaklega benda yður á eftirfarandi TURISSA kosti: ★ Stjórnað með aðeins tveimur tökkum. ★ Saumur valinn með einum takka og eru munstrin sýnileg á skífu. ★ Algjörlega sjálfvirkur hnappagatasaumur. ■fr Fullkominn skyttuútbún- aður kemur algjörlega í veg fyrir allar þráða- flækjur. Það er leikur að sauma allan saumaskap á TURISSA. Skrif ið, hringið eða komið og kynnið yður kosti TURISSA saumavélanna áður en þér festið kaup annars staðar, þá verður valið auðvelt. Svissnesk gæðaframleiðsla. Fullkomin þjónusta. Umboðsmenn víðsvegar um landið. Einkaumboð. Sveinn Björnsson & Co Hafnarstræti 22. Sími 24204. FLORAIIN Olnísson & Lorange heildverzlun Klapparstíg 10 — sími 17223. \ Rakaþéttar dósir trýggja ' /\ rýtingu hvers saltkorns Happdrœtti D.A.S. Saumavél hinna vandlátu Plast blómsturpotta, — blómaker og — blómsturpottahlífar, I ýmsum stærðum og litum. Happdrættisíbúð okkar að Hátúni 4, 8. hæð (Pent- house-íbúð) verður til sýnis í dag frá kl. 2—6. íbúðin er sýnd með húsgögnum frá Hýbýladeild Markaðsins, Hafnarstræti 5, gólfteppum frá Vef- aranum h.f., lömpum frá Lýsing s.f., gluggatjöldum frá Verzl. Gluggatjöld, Kjörgarði og heimilistækj- um frá Dráttarvélum h.f., Hafnarstræti, Gunnari Ás- geirssyni h.f. og Heklu h.f. Uppsetningu hefur annast frá Guðrún Jónsdóttir, hýbýlafræðingur. Höfum þennan viðurkennda danska blómaáburð ávallt fyrirliggjandi. Ennfremur viðarkol, sem fyrirbyggir ofurvökvun plöntunnar, svo og N Ý B Ó K HALLDÓR LAXNESS Das Fischkonzert (Brekkukotsannáll) $ntrbjðmIóns5CtniCb.h.f ^ THE ENGLISH BOOKSHOP • Hafnarstræti 9 — Símar 11936 — 10103 Tetractys TETRACTYS er fullkomnasta reiknivélin á heims- markaðnum. Leggur saman, dregur frá, margfaldar og deilir. Skrifar alla liði í hverju dæmi á pappír og útkomur koma því rauðar Er með 10 lykla leturborði. Hefir 2 teljara og getur því lagt sjálf saman útkomur úr margföldun. TETRACTYS gerir það sama og 2—3 vélar og getið þér því sparað yður kaup á fleiri vélum. TETRACTYS er tilvalin fyrir launaútreikninga, út- reikninga, á nótum útreikninga vörubirgðum og alla almennan reikning á skrifstofum því hún er jafn einföld sem venjuleg samlagningarvél sem fullkomn- asta reiknivél. TETRACTYS reiknivélar eru í notkun út um allt land og hafa hlotið einróma lof allra er til þekkja. TETRACTYS reiknivélin kostar kr. 40.900.00 og er seld með eins árs ábyrgð. C. HeSpson & Melsted hf, Rauðarárstíg-Sími 11646

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.