Morgunblaðið - 24.12.1961, Page 6

Morgunblaðið - 24.12.1961, Page 6
54 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. des. 1961 ^?TAGEt$£ Innlendir viðburðir ISjómenn óskuðu aðgerða til hagsbóta fyrir vetrarsild- veiðarnar syðra: 1. Keyptur yrði nýr Hseringur. 2. Síldarrannsóknir hafnar. 3. Erlendum togurum bægt frá veiðisvæðunum. 4. Tollar afnumdir af síldar- nótum. 2Kálfsmagar urðu verðmæt útflutningsvara: 1. Notaðir í ostahleypi. 2. Til sláturgerðar í Grikk- landi. 3. í minkafóður. 4. Unnið úr þeim dýrmætt efni til lyfjaframleiðslu. 3Ónæmi fyrir sumum fúka- lyfjum olli: 1. Mikilli fjölgun botnlanga- sjúklinga. 2. Illkynja kvefpest. 3. Erfiðleikum við læknun heilahimnubólgu. 4. Hálsbólgufaraldri. 4Stórlega dró úr kjötút- flutningi: 1. Erfiðleikar í markaðsöflun. 2. Bætur felldar niður á út- fluttu kjöti. 3. Vaxandi neyzla innanlands. 4. Minnkandi framleiðsla. 5Stórinnbrot var framið í Kaupmannahöfn og þýfið boðið til sölu hérlendis: 1. Nylonsokkar. 2. Frönsk ilmvötn. 3. Kartöflur í sekkjum. 4. Úr. ÓEysteinn Jónsson lá lengi í sjúkrahúsi: 1. Ofkældist í Sundlaugunum. 2. Lenti í ryskingum í Fram- sóknarhúsinu. 3. Hrasaði á götu. 4. Slasaðist á skíðum. 7Sandgerðingar lögðu hend- ur á skipstjóra frá Húsavík, sem: 1. Hafði rotað einn staðar- manna. 2. Vildi róa í verkfalli. 3. Stal brennivíni úr beitu- skúr. 4. Dró lóðir annarra báta. 8Miðfjarðará var leigð fyrir 335 þús. kr.: 1. Varnarliðsmönnum. 2. Stangaveiðifélögum Borgar- ness og Stykkishólms. 3. Norskum stórútgerðar- ' manni. 4. Hermanni Jónassyni. sátu fund Norðurlandaráðs: 1. Ofþreyta vegna ræðuhalda. 2. Urðu fyrir líkamsárás í næturklúbbi. 3. Lentu í umferðarslysi. 4. Matareitrun í opinberri veizlu. 10 Samningar tókust við sjó- menn eftir langt verkfall í Eyjum, en róðrar hófust samt ekki strax: 1. Vertíðarfólkið var allt far- ið frá Eyjum. 2. Sjómenn voru komnir í aðra vinnu. 3. Kvenfólkið fór í verkfalL 4. Skortur á brennsluolíu. 1. 11 1. 2. 3. 4. Þýzki gæzlufanginn Frank Franken fékk stundarfrí úr Steininum til að: Gera erfðaskrá sína. Fara í verzlanir. Vera við jarðarför. Kvænast. 12 Upplýst var, að hagkvæm- ara var að kaupa sykur frá Kúbu en Austur-Evrópu þar eð: 1. Kúbusykur var 50% ódýr- ari. 2. Kúbumenn veittu lengri greiðslufrest. 3. „Austur-sykurinn“ óhollari. 4. Hægt að borga Kúbusykur með óætum saltfiski. 13 Búnaðarþing hvatti til: 9 Tveir íslenzkir þingmenn voru lagðir í sjúkrahús í Kaupmannahöfn, er þeir 1. Aukinna barneigna í sveit- um. 2. Kornræktunar í öllum sveitum landsins. 3. Ræktunar holdanauta. 4. Sparnaðar. 14 Kvartað yfir ófremdar- ástandi í Viðey: 1. Griðastaður villiminka. 2. Rottumergð. 3. Mannvirki í niðurníðslu. 4. Gleðimenn leita þangað til , hópdrykkju. 15 V jstur á Ingólfsfirði fundu menn: 1. Forna hauga. 2. Ný rækjumið. 3. Strokumann úr Reykjavík. 4. Fjörugróður, sem hér hef- ur ekki þekkzt. arann. 2. Ágreiningur um hlutverka- skipan í My Fair Lady. 3. Leikarar vilja fá kaup eftir uppmælingu. 4. Óreiða í fjármálastjórn leikhússins. 17 Stýrimaður úr Landhelgis- gæzlunni fékk óvæntar við- tökur um borð í erlendu skipi, sem verið var að taka innan 12 mílna: 1. Brezki skipstjórinn bauð wisky og soda. 2. Færeyski skipstjórinn hneigði sig. 3. Rússneski skipstjórinn vildi kaupa buxur stýrimanns. 4. Þýzki skipstjórinn dró upp skammbyssu. 18 Verkamaður fann gullpen- inga að virði 100 þús. kr. 1. í árfarvegi uppi í Kjós. 2. I öskutunnu erlends sendi- ráðs. 3. í Gullfossi. 4. í HafnarfjarðarhraunL um 10—15 m. á síðustu tveim árum. 3. Þorskstofninn væri að ganga til þurrðar. 