Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 1
20 slður 48. árgangur 174. tbl. — Laugardagur 5. ágúst 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ekkert nýtt í svari Rússa segir talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins I^ondön og Moskva, 4. ágúst — (Reuter). 1 DAG var birt opinberlega svar Sovétstjórnarinnar við orðsend- ingu Vesturveldanna um Berlinar málið frá 17. júlí sl. í svari sinu leggja Rússar áherzlu á að gera verði friðarsamninga við allt pýzkaland — ef Vesturveldin gangi ekki til móts við Rússa i þeim efnum, muni Rússar gera eérsamninga við Austur Þjófú- verja. Hinsvegar segjast Rússar reiðubúnir til samningaviðræðna um Berlín og Þýzkalandsmálið. Svar Sovétstjórnarinnar til Bandaríkjamanna, Breta og Frakka er fimmtán vélritaðar síður og að sögn talsmanna árásir séu. Hinsvegar er svarið þeirra fremur hóflega orðað, þótt til Vestur Þýzkalands öllu hvass- ara. MIG-17 lenti óvænt Vínarborg, 4. ágúst. — (Reuter). í DAG varð sá viðburður í Austurríki, að tékknesk tveggja hreyfla orrustuþota af gerðinni MIG-17 lenti óvænt á Aspern flugvelli, sem er um 20 km frá Vínarborg. Þotan flaug fyrst yfir aðalflugvelli borg- arinnar en sneri þaðan aftur, sennilegast vegna hirínar miklu umferðar um völlinn og hélt síðan til Aspern. Þegar er Ijóst var hverrar þjóðar þotan var, var lögregl- unni gert aðvart. Síðar var tilkynnt opinberlega að loft- siglingatæki þotunnar hefðu bilað. Flugmaðurinn neitaði með öllu að hafa tekið ljós- myndir yfir austurrísku landi og vildi að öðru leyti ekkert um ferðalag sitt segja, en bað um að tékkneska sendiráðinu yrði gert aðvart. Talsmaður lögreglunnar sagði síðdegis í dag, að senni- lega fengi flugmaðurinn að fljúga þotunni strax aftur til Tékkóslóvakíu. Ríkisstjórnir Vesturveldanna hafa svarið enn til ítarlegrar at- hugunar og hafa lítt viljað segja Framh. á bls. 19 Helgi Flóventsson ÞH 77 (Ljósm.: Snorri Snorrason), Baturinn a hliðina á4mínútum, — segir skipstjórinn á Helga Flóvents- syni, sem sökk út af Langanesi í gær „EKKI liðu nema 4—5 mínútur frá því við urðum fyrst varir við, að báturinn var farinn að hallast þar til hann var kominn alveg á hliðina og möstrin námu við sjó“, sagði Hreiðar Bjarnason skipstjóri á Helga Flóventssyni ÞH 77, í símtali við Morgunblað- ið í gærkvöldi. Eins og kunnugt er sökk Helgi Flóventsson um 4Vz sjómílu norðaustur af Langanesi kl. rúmlega 4,30 í gærdag. Áhöfnin, 11 manns, bjargaðist öll í gúmmí- bát skipsins og síðan yfir í vélbátinn Stíganda frá Ólafsfirði, sem flutti mennina til Raufarhafnar, en þangað komu þeir um kl. 9 í gærkvöldi. Samtal við skipstjórann — Hvað haldið þið, að komið hafi fyrir? spurði blaðamaður- inn skipstjórann. — Þetta bar allt svo skjótt að, að maður gat naumast gert sér grein fyrir, hvað var að gerast. Hið eina, sem við getum ímynd- að okkur, að gerzt hafi, er, að skilrúmið fram í lúkarinn hafi sprungið. Annars er maður eig- inlega ekki búinn að átta sig á þessu. — Þú sagðir, að þetta hafi allt igerzt í mjög skjótri svipan. Á hve löngum tíma heldurðu? — Það liðu ekki nema 4—5 mínútur frá því við urðuim fyrst varir við, að báturinn var farinn að hallast, þar til hann var kom- inn alveg á hliðina og möstrin námu við sjó. Honum hvolfdi alveg nokkru eftir að við vorum komnir yfir í björgunarbátinn. Og sokkinn var hann eftir 15—20 mínútur, en þá vorum við komn- ir yfir í Stíganda. ífc------:--------------------- í gúmmíbátinn til okkar hinna. — Líður