Morgunblaðið - 21.07.1961, Side 2

Morgunblaðið - 21.07.1961, Side 2
2 MORGVISBLAÐIÐ Föstudagur 21. júlí 1961 Sæmileg síldveiði SÆMILEG síldveiði var í gær um 24 mílur ASA a£ Glettinganesi, en síldarleitar- skipið Fanney fann þar síld í fyrradag. Mörg skip köst- uðu þar í gær, en síldin var mjög stygg og straumur er þarna mikill. Margir gerðu „búmmköst“. í gærdag sá síldarleitarflugvél síldar- torfur út af Rifsbanka, en þar var þá ekkert skip. — Nokkur skip fóru þegar á vettvang og fengu þar tals- verða síld. Er líða tók á daginn fjölgaði bátum þar, og seint í gærkvöldi, er blaðið hafði samband við síldarleitina á Raufarhöfn, voru margir bátar að kasta, en ekki var kunnugt um afl- ann. Síldarleitarflugvél flaug einnig austur á Digranes- grunn í gær, komst ekki aust ar vegna þoku — og fann þar talsverða síld, en leitarskii- yrði voru slæm. Enginn bát- ur var á þeim slóðum. • Stærsta kast Haraldar Vitað var um eftirtalin skip, sem höfðu fengið síld út af Glett inganesi í gær: Ólafur Magnús- son KE 600 mál, Súla EA 950, Gunnar 800 tn., Sigurfari AK 450, Fákur 500, Bjarnarey 1300, Gylfi II 600, Helguvík 800 tn. Og eftirtalin skip fengu síld út af Rifsbanka: Jónas Jónsson 3000 tn., Stapafell 1000 tn., Hrönn II 1000, Snæfell 1500, Ófeigur II 1200, Heiðrún 1200, Hrafn Svein- bjarnarson 1400, Haraldur AK 1000, en hann fékk stærsta kast, sem hann hefur nokkurn tíma fengið, en missti allt nema þess- ar 1000 tunnur. Síldar- visur SÍLDARSTÚLKUR á Raufar- höfn sendu Mbl. þessa vafasömu vísu í gær og vonandi er einhver á Raufarhöfn, sem skilur hana. 1 stormviðrum Iífsins er stundum mikið hlé og stráka jafnt og kvinnur ástin bugar, en svellþæfðar buxur með bönd um mitti og hné — er bara þetta eina sem að dugar. — ★ — S V A R T : Síldarverksmiðja ríkisins Raufarhöfn ABCLEFGH A B G H C D E F II V I T T : Síldarverksmiðja ríkisins Siglufirði 4. Rxd4 Svarleikur Raufarhafnar Rf6 ! • Síldin viðkvæm Nokkrir bátar komu til Seyð isfjarðar með allgóða söltunar- síld í gær, en ekki var hægt að salta nema 2—300 tunnur af hverjum báti, vegna þess hve viðkvæm síldin er, því hún er í mikilli átu og þolir illa geymslu. Hún er „cut-söltuð“ og verður því að vera 1. flokks, en búið er að salta eins og leyfilegt er af kryddsíld. Saltað hefur venð lát laust á plönunum, en nú er salt- að á þrem stöðum, því Valtýr Þorsteinsson byrjaði á sínu plani í gær. • Norsku síldarflutningaskipin Norsku síldarflutningsskipið Aska, sem losaði tunnur á Seyð- isfirði sl. miðvikudagsnótt, byrj- aði að lesta síld á hádegi í gær, og Talis, sem losaði tunnur á Vopnafirði í fyrradag, var vænt- anlegt til Seyðisfjarðar kl. 8 í mergun. • Að austan Til Siglufjarðar komu nokk- ur skip í fyrrinótt með bræðslu- síld austan fyrir land: Hrafn Sveinbjarnarson 550 mál, Jón Finnsson 640, Jónas Jónsson 470, Álfafell SH 680, Fjarðakiettur 470, Skipaskagi 640, Grundfirð- ingur II 430, Björn Jónsson 580, Ólafur Bekkur 750. Þessir bátar lönduðu hjá SR, en eftirtald'r bátar lönduðu hjá Rauðku: Har- aldur AK 770, Heiðrún 638, Hring ver VE 417, Höfrungur AK 475, Gjafar VE 700 og Bergur VE 519. • Bíða löndunar Fréttaritari blaðsins á Vopna firði símaði í gær: — Síldar- verksmiðjan hér hefur tekið á móti 40.000 