4. ísland hækkaði um 5 sm á öld miðað við stórstraums- flóð. 20 Merk vísindauppgötvun var gerð í Hveragerði: 1. Hverimir hafa kólnað um 2 gráður síðustu 27 árin. 2. Leirböð geti valdið melt- ingartruflunum. 3. Lífverur fundust í 91 gráðu heitu vatni. 4. Hnúðormar þrífast ekki í kirkjugörðum. 21 Flugvél nauðlenti í hraun- inu sunnan Hafnarf jarðar með nafntogaða farþega: 1. Björn Pálsson með fiug- málaráðherra. 2. Kennsluvél frá Þyt með Hannibal Valdimarsson. 3. Varnarliðsvél með Moore aðmírál. 4. Dönsk einhreyfilsvél með Ludvig Storr. 22 Ákveðið að kvikmynda ís- lenzka skáldsögu: 1. Hrafnhettu. 2. 79 af stöðinni. 3. Brekkukotsannál. 4. Ást á rauðu ljósi. £)Q Upplýst, að Islendingar Ltö eyða árlega 70 milljónum króna í: 1. Happdrætti. 2. Bíómiða. 3. Nylonsokka. 4. SælgætL C\» Brezkur sjómaður getur sér u\ frægðar á Seyðisfirði: 1. Bjargaði barni frá drukkn- un. 2. Beitti sjálfskeiðingi í áflog- um. 3. Stal áfengi. 4. Strauk af skipi sínu. ílp A-þýzkt skemmtiferðaskip fciD kom hingað og farþegarnir fóru í verzlanir og birgðu sig upp af: 1. Sápu. 2. Smjörlíki. 3. íslenzkri ullarvöru. 4. Kaffi. 2. Frítt fæði. 3. Tryggða lágmarks eftir* vinnu. 4. Takmörkun á notkun stój> virkra vinnuvéla. 27 Tízkukóngur Diors-hússina í París lagði kvenfólkinu línuna og sagði: Þið eigið að v*ra: 1. Svo til mittislausar. 2. Svo til mjaðmalausar. 3. Svo til axlalausar. 4. Svo til brjóstalausar. 28 Timinn stakk upp á því að: 19 Vísindamenn vorir fengu ó- yggjandi sannanir fyrir því, að: 1. Asdic-tækin styggðu síld- ina. 2. Vatnajökull hefði lækkað 26 Samningar við vegavinnu- menn strönduðu á kröfum 1. Frí á laugardögum án k j arasker ðingar. 16 Stórstyrjöld í Þjóðleikhús- inu: 1. Guðlaugur rak balletmeist- 1. Skuggasund yrði gert að aðalbraut. 2. Lögregluþjónar settu upp siglingaljós. 3. Hreyflar yrðu bannaðir á flugvélum vegna hávaða. 4. SÍS tæki við rekstri Land» helgisgæzlunm OA Tveir útlendingar komu Li7 hingað til að kynna mál- stað sámtaka sinna: T. Erindrekar flokks Salazars. 2. Jesúítar. 3. Alsírskir uppreisnarmenn. 4. Albanskir Stalinistar. „ 4. Frá Homströndum bárust 30 athyglisverð tíðindi: 1. Grænlendingar gerðu strand högg. 2. ísbjöm gekk á land. 3. Tveir selir voru tamdir. 4. Mýs átu nokkra árganga af Tímanum. 31 Tíminn sagði, að Kennedv væri: 1. Ofbeldisseggur. 2. Guðleysingi. 3. Framsóknarmaður. 4. Af himnum kominn. 32- Formaður íslendingafélags- ins í London var kjörinn: 1. Björn Björnsson. 2. Hendrik Sv. Björnsson. 3. Jóhann Sigurðsson. 4. Þórólfur Beck. 33 ekki með Bifreiðaeftirlitið tók fullgilt: 1. Að kvenfólk- kæmi bíla til skoðunar. 2. Snjóbarða í stað snjókeðja. 3. Ólituð stefnuljós. 4. Tvískipta framrúðu. 91 Á öndverðu árinu komu 10 Dt) þús. manns saman: 1. Til að hylla franska sendi- herrann. 2. Á landsmóti skíðamanna. 3. Á álfabrennu Fáks. 4. Á flugsýningu á Keflavík- urflugvelli. Finnbogi Guðmundsson varði doktorsritgerð í Há- skóla íslands um: 1. Grágás. 2. Auðunar þátt vestfirzka. 3. Passíusálmana. 4. Hómersþýðingar Sveinbjarr ar Egilssonar. 36 Kvenmaður fór í flugferð með æfingaþotu á Keflavík urflugvelli og hlaut frægð fyrir: 1. Ragnhildur Helgadóttir. 2. Guðrún Á. Símonar. 3. Astrid Kofoed-Hansen. 4. Aðalbjörg Sigurðardóttir. 37 Lögreglan tók í lurginn á Þjóðviljanum fyrir að segja: 1. Lögreglan ætlaði að lúskra lögreglustjóra. 2. Lögreglan stundar leynivín sölu. 3. Lögreglan veit ekki hvað er hægri og hvað er vinstrL 4. Lögreglan beitir fantaskap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.