Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. des. 1961
MORGVNBLÁÐIÐ
3
Roíslraumi hleypt d nýja veitu
írri spennistöð í Króhsljurðurnesi
HÓLMAVÍK, 1. des. — Á s.l.
sumri var unnið að lagningu há-
spennulínu frá Þverárvirkjun við
Hólmavík vestur yfir Tröllatungu
heiði í Geiradal til Króksfjarðar
ness, um 30—40 km leið. Fyrir
fáeinum dögum var straumi
hleypt á línuna af spennistöð-
inni í Króiksfjarðarnesi.
í Jafnframt því sem unnið var
»ð lagningu háspennulínunnar,
voru í haust lagðar nýjar ráf-
leiðslur í húsin á Króksfjarðar-
nesi og á nokkra baei á þessari
leið, en sumir þeirra höfðu áð
wr rafimagn frá heimilisrafstöðv
um.
i Kl. 7 i kvöld verður rafstraumi
hleypt á þessa nýju veitu frá
spennistöðinni í Króksfjarðar-
nesi, og fá þá eftirtaldir bæir raf
magn frá Þverárvirkjun: Króks
fjarðarnes, Svarfhóll, Bær, Mel-
bær, Tindur, Klettur, Hólar og
Litla-Brekka.
Þverárvirkjunin er nú sem
stendur 500 kw. rafstöð, en fyrir
sjáanlegt er, að hún er þegar að
verða of lítil, bæði vegna út-
færslu veitanna og af sívaxandi
rafmagnsþörf í þorpunum við
Steingrímsfjörð. Mjög gott raf-
magn hefur verið frá Þverárvirkj
uninni og þekkjast hér ekki raf
magnstruflanir vegna krapa-
stífla. Næsta sumar er fyrirhuguð
stækkun á stöðinni, en vart er
talið nægjanlegt að stækka hana
um helming. Rafveitustjóri er
Þórarinn Reykdal Ólafsson.
— Andrés.
• Fernando Olivier. — Hin fyrsta.
• Olga Chocklowa. — Fyrri eiginkonan.
OGKOKURNAR
• Franeoise Gilot.
börnin.
Fór burt með
Sylvette David. — Það var eitt vor ...
■*•■
Brigitte Bardot var ein þeirra kvenna, sem hrifust af Picasso.
Hún heimsótti hann og vonaði, — að hann vildi mála hana
— en árangurslaust. Hann vill sjálfur vinna frægðina til
handa þeim konum, sem hann málar.
Á Rivierunni uppgötvaði
Picasso Sylvettu David sem
var þá aðeins nítján ára. Hún
var fyrirsæta hans vorið 1954
— aðeins það vor, en myndir
hans af Sylvettu þykja með
því bezta sem hann hefur
gert og þær seldust jafnóðum
við geypiverði.
Eftir heimsstyrjöldina var
það Francoise Gilot. sem sjálf
var listmálari. Hún var fjöru-
tíu árum yngri en Picasso og
fæddi honum tvö börn, Claude
og Palomu. Eftir sjö ára sam-
búð hafði hún fengið nóg af
ótryggð hans og fór á broti
með bæði börn þeirra.
Og þá skal loks vikið að
Jacqueline Roque, sem hann
hefur verið kvæntur í níu
mánuði. Þau höfðu reyndar
verið gift í nokkra mánuði,
áður en það vitnaðist. enda
kom tilkynningin eins og reið
arslag yfir fjölmarga vini
Picassos. Þau höfðu verið nán
ir vinir í fjölmörg ár og vin-
átta þeirra hafði orðið að mik
illi ást. Ef til vill verður
Jacqueline sú, sem veitir
Picasso yndi á elliárunum.
Hún er engin unglingur — og
þó fjörutíu og fimm árum
peninga og glaum samkvæmis
ins. Picasso var þá þegar orð-
inn vel efnaður maður — en
sá var hængurinn á, að hann
hataði peninga, glaum og
gleði. Myndir hans urðu um
þessar mundir grófari og eru
sagðar spegla óróleika lífern-
is hans og þess heims. sem
hann lifði í. En frægð hans
jókst stöðugt. Þau hjón eign
uðust einn dreng, Paul, en
nokkru seinna eignaðist Pi-
casso stúlkubarn utan hjóna-
bandsins, og fór þá frá konu
sinni. Þau bjuggu ekki saman
meir, en skildu aldrei, Picasso
var því raunverulega kvænt-
ur maður allt til ársins 1955,
er Olga Chochlowa lézt. Þá
hafði hann búið með a.m.k.
tveim öðrum konum.
• Jacqueline Rocque. — Förunautur í ellinni.
Picasso áttræður — því skyldi enginn trúa.
PICASSO
MEISTARINN Picasso sem
fyrir skömmu náði áttræðis-
aldri, hefur meðal margs ann
ars verið hið mesta kvenna-
gull. Hann hefur átt margar
konur, elskað margar konur
og málað margar konur — þó
aðeins kvænzt tveim konum.
Með hverri konunni jókst
frægð hans. þær urðu hver af
annarri uppsprettur — eða
a.m.k. hluti af uppsprettum
nýrra þróunarskeiða í list
hans.
Ein hin fyrsta mikla ást
Picassos, var fyrirsætan Fern
ando Olivier, sem han,. kynnt
ist í París árið 1905, skömmu
eftir að hann fór alfarinn frá
Spáni. Fernando, sem var jafn
gömul Picasso, varð honum
hugmynd fjölmargra konu-
mynda. sem yfirleitt voru mál
aðar í natúralískum stíl. Þessi
stúlka lifði með Picasso fyrstu
byltingu hans í málaralistinni,
hún fylgdist með því hvernig
óþekktur Spánverji vakti
smám saman eftirtekt. Er
hann yfirgaf hana haiði hann
með andlitsmyndum sínum
reist henni varanlegan minnis
varða.
Árið 1918 kvæntist Picasso
í fyrsta sinn. Eiginkona hans
var Olga Chochlowa, prima-
bellarína í rússneska balletin-
um undir stjórn Sergeis
Djagilew. Þau giftust í París
— Olga var vön hinum mikla
heimi listafólks, hún elskaði