Morgunblaðið - 21.07.1961, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 21.07.1961, Qupperneq 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 21. júlí 1961 EVINRUDE ufanborðsmótorar Evinrude eru léttir Evinrude eru ódýrir Evinrude eru fallegir Evinrude 3, 5%, 10 og 18 ha. Notið Evinrnde á bátinn í sumarleyfinu. • 1 lougovegi 178 Simi 38000 2ja — 3ja herb. íbuð óskast til leigu fyrir fámenna. fjölskyldu. Tilboð merkt: „Rólegt — 5474“ sendist MbL Forstoðukona Forstöðukonu vantar að leikskólanum Iðavöllum á Akureyri frá 1. september næstkomandi. Umsóknir sendist til Eiríks Sigurðssonar Hvanna- völlum 8 Akureyri. STJÓRNIN. Útboð Tilboð óskast í að reisa neðri hæð fiskmóttöku- stöðvar í Örfisey fyrir Fiskmiðstöðina h.f. Upp- drátta og lýsingar má vitja á teiknistofu mína Skólatröð 2 Kópavogi gegn 500 kr. skilatryggingu. HÖRÐUR BJÖRNSSON. MÁLMFYLLIR Málmfyllir fyrirliggjandi. SNORRI G. GUBMUNDSSON Hverfisgötu 50 — Sími 12242. _ COLOSSEUM Háborg grindarinnar Margir virðast ímynda sér, að hið fornrómverska hring- svið, Colosseum, er hefur nú rústir sinna risavöxnu múra til himins, hafi verið stórkost legasti íþróttavangur fomald- ar. Sannleikurinn er hins veg ar sá, að grimmdarverk þau, er - sett á svið, áttu ekkert s,..,. ,lð íþróttir. For- göngumenn hinna fornu Ólym píuleika í Grikklandi snerust líka öndverðir gegn hinum villimannlegu „kappleikjum“, er rómversku sigurvegararnir fiuttu þangað með sér. Grein í nýjasta tölubl. VIKUNNAB. 11 j | Laugavegi 33 SflJillHUI.'MiHllllV Ný sending Amerískir næionslo|ipar hvíírir, grænir, bleikir, nýtt snið. Ungur maður með Verzlunarpróf eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa. Upplýsingar í skrifstofunni ekki í síma. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJORNSSONAR H.F. Skúlatúni 6. Kynning 24 ára maður í góðri stöðu vill kynnast stúlku á aldrinum 19 —26 ára með giftingu fyrir augum. Tilb. (æskilegt að mynd fylgi) merkt „Kynning — 5476“ sendist afgr. Mbl. fyr ir n.k. mánudag. Siam-teak þurrkuð — Takinarkaðar birgðir til sölu. Upplýsingar í símum 16671 og 34825. Aðalfundur Félags síldarsaltenda á Suðvesturlandi verður hald- inn í Tjamareafé, Reykjavík, föstudaginn 21. júlí n.k. kl. 3 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Visin a Til Englands. Vinna í boði, við heimilisstörf og til hjálpar mæðrum hjá góð- um fjölskyldum. Skrifið Anglo European Service, 43, Whitcomb Street, London. W. C. 2. England. Félagslíi Öræfaslóðir 27. júlí 7 daga ferð um Syðri Fjallabaksleið. Eldgjá, Langi-sjór og Landmannalaugar. Þórsmerkurferð yfir helgina kl. 2 frá B. S. R. Lækjargötu. — Símar 36555 og 11515 . Guðmundur Jónasson. Valur — ÍR handknattleiksmenn Munið æfinguna að Hlíðarenda í kvöld kl. 9. — Stjórnirnar. Valur handknattleiksdeild Meistara og 2. fl. kvenna mun ið æfinguna í kvöld kl. 8. Stjómin Farfuglar — Ferðafólk. Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi 22—23. júlí. 29. júlí hefst 10 daga ferð um Fjallabaks vegi nyrðri og syðri. Áætlaður kostnaður er kr. 2.000.00 fæði innifalið. Allar nánari upplýsing ar um ferðirnar eru veittar á skrifstofunni að Lindargötu 50, miðvikud., fimmtud. föstud. kl. 20,30—22,00. Sími 15937. — Nefndin. Þórsmerkurferðir laugardaga kl. 2 frá Bifreiða- stöð íslands — Sími 18911. Handbog í Saltvandsfiskeri. Lystfiskeri ude paa Havet. Verð kr. 176,70 — Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f. Lauga- vegi 8." Malflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-208 Dömur — í sumarfríið Terrelyne-pils, Sportbuxur, Olpur, Blússur, Peysur, Húfur, allskonar baöfatnaður og ýmislegt fleira. Hjá Báru Austurstræti 14. Bónvél fyrir bíla handhœg Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29 — Sími 24321. * vúr Lh.ikku*' t»L*V4Ai í/miinir' ~ sLáluöruf Sit)ur,hó<J«.m?*or\ ík co v if.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.