Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 8

Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 8
I 8 MORGVMIL AÐIÐ Sunnudagur 3. des. 1961 Kjólar - Kápur Höfum fengið nýjar sendingar af kápum og kjólum frá Hollandi, Englandi og Ameríku. LÍTIÐ f GLUGGANA UM HELGINA. Íízkuverzl. GUÐRÚIM Rauðarárstíg 1 Stór bílastæði — Sími 15077. ÞAU VEKJA ATHYGLI ÞESSI SKEYFUSETT DIPLOMAT Stórt en frábærlega stílfagurt sófasett, sem setja mun neimsborgaralega brag á setustofuna. Diplomat sófasettið ber öll einkenni hins nýja, alþjóðlega stíls, sem nú ryður sér til rúms í húsgagnagerð á meginlandinu, meðal þeirra þjóða, sem kunnar eru fyrir óbrigðult formskyn. Línurnar eru hreinar Og fastmótaðar. Diplomat sófarnir fást í tveimur stærðum, 3ja og 4ra manna. Mikil fjölbreytni í litúm og gerð áklæðis. - SKEYFUSTÍLL - CANNES Sófasettið ber nafn hinnar nafntoguðu Miðjarðar hafsborgar með rentu, því það er gætt hinum sanna, franska léttleika Og glæsibrag í stíl. Armar Og fætur eru úr góðviði, teak og mahogny, sem valin er með kostgæfni. og bakpúðar eru með rennilásum svo auðvelt er að taka áklæðið 'af til hreinsunar. Cannes-sófasettið fer vel í litlum sem stórum stofum. SKEIFAN Kjörgarði sími 16975 Skólavörðustíg 10 sími 15474 ÍSLAIMD í DAG er ein veglegasta bók sem gefin hefur verib út á Islandi 20 nafnkenndir menn skrifa í hana greinar um land, þjóð og atvinnunætti. 300 fyrirtæki kynna sögu sína og starfsemi og nærfellt 900 myndír prýða bókina. Þetta er tilvalin jóíabók, handa öllum, sem vilja afla sér vitneskju um land sitt, þjóð og atvinnu- hætti. Einmg er hún einkar heppileg gjöf íslend- ingum erlendis. Enska útgáfan verður tilbúin um áramót. Bókin íæst nú í öllum bókaverzlunum, en þeim viðskiptavinum, sern ætla að nota rétt sinn til að panta hana hjá forlaginu, er bent á að gera sem fyrst pöntun, þar sem upplagið er mjög takmarkað. Landkynning hi. Pósthólf 1373 — Sími 36626

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.