Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. ágúst 1961 MORGVNBLAÐtÐ 17 Kvikmyndir Framh. af bls. 9. í þessum sigri Jhonny’s á Vicki (Diana Dors), sem einnig hefur lent í klóm Nick’s. Mynd þessi er allefnismikil og epennan eftir því. Lemmy er í essinu sínu og ærið þunghentur að vanda og margt ber þarna skemmtilegt við að öðru leyti. . Félagslíf I»órsmerkurferðir laugardaga kl. 2 frá Bifreiða- etöð íslands — Sími 1®911. I. O. G. T. 'f Kaffiveitingar verða á kvöldin og um helgar. Stúkur sem ætla að fara að fara að Jaðri eru beðn ar að hringja og láta vita með nægum fyrirvara. Jaðar. Somkomur K. F. U. M. Samkoman fellur niður annað kvöld. Filadelfía Almenn samkoma kl. 8. Allir Velkomnir. Kennsla LÆRIÐ ENSKU 1 ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna 5V2 st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £ 135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). Xhe Regency, Ramsgate, » England. afgreiddir samdægurs H/ILLDCK SKÓLAVÖRÐUSTÍG BLÓM Afskorin blóm. Pottaplöntur á sérlega lágu verði. Jörð til soki Jörðin Bjarnastaðir í Selvogshreppi er til sölu. Á jörð- inni er nýlegt íbúðarhús, fjárhús f 270 fjár, fjós, ný hlaða 7—800 hesta. Tún 11 hketarar. Dieselrafstöð 220 volta. Ræktunarskilyrði eru góð og mikil fjörubeit. Allar vélar þ. á, m. dráttarvél geta fylgt, ennfremur allur bústofn. Upplýsingar gefa Óskar Þórarinsson, Bjarna- stöðum og Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi. Atvinna Karl eða kona getur fengið vinnu við skrifstofu- störf, enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist , í pósthólf 85 Akureyri fyrir 14. ágúst. T I L S Ö L U Skóvinnustofa Skóvinnustofa mín að Borgarholtsbraut 5, Kópavogi, er til leigu eða sölu nú þegar. Húsnæði getur fylgt. Hagkvæmir greiðsluskilmálar og gott tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Maríus Th. Pálsson Borgarholtsbraut 5, Kópavogi — Sími 10991. Stulkur óskast óskum að ráða nokkrar stúlkur nú þegar. Upplýsingar þriðjudag kl. 1—5. . CARABELLA, Laugavegi 31. Reykholtshátíðin 1961 verður um verzlunarmannahelgina dagana 5. og 6. ágúst. Dagskrá sunnud. 6. ágúst: 1. Kl. 14 Guðsþjónusta. Sr. Einar Guðnason predikar. 2. Ávarp: Þórir Steinþórsson skólastj. 3. Einsöngur: Guðm. Jónsson óperus. undirl. Fr. Weisshappel. 4. Eftirhermur: Árm. Guðmundsson. 5. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 6. Alm. söngur; Stjórnandi Björn Jakobsson. 7. Ræða: Guðmundur Illugason. 8. Skemmtiþáttur: Gunnar og Bessi. 9. Handboltakeppni. 10. Dans: Hljómsveit Berta Möller, Ferðir frá Reykjavík: laugard. kl. 14 sunnud. kl. 9 — Akranesi: — — 21 — — 13 — Borgarnesi — — 21 — — 13 Vinsamlegast pantið sæti hjá B.S.Í., sími 19811 fyrir föstudag. Upplýsingar: sími 37382 og 22229 RE YKH YLTIN GAFÉLAGIÐ UNGMENNAFÉLAG REYKDÆLA Ráðskonu eða matreiðslumann og starfsstúlkur vantar að mötuneyti Héraðsskólans að Reykjum næsta vetur. Upplýsingar gefur (Sími um Brú) SKÓLASTJÓRINN. eða 22885. Loftskeytanámskeið hefst í Reykjavík um miðjan september 1961. Um- sóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini, sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. september n.k. Inntökupróf verða haldin væntanlega 7. og 8. sept- ember 1961. Prófað verður í ensku og reikningi þ. á. m. bókstafareikningi. Nánari upplýsingar í síma 11000 í Reykjavík. Reykjavík, 3. ágúst 1961 Póst- og símamálastjórnin. SKILAR BLATT VÐLR HVITASTA í HEIIUI ÞVOTTI JI OMO HM/EN-244A Verið ung á ný Er yðar húð, þreytt, grá, óhrein eða hrukkótt, svo reynið eina af mínum árangursríku meðhöndlunum, — og þér munið verða ánægð með árangurinn. Sérstak- lega árangursríkar meðhandlanir mót óhreinni húð. Handsnyrting og tauganudd. Einnig fyrir karlmenn. Snyrtistofan iWí Sími 12770 — Laugavegi 133, 3. hæð. HRINCUNUM. QjiíJU’i/jl/lACC Hcslæti í túbnm í ferðalagið er hinn lostæti kaviar í túpunum ekki aðeins bragðbætir á brauðið heldur sérstaklega hentugur þar sem þér losnið við kramið og illa útlítandi pakkabrauð. Heildsölubirgðir: SKIPHOLT H. F. - SÍMI 13737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.