málum síldar í bræðslu. Af því er búið að vinna 23.000 mál, en verksmiðjan af- kastar 4300 málum á sólarhring. Nokkrir bátar með samtals 3000 mál bíða nú löndunar. Búið er að salta hátt á 8. þús. tunnur á þrem stöðvum, en söltun hefur tafizt nokkuð vegna tunnuleysis, þótt tunnur hafi látlaust verið fluttar á bílum að norðan. Eitt skip landaði á Hjalteyri í gær. Var það Eldborg, sem var með 1068 mál. Eftirtaldir bátar lönduðu á Norðfirði í fyrradag og gær: Haf þór NK 400 tn. Sæfaxi NK 800, Hjálmar NK 80, Glófaxi NK 80, Guðm. á Sveinseyri 200, Ólafur Tryggvason SF 1000 mál og tn., Jökull SH 800 mál, Ólafur Magn- ússon AK 600, Hannes lóðs VE 150 og Hafrún var á leið inn seint í gærkvöldi með fullfermi. Þessi mynd var tekin í gærkvöldi af tveimur þátttakendum í skákmóti Norðurlanda, sem hefst í kvöld. Gudrun Levald og K. B. Schou, bæði frá Danmörku. (Ljósm. Mbl. Ól.K. M.) Skákmót Norður- landa hefst í kvöld NORÐURLANDAMÓTIÐ f skák mundsson, 5. Jónas Þórvaldsson, var sett í gærkvöldi í Café Höll. Af erlendum skákmönnum, sem þátt taka í mótinu, má nefna dönsku skákkonuna Gudrun Le- vald og Flemming Karlson, sem væntanlegur er á laugardaginn. Fimm Danir, fjórir Svíar og einn Norðmaður taka þátt í mótinu. í gærkvöldi var dregið um röð keppenda í mótinu, og er röðin þannig í landsliðsflokki: 1. Jón Pálsson, 2. Axel Nielsen, 3. John Ljungdahl, 4. Ingvar Ás- Iimbrot í Iíópavogi f FYRRINÓTT var brotizt inn í biðskýiið á Kópavogshálsi og stolið þar skiptimynt, sælgæti Og 900 kr. í peningum, sem voru þar í umslagi. Voru þessir peningar andvirði happdrættismiða Félags lamaðra og fatlaðra, sem seldir höfðu verið í skýlinu. Ekki hefur enn tekizt að hafa upp á þjófun- um. Lögbannskraran tekin til greina í GÆRDAG kvað borgar- fógetinn í Reykjavík upp úr- skurð um, að lögbann það, sem Sandver hf. í Mosfells- sveit krafðist, að lagt yrði gegn aðgerðum stjórnarVöru bílstjórafélagsins Þróttar við Álftamýri 4, skyldi á lagt. Hinn 13. júlí sl. lagði Páll S. Pálsson hrl., í umboði Sandvers hf. í Mosfellssveit fram kröfu til borgarfógeta um, að tafar- laust lögbann yrði lagt við því, að stjórn Vörubílstjórafélagsins Þróttar, persónulega, eða í nafni félagsins, hindri eða láti aðra fé lagsmenn hindra flutninga og af fermingu á byggingarefni (upp- fyllingarefni) — að Álftamýri 4 í Reykjavík, sem tekið var úr malar- og sandnámi fyrirtækis- ins og flutt í bifreiðum þess af bifreiðastjórum, sem ekki em félagsbundnir í Þrótti eða í laun þegasamtökum sem eiga í verk- falli. Lögmaður Þróttar, Jón Þor- steinsson hdl., mótmælti lögbann inu. Málið var svo flutt hjá fó- geta sl. þriðjudag að lokinni gagnasöfnun þ.á.m. vitnaleiðslum í gær kvaddi fógeti málsaðila á sinn fund og kvað upp svohljóð andi úrskurð: „Hin umbeðna gerð skal fram fara á ábyrgð gerðarbeiðanda og gegn þeirri tryggingu, er fógeti tekur gilda“. Þar sem bönkum hafði verið lokað, er úrskurðurinn var upp kveðinn, tók Sandver hf. sér frest til þess að leggja fram trygginguna til kl. 10 fyrir há- degi í dag. 6. Björn Þorsteinsson, 7. Hilding Brynhammar, 8. Ingi R. Jóhann- son, 9. Jón Þorsteinsson, 10. Gunnar Gunnarsson. Mótið hefst kl. sjö í kvöld í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. I