ekki öllum vel? — Jú, þakka þór fyrir. — Hvernig var veðrið? — Það var hálfslæmt, norðaust an 6. — Þið voruð með talsverðan afla? —Já, við vorum með 7—800 mál, þar af 2—300 mál á dekki. Skýrsla skipstjóran* á Stíganda Einar Jónsson, hreppstjóri á Raufarhöfn, yfirneyrði skipstjór ann á Stíganda, þegar báturinn kom þangað í gærkvöldi. Hafði Stígandi verið á leið frá Ólafs- firði austur fyrir land. En þeg- ar hann var staddur 4—5 sjó- mílur norðaustur af Langanesi um kl. 4.30 mætti hann Helga Flóventssyni. Sáu skipverjar á Stíganda, að hann hallaðist ó- eðlilega mikið á stjórnborða, en var að beygja upp á bakborða til þess að reyna að rétta sig af. Örskömmu siðar féll Helgi alveg á síðuna, en þá var Stíg- andi kominn að honum. Þegar hér var komið, setti skipshöfnin á Helga Flóvents- syni út gúmmíbjörgunarbát sinn og gátu allir skipverjar stokkið niður í hann, nema einn, sem lenti f sjónum, en náðist þó fljótlega upp í bátinn, sem fyrr segir. Stígandi fór svo nærri Helga sem hann taldi ráðlegt, en ekki vildi skipstjórinn leggja alveg upp að honum af ótta við að nótin, sem var á floti, lenii í skrúfu Stíganda. Gekk síðan Framhald á bls. 19. Hreiðar Bjarnason, skipstjóri — Fór nokkur í sjóinn? — Já, 1 maður fór í sjóinn, en honurn var fljótlega bjargað upp Hlerkur leiðslu árangur í fram- penicillinlyfja 1 SÍÐASTA hefti bandaríska vikuritsins Time, er skýrt frá hinu nýja penicillin-lyfi, „Penbritin“, sem fundið hef- ur verið upp í Bretlandi og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu. Time telur asta árangur, sem náðst hef- ur í framleiðslu fúkalyfja (antibiotica) síðan árið 1959, að tókst að einangra 6-amina penicillin-sýru. Penbritin-afbrigðið hefur við tilraunir reynzt virkara gegn uppfinningu lyfsins merk- mun fleirj sýklum en onnur penicillín-lyf til þessa. Verði árangur af notkun þess í fram- tíðinni svo góður, sem útlit er fyrir nú, verður það fyrsta virka lyfið gegn ýmiss konar matareitrun, vissum tegundum sjúkdóma í öndunarfærum og ef til vill einnig gegn tauga- veiki. Framhald á bls. 19. A-Þýzka stjórnin heröir enn ólina A - Þjóðverjar, sem vinna í v-Berlín, greiði húsaleigu ljós, vatn og gas með v - Þýzkum mörkum Berlín, 4. ágúst. (Reuter/NTB) YFIRVÖLD Austur-Þýzka- alnds hafa ákveðið, að allir A-Þjóðverjar, sem stunda vinnu í Vestur-Berlín skuli framvegis greiða húsaleigu, ljós-, vatns- og gasreikninga með v-þýzkum mörkum. Á frjálsum markaði er nú unnt að fá fimm a-þýzk mörk fyr- ir eitt v-þýzkt, en samkvæmt skráðu gengi eru mörkin jöfn, svo að ákvörðun þessi hefur í för með sér allveru- lega kjararýrnun fyrir fólk- ið. — Algengt e», að 40% af laun- um þeirra er vinna í V-Berlín séu greidd í v-þýzkum mörkum, en afgangurinn í a-þýzkum. — Hefur þetta gert mörgum fjöl- skyldum fært að búa í viðun- andi íbúðum og lifa sæmilega góðu lífi. Ráðstöfun stjórnarinn- ar gildir jafnt þótt aðeins einn af meðlimum fjölskyldu vinni í V-Berlín, hvort það er annað- hvort foreldra, sonur eða dótt- ir. Þung viðurlög liggja v*8 brotum á þessari tilskipan, — annaðhvort geta menn átt á hættu þungar sektir eða fang- elsisdóma. Gömul lög endurvakin Jafnframt hefur verið til- kynnt, að allir þeir, sem vinna í V-Berlín verði að láta skrá- Framhald á bls. 19. Túnis, 4. ágúst — (NTB). SOVÉTRÍKIN hafa lánað Túnis 25 millj. rúblna, að því er til- kynnt var í Túnis í dag. Upphæð inni verður vnrið til tæknifram- kvæmda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.