Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 12
12 MORCVynrjaiQ Laugardagur 5. Sgúst 1961 ÞAÐ VAR á föstudagskvöldið í s.l. viku, sem brotið var upp á þeirri nýjung í ferðastarfsemi Heimdallar FUS, að efna til veiði ferðar. Klukkan var rúmlega sex FRAMTIÐIN tungu sóttur heim, veiðileyfið greitt Og upplýsmgar fengnar um ákjósanlega veíðistaði. Vötn þau, sem veitt skyldi 1, Kleppavatn og Fiskivatn, eru syðst á Arnarvatns heiði, um klukkutíma akstur frá Kalmannstungu. Ekið var nokkuð upp fyrir Surtshelli, yfir hraun og allmiklar torfærur, en góður farkostur og óiuggur bíistjóri, Ásgeir Torfason, skilaði okkur heilum á áfangastað. Aðfararnótt laugardags var siðan tjáldað á bökkúm Norðlingafljóts, en þar er hið fegursta umhverfi. Lang- Með Heim- dallií veiöiför á Arnarvatnsheiði hefja veiðar snemma næsta morg un. En er vaknað var morguninn eftir hafði veður skipazt í lofti og hellirigning og rok skollið á. Varð því minna um veiðar en ákveðíð hafði verið og tjöldin tekin upp um hádegi og haldið heim á ieið. Var ekið niður Borgarijörð, num ið staðar við Barnafossa, haldið yfir Dragháls og til Iteykjavík- ur var komið um kvöldmatarleyt ið á sunnudag. Allir voru ánægðir með ferð- ina. Sumir höfðu veitt hátt upp í ferðakostnaðinn, aðrir höfðu er fullur bíll af áhugasömuitt veiðimönnum lagði af stað frá Valhöll og var ferðinni heitið upp á Arnarvatnsheiði og ákveðið að fara sunnan megin. Einn þátttakenda, Þórður Guð johnsen, með veiði sína. Erfið leið Vötn þau, sem fyrirhugað var að renna í, eru í landi Kalmanns- tungu og þangað var ferðinni heitið fyrst. Ekið var yfir Kalda- dal og Kristófer i Kalmanns- jökul mátti sjá í fjarska, en Ei- ríkisjökull gnæfir yfir tjaldbúð- irnar, svo að unnt var að taka undir orð Jónasar: fskaldur Eiríksjökull veit allt, sem talað er hér. Góð veiði f býti morguninn eftir héldu menn til veiða. Himr áhugasöm- ustu fóru kl. 6 af stað. ea aðrir voru að tínast úr tjöidunum fram til kl. 8. Um hálfrar klst. gangur var frá tjaldbúðunum í vötnin. Um morguninn var blíðskapar veður, ágætt á mælikvarða sól- dýrkenda, en góðir veiðimenn kæra sig ekkert um sól og þeir fengu líka dumbungmn síðar um daginn. Reitingsafli var fram und ir hádegi, einn og einn fiskur hjá þeim, sem heppnir voru. Stuttu eftir hádegi var sem vatn ið logaði af fiski og þá drógu bræðurnir Sigurður og Hannes Hafstein 44 silunga á tæpum klukkutíma. Flestir hinna veiði- garpanna höfðu þá dregxð sig í hlé um stund og sátu að snæð- ingi heima í tjöldúm. En svo ört beit á hjá þeim, sem við Fiski vatn voru, að þeir höfðu ekki við að draga. Maðkinn þraut brátt og varð þá að beita öðru því, sem til féll, tálknum, horn- sílum o.s.frv., en silungurinn virt ist ekkert matvandur og gievpti hvað, sem á öngulinn var sett. Þessa hrotu lægði íljótlega og hittu menn ekki á aðra slíka í þessari ferð. Síðar um daginn glaðnaði þó yfir veiðinni á ný og veiddust þá stærstu fiskarnir í ferðinni, nokkrir ca. 3—'&'h pund. Rigning og rok Seint um kvöldið héldu menn í tjaldbúðirnar og var ákveöið að veitt minna — sumir ekkert, en þeir voru þá staðráðnir í að gera betur næst, því að öllum fannst sjálfsagt að efna til veiðiferðar að nýju, eins fljótt og kostur væri á. *■ 11. þing S.U.S. n Akui- eyii í septem bei Eins og áður hefur verið get ið hér á síðunni, verður 16. þing Sambands ungra Sjálf- stæðismanna haldið á Akur- eyri dagana 8.