landsliðsflokki tefla saman: Jón — Gunnar, Axel — Jón Þorsteins son, Ljungdahl — Ingi R., Ingvar —Hilding, Jónas — Björn. Rafmagnslaust í Mosfellssveit og á Kjalarnesi í GRKVÖLDI fór 20 kw há- spenmimúffa, sem „fæðir“ Mosfellssveitar- og Kjalarnes- línuna, og verður því straum- laust á Kjalarnesi og í Mos- fellssveit eitthvað fram eftir deginum. Mikið verk er að koma þessu í lag, en flokkur manna vann að viðgerð í nótt á túninu á Mosfelli, þar sem háspennumúffan er. Rakstábryggju fyrir 7 vikum í Færeymgahöfn MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Bæjarútgerð Reykjavíkur: „í tilefni fréttar á forsíðu dag- blaðs í Reykjavík í gær óskar Bæjarútgerð Reykjavíkur að láta eftirfarandi getið: Einn togari bæj arútgerðarinn- ar, b.v. „Þorsteinn Ingólfsson1* rakst á bryggju í Færeyingahöfrí 2. júní sl. og laskaði hana. Eng- in slys urðu á mönnum né ái skipinu sjálfu. Samkvæmt bráða birgðaskýrslu, sem útgerðinni hef ur borizt um málið, mun viðgerð arkostnaður bryggjunnar senni- lega nema um 60.000 dönskum krónurn eða nær 330.000 íslenzk- um krónum. Ekki er af skýrslu þessari að sjá, að neitt óeðlilegt hafi verið við áreksturinn í þá átt, sem dagblaðið skýrir frá 1 gær, en frásögn þess er furðuleg og æsingafull og óeðlilega mikið gert úr árekstrinum. Bæjarútgerðin harmar, að at- viki þessu skuli hafa verið sleg- ið upp með þeim hætti, sem gert var á forsíðu dagblaðsins i gær“. — Þrir dæmdir Frh. af bls. 20. frá 1000,00 upp í kr. 80,000,00 og sannanlegur ólöglegur ágóðii þeirra samtals kr. 154,949,73, gerð ur upptækur til ríkissjóðs. Dóm- sektirnar eru m,a. vegna kaupa á ólöglegum gjaldeyri, og vegna umsókna um bílleyfi á mörgum forsendum. Dómsmálaráðuneytið höfðaðl mál á hendur Reyni og mönnum þeim tveimur, er að framau greinir, með ákæruskjali, dag- settu 5. apríl sl. Ákæruliðirnir eru 69 að tölu. Ákæruskjalið var 49 bls. Dómur gekk í máli þessu í dag (20. júlí). Var ákærði Reynir fundinn sekur um skjalafals, rangar yfirlýsingar til opinberra stjórnvalda, gjaldeyrisbrot, toll- Iagabrot og brot í opinberu starfi, Meðákærðu voru fundnir sekip um hlutdeild 1 broti ákærða Reynis í opinberu starfi svo og önnur þau brot, sem ákærða var gefið að sök að undanskildu toH lagabroti. Ákærði Reynir hlaut fangelsi í 18 mánuði, en 6 dagar, er hann sat í gæzluvarðhaldi, koma til frá dráttar refsingunni. >á var sann anlegur ólöglegur hagnaður hans kr. 370.314.16 gerður upptækur til ríkissjóðs. Meðákærðu hlutu hvor 6 mánaða fangelsi, skilorðsbund- ið í 3 ár, og sannanlegur ólögleg- ur hagnaður þeirra, kr. 07.048.17 hjá öðrum og kr. 48.006.73 hjá hin um var gerður upptækur til ríkis sjóðs. Ákærði Reynir var dæmdur til að greiða sakarkostnað, að hálfu, en hinn helminginn var hann dæmdur til að greiða in solidum ásamt meðákærðu. NA /5 hnútor / SV 50 hnútor X- Snjó/como P OÓi \7 Sktirir K Þrumur WZS, KuUaskil Hituskit H.Hml ENN er hæð fyrir suiwián land gnæfandl þurru veðri næstu og austan er lægðasvæði daga. Kl. 15 í gær var 19 st. vestur undan. Er því ekki hiti í Norðurdal, og var hvergi þurrkvænlegt vestan lands, en hlýrra á landinu svo vitað norðan lands og austan mætti væri. búast við hlýju og yfir-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.