Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 9

Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 9
Sunnudagur 3. des. 1061 MORGinxnr a ðið 9 Heildsölubirgðir: ARNI GESTSð UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17630 MACLEENS tannkrem Einu sinni Macleens — alltaf Macleens Trúloíunarhringax afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustí % 2 II. h. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 4 LESBÓK BARNANNA CRETTISSAC A ^ 189. AÖ liðnum jólum reið Öngull tól móts við I»óri í Garði og sagði honum af víg- um þessum og þaö með, að hann þóttist eiga fé það, er lagt var til höfuðs Gretti. Þórir sagðist oft hafa feng- Ið hart af Gretti, en ekki vildi hann samt þaö tU lífs hans vinna., að gera sig aö iráðamanni og fordæðu, „scm þú hefir gert. Mun ég síöur leggja þér fé, að mér sýnist þíi ólífismaður vera fyrir galdur og fjöl- kynngi“. Öngull svarar: „Meir ætla eg, að þér komi tU féfesti og veralmennska, en að þú hirð- ir, með hverju að Grettir væri unninn“. 190. ÖnguU kemur nú tU Bjargs með tutugu menn. Var það ætlun hans að hefja féránsdóm eftir Uluga, því hann þóttist eiga allt fé hans. I»eir höfðu höfuð Grettis með sér. Þeir gengu inn í stofu með höfuðið og settu niður á gólf. Húsfreyja var í stofu og margir menn aðrir. Ekki varð að kveðjum. ÖnguU kvað þá vísu og hrósaði sér af drápi Grettis. Húsfreyja kvað lítið mundu hafa fyrir þá lagzt, ef þeir hefðu komið að Gretti ósjúkum. Brifu nú að vinir Ásdísar aö veita henni liö, og varð Önguli að hverfa frá við svo búið. 191. Nú riöu menn tU Al- þingis og mæltist mál Önguls illa fyrir. Það hafði Öngull ætlað aö taka höfuð Grettis með sér tU þingsins, en sumir f liði hans löttu þess og töldu éráðlegt að vekja þann veg upp harma manna. Öngull lét þá taka liöfuðið •g grafa niður í sandþúfu •ina. Er það kölluð Grettós- þúfa. Sú varð lykt á málum Þor- björns á alþingl, aö hann var gerður útlægur og skyldi aldrei koma til íslands aftur, meðan þeir lifðu eftir, er mál áttu eftir Illuga og Gretti. 192. Þorbjörn öngull réð- ist í skip að Gásum með allt það, sem hann mátti með komast af fé sínu. Fór hann til Noregs og lét enn mikið um sig. Þóttist hann mikið þrekvirki unnið hafa í drápi Grettis. Virtu og margir svo, þeir sem ókunnugt var, hversu frægur maöur Grettir hafði veriö. Sagði hann það eitt af viðskiptum þeirra, sem hon- um var til frama, en lét hitt liggja niöri I sögunni, sem minna var til frgpgðar. 5. árg. ★ Ritstjóri: Kristján 3. Gunnarsson ★ 3. des. 1961. Hannes Hafstein 1861 - 1961 HUNDRAÐ ÁR eru nú liðin frá fæðingu Hann- esar Hafstein, mannsius, sem öðrumi fremur kemur við sögu fslands um og eftir síðustu aldamót sem stjómmiálamaður — og skáld. Hannes Hafstein fædd- ist á amtmannssetrinu að Möðruvöllum í Hörgár- dal 4. des. 1861. Faðir hans var Pétur amtmaður Havstein, sem var rögg- samur og stórlyndur, og mikill gáfumaður. Móðir Hannesar hét Kristjana Gunnarsdóttir, prests frá Laufási, og systir Tryggva Gunnarssonar bankastj. Að Hannesi Hafstein stóðu því merkar ættir gáfu- og atorkufólks. Hannes ólst upp hjá foreldrum sínum á Möðru völlum og í Skjaldarvík við Eyjafjörð, unz oann fór í lærða skólann í Reykjavík þjóðhátíðarár- ið 1874. Var hann þá að- eins tólf ára gamall. Hann mun þá strax hafa orðið fyrir sterkum áhrifum af þjóðarvakningunni, sem fylgdi eftir þeim sigri í sjálfstæðisbaráttunni, að íslendingar fengu stjórn- arskrá. Bjartsýni og fram- farahugur var ráðandi meðal þjóðarinnar og skáldin ortu ættjarðar- ljóð og hvöttu til fram- fara og dáða. Þetta and- rúmsloft orkaði ekki hvað sizt á skólapiltana og æt'a mætti, að þó þegar á skólaórunum hafi vaknað með Hannesi nokkur stjórnmálaáhugi, sem síð- ar átti eftir að hafa svo mikil áhrif á líf hans. Ekki er þó hægt að færa nein bein rök að því, hvort svo hefur verið. Hannes var ágætur námsmaður og oft efstur í skóla. En auk þess var hann líka ærslagjarn, enda ungur að árum, og tók óspart þétt í brellum skólabræðra sinna. Að loknu stúdentsp-ófi sigldi Hannes til hóskól- ans í Kaupmannahöfn og lagði stund á heimspeld og lögfræði. Á Hafnarár- um sínum hóf hann í fé- lagi við Bertel E. Ó. Þor- leifsson, Einar Hjórleifs- son (Kvaran) og Gest Pálsson að gefa út tíma- rit, sem nefndist Verð- andi. Allir voru þeir fé- lagar skáld og rithöfund- ar og í þessu tímariti birtu þeir skáldskap sinn, sög- ur og kvæði, auk þýðinga á verkum skálda, sem pá bar hæst á Norðurlönd- um. Skáldskapurinn og fé- lagsonál meðal Hafnar- stúdenta varð ekki til þess að flýta fyrir Hann- esi við laganámið, en

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.