—10. septem- ber n.k. Hin einstöku félög hafa þeg ar fengið bréf, þar sem skýrð ar eru reglur uiu kjör fulltrúa á Sambandsþingi. — Það er ósk stjórnar SUS að forystu- menn félaganna tilkynni full- trúakjör sem allra fyrst íil stjórnarinnar. Þessa dagana er verið að vinna að undirbúrnngi að dag skrá þingsins og verður hún væntanlega birt bráðlega. Styrmir Gunnarsson í veiðihug; að baki honum stendur Grétar Br. Kristjánsson. Samkoma í Vagla- skógi um verzlun- armannahelgina ^ SKÓGRÆKTARFÉLAG Suður- Þingeyinga og Skógræktarfélag Eyfirðinga efna til samkomu f Vaglaskógi um verzlunarmanna- helgina. Aðgangur að skóginum a laugardag og sunnudag verður aðeins heimill þeim, sem kaupa merki skógræktarfélaganna. Veitingar verða í Brúarlundi og þar verður dansað bæði kvöldin, en aðalsamkoman verð ur á sunnudaginn og hefst kL 2 e. h. — Hákon Bjamason, skógræktar stjóri, og fleiri flytja þar ávörp, Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, Baldur og Konni skemmta, stúlkur frá Akureyri og Húsavík keppa í handknatt- leik og skátar munu einnig verða þar með nokkur skemmti- atriði. - Ufan úr heimi Frh. af bls. 10/ ríska vikuritið Time lýsir stíl hennar með fjórum allkjarn- miklum lýsingarorðum: For- dómafullur, ofsafenginn ólík- indalegur, illkvittinn (opinion ated, impassioned, impossi- ble, slanderous) og segir að þarnc setji Hitler fram skoð- anir á þann hátt, að enginn artnar gæti gert slíkt. — Síðan grípur Time niður á nokkr- um stöðum í bókinn; og tek- ur m.a. upp eftirfarandi til- vitnanir: ir Landvinningar sjálfsagðir. • „Hver, sem ekki vill vera hamar, mun hljóta aafh steðj ans á spjöldum sögunnar....... Sverðið hefir ávallt verið und anfari plógsins, og ef yfirleitt skal minnast á mannréttindi, þá ber stríðinu, í þessu sér- staka tilfelli, hinn æðsti rétt- ur.... Heilbrigt fólk sér ekkert syndsamlegt við landvinninga, heldur telur þá eðlilega og sjálfsagða." • „Heimsveldi á borð við hið foirna Rómaveldi eða Breta veldi nútímans er ávallt ár- angur af náinni einingu og samvinnu hinna beztu eiginda fólksins sem heildar og hinna skýrustu pólitísku stefnu- miða.“ • Hitler lítur á Bandaríkin sem ógnun við Evrópu. Um leið og hann ræðir um, að Evrópa hafi glatað hinum „djöriustu og beztu“ af kyni sínu í útflytjendaskörunum, lýsir hann Bandaríkjunum sem „nýju s .mfélagi, sem ein- kennist af hinu bezta úr kyn- stofninum“. Stundum virðist höfundur- inn vera að beina viðvörunar- orðum til einvalda framtíðar- innar: • „Það er þó aldeilis sjón að sjá. þegar slíkur borgaralegur föðurlandssinní þykist tendr- ast eldlegum áhuga, en maður veit upp á sína tíu fingur, að það eru eintóm látalæti. — Það fer hinni sljóu, lötu bong- arastétt okkar álíka vel að gera sér upp þjóðerniseldmóð, eins og þegar gömul gleðikona þykist fyllast ástarfuna.“ Xngstir í ferðinni voru þeir Kristján og Þorgrímur Stefánssynir — báðir aílasælir. Frá höfniniii í GÆRMORGUN kom Hallveig Fróðadóttir með 170 lestir af nýjum fiski og eitthvað af salt- fiski. — Hefur skipið verið á heimamiðum. í morgun var Hvalfellið væntanlegt frá Vest- ur-Grænlandi með 250—270 lest- ir. — 1 fyrradag kom þýzki togar- inn Braunschweig til hafnar í Reykjavík með bilaða skrúfu og var togarinn tekinn í slipp í gær. Aðvörun um tollgreiðslu Samkvæmt bráðabi rgðalögum nr. 80/1961, um ráð- stafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu, þurfa þeir, sem afhent hafa fullgild aðflutningsskjöl fyrir 4. þ.m., að greiða að- flutningsgjöldin í síöasta lagi 11. þ.m„ ef þeir vilja komast hjá því að gjöldin séu miðuð við hið nýja gengi. Þeir, sem sett hafa tryggingu fyrir aðfluíningsgjöld- um fyrir 4. ágúst 1961, verða að hafa gert þau upp fyrir 5. október 1961. Tollstjórinn i Reykjavík, 4. ágúst 1961.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.