Morgunblaðið - 08.07.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.07.1961, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. júlí 1961 12 • Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti, mánudaginn 10. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna Sumarbústaður til sölu á einum fegursta stað í Vatnsendalandi. Upplýsingar í síma 17558 og 36387. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 38. og 40. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á hluta í húseigninni nr. 87 A við Suð- urlandsbraut, hér í bænum, þinglesin eign Magnús- ar Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. júlí 1961, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 17., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á hluta í húseigninni nr. 29 við Berg- þórugötu, hér í bænum, talin eign Áka Jakobs- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjájfri, þriðjudaginn 11. júlí 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 20., 25. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á hluta í húseigninni nr. 18 við Gnoð- arvog, hér í bænum, talin eign Nicolai Nicolaisonar fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Jóhannesar Lárussonar, hdl., Jóns Grétars Sigurðs- sonar, lögfr., toUstjórans í Reykjavík, Einars Við- ar, hdl., Bjarna K. Bjarnasonar, hdl., Hilmars Garð- ars, hdl., Magnúsar Thorlacius, hrl., Jóns Sigurðs- sonar, hrl., og Sveins H. Valdimarssonar, hdl., á eign- inni sjálfri, þriðjudaginn 11. júlí 1961, kl. 2VZ síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík ÚTBOÐ Tilboð óskast um rafmagnslagnir o. þ. h. í eftirtaldar byggingar Reykjavíkurbæjar: 1. Fjölbýlishúsin nr. 14—28 við Álftamýri. (64 íbúðir) 2. Gnoðavogsskólinn, III. áfangi. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrifstofu vora Tjarnargötu 12 in. hæð gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkanpastofnnn Reykjavíknrbæjar Styrkur tíl minningorlunds og Skrúðgurðu Samkv. -4. gr. LXX. fjárlaga fyrir árið 1961 er ætlaður nokkur styrkur til minningarlunda og skrúð- garða, — Stjórnir þeirra lunda og garða, sem óska styrks samkvæmt þessu, sendi umsóknir sínar til skrifstofu skógræktarstjóra fyrir lok þessa mánaðar. Reikningar og skýrsla um störf sl. ár skal íylgja umsókninni. Reykjavík, 5. júlí 1961. HÁKON BJARNASON, skógræktarstjóri 5 U S - síða Framhald af bls. 13. verulega haft einhver önn- ur markmið myndi hanin gera öOlum Meift að koma fram, vera í andstöðu og starfa sjálfstætt. Ekki á einkaheimili Um lífskjör Júgóslava er mjög erfitt að gera sér rétta, ákveðna mynd á aðeins hálfum mánuði. Aimenningur í þrernur helztu borgum Xandsins, Belgnað, Ljubl jana og Zagreb, en þær liggja í þróuðustu lýðveldum Júgóslavíu er mjög sæmilega kilæddur reyndar lakar en á Norðurlönd- um. Ef reyna ætti að gefa töliu lega upp hve mi'kill munurinn væri mundi ég segja, að fólkið væri ekki nema tíu til fimmtán af hundraði lakara klætt en á Norðurlöndum. Einkum fannst okikur furðulegt, hve unglar stúlk ur fylgdu mjög tízkunni, eins og hún er nú í Vestur-Evrópu, voru yfirleitt snyrtilega klæddar. Ný- tízku skór með ítölsku sniði fást í flestum búðum, en eru rándýrir og það á okkar mælikvarða. Okkur gafst ekki tækifæri til þess að líta inn á einkaheimili þótt við færum þess á leit. En samkvæmt því, sem við heyrðum mun almenningur ekki hafa mikið af heimilistækjum, ísskáp- um og slí'ku. Aftur á móti virtist vera mikið um sjónvarpstæki, ef dæma má af sjónvarpsstöngum þeirn, sem viða sköguðu upp frá húsaþök- unum. „Rock and RoM“ hljómilist er vinsæl og heyrist bæði í útvarpi og á veitingastöðum. Mikill launamismnnnr Hvað kaup fólks snertir, fannst okkur mjög athyglisvert, að háskólagengirui maður hefur sex sinnum hærra kaup, að með- altali, heldur en ólærður maður, ag miðað við kaupgetu býr ís- lenzkuir verkamaður við marg- fallt betri kjör en júgóslavnesk- ur starfsbróðir hans. Við undruðumst mjög launa- mismun hinna einstöku stétta í landinu og spurðum Júgóslav- ana, hverju þetta sætti, því að þess* höfðum við sízt af öllu gert ráð fyrir í kommúnisku þjóðfélagi. í»eir svöruðu þvi til, að enda þótt munurinn væri nú mikill, ætti hann enn eftir að aukast, áður en hihum „fullkomna“ sósíaiisma yrði náð. Ástæðan væri sú, fyrst og fremst, að róið væri að því öll-um árum að breyta Júgóslavíu úr landbúnaða-rlandii í iðnaðar- land og væri því mikil þörf á há- skódamenntuðum mönnum. Þeirri þörf yrði ek-ki fullnægt á næstu árum, enda þótt 165.000 stúdentar væru nú í háskólum land-sins og ýmislegt hefði verið gert ti-1 þess, að sem flestir út- skrifuðust á sem skemmstum tíma, svo sem nám stytt í flestum greinum með lögum, þannig að stúdentar verða að ljúka því á fjórum árum. Við spurðum þá hvort slíkt launamisræmi væri ekki and- stætt kenningum Marx og hvort slíkt launamisræmi fyndist einn- ig í hinum kommúnistaríkjunum. Því svöruðu þeir til, að við hlyt- um að hafa skilið Marx rangt. 'þetta væri ekki í andstöðu við kenningar hans. Og vitn-uðu þeir í einhverja setningu hans, sem ég því miður ekki mian að nefr.a, Hvað viðkæmi hinum löndun- um, þá hefðu þeir örugga vissu fyrir því að munurinn væ^i enn meiri. Mér varð í skyndi hugsað heim til míns ágæta lands þair sem t. d. ráðuneytisstjórar, sem eru þó með hæst launuðustu em- bættismönnum íslenzka ríkisins hafa ekki nema rétt naumlega tvö fia'llt kaup á við verkamenn. í>að verð ég að segja, að þrátt fýrir fulilyrðingar ýmissa manna heima á fslandi um sældarkjör verkalýðsins í kommúnistaríkjun um, þá virðist staðreyndin vera einmitt sú gagnstæða. Grein þessi er nú orðin full löng, enda af mörgu að taika, þegar heim- sótt er land, sem maður heyrir þá sjaldan iaf, þegar ibúar þesa eiga í einhverjum stórpólitískuan utanríkisdeilumálum. Ég vil þvi að endingu segja þetta: Megi vinum mínum Júgóslövum, ganga sem flest í haginn. Þótt fróðlegt væri, að kynnast þeirra hag- kerfi og þeirra faillega landi, þá þótti mér mest um vert að kynn- ast því ágæta fólki, sem landið byggir. , Longchamp Longchamp pípan er eftirlæti allra reykingamanna. Hún vinnur sér hylli með sérkennum sínum, gæðum og útliti. Kóngurinn er úr bezta fáanlegum viði og handunninn. Hann er klæddur ekta skinni, sem er vörn gegn hita, þægilegur í hendi og gefur pípunni Sendum gegn póstkröfu um allt land. TÓBAKSVERZLUNIN LONDON Austurstræti 14 — Reykjavík Longchamp Frönsk gæðavara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.